Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969
i __Hafnarfiarðarvegur vegar hefðu 9l- ár numið 14 mm
jónum kr., en sú upphæð hefði
Framhald af bls. 15.
umferð væri mest á malarvegun-
um væri erfitt og dýrt allt við
hald. Umferðin um Vesturlands
veg frá Elliðaánum að Álafossi
væri samkvæmt talningu um 2800
bifreiðar á dag, og þar væri við
haldskostnaður mjög mikill,
þyldi enga bið að koma þar á
varanlegu slitlagi. Ástæða væri
til að spyrja hvort væri brýnni
fram'kvæmid þess i vegarkafli
eða Hafnarfjarðorvegurinn. Ég er
sannfærður um að við spörum
meira á fyrrn. vegaframkvæmd,
sagði ráðherra. Sennilega yrði
þessi vegur steyptur þar sem
umframframleiðsla væri nú á sem
enti hjá Sementverksmiðju rík-
isins, og því hagstætt að nota
þá umframframleiðslu.
Ráðherrá vakti athygli á þvl
að vegakerfið í heild væri
.11.382 km. og til samanburðar
um erfiðleika okkar þjóðar til
vegaframkvæmda mætti nefna að
hér væru 2 menn á hvern fer-
kílómeter, en um 100 manns í
Danmörku. Og með tilliti til
þessa og alls vegakerfis lands-
ins hefði verið unnið stórvirki í
vegamálum hér á landi á umliðn-
um árum Ráðherra sagði, að fjár
magn til vegaframkvæmda færi
sem kunngt væri eftir vilja meiri
hluta Alþingis. Vakti hann jafn
framt athygli á því að tekj
ur af skattlagningu Keflavíkur
Fiokki nr. 3
síðon 1929
ÞESS var getið í fréttuim ný-
lega að LandhelgisgæzLan hefði
tekið að meinitum ólöglegum
veiðum framskan togara og var
þá sajgt að uim fyrsta franska
togarann væri að ræða um lamigt
árabil. Eiríkur Kristórfersson
hefur nú komið að máli við
blaðið og getið þess að himm 4.
janúar 1955 hafi verið tekinn
togarinn Cabellouel B-2398 að
lamdhelgisveiðum við Ingólfs-
höfða. Togarinm var dæmdur í
Reykjavík í 74.000 króna sekt og
afli og veiðarfæri gerð upptæk.
>á hafði enginm franskur togari
verið tekinm síðan 1929.
engan veginn staðið undir vöxt
um af lánum vegna framkvæmd
anna og hefði ríkissjóður greitt
þann mismun.
Ráðherra svaraði síðan fyrir
spurn frá Steinari S. Waage,
hvort unnið væri að heildaráætl
un um vegalögn um landið. Sagði
hann að unnið væri nú að þess-
ari áætlun hjá þekktu erlendu
fyrirtæki, en ástæðan fyrir því
að leitað væri til þess væri sú,
að lánsmöguleikar á alþjóða-
markaði væru háðir því að
þekkt alþjóða fyrirtæki annað-
ist þessa áætlun.
Við megum ekki vera óþolin-
móðir, sagði ráðherra. Það ger-
ist ekki allt í einni svipan, en
ríkisstjórnin hefur ákveðið að
vinna af festu og dugnaði að
vegaframkvæmdum i landimu nú
og á næstu árum. Þá gat ráð-
herra þess að tillögur væru uppi
um að hækka benzínverðið og
mundi það fé sem þannig fengist
renna óskipt í vegasjóð.
Að lokum sagði Ingólfur Jóns
son samgöngumálaráðherra að
undir forystu Sjálfstæðisflokks-
ins hefði á síðustu árum verið
unnið að stórframkvæmdum í raf
væðingu, uppbyggingu stóriðju
og uppbyggingu atvinnuveganna
í heild til þess að tryggja þjóð-
inni aukið öryggi í atvinnumál-
um.
Frunimælendur tóku síðan aft
ur til máls, og ennfremur tóku
þátt í umræðunum Hilmar Ágústs
son, Jóhann G. Björnsson og dr.
Gunnar Sigurðsson. Voru árétt-
aðar kröfur um varanlegan nýj-
an Hafnarfjarðarveg. Síðan bar
formaður félagsins, Steinar S.
Waage upp ályktun fundarins,
sem getið er um í upphafi og var
hún samþykkt samhljóða.
Gjöf frá Öldunni
AUKAFUNDUR var haldiinn hjá
kverufélaginu Öldunni hinn 7.
