Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 27

Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 27
MORjG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969 27 Sígarettureykingar: Sjónvarpsauglýsingar hefjast með aðvöruni — í Bandaríkjunum eftir 7. júlí nk. Washiington 21. maií, NTB. Frá og með 1. júlí nk. verffa allar vindlingaauglýs- ingar í bandarisku sjónrvarpi aff hefjast meff affvörum um aff reykingar séu lífshætfcu- legar. Hefur bandaríska Al- ríkisverzliunarráffiff ákveffiff, aff á undan öllum tejgund- um vimdlingaauglýsinga skuli korna eiftirfarandi yfirlýsing: „Vindlingareykingar e r u hættulegar heilsu manna og geta íeitt til dauffa af völdum krabbameins, hjartasjúkdóma, „krónísks bromikítis“, lungna- þembu og annarra sjúkdóma“. Hér er um að ræða hörö- •usifcu atlöguna, geign vindMnga reykÍTiguim til þess að fá fólk til að bætta þeiim, sem fraim- kvæmid hefuir veriið í Bandia- ní'kjuimun til þessa. Áður haifði verið fyrirskipað að prentuið skyldu varnaðarorð á bvem vindMngapatkka, sem seldiur er í landinu, Allimörg dagblöð og út- vanpsstöðvar hatfa þegar tekið uipp þann sið að neita algjör- lega að fiytja vindlingaáuig- lýsingar. 1965 hindiraði Banda ríkjaþing Alríkiisverzluinar- ráðið 1 þvií að láta aðvaranir um skaðsemi vind'lingareyk- inga einmig ná til sjónvarps- auglýsingia. Timamörk þau, sem þingið setfci þá voru til 30. jiúni í ár, og er ekki ibúizt við því að þingið grípi aftur í taumana að þessu sinni. - APOLLO 10 Framhald af bls. 1 eldflaugin verður ræst að nýju. Á morgun, fiinmtudag, eiga svo geimfararnir Young og Cer- nan að yfrigefa Apollo um t&na í tunglferjunni og stýra heruni í um það bil 14 km fjarlægð frá yfirborði tunglsms til þess að kanna lendingarstaði fyrir Apollo 11, en ráðgert ei, að næsta geim far Bandaríkjamanna til tungls- iins lendi þar í júlímánuði, ef allt fer eins og vonazt er eftir, og ei'ga þá fyrstu mennimir að stíga fæti sínum á tunglið - WILSON Framhald af bls. 1 verkalýðjieiðtoganna sex, er gengu af fundinum í dag, sagði: „Það var gagnslaust að reyna að ræði Við frú Castle“. Annar fundarmaður sagði, að „umræðurnar 'hefðu snúizt í ein- tóma hringi" og að „hann hefði annað þarfara við tíma sinn að gera“ - HASKOLARAÐ Framhald af bls. 2 miðast við Itágmahkseinkunn á isitúdentsprófi, koma flestir þess ara stúdenta að iokiUÖum dyrum hjiá lælknadei'M, eins og flestir nýstúdenta, enda þótt þeir hafi þegar stundað tveggja ára erfitt nám í læknadeiM. 3 egypzkar þotur skotnar niður Tel Aviv, Kairo og Aimman, 21. imaí, AP-NTB: — • Þrjár egypzkar flugvélar voru skotnar niffur yfir Sinai- eyffimörkinni í grennd viff Súez skurffinn í dag, aff því er segir í tilkynningu, sem ísraelski her inn gaf út. Voru tvær þeirra skotnar niður af orrustuþotum ísraels og ein meff flugskeyti, sem skotiff var frá jörffu. Þá var ein egypzk flugvél til viffbótar löskuff. Flugvéiarnar voru allar af gerffinni MIG-21, smíðaðar í Sovétríkjunum. • Þá birti ísraelska herstjóm- in ennfremur tilkynningu um, aff vélaherdeild hefði veriff send til árásar inn í Jórdaníu í dag í því skyni aff eyffileggja bækistöff arabiskra skæruliða fyrir sunn- an Dauffa hafiff. • Útvarpiff í Kairo skýrffi á annan veg frá afdrifum egypzku flugvélanna. Sagði þaff, aff eg- ypzku flugvélamar