Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969
23
aÆMRBíP
Sími 50184
Nakið lít
(Uden en trævl)
Ný dönsk litkvikmynd. Leik-
stjóri Annelise Meineche, sem
stjómaði töku myndarinnar
Sautján.
Stranglega bönnuð börnum inn-
an 16 ára aldurs.
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar.
Þýði úr ensku
og Norðurlandamálum. — Sími
23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18.
Leikfangið Ijúfa
(Oet kære Iegt0j)
Nýstárleg og opinská. ný,
dönsk mynd með litum, er fjaH-
ar skemmtilega og hispurslaust
um eitt viðkvæmasta vandamál
nútíma þjóðfélags. Myndin er
gerð af snillingnum Gabriel
Axel, er stjórnaði stórmyndinni
„Rauða skikkjan".
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð börnum inn-
an 16 ára.
Aldursskírteina krafist við inn-
ganginn.
Slmí 50249.
Hœttuleg sendiför
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum.
Hugh O'Bryan
Mickey Rooney
Sýnd kl. 9.
Ferðafélag
Islands
Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins.
1. Snæfellsnes.
2. Þórsmörk.
3. Veiðivötn.
4. Landmannalaugar.
2. í hvítasunnu ki. 2 e. h. frá
Arnarhóli. Gönguferð á Vífils-
fell.
Ferðafélag Islands.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Steypus tyrktarjárn
8—10—12—16 og 20 mm fyrirliggjandi.
Einnig bjóðum við vinnslu á steypustyrktarjárni í fullkomnum
skurðar og beygingarvélum. Allur lager geymdur innanhúss.
STALBORG H/F„ Nýbýlavegi 203,
Kópavogi — Sími 42480.
BEILDMtHJÚHMIM ÓSKAST
Klnppsspítalinn óskar eftir að ráða deildarhjúkrunarkonu við
eftirmeðferðardeild spítalans. Laun samkvæmt úrskurði
Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. júlí n.k.
Reykjavík, 20. maí 1969
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Tollvörugeymslan hf.
FÉLAGSLÍF
Farfuglar — ferðameim.
Hvítasunnuferðirnar í ár eru:
1. Ferð í Þórsmörk.
2. Ferð á Kötlu.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Laufásvegi 41 milli kl. 20,30 og
22 á kvöldin, sími 24950.
Farfuglar.
Aðalfundur 1969
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f„ verður haldinn að Hótel
Sögu, (hliðarsal 2. hæð, hótelinngangur) fimmtudaginn
22. maí 1969, og hefst kl. 20.30.
STJÓRNIN.
ÍSLEU MOKKASKIAMSKÁPllEt
Höfum fengjið sendingu af hinum ágætu
MOKKASKINNSKÁPUM frá Heklu á Akur-
eyri. Höfum niT tvær gerðir í þrem litum,
stærðir 36—44. Auk þess eina gerð með
loðkanti að neðan.
Komið og skoðið þessa fallegu vöru.
Kynnizt því hvað íslenzkur iðnaður
getur gert.
Kynnizt yfirburðum íslenzku
lambskinnanna.
Segið ferðamönnum frá. Komið með þá.
Sjón er sögu ríkari.
ui/erz
lutiin Cjucirún
Rauðarárstíg 1, sími 15077.
OPI«J I KVÖLD
| ÞÚRSCAFE
Mm »»»«■
Hljómsveit
Ásgeirs Sverrissonar.
Söngkona
Sigga Maggý.
RDÐULL
HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARS-
SONAR. — SÖNGVARAR ÞURÍÐUR OG
VILHJÁLMUR.
OPIÐ TIL KL. 11.30. — Sími 15327.
BINGÓ
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
GLAUMBÆR
KENT og SARA í
fyrsta sinn í kvöld
ROOF TOPS leika
G L A U M B A R simí 11777
Tökum upp í dag
terylenekápur, handtöskur úr leðri og nælonhanzkar.
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði.
TIL SÖLU
íbúðarhúsnæði að Felli, Mosfellssveit (í Helgafellslandi)
3 herbergi, og tvö útihús (hesthús og hlaða og hænsnahús).
Upplýsingar í síma 38674.