þ.m. að Hótel Sögu. Ákveðið var
að gefa kr. 25.000,- ti'l hinmar fyr
irhuguðu kvemsjúkdómadeildar
Fæðingadeildar Lanidsspítalans,
og afhenti stjórn félagsina þessa
fjárhæð dr. Gunmlaiugi Snædal,
hinn 8. þessa mánaðar.
Umferðarnefnd og lögreglan ha fa í samvinnu við Ökukennarafélag Islands gengizt fyrir endur-
gjaldslausri uinferðarþjálfun í tilefni árs afn.ælis hægri umferðar á íslandi hinn 26. maí nk.
Ökumenn hafa sýnt þessari þjálfun mikinn áhuga, og hafa verið miklar annir hjá lögreglu og
ökukennuram bæði í gær og dag, en menn geta hvort heldur sem er, komið á eigin bíl og feng-
ið lögregluþjón eða ökukennara til leiðsagnar eða fengið að sitja í hjá þessum aðilum. Hér
er einn ökumannanna, sem þegið hafa þessa þjálfun, Pétur Oddsson að nafni, ásamt Ásm
undi Matthíassyni lögregluþjóni.
Enn hörð mótmœli vegna
GI júfurárvirkjunar
ENN ER svokallaðri Gljúfurár-
virkjun i Laxá mótmælt, en Mbl.
hefur áður getið mótmæla um
það mál. Borizt hafa mótmæli
frá sýslunefnd Suður-Þingeyjar-
sýslu, Búnaðarsambandi Suður-
Þingeyjarsýslu og búnaðarsam-
tökum og sveitarstjórnum í sýsl
unni.
Álykbun sýsluneifndar er svo-
hljóðandi:
„Sý lunefnd Siuðu'r-Þinig'eyjar-
sýslu mótmælir harðleg.a fram-
koiminni áætfliun u.m fliuitning fall
vatna af vatnasvæði Skjálifanda-
Námskeið um vökvaknúin tæki
Síldarnœfur hafa þyngzt,
en tœkin ekki fylgzt með
SÍÐASTLIÐINN laugardag, 17.
maí, var slitið í Vélskólanum
námskeiði sem haldið var á veg
um skólans og Fiskifélags ís-
lands um vökvaknúin tæki, há-
þrýst og lágþrýst, svo og loft-
stýritækni. Námskeiðið stóð frá
12.—17. maí. Fiskifélagið gekkst
fyrir hingaðkomu Norðmannsins
Arnesen, frá Vickers fyrirtækinu
norska ,og hélt hann fyrirlestra
um háþrýst kerfi á námskeiðinu.
Al’ls tóku 15 menn þátt í nám-
Skeiðinu og voru það bæði starf
andi vélistjórar, svo og menn sem
starfa á vólaverkstæðu/m og með
þungavinnuvélar.
Kennarar á námskeiðinu voru,
auk Arnesens, Hörður Frímanns-
son, fulltrúi Fiskifélagsins, skóla
stjóri Vélskólans Gunnar Bjarna
son og tveir af kennurum Vé'-
skólans, þeir Sigurður Þórarins-
son og Árni Jóhannsson.
Við slit námskeiðsins talaði
Gunnar Bjarnason, skólastjóri og
þakkaði Herði Frímannssiyni,
fulltrúa fyrir hans þátt í að koma
þessu á laggirnar. Þakkaði hann
Norðmanninum hingaðkomuna,
svo og öðrum kennurum.
Síðan ræddi skólastjóri um
hina brýnu þörf skólans á að fá
að fylgjast með á tæknilegru sviði
en fjárskortur er sikólanum þar
mikilll fjötur um fót. Kvað skóla
stjóri að sér fyndist eðlilegra að
gkólinn fengi tækin í hendur til
að kenna nemendum á þau, áður
en þau væru tekin í notkun, bæði
í skipum og verksmiðjum. Venj-
ati hefur hins vegar verið sú að
skólinn fær tækin til kennslu
venjulega þá fyrst, þegar þau
hafa verið það lengi í notkun að
farið er að endurnýja þau. Skól-
inn fær þau þá fyrir lítið eða
ekkert.
Að lokum gat skólastjóri þess
að búið væri að koma fyrir í
vélasal skólans vökvaknúnum
tækjum. Um er að ræða lágþrýst
kerfi, sem felur í sér .þillfars-
vindu, línuvindu og bómuvindu.
VéLsmiðjan Héðinn lánar i'kólan-
um tækin ásamt dælum o.s.frv.,
en skólinn hefur kostað uppsetn
ingu.
