Morgunblaðið - 22.05.1969, Page 5

Morgunblaðið - 22.05.1969, Page 5
MORíGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 19G9 Ingólfur Davíösson: Eggaldin og paprika í»ESSAR teigundir eru urngar í ræktuin á ísilandi, en hú.simæður læra fljótt að mieta þær og aufca þanniig fiöl'breytndna á maitlborði sdnu. Hvoru tveggja þessi lit- rílku aildin eru aðalHlega reymd og ræktuð í Gróðurhúsum Garð- yr'kjuskólia ríikisims, enn sem feomið er. Eggjurtin er mikið ræktuö í hitabeltinu og í Mið- jarðarhafislönidiutnum frá fornu fairi — og nú er húm tooimim til íslands. Fraikkar kaiKJa hama Aubengin, em Anrue'ríkaniair egg- plönitu, vegna þess að aldinin eru oft egglaga eða nærri hmött- ótt, en till ea-u líka aifilöng aÆ- brigðli. AMinin eru skraultieg og ýmisd'~ga lit — rauð, hvít, gul, biáiei'tt. Aldiinkjötið er hvít't eðia grænlieitit, vairia eimis satfaríkt og frændur ’þeirra tómatarnir. Jurtin er 50—80 em á hæð með hangamdi ávöxtuim. Bliómim svip- uð blámuim kartöfilujurtairiminiar, fjólu'blá, hviit eða tvílit. Hér eru aðalega ræfctuð afbrdgði sem bera dökkfjólublá aldin, t.d. Prestsembættið í Kaupmannahöfn — Athugasemd vegna útvarpserindis HR. Steinar Berg Björnsson flutti útvarpserindi „um daginn og veginrn" sl mániudag og vék m.a. að prestsemibættinu í Kaup- mannahöfn. Vítti hann það með réttu, að fjárveiting til þessa starfs hefur verið felld niður. En möngurn til unidrunar beindi hanm þeim vítum að mér og þjóðkirkjunni og skoraði á mig að getfa skýringu opiniberlega á því miálli. Svo fjarstæð sem þessi ásök- un er í- auigum allra, sem hafa hirt um að geifa þessu máli nokk urn gaum, vil ég samt taka þetta frarn: Fjárveitirng til íslenzka pres'ts- starfsins í Kaupmannahötfn var numin úr fjárlögum fyrir árið 1968 samkvæmt kröfu fjár- miálaráöuneytisins. Hafði ég enga vitneskju um, að sláikt stæði til fjrrr en á síðustu stundiu og hvorfci ég nié aðrir gátu komið í veg fyrir þessa ráðstöfun. Þegar svo var kom- ið var á mínum vegum og með ágætum stuðnimgi margra góðra manna etfnt til fjársöfnunar til þesis að kosta startfíð í bili, eða fram tiil niæsta fjiárlagaárs. Árangur atf þeirri fjársöfnun varð sá, að þetta mikilvæga starf hetfur getað haldið átfram til þessa. Það var einidregin von mín og annarra, sem .skil.ja giMi og nauðsyn þessarar þjón- ustu, að hin almenna óániætgja vegna þessarar sparnaðarráð- stöfunar fjárveitinigavaMsins og frjiális framlög einstaklinga til þess að sijá starfinu borgið í svipinn, yrðu til þess, að leið- rétting fengist me'<5 fjárlöigum yfirstandandi árs. Sú von brást, gagnstætt eðlilegum lítoum og þvert gagn tillögium mínum og allri viðleitni. Ég leyfi mér að minna á, að til'lögur mínar til tfjárlaiga eiga að vera í fjárimálaráðuneytinu, þar sem höfunidur netfnds erind- is vinnur. Vei't ég ekfei, hversu vanidlega slíkar tillögur eru rýndar í hinu háa ráðurueyti, en þær ættu a.m.k. að vera tiltæk- ar þeim, sem þar gegna störf- um, svo að þeir þyrtftu ekki að flytja villandi og ósannar stað- hæfingar um þau efni. Það 'hefur aldrei komið til minna kasta að meta prests- starfið í Kaupmannahöfn til samanihurtðar við einn eða ann- an útgjaldalið fjárlaga. Það hatfa aðrir gert, með þeim árangri, sem orðinn er. Þær vítur á mig og þjóðkirkj- una, sem frarn voriu bornar í netfndu erindi, voru oif fjarri staðreynidum og málavöxtum til þess að ástæða væri til at- hugasemda frá mér, þrátt fyrir áskor-un hins háttvirta 'höfiund- ar. En það má hins vegar vekja a'thygli á að stanfismiaður í fjár- málaráðuneytinu stouli fara með slíkar aðdróttanir og