Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 14

Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 14
14 MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969 IRttgMllMfAfr Tjtgjefandi H.f. Árv’áfcui', Reykjavíik. Fnamfevaömdiaisitjóri Haraldur Sveinsaon. •Ritstjórai* Sigurður Bjamason frá Viglur. Matfchías Jdhamœssten. Eyjólfur Konráð Jónssooo. Bitsitjómarfulltrúi ÞÖrbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn JólhannsBom Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Eitstjórn og afgreiðsla Aðalstrœti 6. Sími 16-109. Auglýsingar Aðalstrœti 6. Sími 22-4-80. Askriiftargjald kr. 150.00 á miánuði innanlands. 1 lausasiölu: kr. 10.00 eintakið. SÉRSTAKT FAGNAÐAREFNI að er samdóma álit allra þeirra, sem fjallað hafa um það samkomulag, sem nú hefur verið gert milli verka- lýð9samtakanna og vinnuveit enda, að merkasti þáttur þess sé ákvörðunin um að koma á fót lífeyrissjóðum fyr ir verkafólk og að taka upp frá næstu áramótum lífeyris- greiðslur til aldraðra verka- manna og kvenna. í yfirlýsingu, sem Bjarni Benediktsson gaf fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, er því heit ið, að fjármagn verði tryggt til þess að hefja greiðslur líf- eyris til verkafólks, sem náð hefur sjötugs aldri, og er ráð- gert að það njóti sömu rétt- inda og þeir, sem verið hafa í lífeyrissjóði í 15 ár. Svo sem kunnugt er, hefur það færzt í vöxt, að verkafólki hefur verið sagt upp starfi, þegar það hefur náð sjötugs aldri. Hins vegar hafa ekki fyrr en nú verið gerðar ráðstafanir til þess að tryggja félagslegt öryggi þessa fólks, sem unn- ið hefur erfiðisvinnu allt sitt líf og að meginhluta til ver- ið í hópi láglaunafólks. Nú hefur verið stigið myndarlegt spor til þess að tryggja af- komu þessa fólks í ellinni, og er það sérstakt fagnaðarefni. Fjölmörg launþegasamtök hafa á undanförnum árum komið á fót lífeyrissjóðum með samningum við viðkom- andi vinnuveitendur, og hef- ur reynslan af þeim sjóðum tvímælalaust verið mjög góð. Hins vegar hefur verkafólk ekki notið þeirra hagsbóta, sem fylgja þátttöku í lífeyris- sjóðum. Nú hefur verið ákveð ið að koma slíkum lífeyris- sjóðum á fót í fjórum áföng- um. Augljóst er, að eins og hagur manna er nú, verður að fara varlega í að taka hluta af launum fólks til þess að byggja lífeyrissjóðina upp, og hið sama má segja um at- vinnufyrirtækin, sem borga 60% af greiðslum í sjóðina. Samningamenn beggja aðila hafa gert sér grein fyrir þessu og ákveðið að fara hægt af stað. Er það áreiðanlega skyn samlega að farið. Þegar fram líða stundir mun koma í Ijós, að samn- ingarnir nú um lífeyrissjóð- ina eru einhver mesta kjara- bót, sem láglaunamenn hafa náð fram um langt skeið. Þessi þáttur samninganna er einnig í rökréttu samhengi við þá stefnu jafnréttis og félagslegs öryggis, sem al- menn samstaða er um í land- inu. MENNTASKÓLA- NEMAR Að undanförnu hefur sjón- varpið sýnt þætti um menntaskólana, sem vakið hafa verulega athygli, ekki sízt vegna framkomu mennta skólanemanna sjálfra. Stund- um er sagt, að æskan sé á villigötunum, og sjálfsagt er það svo á öllum tímum, að eldri kynslóðir hafa ýmislegt að athuga við hinar yngri. Hins vegar var framkoma menntaskólanemanna í alla staði menningarleg og ein- kenndist af ábyrgðartilfinn- ingu og einlægum áhuga á skólunum og náminu. Ef nokkuð er má segja, að þeir hafi verið