Kerfi þetta var tekið í notkun
um miðjan apríl sl. og er nem-
endum skólans kennt á það. Þá
var ætlunin einnig að halda nám
skeið fyrir þá, sem vinna með
þes-um tækjum, t.d. á fiskiskip
unum og er þetta hið fyrsta
þeirra.
SAMSTARF VÉLSKÓLA
OG FISKIFÉLAGS
SkóLastjórinn sagðist Kta á
starf skólans sem þjónustustarf
fyrir atvinnuvegina og fagnaði
því samstairfi sem tekizt hefði
mi'lli F. í. og skólans.
Þá afhenti skólastjóri þátttak
endum námiskeiðsins ákkteini,
sem viðurkennin'gu á þátttöku
þei'ira í námskeiðinu.
Loks tók Hörður Frímanns-on
til mális. Þakkaði hann nemend-
um komuna á námskeiðið og vék
síðan máli sínu að skóla9tjóra,
seim hann þakkaði alveg sérstak-
lega góðar undirtektir á þessu
máli. Gat hann þess að Fiskifé-
laigið vil'Jdi gjarnan hafa mi'l/li-
göngu milli sjómanna, iðnaðar-
ins og sikólanna og því hefði það
gengizt fyrir að námsikeiðið yrði
haldið í Vélskól.anum. — Kvað
hann ástandið ek’ki gott um borð
í síldarskipunum, þar sem síld-
arnætur hafa stækkað og þó
sérstakleiga þyngzt svo mikið á
undanför.num ánum, að tækin um
borð hafa ðkki fyLgzt með. Þs*tta
á sérsta'klega við uim snurpuvind
ur. M'örg sí'idarsikip voru í fyrra
um 2Mc—3 sdinnum lengur að
snurpa en fyrir nokkrum árum
og getur þetta að sjáltfsögðu rýrt
veiðiimöguleikana. Einnig hefur
gætt miss'kilnings á hvernig eigi
að sikill'greina getu vinda í sam-
bandi við sölu á þessum tækj-
um. Er því nú fu'll þönf á meiri
kunnáttu á heigðun, notkun og
viðhaddi þe.sara tækja.
Þá g.at Hörður um skilyrðis-
lausa nauðsyn sikólans á að hafa
yfir að ráða viðunandi tækjum.
Taldi hann ek'ki óeðlil'egt að út-
gerðarmenn greiddu fyrir tækja-
öflun fyrir þessa kennslu, enda
ætbu þeir ekki hvað sízt hags-
muna að gæta.
Þá þakkaði Hörður VéLimiðj-
unni Þrym, sem lánaði háþrýst
tæki, sem notuð vonu við kennsl
una. Hörður minntist sérsta'k-
Lega á þá nýjung, sem fælist í
kennslu um loftstýritæikni. Taldi
hann að hér væri farið inn á
nýja braut og hefði það ekki
mátt lengur bíða. Enda enu þei'SÍ
fræði násikyld, jafnvel í mörgum
tilivikum ei'tt og hið sama, og
vökvafræðin. Þá er loiftstýritækn
in, vökvatæknin og rafstýritækn
in undirstöðuatriði sjál'fvirkni.
(Fréttatiikynning).
fljóts ti-1 Mývatnssveitar og það-
an að Laxárvirkjun. Sú röslkiun
er því fyLgir, mundi va'lda ófyrir
sjáanlegum af'l'eiðingum, er varðst
sex sveitarfélög héraðsins.
Séritaka áherzliu vill nefndin
leggja á eftirfarandi atriði:
1. S'uðurá oig Svartá eru venu-
legur hluti vatnsmaigns Skjálf-
andafljóts, og breyting á rennsli
þeirra mundi rýra mjög mög'U-
leika til fiskiræktar þar.
2. Breyting á rennsli þessa
vatns mundi vaida spjölllum á
löndum bænda í Skútastaða-
hreppi og spil'la búJkaparaðsitöðu
gróðri og fuglaMfi. Sandburður í
Mývatn miundi og hafa ófyrir-
sj'áanlegar afleiðingar.
3. Hsékkun vatnsborðs í Lax-
árdal, eins og fyrirh'Ugað er,
mundi eyðileggja alla byggð þar.
4. Au'kning va'tnsmagns í Laxá
neðan LaxárvLr’kjunar og breyti
légt rennsli hennar hlýbur að
valda hættu á flóðu.m yfir gróður
l'endi og ófyri'rsjáanlagum aifleið
inigum fyrir veiði og fiskirækt í
ánni,
Hins vegar villl sýjlunefndin
vekja athygli á, að hún belur hór
aðinu hagkvæmt, að rafonku-
framleiðsila verði aukin með við
bótarvi'rkjun þar, þótt hún hafi
í för með sér hækkun vatns í
Laxá ofan virkjunarinnar alffit að
18 metrurn.
