Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969
Jón Benjamínsson
vélgæzlum. - Minning
FÆDDUiR 6. 2 1912
DÁIVN 1S. 5 1969.
í dag verður til moldar bor-
inn Jón Benjamínsson, vélgæzlu
maður. Hann lézt í Landakots-
spítalinum 13. maí 3.1. eftir erf-
iða sjúkdómsiegu. Þrátt fyrir hin
t
Eiginkona mín,
Jóna Hildiberg Jónsdóttir,
Nesvegi 66, Reykjavík,
andáðist að morgni 20. maí.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Óskar Jónsson.
t
Hjartkær móðir okkar,
Sólborg Sæmundsdóttir,
Kársnesbraut 105,
andaðist að Lsmdsspítalanum
20. maí.
Sæmundur Magnússon,
Katrin Magnúsdóttir,
Guðmundur Magnússon,
Elínborg Magnúsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir,
Sveinn Einarsson,
rafvirki,
Skipasundi 90,
andaðist í Landakotsspítalan-
um í Reykjavík áðfararnótt
20. maí.
Steinvör Gísladóttir,
Gréta Sveinsdóttir.
t
Eiginmaður minn,
Páll Sigurðsson,
fyrrv. tryggingayfirlæknir,
andaðist 21. þ.m.
Valgerður Sveinsdóttir.
t
Systir mín,
Jarþrúðtir Þorkelsdóttir,
Borgarnesi,
andaðist í sjúkrahúsi 16. maí.
Jarðarfönn fer fram frá Borg
ameskirkju laugardaginn 24.
maí kl. 14.
Gísli Þorkelsson
og aðrir vandamenn.
t
Útför
Guðmundar Sveins
Jónssonar,
verkfræðings,
Skjólbraut 22,
fer fram frá Kópavogskirkju
föstudaginn 23. maí kl. 1530.
Elín Finnbogadóttir,
Jón Jóhannsson, Skarði,
Sigrún Guðmundsdóttir.
ströngu veikindi æðraðist Jón
aldrei, frekar baðst hann afsök-
unnar á því ónæði, sem hann ylli
hjúkrunarfólki spítalans. Þannig
var Jón rauna- alla sína ævi.
Han.i var maður hlédrægur og
vildi serr. m:nnst láta fyrir sér
fara. F.n þeir, sem þekktu hann
bezt, vita, að með honum er genig
inn, akki aðeins góður maður,
heldur og athyglisverður hæfi-
leikamaður, þótt atvikin höguðu
því svo, að hæfileikar hans
fengu ekki nema að litlu leyti
notið sír.
Jón íæddist í Reykjavík 6.
febrúar 1912 Hann var sonur
Benjarr.íns Jónsronar, vélsmiðs,
og konu hans, Guðlaugar Áma-
dóttur. Benjamín rak vélsmiðju
í Reykjavík um nokkurt skeið,
og var hann mikill hagleiksmað
ur, sem og Jón, faðir hans, er var
kunnur listasmiður. f föðurætt
Jóns Benjaminssonar voru marg
ir kunnir hagleiksmenn, og mun
Jón í ríkum mæli hafa tekið í
arf hagleik feðra sinna.
Fyrstu bernskuár sín ólst Jón
upp hjá foreldrum sínuim, ásamt
4 systkinum. Þegar Jón var á 9.
ári, veiktist rr.óðir hans og lá
eftir það á sjúkrahúsi þau ár,
sem hún átti ólifuð Af þessum
sökum leystist heimilið upp, og
var Jón þá senaur. ásamt Láru,
systur smni, að Hjálmholti í Flóa.
Jón œinntist ávallt veru sinnar
í Hjálmholti, með hlýjum hug,
enda batt hann tryggð við heim
ilið '>g heimihsfólkið og heimsótti
það oft, eftir að hann var orð-
inn fuiiorðinrt
Enda bótt Jón ætti gott at-
læti í Hjálmholti, má þó nærri
geta, hv'lík breyting það er á
högum S ára barns að yfirgefa
fyrirvaraiaust ioreldra sína og
systkini og vsra sendur um lang
an veg til al-ókunnugs fólks.
