Morgunblaðið - 10.06.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 10.06.1969, Síða 1
125 tbl. 5fi. árg. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNI 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins PANAGOULIS HANDTEKINN Ovíst er nú um hver verða örlög hans Aþenu, 9. júmí — NTB. ALEXANDROS Panagoulis, sem tókst að flýja úr fangelsi fyrir fjórum dögum, var í dag hand- tekinn i Aþenu. Panagoulis var dæmdur til dauða í fyrrahaust fyrir að hafa sýnt Papadoupou- los, forsætisráffherra herforingja- stjórnarinnar grísku, banatil- ræffi. I>a0 var P.attia'kœ, inmiaimríkis- ráðlhieirra, sem Skýrði frá hand- 'taku Panagouítiis á válkuleguim blaðamainnafuindi sínum í dag. Paitialkos viidi ekkert segja um hiandtökuma í smáatráiðum, og mieitaði að svara spuiriruinigum um hvort faingavörðUT sá, sem saigð- ut er hafa aðstoðað Pamagoulis við flóttatnm, hefði einmig verið hamdt>e!ki.nin. Gífu.rteg lieit hefur sitaðið yfir að Panaigouidis oig hatfðii stjónnin heiitið verðlaiumum er námu um 1,4 millj. ísl. kr. hverjum þeim, er upplýsinigiar gætu getfið, sem leitt gætu ttl hamldltötou hiams. Heimildir, sem venjuOega eru áneiðamlegair, segja að örlög Painaigouilis hanigi nú á bláþræði. Enda þótt hann hatfi verið dæmdur til dauða í nóvember ®1. hefuT dómmium ekíki verið fuil meegt, og er talið að ástæðam til iþess hafi verið sú að mjög hafi verið l’agt að stjórmiinmi er’lendis tffá að talkia Paniagoullas ekki af llífi. Að því er áreiðamlegar heim- ildir henma var Pamagoulis hand Menntamóla- rdðherrar d fnndi Helsingfors, 9. júrní NTB LÝÐRÆÐI í æffri skólurn, sam- ræmóng á skipulagi skólamála og skipulagning menningarsamvinnu Norffurlanda voru helztu mál á dagskrá er fundur menntamála- ráffSierra Norffurlanda hófst í Hel«ingfors í dag. Menmtamálaráðiherriar íslands, Svíþjóðar, Finmlamds og Noregs, Gylfi Þ. Gíslason, Olof Palme, Framhald á bls. 12 tekinm í íbúð í Aþenu. Seinma •mium Georg Morkaits, fanigiarv'örð- ur sá s©m tailið er að aðistoðað hafi Panagoulis við flóttatilraun ina, hafa gefið sig fram við ör- yggislögtreglunia í Aþenu. Heimildirmiar hermdu, að nokkr ir ráðhcrrar grísku stjórn.jrimn- ar hafi alltaf verið þeirrar skoð umiar að taka beri Pamagoulis af lífi, þar sem stríðsréttur hafi daemt hann til dauða lögum sam kvaemt. í kvöld var Panagoulis sýnd- ur blaðamönmum, en þeir fengu ekki að spyrja hamm spuminga og því er enm margt á hruldu um handtöku hans. Panagoulis var óvopmiaður þegar hanm var hand tekimn og veitti ekki mótsipyrnu. Frá alþjóffaráffstefnu kommúnista í Moskvu. Affalfulltrúar Rússa eru talið frá vinstri Alexei Kosygin forsætisráffherra, Liovid Brezihnev flokksleiðtogi og Nikolai Pedgomy forseti. Ceusescu harmar árásir Brezhnevs á Kínverja Cengur þó ekki af fundi, en ber fram breytingatillögur Moskvu, 9. júní. NTB, AP. RÚMENSKI kommúnistaforing- inn Nicolae Cesusescou mót- mælti í dag „gagnrýni og for- dæmingu", sem Kínverjar hefðu sætt á alþjóðaráðstefnu komm- únista í Moskvu. Hann sagði, að Rúmenar gætu ekki undirritað suma kafla hugmyndafræði- skjals þess, er liggur fyrir ráð- stefnunni, en tók fram að hér væri um litla kafla að ræða. Þótt Ceuseiseou halfi áður viar- að við því á ráðstefnuinmi að ér- amigri honmiair vorði etetfmt I haattu, ef ihiaidið veTðÍ éfram að gaigmrýnia Kim/verja og þótt þessd orð hams haifi verið að emgu höfð, tillkynmlti hamin að Rúmem- ar mundu (hallda áfram eeftu simnli á ráðstefniuinmii, og „igiera allllt sem í þeimna vafldi stæði tii að varðveita samiheldmúma í her- búðum sásiíaaista“. Þammiiig hetfur Geuiaesou d'eugið mjög í temd, að dómi sárfróðira. Þó er hiaift eftir áreiðamfleigum rúmemiskium heimildum, að samm imgaivilji Rúmena sé takimark- aður. Rúmiendka semdimietfmdim (hetfúr laigt fram mamgar breyt- inigatiHöguir