Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 10

Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1369 Sumarlangt heima á Islandi Spjallað við dr. Ríkarð Beck og Margréti konu hans DR. RÍKARÐUR Beck og kona hans Margrét eru nýkomin heim til íslands frá Vesturheimi og munu þau dvelja hér fram í ágúst. Blaðamenn hittu þau hjón að máli og inntu tíðinda af ís- lendingum í Vesturheimi. Þau hjónin gátu þese í upphaíi hve yndislegt og ánsegj’ulegt það væri að vera komin heirn til íslands svo snemima vors og njóta þess hvernig vorið sprytti út úr landinu. Þau hjón búa nú í Viktoríu- borg í Britthis Columbia í Van couver fyllki í Kanada, en þang- að fl'U'ttui-t þau frá Norður-Da- koda 1967 eftir að dr. Ríkarður hafði látið af S'tör.fum setn kenn- ari við háskólann í Norður- Dakoda, en þar hafði hann kennt í 38 ár. Þessi ferð til íslands er 8. ferð Ríkarðs síðan hann fki'ttist uitan 1921, en kona hans, Mar- grét, heifur komið til Mands 5 sinnuim. Þau hjón sögðust fyrst og fremst koma hingað heim til að heimsœikja ættingja og vini og tók Ríkarður undir orð Guitt- orms Guttonmssonar er hann sagði: „Maður þarf að síkreppa heim ti'l úlands ti'l þess að hrista upp í sér íslendinginn“, í öðru lagi kivaðst Ríkairður korna hing- að heiim nú sem fuilitrúi Þjóð- ræknisfélags Vestur-íslendinga á 2i5 ára afmæli lýðveldisins. — Kváðui-it þau hjón vera með fang ið fuii'lt af kveðjum frá einstakl- ingum ytm til ættingja o*g vina hér heima. Þau hjón æt'la að ferðast um landið m.a. austur í Mýrdal, en Margrét er ættuð þaðan, en þau hjón hafa aldrei kornið í Slkafta- fellssýsl'urnar. Þá sögðust þau hafa mikinn hug á að ferðast urn Snæfellisnes, Norðurland og auitur á firði. Þau hjón sögðust hafa miðað dvöl sína hér nú við norræna bindindismótið sem halidið verður í júlí hérlendis, en allt frá stúde’ntsárum sínum hef ur dr. Rí'karður verið félagi í stúkiunni Framtíðin í Reykjavík og ávallt verið mikM áhugamað- ur urn starfsemi bindindishreyf- ingarinnar. Þá lýslti Ríkarður ánægju sinni yfir því að geta verið hér á Slkállholtshátíðinni í sumar og svo á sjómannadagi'nn, en Rí'karður er gamalll sjómaður og bátsforimaður á áraslkipum við Ausiturlianid, Ríkarður gat þess að árið 1959 væri mikið merkinár í féla.gs- málasögu Íslfendinga vestan hafs. 50 ára afmæli Þjóðræknisfélags íslendinga í Vestuirlhéimi var haldið hátíðlegt í Winnepeg í jan úar sl. með mikilli þátttöku ís- lenzk ættaðra manna. Ríkarður kvað séríitaklega kær'komna gesti á þá hátíð haia verið hjóni-n Jó- hann Hafstein, dóms- og kirkju- málaráðherra og konu hans frú Ragrtheiði. Jóhann Hafsbein var þarna fulltrúi íslenzku ríkis- stjórnarinnar og sagði Ríkarður að heimsókn þeirra hjóna hefði sett mikinn svip á 'hátíðahöMin. Um þjóðræknisfélliö'gin vestan hafs sagði dr. Ríkarður að þó að róðurinn þyngdist með hverju ári í þjóðræknismáluim vestra væri reynt að halda sem bezt í horfinu og félagsstarfið fengi að íiumu leyti breytta mynd. Þeirn eMri fer stöðugt fækkandi sagði hann og gat þess í því sambandi að á næsta ári væru 100 ár liðin síðan aðallandniám íslendinga í Vesturheimi hefði verið. — En Ríkarður gat þese að í hópi yngra fólksins, sem ekki kynni íslenzku væri mikill fjöMi sem bæri miik inn ræk'tarhug til Íslands og niú væri að vakna hjá þessu unga fól'ki af 3. og 4. kyns'llóð, sögu- legur áhugi, sem t. d. fælist í því að unga fólkið vill fræðast urn uppruna sinn og sögu fólíks síns og lands. Aðspurður kvað Rík- arður að vísu barning í ýmsu er varðar Landann og ísland vestra, en ekki taldi hann aildeilis þann tíma uppi, sem hæfði að kyrja útfararsöng yfir íslenzlkri tumgu og íslenzkri félagsstarfsemi í Vesturheimi. Benti Ríkarður á mikinn áhuga fyrir ísilenzkum æviskrám Vegt- ur-íslendinga, sem séra Benja- mín Kristjánsson á Akureyri hefur gefið út og taMi Ríkarður það mjög mikilsvert fyrix Vest- ur-ís'lendinga að þeir nytu þess áhuga, siem væri hér heima fyr- ir því að ha-Ma sambandi við V esbur-íslendinga. Þá gat Ríikarður þess að í sum- ar væri 80 ára aímæli íslendinga dagsins að Gimli og að