hefðu laskað eina af flugvélum ísraelsmanna og aff allar flugvélar Egypta hefðu snúið aftur heilar á húfi. — Talsmaður Jórdaníustjórnar - SEATO Framhald af bls. 1 anna, og efla verði rátöstatfanir gegn undirróðursstarfsemL — Verði þetta gert, muni SEATO vesrða betur undir það búið að berjast gegn stanfsemi kiomm- únista, sagði í tilkynnimgunni. — Þá lýsti fastaráð bandalaigsins ytfir ániægju sinni með aö skrið- ur værf kiominn á friðarviðræð- ur í Víetnam. - TU-144 Framhald af bls. 1 því yfir, að henni hafði þegar verið fiolgið 'hraðar en híjóðið. Er þotan hatfði verið sfcoðuð, fór bún í 90 mín. reynsluifLug, hið áititunda í Töðinni. Tillkynnit var í dag að þotan yrði reiðulbúin til úitfliuitniings inn an tveggja ára, og jafnframit var sagt atf hálfu Sovétmanna að Hol land og Pakistan „hatfi sýnt á- huiga“ á kaupum. sagffi, aff sveit sú, sem ísraels- menn hefffu sent inn í Jórdaníu, hefffi notið verndar orrustuþota og þyrla og hefðu skriffdrekar og fótgönguliffar tekið þátt í árásinni. fsinn á undanhaidi - RHODESIA Framhald af bls. 1 Drögin aff hinni nýju stjóm- arskrá gera ráff fyrir stjórnmála legri skiptingu hvitra manna og manna af afrískum kynþáttum. Telja þeir, sem gerzt þekkja til mála, aff tillögumar séu nú birt- ar til þess eins aff storka Bret- um. Ian Smith, forsætisráffherra iandsins, sagði í útvarpsræffu í gærkvöldi, aff hann hefffi gefiff upp alla von um aff deilan viff Bretland myndi leysast á samn- ingagrundvelli. Samkvæmt tillögunium á að fara fram þjóðaratkvæði um hina nýju stjórnarskrá 20. júni n.k. Verða kjósendiur þá einnig inntir eftk bví hvort þeir óski eftir bvi, að Rhódesía verði gerð að lýðvelai eða ekki Leikur á hörpu fyrir íslendinga — brexk tónlistarkona Ann Criffiths — leikur á hörpu víða um land HÚN er létt í fasi, lágvaxin, dókkhærð og með kvik augu. Brosir gjaman. Hún heitir Anm Griffiths og heimsækir Í3land sérstaklega til þeas að leika á hörpu fyrir tónelskt fó\k. Ann kemiur hingað frá Wales á Bretlandi og heldiur utan pangað aftur n.k. þriðju dag. Ann leikur i Bongarnesi í kvöld, en hún kemur hing- að til lands að tilhlutan vinar 8Íns John Heanne sem kennt hefur tónlist í Borgar- nesi sl. vetur. Einnig mun Ann leika í út- varpinu auk þess sem hún heldor tónlei'ka í Aðventista- kirkjunni n.k. laugardags- kvöld og einnig miun hún leika fyrir gesti Loftleiðahót- elsins í Víkingasal n.k. föstu- dags- laugardags og sunniu- dagskvöld. Þá mun Ann fara til Alkur- eyrar nlk. mámMag og haMa þaT hörpuitónleilka kL 4. Héðan roun Ann haMa til Londion þar sem hún nrvun lei'kia inn á stóra hlijómpllatu, en tiíðan liiggur fyriir átfram- haMandi tónieikalhaflid í Bret- landi og víðar í Bvrópu og Aroerílku. Hér leilkiuir Ann á konserthörpu, en hún er einn- ig fiæg fyrir ieik sinn á þre fölldiu hörpuna svoíkiöll’liuðu, sem hún 'hefur hafið atftur til vegs og virðinigar etftir að sú harpa hefur Htið verið leikin síðan á I18. öld, en þrefaMa harpan h-efur mun fieiri strenigi en konsertharpain. — Líklega er Ann eini atvinnu- leikarinn í heimin'um á þre- falda hörpu. Ann er gift brezlkium liælkni og eilga þau hjón 3 börn. Ann ferðast miikið í sambandi við tónieikahald siiltt og t.d. ferð- aðist hún uim 30 þús. mílur í Bretiandi síðasta ár vi'ð hljóm leilkalhald. Ann hefur ald'rei áður