við stetfnuyfiriýs- imigu ráiðstiefnuininiar, sumar þeirra afflvíðtæikar. Hedmildirmar herma, að verði þessar tiiilögur Framhald á bls. 12 Gíbraltarbúar lokaðir inni Spánverjar íhuga enn frekari ráðstafanir London og Madrid, 3. júmí —NTB—AP— SPÁNVERJAR hafa lokað landa mærum brezku nýlendunnar Gí- braltar og 4.800 spænskum verka miönnum, sem starfa í nýlend- unni, hefur verið meinað að fara yfir landamærin. Bretar hafa Midwayfundurinn: NIXON KVEÐUR HEIM 25.000 MANNA LIÐ — Samsteypustjórn með aðild kommún- ista í S-Vietnam kemur ekki til greina Midway, Saigom og Washington, 9. júnlí — AP-NTB í SAMEIGINLEGRI tilkynn- ingu, sem þeir Nixon, Banda- ríkjaforseta, og Thieu, forseti S-Vietnam, létu frá sér fara að loknum viðræðufundi sín- um á Midway-eyju í Kyrra- hafi á sunnudag, var því lýst yfir, að hafizt yrði handa um að flytja 25.000 bandaríska hermenn frá S-Vietnam. Myndu liðsflutningar þessir hefjast innan mánaðar og ljúka eigi síðar en í ágúst. Jafnframt lýstu forsetarnir því yfir, að þeir væru and- snúnir samsteypustjórn í S- Vietnam, sem Þjóðfrelsis- fylkingin (Viet-Cong komm- únistar), ættu aðild að. — Nú eru um 540.000 bandarísk- ir hermenn í S-Vietnam. Fonsetamir lýstiu siig saimimála uim flost helztu atriði varðamdi styrjaidairrieksturiinm í S-Viietmaim. Gert er ráð fyriir að s-vietniaimisk ir herimenm taiki við störtfum hinna 25.000 Bamdaríikjamiammia, siem nú verða fiuittir á brott. í tilkymininigiuinmd sagði, að Thieu forseti, h'afi fairið fmam á aukma aðstoð í því sikyni að efla her S-Vietnam og Nixon seigir í yfirtLýsiingunmá, að hamn miuni huigieiða það mál á jákvæðen hátt. í lokayfir.lýsinigiu fonsetanna Framhald á bls. 12 svarað þessari ráffstöfun spænsku stjórnarinnar með því að ítreka stuðning sinn við Gíbraltarbúa. Midhael Stewart utanríkisráð- herra sagði á þimgi í dag, að að- gerðir Spámverja brybu í bága við sáttmála Sameiniuðú þjóð- anma og friðarsaminimgimin í Utr- eöht 1713, en samkvæmt homium létu Spánverjar höfðann af hemdi við Breta. Samlkvæmt fréttum frá Mad- Framhald á bls. 12 Flutningum til Binfrn hnldið áfrnm Genf, 9. júní NTB—AP FLUGMENN sem fljúga með vistir til Biafra á vegum líknar- stofnana kirkjunnar hafa ákveð- ið aff halda loftflutningunum áfram þrátt fyrir árásina sem gerð var á sænsku Rauffa kross vélina á fimmtudaginn. Fullvist þykir nú taliff, aff allir menn- imir fjórir, sem í henni voru hafi farizt, en í fyrstu var tal- iff að þeir hefðu allir komizt Jífs af og síðan sagt aff tveir hefðu týnt lifi. Framhald á bls. 12 Dnnir viður- kennn ehki Hnnoistjórninn Kaiupm'a.nmalhöfin, 9. júrní. AP. DANSKA þingið felldi í dag til- lögu frá Sósíaliska þjóðarflokkn- um þess efnis, aff danska stjórn- in viðurkenndi rikisstjóm Norff- ur-Víetnam, meff 86 atkvæðum gegn 66. En aff þessu sinni studdu þingmenn Sósíaldemó- krataflokksins tillöguna, og ber því atkvæðagreiðslan vott um mikilvæga breytingu á afstöffu Dana til Hanoi-stjórnarinnar. Viðræður Wilsons og TUC halda áfram — Drög að atvinnumálafrumvarpi vœntanleg í nœstu viku London, 9. júná — NTB. SAMKOMULAG tókst í dag meff brezku stjóminni og stjóra brezku verkalýffssamtakanna (TUC) um aff halda áfram samn- ingaviðræffum meff þaff fyrir augum að skapa friff á vinnu- markaðinum í Bretlandi. Samikvæmlt nýjustiu finegmiuim uirð'U aðdfliair sammálo um að etfna til niýs viðræðuifúindair á mið- vilkiudaig og e. t. v. eiimndig síðiar, tiil þess að reyn.a a® komiaist hjá djúpstaeðum klo£n.iingi iinmian. vemkailýðssamf'iaikainma. „Það má segja, að eklkert hiatfi dregið samian m.eð okkiur, en báú- ið hefur heldur ekki breiktea0“, saigði Victoir Featiher, leiðtogi venk a 1 ý ðslhrey f iniga nmaimnia, að liokmum toliuk'kustuindairtfundi í Framhald á hls. i2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.