Hlýtur slíkt ónjákvæmilega að
marka djúp spor í viðkvæma
barnslund, auk þess sem ekkert
getur komið í stað ástríki for-
eldra á uppvaxtarárunum.
Á þessum ttrum nutu böm í
sveit'im landsins lítillar kennslu,
og mun kennsla sú, er Jón naut,
t
Jarðarför eiginkonu minnar
og móður okkar,
Jósefínu Sigríðar'
Ólafsdóttur
frá Stóra-Skógi,
sem andaðist 15. mai að
Hrafnistu, fer fram frá Dóm-
kirkjunni i Reykjavík föstu-
daginn 23. maí kl. 1.30 e.h.
Björgúlfur Einarsson,
Kristbjörg Björgúlfsdóttir,
Ólafur Björgúlfsson.
t
Útför eiginkonu minnar, móð-
ur okkar, systur, tengdamóð-
ur og ömmu,
Stenunnar Eyvindsdóttur,
Njálsgötu 51,
sem andaðist 14. þ.m. fer
fram frá Fossvogskirkju 23.
þ.m. kl. 1.30 e.h.
Blóm vinsamlega afþökkuð,
en þeim sem vildu minnast
hinnar iátnu, er bent á líkn-
arstofnanir
Þorlákur Jónsson,
Jón E. Eyvindsson,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
aðeins hafa verið hluti úr tveim
vetrun.. Engaa, sem síðar kynnt-
ist Jóni, hefði þó rennt grun í,
að akólaganga hans hefði ekki
verið lengri.
N jkkru innan við tvítugsald-
ur fluttist Jón til Reykjavíkur
og stundaði þá þau störf, sem
til féllu Árið 1930 tókst Jóni,
þá 18 ára, mcð aðstoð góðra
manna, að komast í skipsrúm á
varðsKÍpinu Ægi, sem þá var
undir stjórn Eirars Einarssonar,
skipheria. Enda þótt strangur
agi ríkti þar um borð, líkaði
Jóni vistin bar nijög vel. Átti
hann því láni sð fagna að kynn-
ast þar ungum manni, Páli Ragn
arssyiu, sem reyndist honum ein
læg'jr vir.ur til æviloka. Var Páll
þá að hefja undirbúning að starfi
sinu srm ajóniælingamaður, enda
þótt hsnn væri enn í Mennta-
skóla.
Vera Jon® á Ægi varð styttri
en ætlað hafði verið Vegna versn
andi 'ifKomu va.- horfið að því
ráði að spara mannahald sem
mest, og var þá þeim fyrst sagt
upp, sem yngstir voru og höfðu
ekki tyrir öðrum að sjá. Varð
því Jón að víkja úr skipsirúmi
eftir am það bil tveggja ára
dvöl þar
Um það leyti var komið all-
mikið aivinnuleysi í iandinu, og
naut Jón þá góðs af vináttu sinni
við Pál P.agnarsron, því að heim
ili Pais og Margrétar, móður
hans, að Bárugötu 33 stóð þon-
um ávailt ooið, og fyrir tilstuðl-
an þeirra réðst hann á e.s. Detti
foss, þar sem h&nn starfaði I sam
fleytt 10 ár. Er hann kom í land
dvaldi hann mest á heimili Sig-
urðar bróður ríns, sem nú er
látinn, og Súsönnu, konu hans.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vináttu við andlát
og jarðarför
Kristínar Jónsdóttur,
Gíslholti, Vestmannaeyjum.
Ólafur Vigfússon,
Kristný Ólafsdóttir,
Agúst Ólafsson,
Nanna Guðjónsdóttir,
Signður Ólafsdóttir,
Tryggvi Sigurðsson,
Guðjón Ólafsson,
Hólmfríður Ólafsdóttir,
Jón Ó.afur Vigfússon,
Seltna Pálsdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við fráfall
og jarðarför
Sæmundar Magnússonar.