Að lokum bendir sýslunefndin
á, að samkvæmit 144. gr. Vatna-
laga, nr. 15 frá 20. júní 1923,
ber að hafa fulllt samráð við hlut
aðeigendur í héraði varðandi
framikvæmdir sem þessar, áður
en milkihverðar ákvarðanir eru
beknar“.
I bréfi stjórnar Búnaðarsam-
bands Suður-Þingeyinga segir að
sambandið hafi látið fara fram
könmun á viðhorfi búnaðarfélaga
og sv’eiitastjór'na í héraði á ein-
hliða ákvörðun raforkumála-
stjórnar varðandi fyrirhugaða
stórvirkjun í Laxá, hinni svo-
kölliuðu Gl'júfurárvirkjun fram-
kvæmdri í áföngum.
Könnun þessi fór fram í 6 íiveit
arfélögum er þetta mál varðar
sérstaklega. Öll búnaðarfél'ög
þessara srveitarféLaga lýsbu sam-
hljóða andstöðu sinni og fimm
af sveitarstjórnum þessara
hreppa skrifuðu undir imióbmæii
um fyrirhugaða GLjúfurárvirikj-
un. Sérstaklega var leitað álits
bænda og aLmennra kjósenda í
Aðaldal og studdi mikilll meiri-
hliuti mótmælin ásamt öllLum
bændmm í Laxárdal og Veiðifé-
jagi Laxár.
Þá hefur Mbl. boriizt móbmæla
orðsendinig undirribuð af sitjórn
Búnaðarfélaigs Suður-.Þingey-
inga, svei’tarstjórn Bá'rðdæla-
hrepps, stjórn Búnaðarfélags
Bárðdæla, sveitarstjórn Ljósa-
vatnshrepps, íiveiitarstjórn Skútu
staðahrepps, stjórn Búnaðarifé-
laigs Mývetninga, sveitarstjórn
Reykjahrepps, stjór.n Búnaðárfé
lagsins Ófeig-i, sveitarstjórn
Reykdælaihrepps, stjórn Búnaðar
félags Rey'kdæla, stjórn Búnaðar
félags Aðaldæla, sveitarstjórn
Aðaldælahirepps og stjórn Ðún-
aðanféLags Laxdæla.
Móbmæ'laorð.endingin er svo-
hljóðandi:
„Undirribuð búnaðarsamtöik og
sveitarstjór.nir í Suðu.r-Þinigeyj-
arsýslu móbmæla ‘hér með harð-
lega áform-um um svoka.ll.aða
Gljúfurversviikjun í Laxá, eins
og hún er ráðgerð.
Yrði Suðutlá og Svartá vei'bt í
Laxá eins og fyrirhugað er,
myndi það v-alda stórtjóni í Mý-
vatnssveit ,Laxárda'l, Aðaldal og
Rey'kjaihreppi, — verðmætum
veiðivötnum íibefnt í hættiu,
fjölda býla gerður óbyggitegur,
og bættuiástand Lei'tt yfir Aða'Ldal
með 50 m. hárri jarðstífki í Lax-
á, sem myndi fylla Laxárdal aif
vatni og leggja hann í auðn. —
Breyting á renmsli Suðurár og
Svartár myndi hafa slkaðleg á-
hrif á Skjálfamdafl’jót og fis-ki
ræktarmöguleika þess og eyði-
legg.ja Svartárvatn, sem fiski-
vatn.
Að sjá'lifsögðu erum vér hlynnt-
ir viðbótar'virkjun í Laxá, svo
fra.marliega sem renn-sli vatna
yrði óbreybt, byggð og verðmætu
gróðurlendi ékki stefmt í hættu.
Þar sem ekki vet'ður séð að þjóð-
arnauðsyn beri tii stórvirkjuna'r
í Laxá, sem er hin eina lagalega
forsenda slíkra framkvæmda,
bél'jum vér skyldu vora að standa
gegn því jarðrauki og niáttúru-
spjöllium, sem yrðu afleiðinig
G1 j úf urversvi'rikjiunar. Leggjum
vér sérstalka áherzliu á verndun
hins sérstæða dý.rallífs og gróður
fars Mýva'tns og Laxár, sem á
sér enga h'liðstæðu innan lands
né utan.
Vér beinium því þeim ein-
dreig'nu tiLmælum ti'l hæsibvirts
raforkuimálaráðherra, að rébtur
hliutaðeigandí byggða verði virt
Ur í þessu mikLLsverða máli“.