Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969
21
* ■ ■■ ^
Heimshornasyrpa
Malaysísk herdeild á ferli um kínverska borgarlilutann í Kuala Lumpur eftir að komið hafði
til átaka þar milli Malaya og Kínverja. Frá því að óeirðirnar hófust á þriðjudag fyrir viku
hafa rétt um 100 manns látið lífið í átökum þessum, um 100 hafa særzt, en 305 hafa verið
handteknir, þar á meðal nokkrir leiðtogar stjórnarandstöðunnar.
Myndin er tekin á bökkum Jórdan í nánd við Damíabrúna.
ísraelskur hermaður gætir að arabískum skæruliða, sem féll
í árás skæruliða á ísraelska hersveit í Jórdan-dalnum sl.
laugardag, en átök þessi eru sögð hin mestu á þessu svæði
frá því að sex daga stríðinu lauk. Skæruliðinn er sagður einn
af 12 Aröbum sem féllu, en Israelsmenn segjast hafa’ misst
einn hermann.
Myndin er frá Kuala Lumpur, h ifuðborg Malaysiu, og gefur hugmynd af þeim miklu óeirðum,
sem hafa geisað þar upp á síðkastið.
Æstir mótmælendur við Berkeleyháskóla í Kaliforníu kasta gas-
sprengjum að lögreglu, er hún reyndi að stilla til friðar í blóð-
ugum átökum þar skömmu fyrir helgina.
Malysískur hermaður vopnaður riffli á verði í Kuala Lump-
ur sl. laugardag. í baksýn eru slökkviliðsmenn að berjast
við eld í kínversku verzlunarhúsi.
Undirbúnings-sloíniundur
Snlorrnnnsóknnfél. Suðurnesju
FIMIMTUDAGININ 8. miaí s.l. var
'haM'inn í Ungm'ennafélagghúsinu
í Keflaiviík, u nd i t’bú n i mgs - S'toif n -
fundur Sál a r r an nsók n ai fé teigs Suð
urnesija, að viðgtödid'Uim uim 200
manns, en það var sem næst hús-
fyUir.
Til fund'ariins var boðað af
stjórn Sálarrann.sóknafólags fs-
iands, samikvæmt ósikiuim fóliks
frá ýmsum stöðuim á Suðurnesj-
um, er tékið hafa isig s'aman um
að standa að þessari félagS'Sibotfn-
un, en hún hafiir verið á dötfinni
um nbkkurn tíma.
Samlkrvæimit eindreginni ósk
gtofnfélaiganna, er félagið stotfn-
að sem deiM í Sálarrannsókna-
félaigi íalanids, og með þess full-
tinigi. Fundurinn hótfst með því,
að Guðmundiur Einarsson, verk-
fnæðingur, forseti S.R.F.Í., ávárp
aði fundarmenn og setti ffundinn,
en fun'darsitjóri var slkiipaður Ól-
afur Þorsteinsson, framteveemd'a-
S'tjóri, Kefl^yík.
Ólaiflur' igreindi stuttlieiga frá
aðdrag'andanuim að stofnun fé-
lagsins, og ákýrði friá því að um
260 manns hefði skrifað sig á
l'kita sem undirbúnings-S'tofnfé-
lagar. Þá flór fram kjör tíu manna
stjórnar, er annast skyMi und-
irbúning og semja drög að llög-
um fyrir félagið, en boða síðan
til stofnfundar til að 'ganga frá
sam'þykkt íaganma ojþ.h. — f
stjórnina voru kjörnar fiimm
koniur og jafnma'rgir karlimenn
Formaður var kjörinn firú Ingi-
björg Danívalsdóttir, Ytri-Njarð-
vík.
Að io'knu stjórnar'kjöriinu fiuittu
erindi þei'r Guðmundur Einars-
son, verikfræðingur og Últfur
Ragnarsson, laeknir. Fjölluðu þau
bæði nolkkuð uim þau verteetfni,
er starfsemi sálarrannsó'knaifélag
anna beinast að, þ.e. fræðsilu og
rannsöknir, oig auik þess um fram
tíðarvi'ðhorifin. Fliuttu þeir hinu
nýstofnaða félagi árnaðaróskir
og hvat'ningu ti'l árvelkni og dáða
í þágu þessa mertea og miki'l-
væ,ga máletfnis.
Að erindu'm lotenum þakfcaði
íundars'tjórinn, Ólaifur Þorsteins-
son, Sálarrannsóknafélaigi ís-
lands fiu'Jiltingi þess og aðstoð til
stotfnunar féiagsins, svo og þeim
Guðmu'ndi og Últfi fyrir þeirra
erindi, og góðar ósikiir félaginu
till handa,
Hafsteinn Björnsson, miðill,
sat fundinn ásamt frú sinni, og
nú beindi fundariitjóri máli sínu
til hans. Fliutti hann Hafsteini
þakkir fyrir þann milkiLvæga
ákerf er hann hefði 'lagt fram til
að efla almennan áhuiga á mál-
efnum sálarrannsóknanna hér á
landi á undanförnum áraituigum.
Kvað hann þetta starf vera þafck
að og metið af allþjóð. Þá gat
hann þess að Keflivíikingar og
íbúar Suðurnesja ættu homum
milkið upp að unna fyrir mi'kið
starf og mangar heimtiólk.nir á
'Um'liðnuim itímium, og fll'utti hon-
uim þaikkir fyrir þá margvísdegu
uippörrvun og h'Uggun er hann
heifði fært miöngum þar.
Að síðusitu færði flumdarsitjóri
fram þaikikir til fundargesta fyr-
ir góða fundainsðkn og miikinn
áhuga þeirra, er að því stóðu að
hrinda þessari félagsiltotfmun í
fraimlkvaemid. Sagði hann síðan
fundi s.li'tið.
(Fréttatilkynning frá Sálar-
Tannscknafél'agi íslands).
AUt d börnin í sveitinn
Peysur — dralon og nælonstretch, verð frá kr. 220.—
Buxur, margar gerðir, verð frá 125.—
Úlpur, nælon og terylene, verð frá 585.—
Nærföt, sokkar, náttföt allar stærðir.
Barnabuxur, verð frá 98.50,—
Prjónagarn, margir litir.
Úrval af fallegum barnafatnaði til sængurgjafa.