Einkum þökkum við starfs-
fólki Hrafnistu og lyflæknis-
deildar Landspítalans fyrir
góða umonnun og hjúkrun.
Ingibjörg Sæmundsdóttir,
Óttar Karlsson,
Eygerður Björnsdóttir,
Páll Sæmundsson,
barnabörn
og baínabarnabörn.
Var þetta að mörgu leyti erfitt
tímahil í lífi Jóns, en á heimili
þeinra mætti henn ávallt hinni
mestu hlýju.
Síði’stu 18 árin, sem Jón lifði,
starfrði ftann hjá sama fyrirtæk
inu, Júpiter hf. og Marz hf.,
fyrst sem sjómaður á skipum
þess og siðar sem vélgæzlumað-
ur í lar.di. Hann var samvizku-
samur i s-tarfi sínu og naut fyllsta
trausts húsbænd& sinna.
Árið 1949 kynntist Jón Mál-
fríði Tuliniiiis sem hann síðar
gekk að eiga. Reyndist hann
henni hinn bezti og tryggasti lífs
förunautiu- Ekki varð þeim barna
auðið, en urðu fyrir þeirri sorg
fyrir rúmu ári sð missa stúlku-
bam við fæðingu. Tóku þau það
mjög nærri sér. enda höfðu bæði
sérataKÍ yndi af töi num.
Eg kynntist Jónd fyrst, eftir
að Máifríður og hann hófu sam-
búð sína, en Málfríður, kona Jóns
og Guði'ún, koné. rnín, eru systur
báðar dætur Hailgríms A. Tul-
inius, stórkaupmanns, sem látinn
er fyrir nokkrum árum. Komu
þau Fríða og Jón mikið á heim-
ili okkar, einkum eftir lát Hall-
gríms, tengd'.föður okkar Jóns,
en heimili Hallgríms og Margrét
ar, semni korni hans, var áður
þeirra annað htimili Hallgrím-
ur átti við rnikil veikindi að
stríða um árabii og reyndizt Jón
honum há bezti sonur. Vildi hann
allt gera fyrir tengdaföður sinm,
það er h&nn mátti og ótaldar voru
þær sturdír er þau hjónin sátu
hjá honum og styttu honum stund
ir. Þócti Hallgrími og mjög vænt
um Jon og hafði á honum mikl-
ar mælur. F.ftir lát Hallgríms
fluttist Margrét. kona hans, frá
Reykjavík um nokkurra ára skeið,
og komu þau Fríða og Jón þá
mjög rrukið á heimili okkar, eins
og áður er sagt.
Tókust þá góð kynni með okk
ur Jóni. Varð ég þess fljótt á-
skynja, að lór, vai prýðilega
vel gefinn. Það hafa og sagt
mér vnúr Jóns frá fyrri árum, að
har,n h.afi verið með afbrigðum
bókhr.eigður og íróðleiksfús, enda
furðaði ég mig oft á því, hversu
fróður nann var um margvís-
legustu menn og málefni, einkum
þar sem ég vissi, að skólaganga
hans hafði nær engin verið.
Mætti margur skólagernginn mað
ur vei við un? þann fróðleik,
sem Joni hafði smárn saman tek-
izt að afla sér með lestri góðra
bókc I.joðelskur var hann mjög,
unni Einari Benediktssyni, Steini
Steinarr - og fleiri góðskáldum
og fór oft með kvæði eftir þau,
er hann kunni. Hann hafði og
mikið yrdi af lestri íslendinga-
sagna og vitnaði oft til þeirra.
Címn'gáfL’ hafði Jón góða og sagði
vel frá. Var gaman að heyra
hann seg.ia frá ýmsu spaugilegu,
er dr’fið hafði á daga hans á
fjölhieytilegii ævi.
Enn tr ótalinn sr.ar þáttur í
skapnöfn Jóns, en það er list-
hneigðin Eins og áður segir, var
Jón korr. inn af kunnum hagleiks
möno’ui; . föðurætt og var list-
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og út-
för móður okkar, ömmu,
tengdamóður og systur,
Lovísu Brynjólfsdóttur,
Neðri-Brunnastöðum.