alvöruþrungnir um of. En þegar á heildina er litið hafa þessir þættir gefið ánægjulega mynd af mennta- skólunum og viðhorfum nem enda og kennara og verið öll- um aðilum, sem að þeim standa, til sóma. TEFLT Á TÆPASTA VAÐ Landsmenn hafa almennt fagnað því, að vinnudeil- unum er nú að mestu lokið og vinnufriður tryggður í landinu í eitt ár. En um leið og ástæða er til að fagna þessu má ekki gleyma þeirri staðreynd, að nýju kjara- samningarnir leggja þungar byrðar á atvinnulífið í land- inu og þá ekki sízt útflutn- ingsatvinm ivegina. í viðtali við Mbl. fyrir nokkrum dögum benti Bene- dikt Gröndal, formaður Vinnuveitendasambands ís- lands, á hættuna af því, ef atvinnulífinu væri íþyngt um of, en hann sagði jafn- framt, að vinnuveitendur væru bjartsýnni nú en þeir voru í upphafi viðræðnanna, vegna góðrar vertíðar og stöð ugra verðlags á erlendum mörkuðum. Vissulega er því að mörgu leyti ástæða til bjartsýni, en þó verða menn að hafa ríkt í huga, að við höfum engan veginn enn unnið bug á erfið leikunum, þótt nokkuð sé VŒJ UTAN ÚR HEIMI Brezhnev „á leiö kuldann" Reikningsskil stjórnmálamanna og Rauða hersins geta komið Shelepin, fyrrum leyniþjónusfumanni, til œðstu valda í Kreml Moskvu — EFTIR öllum sólarmerkjum að dæma eru eingur stjóm- málalegar ásitæður, gem liggja til grundvaillar hinuim tiðu dauðsföllum sovézkra hers- höfðinjgja á undanfömium vik um, en 15 þeirra hafa látizt frá 10. apríl sl. Hins vegar leikur naumaist vafi á þvi, að valdabarátta á sér nú stað inn an múra Kremlar, ag Rauði herin/n gegnir þar vissulega síniu hlutverki. Varðandi lát fyrrgreindra 15 herShöfðimigja er litið sivo á að í flestum titvikum hafi dánarorsakanna veirið að leita í háum aldri, sjúkdéimum og, i einstaka til- fellum, slysum. Undangenigna mánuði hafa átt sér stað miklar uimræður í tímarituim hersins, sem fjall- að Ihafa «m yfinmenn Ihans, háa sem lága, og sip'urninga spurt. Annars vegar er apurt hvaða herstef.mu skuli fylgt. Hins vegar er spurt að hvaða marki Ibongaralegir stjórnimálamienn skuli hafa á stjórn ihersins, hernaðarlegar áfcvarðanir — og öfugt. Um þessar mundir er álitið, að þa@ sé útíbreidld skoðun meðal yfirmanna í Rauða hernuim að „stjórnmáliin sóu of miikil- vaeg til þess að þau verði látin eftir stjómmálamtönnun- um einivörðungu. ALDREI UPPREISN Framangreind vamdamál hafa áður orðið tdil þess, að sovézki herinn hafur bland- að sér í stjórnmál lamdsins og togistreitu valdaimanna í Kreml. Þannig stmdidi Rauði herinn Krúsjeff í baráttu hians eftir lát Stalíns um miðj an sijötta tug aldarinnar og ennfremur aðstoðaði Rauði herinn við að koma Krúsjeff frá völdium 1964, er hertfioringjarmir voru ekki lengur ánægðir með stefnu hans í hernaðarmál- um. Hins vegar verður að leggja áherzlu á, að sovézki heriinn hefiur aldrei staðið að nokkru þvií, sem gæti nefnizt eigihLeg uppreisn. Herinn hefiur lagt hin þungu lóð sín á meta- skálar þeirra manna hverju simmi, sem að hans dómii voru líklegastir til að fylgja þeirri stefnu, sem hemium lfkaði, og gættu hagsmiuina hans. A VARNARMÁLARÁÐ- HERRANN AÐ VERA ÓBREYTTUR BORGARI? Árangurinn af þessu hefur Leonid Brezhnev — „inn í kuldann“. ekki ætíð orðið sem beztur. Núverandi leiðbogar í Kreml sýmdu „þakklæti“ sitt í verki með því að reyna að koma óbreyttum borgara í errubætti varnarmálaráðherra. Þegar hernum tókst að koma í veg fyniir þessa