í surnar væri einnig 95 ára afmæli fyrstu íalenzku hátíðarinnar í Vestur- heimi, en hún var fyrst haldin 2. ágúst 1874 í Viscounsin, en þar var m.a. flutt fyrsta íslenzka guðsþjónustan í Vesturheimi af séra Jóni Bjarnasyni og þá var stofnað fyrsta íslendingafélagið í Vesturheimi. Þá gat Ríkarður þess meðal merkra tíðinda að síðsumars yrði reistur minnisvarði urn Vilhjálm Stefánsson á fæðiingarstað hans í Árnesi á Nýja íslandi þar sem hann fæddist fyrir 90 árum. Rík- isstjórn Kanada og fyllkisstjórn í KVÖLD, fimmtudag, verður að öllum líkindum síðasta sýning á leikritinu „Maður og kona“, sem Leikfélag Reykjaivíkur hefur sýnt við mikla aðsó'kn og ánægju í allan vetur. Sýnimgin í kvölid er sú 78. í röðinni. Aðeins tvö lei'krit hafa verið sýnd oftar á einu og sama leikári, „Ævintýri AÐALFUNDUR Kaupfélags Rangæinga var haldinn að Hvoli, Hvolshreppi, 10. maí síð- astliðinn. Fundinn sóttu fulltrú- ar fi-á öllum deildum félagsins ásamt stjórn, framkvæmda- stjóra og mörgum öðrum félags- mönnum. Formaður stjómar, Björn Fr. Bjömsson, alþingis- maður, stjórnaði fundinum. Las hann skýrslu stjórnar félagsins. Björn sagði, að mikilla rekstr- arörðugleilka hefði gætt á síðast liðnu ári, en þó hafði félaginu tekizt að komast vel af þrátt fyrir allt. Ólaifur Ólafsson, fram kvæmdastjóri, las reikninga fé- lagsins og kom þar fram, að tekjuafganigur var tæpar 78 þús undir króna, eða alkniklu minni en árið áður. Heildarvörusala hjá félaginu Minnetoba standa að gerð stytt- unnar, en hún er gerð af mynd- höggvara frá Toronto. Minnis- mer'kið er gert úr steini og er fyrirmyndin sótt í myndlist Inu- shuiks, eákimóa, en þeir gerðu gteinmyndir í mannslíki til þess að fæla hreindýr á aifmörkuð avæði þar sem þeir gátu svo ráð- ist að þeim með spjótum sínum og unnið ti!l matar. Eins og fyrr getur verða þau hjón hér ti'l ágústmánaðar og munu ferðaat víða um landið. Ja'böbssion, sem var sýnt 85 sinn- um. Áhorfenduim gefst kostur á að sjá ýmsa af etftirlætisleikurum símuim í frægum hlutvenkum þeinra, til dæmia Brynjó'lf í hlutverki klerksins Sigval'da, Ingu Þórðardóttur leika Staða- Gunnu og Valdimar Helgason leikur Hjálmar tudda. jókst um 12.9% frá fyrra ári. Launagreiðslur til 80 starfs- manna félagsins námu rúmum 16 milljónum króna. Afskriftir eigna námu rúmlega 2.1 milljón króna. Stjórn kaupfélagsins var endurkjörin. Aðaifundur samþykkti fjórar ályktanir til Stéttarsambands bænda um að það hlutist til um við ríkisistjórnina, að verðhækk- un tilbúins ábur’ðar verði bætt bændum, til stjórnar Sláturfé- lags Suðurlands um byggingu stórgripasláturhúss á Hvolsvelii, til yfirstjómar vegamála um lagningu hraðbrautar um Suð- urland með varanlegu slitlagi, og til stjórnar SÍS um að hald- ið verði fullum afköstum í Grasmjölsverksmiðjunni á Hvols velli. Börn læra meðferð hesta á búnaðarnámskeiðinu. Búvinnunámskeið fyrir börn NÁMSKEIÐIÐ er fyrir börn í Reykjavík og Kópavogi, 11-14 ára, sem áhuga hafa á sveitastörf um, eða ætla í sveit í sumar. Á- ætlað er að taka á móti 300 um- aóknum á námsireiðið, sem hefst í Tónabæ nk. þriðjudag kl. 9 f.h. Innritun fer fram að Fríkirkju vegi 11, fimn.tudaginn 22. og föstudaginn 23 maí n.k. kl. 2-8 s.d. Námskeiðinu er þannig hagað, að ráðunautar fré Búnaðarfélag- inu ræða um sveitastörf, búfé, garðrækt og bivélar, og sýna kvikmyndir og litskuggamyndir til skýringa I ‘.umum greinum er verkleg ker.nsla. Börn læra blástursaðferð cg slysahjálp á vegum Slysavarnafélags íslands. Börnin fara í kynnisferð í Mjólk urstöðina og fískeldisstöðina í Kollafirði, ag dcalizt verður einin dag í Saltvík við garðrækt og skógrækt, og kennd meðferð hesta. Námskeiðinu lýkur í Tónabæ 31. mai og verður þá sýnd hin undurfagra mynd „Glófaxi". Nám skeiðsgjald er k'ónur 75. Annar kostnaðui engir.n. Umsjó.nrmenr. námskeiðsins eru Jón Pálrnason og Agnar Guðnuson Dr. Ríkarður Beck ásamt konu sinni, Margréti. Síöasta sýning á „Manni og konu“ á göniguför“ áttatiu sinnum og „Hart í bak“ eftir Aðolfundur Rungæingu Jökul Kuupfélugs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.