kom- ið tii íslands. Hún vissi lítið uim lan'dið, en þó það mikið að hér væru ekki eskimóar og ís yfir öliu landiniu, eins og hún siagði og hló við. Henni finnst fólkið frjálsilegt í fram komu og sagðist hatfa huig á að koma hin.gað aftur með fjöl skyldiu sinni og ferðast um landið í sumarleyfi. Bfnissikriá á hörpuitónleikuirn Ann verð- ur fjölþætt, enida leikur hún tónlist frá sex alda tímabili, eins og segir í efnisskrá. Ann Griffith, hörpuleikari Hvaimmstanga, 21. maí: í GÆRMORGUN var Mifffjörff- ur alauður utan nokkurs íshrafls á fjörum, en ísbrúnin sást hér nokkru utar. í fyrrakvöld byrj- affi aff koma los á ísinn en þá var allhvasst af suffaustan. í gær rak svo nokkurt íshrafl inn aft- ur. Nú hefur e.nn hreinsast till og í.ibrúnin færat ennþá fjær. Síð- -ustu daga hefur verið hiti og sunnan út, og éru menn farnir að vona að sumarið sé alkomið Gróður hetfur eniginn verið, en fl'jótt sér miu-n á jörðinni í Mý- indiunium. Saiuðburður hótfst síð- ast í s'l. viiku, og genigux vel. — S. T. Hinar nýju tillögur ISIkjast mjög þeim, sem fram voru sett- air í hinmá svonetfndu „Bláu bók“, sem stjómiarflkiíklkurinrt, Rihódesíuifylikiinigin, gatf út fyrr á þessu ári. Gert er ráð fyriir sérstökum kjörSkrám fyrfir hvíta og afrísika /rueriin, öldumigadeiM með 23 full- trúum af ölllum kyrustofnuim, og þingi, sem fyrst í stað á að vera skipað 50 hvítum mömn/ium og 16 negrum. „VANDAMÁL MANNKYNS“ — Uppreisniin í Rhodeaiu er „vandamál mainmlkynisinis“, sagði í harðorðri yfirlýsimigu bnezku stjórnairinnar í dag við aðlgerð- um Rhiodesíustjórnar og var skor að á stjórnir ailira lamida heiraiB að hatfda uppi refMaðlgerðum gegn stjórm Iam Smitlhs. Miahael Stewart utamrikisráð herra sagðj í Neðri deólri brezka þimigsins, að refsiaðgerðdr, sem aliur heimurinn stæði að, væru nauðsynlegar „til þess a0 gera það ljóst þeim, siem álbyrgð bera á stefnu Rhodiesiiu, að allt mna'nn- kyn ber megna andúð í brjósti gaginvart þetm grundvallarregl um í kynþáttamálum, sem þess ir aiðilar bygigija stefnu sína á“. Sir Alec Douglas-Home, tais- maður fhaldsiflok,ksiinis í utamrík- ismáium, lýstj þvií yfir, að Bret- land „myndi ekki gerast aðili“ að þess konar stjómarskrá, sem stjórn Smiths hefði boðað í daig. Auk þess sean að framan gireinir, skoraði Stewart utan- ríkisráðlherra á hvítt fól'k í Rihodesíu að hafna stjómar- skránmi í ikosningum þeim, sem fram eiga aið fara um hana 20. jiúní, og „velja viturlegri ledð haindia landi þeÍTra um alia framtíð en þau skelfil-egu ráð, sem Smitlh hefði lagt þeim“. - SÁTTAFUNDUR Framhald af hls. 28 nema hvað öiium um/boðsstöðiv- um félagsins hefði verið tiKkynnt um ástandið, og þær væru því undir það búnar, að fiuigið stöðv aðist. Orn O. Johnson, fortstjóri Flug félags íslands, sagði að faeita mætti að roestallllt fliuig félagsins stöðvaðist, ef vinmuiatöðvanir þessar kæmu til fraimlkiviætmda Bftirvinmubann fiugviríkjanna mundi strax hafa í för með sér stöðvum miilEandaifiuigsins, en eitthvað yrði þó hægtf að fljúga innanlands um hvitaisunnuna. Al-lrt fliug mumdi svo lamast við verkfalfl. fluigmanna, en innam- landsf.fug hetfjaiat atfltur að því knknu, þar sem fluigstjórar eru ekki í álhöfnuim innamiladsfliugs ins. Þá siagði Örn, að einnig mundi vetrða flogið til Færeyja á þessu tímabillL - SKOTAR Framhald