i|ymiskuláriás á þetta emibætti, sem hiomum hafur jafnan tillheyrt, völdu stjórnmálamennirmir þesis í stað hinn 63 ja ára gamla marskálk Andrei Gretchfco — ugglausit með það á haik við eyrað að hamn verður settur á eftirlaun eftir fáein ár. Ef fyrtrgreindair bugsanir knýja enn á hjá leiðtogunum í Kreml kainn þar að vera að finna skýringuina á vopna- skakinu, sem að undanförnu hefiur átt sér stað í röðum sovézkra herahöfð Lngj a og foringja. Margt hendir til þess, að áætlunin um að stjórnmálamaður — en ekki hermaður — skipi stöðu ivarn- armiálanáðherra, sé emn óbreytt. A. m. k. bendir margt til þess að Gretchko, mar- skálfcur, sem fékk leyfi til þess að boma fram sem hinn „sterkasti maður“ á meðan Tékkóslóvakíumálið sitóð sem hæst, njóti minní vinsælda imeðal leiðtoiga Kremlar nú þegar „skítverkið“ hefur ver- ið unnið. ENGIN HERSÝNING 1. MAI Eitt alf því, sem eindregið bendir í þessa átt. er sú stað- reymd að hinnii venjulegu hersýningu á Rauðatorgirnu 1. miaí var að þesisu sinni aflýst, en áður hefur varnar- málaráðfherraniti verið einasti Alexander Shelepin — „út úr kuldanum“. ræðumaðurinn þar þann dag. Talið er að þessi athöfn leið- toganna í Kirerni haifi átt að sýna hershöfiðimgjuinfum, svo ekki yrði um villzt, hverjir það væru, sem ákvarðanár tækju í Sotvétríkjunum. En herimn á sér valdamikla s’tuðninigsimenn roeðal hinna 11 manna, sem sitja Porsætis- nefndina. sem bezt kom í ljós er marsikálknuim og sovézku leyniþjónustunmi tókst að þvimga firam innnásina í Tébkóslóvakíu í ágúist í fyrra. BREZHNEV í KLÍPU Hinir „fnjálslyndani“ urðu þá að 'láta í minni pokarnn. Samikvæmt því, sem sumam heimildir segja, var það Brezhnav sem á síðustu stundu skipti um skoðun og fylgdi innrásm.ni, og var það atkvæði hang sem úrsliitum réð. Aðrar heimildir telja, að Brezhnev haifi einfaMlega staðið andspænig hreinum meirihlutastuðningi við iun- rás,ina. Hinn stjórnmiálalegi Jheili* á bak tvið þessa refsikák vam Alexander Shelepin, fyrnum yfirmaður leyniþjón'Uistu Sov étríkjanna, sem Brezíhnetv tóks't árið 1966 að fá lækk- aðam í tign, og settan í ernto- ætti þar sem hanin var að heita áhrifalaus. EKKI KOSYGIN Shelepin hefur eftir sem áður góð samlbönd í fiókks- vélinni og stjórn þungaiðn'áð- ar lanidsins — og það voru einmitt þessi öfl, sem ásamt hernum ikomu Knú.sj eff frá vöM'uim. Saimlkvæmit því sem A-Evróipufréttaritari Ihiins tv.irta, bamdaríska stórtolaðs „Christian Science Monitor", Paul Wohl, segir, getur Shele pin 'reifcnað með stuðningi sex af hinum tíu mönmum sem ásamt 'honum skipa Forsætiis- nefndina. Af þeim fjónum, sem þá eru ótaldir, er ekki reiknað mieð að tveir séu í ihættu, kiomi til hreinsusiar, þ. e. Kosy.gin forsætisráðihierTa, og landtoúnaðarsérfrœðinguirinn Polyansky. Þannig virðist oif mikið gert úr „óániægjunni“ með hina „frjálslymdú*. Það, sem herinn og hiniir ijhalidsisamairi í fliokksfloryst- unmi þarfnasJt niú, er „nýr Brezhnev". Alexamder ’Slhiele- pin virðist vera sá maðuir. farið að birta til. Þess vegna er mikilvægt ,að allir leggist nú á eitt að hagnýta þau tækifæri, sem fyrir hendi eru til þess að bæta stöðu þjóð- arbúsins og þá jafnframt ein- staklinganna. Verulegum áfanga hefur verið náð, en þó er enn mikið starf óunn- ið, þar til þjóðin hefur að ful'lu rétt við eftir áföll síð- ustu tveggja ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.