stalðleys- ur á opiniberum vettvangi um málaiyktir, sem fjárveitiniga- valdið ber alla áibyrgð á. Sigurbjörn Einarsson biskup. Ný sending Tðkum fram í dag í glæsilegu úrvali frá fremstu tízkuhúsum Englands og Danmerkur, kjóla, pils, kápur, buxnadragtir og dragtir. Tízkulitir, tízkusnið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2. VIÐARÞILJUR lakkaðar og ólakkaðar, með gólf- og fótlista. GULLÁLMUR, EIK, LIMBA, OREGON PINE og FURA Vorum að taka heim PALISANDER og ASK I. flokks vara. Hagstætt verð. Páll Þorgeirsson & Co. Ármúla 27 — Sími 34000. „svarta feguirði'n“, Blaok Beauty, er þolir ffliutninig og heildiur litiu- um talsvert lengi í gieymisilu. Þyn.gdin er frá nokkuir hundruð grömm og allt að 1 tog., efitir afibriigðum. Við matreiðslu eiru fræin hreinsuð burt, attöitnið skorið í tvo eða filieiri hkwta, fyilt með lauík, 'kjöti, fiestoi o. ffl.. og steifct vel í sm jöri eða olíu Fraklsar matreiða eiggaidin á ótal vegu, t.d. sem einis konar eggjaköku með tómatsósu, mieð reýktu fleöki og lauk, eða tatoa aiMinkjöt'ið inman úr hýðinu, sfcera í smiábita, bl’anda mieð liaiúk og ætisveppum, seitja það ailllt inn í hýðið aftuir og baka áður en framrei'tt e-r. Japanir éta mikið atf eggaMinum, aðailliega lítill, aflönig afbrigði, og sjóða aMinin í toeiliu laigi. Bandarikja- menn hafa diálæti á egigaMinum og ma'treiða á manga veigu. (Sjá ma'tiie'iðsiuibæikuir). íáienzkar hús- mæður muniu batfa gam-an aí að reyna þau. Papríka, sætpipar, spánskur pip- ar. Möng eru nöfinin á mökkum vegin hinu saima. Spánskiuir pip- ar er ræk'taðúir til skrauts inn- anlhúss, vegna hinna fiaigur’litu, rauðu eða svartbláu alðina. En ýmis afbrigði (Capsicum annu- um) eru rmkilvægar kryddjurt- ir mikið ræktaðar í heitum löndum, og tattisvert í gróðuirhús- um í rtorðlæguim lönduim. Þrátt fyrir piparsnaifnið er þetita ailt önniur teiguind en ekta svartur pipar (Piper nigrum), sem er regluleig hiitabeltiisjurt. Tailið er að mienn Kóiumibuisar hatfi filutt spángkan pipar með sér frá Ameríku. Já, Spániverjar kom- uist filjótar upp á að meta og éta pipar, hellldiur en kartlöiflur og maís, seim Indíánar einnig kenmdu Evrópuibúum að éta og ræfcta. Spániverjiar vildu sterk- ain pipar og svo er enn mieð fiiesta SuðUTHandaþúa. Narður- landamönnuim geðjast befiur að dautfara kryddi og rækta frem- ur braigðmildari afbrigði, þ. e. sætpipar eða paprilku. í Ung- verjalanidi og Baiikanlöndum eru einkum miikið ræktuð atfbrigði, sem bera rauð, löng og gMd ald- i.n, ekki mjög bragðstierk. Þeir kailila þetta papriku og n/ota afar- mikið sem ki-ydld í alls konar mat. Það var ungvenstour etfna- fræðiingur, sem fyrstur uppgötv- aði efnatfræðlitega samisetningu C tfjöretfnis og það einmitt í þapríku. En sætpipar eða pap- ríka eru alveg sérlega auðuig af C-tfjönefni. Hér vex paprí'ka, eink um atfbrigðið Pedro, vel í gróður húisum garðyrikjuiskóia.nis og kann fóllk veí að mietia þá vö.ru. Pap- ríkan er notuð í salöít, kjötrétlti, með Qstrét'tuim, fiáki o. s. frv. Báðar fyrmetfndar jurtir, egg- jurtin og paprí'kam, tetjast til sömiu ættair og kartöflur, tóm- atar og tóbaik. Nottoun papríku er orðin talsverð hér á lanidi og fer vaxandi. Hin fögru eggaldin eru skemmtiieg nýjunig á græn- mie; ismarkaðmum. Ftestum bragð ast þau vel. í fyrra voru fram- lieidd um 2 tonn aif paprítou í gróðuirlhúsum garðyhkjuiskólans — og var hún á mankaði frá júní 'Gg fram í nóvemiber. ANCLI - SKYRTUR COTTON—X = COTTON BLEND og RESPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANCLI - ALLTAF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.