á hls. 26 ir og héMu forystu það sem etft- ir var leiksins og sigruðu örugg lega 69—64. Eftir þerrnan frækilega sigur gengu menn snemma til hvfiu, þreyttir etftir langan og strang- an dag, og bjuggu sig undir átökin í leiknum daginn etftir, en hann átti að sögn Skotanna að vera gegn úrvali NV-Skot- lands. Þegar til leiksins kom daginn eftir, kom í ljós að hann yrði einnig flormlegur landsleikur milli landanna. Hann fór fram í Jordan Hill College í Glasgow. Mun hann lengi í minnum hafð- ur í landsleikjasögu íslenzks kör fukn a ttleiks. íslendingar ná þegar fruim- kvæðinu í leiknum, og allt þar til á 15. mínútu fyrri bálíleiks, þegar staðan er 26—23 íslandi í vil, að annar dómaranna, sá skozki, hótf hmar mestu fflautu- listir íslandi í mót. Voru aðgerð ir hans svo hlurtdrægar og furðu- legar, að íslenzka liðið kiomst algerlega úr jafnvægi við skrípa læti hans. Dæmdi hann á þessu tímabili leiksins, tóltf villur á ís- lenzka Uðið og stetfndi igxeinilega að því a8 brjóta niiður leik þess, enda fór svo að hálfleiíknium lauk með sigri Skota 35—30. 1 hléinu áttu sér stað miikil funda höld, bæði meöal leilkmanna og aðstandenda liðanna. Brá svo við í sdðari háifleik að réttsýni skozka dómarans var komin á sinn stað, svo að dómar hans voru að mestu í saimræmi við aiþjóðareglur. Auk þess sýndi ís lenzka liðið þann bezta leik sem íslenzkt körfuknattleikslið heflur nokkru sinni náð, og ger- siigra’-ði skozka liðið á nokkrum mínútum og komst 76—57. Und- ir lokin slógu Islendingamir af og urðu lokatölur leiksins 82— 72. Tveir sigrar yfir Skotum, á tveimur dögum. Eftir leikinn var mikið rætt um „flautukonsert" skiozka dóm- arans og þótti Skozku leikmömn- unum mjög miður að harm skyldi koma þanniig fram. Það er einnig reynsla íslenzkra körfu knattleiksmanna að Skotar eru miklir heiðursmenn í öUum við- sfldptum á Jþróttasviðinu, og kom diómarinn því fremur á óvart með aðtförum sínum. Þótti möim um hamn réttnefndur ,,andskoti“ og mun skráður sem slítour í bækur okkar körfuknattleiks- manna. Ai þessum leikjum í Skot/landi má ráða að Skotar séu í mikilli framför í körfuknattleiksíþrótt- inni. Þeir eru m.a. nýbakaðir Bretlandseyjameistarar í grein- inni, sigruðu England, Wales og írland. Var siigur þeirra yfir Englandi hinn fyrsti í þessari keppni í sex ár. Mega Islending- ar vel við una þessi úrslit, og eru þau reyndar mjög góð og sýna að okkar menn eru á réttri leið í Jþróttinni. Föstudagiinn 9. maí var haM- ið til Stokkhólms til þátttöku í riðlakeppni Evrópukeppni lands liða í körtfuknattleik 1969, Og skyldi liðið mæta Svium, Tékk- um og Dömum. Verður sagt frá dvölinni í Stokkíhóimi síðar. — Landhelgisgæzlan Framhald af bls. 28 Björms Pálssonar, er var á leið aiustur, og sveimiaði hún yflir togaranum gíðustu klukkustund- irnar áður en varðskipið kom að togaranuim um 10.30 í gærkvöldi. Fluiglbáturiinin faefur undanfar- ið verið í gæzlu- og floönnunar- fluigi fyrir austan, og var í gær að fara í ískönnunarfiug fyrir NorðurfiandL Þetta er fyrstá er- leindi togariinn, sem Alíbatrose fiugbátiuráinTi tekur í landlhelgi. Móðir olekar og fóstuhmóðir Sæmunda Fjeldsted andaðist í Sjúkrahúsi Kefla- víkuT þriðjuda.ginn 20. hiaL Fyrir hönd ættingja. Númi og Hulda Fjeldsted.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.