F.h. aðstandenda,
Margrét Jóhannsdóttir,
Einar Jóhannsson.
t
Ættingjum mínum og sam-
starfsfólki svo og öllum þeim
sem sýnt hafa mér vinarhug
við fráfail eiginmanns míns,
Róberts Göethe,
vil ég flytja innilega og kæra
þökk.
Huld H. Göethe.
fengið honum því í blóð borið.
Sjálfur var Jón lagtækur mjög
og hagur til smíða, en mestan
áhuga hafði hann þó á málara-
list. Málaði hann mikið og teikm
aði í frístunum sínum og hafði
ótvíræða hæfileika í þeim grein
um. Hefði hann vafalaust getað
náð longra á því sviði, ef hann
hefði heít tækifæri til að afla
sér menrtunar i þessum listgrein
um. En þeir, sem koma inn á
heimili Jóns og Fríðu og sjá mál
verk hans og teikningar, sem þar
prýða veggi, ganga þess ekki
duldir að hér var hæfileika-
maður á ferð.
Enda bótt margt væri andstætt
Jóni i lííimu, þá átti hann þó
því láni að fagna, sem ekki veitt
ist öUum þeim, sem taldir eru
gæfumenn. að öxlum, sem kynnt-
ust hosum eitthvað að ráði, þótti
vænt uni hanm. Átti þetta ekki
hvað sízt við um börn. Þaiu
löðuðust að honum, enda var
hann óspar á að sinna þeim á
þann einstaka hátt, sem böm
kunna að meta Á heimili Ax-
els, mágs síns, kom harun mjög
mikið, og veit ég, að dætur Ax-
els, sem og börn okkar hjóna,
munu sakna hans mjög.
Ég er þess fv.llviss, að í hug-
um allra þeirra, sern þekktu Jón
mun geymast bjórt minning um
góðan dreng, er. sár verður sökn
uður Málfríðar eiginkoniu hans,
er nú skiljast leiðir.
Megi drottinn veita henni styrk
í þeirri raun.
Þorsteinn Arndals.
KVEÐJA
í DAG fyllgjum við þér, Jón
minn, síðaata spölinn. Það er
erfitt að trúa því, að þú sért
horfinn fyrir fullt og al.lt. Það
er undarleg tiKhugsun, að þú
skulir aldrei aftur koma hirugað
í MávahMðina tii okkar á litla,
rauða bílnuan, horfa á sjónvarpið,
rabba við okkiur eða ef til vill
gefa okkur ráðleggingar í sam-
bandi við aðaláhuigamál þitt,
málaralistina. Okkur þótti það
mesta viðurkenning, sem við
gátum fengið, ef þú hrósaðir ein-
hverri myndinni, sem Við voruim
að basla við að gera í sambandi
við sikólann. Og mikið öfiunduð-
um við þá efetu af okkur, þegar
þið Fríða gáfuð henni vatnslita-
mynd eftir þig í afmælisgjöf.
Þú átt svo sannarlega hrós
kilið fyrir þolinmæðina í garð
Innilega þakika ég ykkur
öllum, er ylhug sýnduð
mér og glödduð mig á
ýmsa vegu á áttræðisaf-
mæli mínu, 17. maí siðast-
liðinn.
Guðsást gleðji ykkur,
góðu vinir.
Sveinn Gunnlaugsson
fyrrv. skólastjóri.
Þakka kærlega gjafir og
skeyti og alla vináttu mér
auðsýnda á hiutíu ára afmæli
mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Kristjana Kristjánsdóttir.
Innilegar þakkir færum við
Laxdælingum og öllum vin-
um, félagssamtökum og kunn-
ingjum, sem sýndu okkur
ómetanlegan hlýhug með gjöf
um og alls konar hjálpsemi í
sambandi við íbúðarhúsbrun-
ann síðastliðinn vetur.
Guð blessi ykkur öll.
Fjölskyldan Gröf,
Laxárdal, Dalasýslu.