Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1060 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur I eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. ÓSKA EFTIR RÚÐU Vantar framrúðu í Taunus 17 m. Má vera notuð. Uppl. í síma 5179, HvolsveMi. NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast. um 6000 fet af 1x6 eða 1x7. Uppfýskigar í síma 32328 og 30221. BÖKHALD - SKATTAFRAMTÖL Munið nýju skattalögin, út- vega tilheyrandi bókhalds- baekur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands. Hveragerði, slmi 4290. HÓPFERÐIR Trl leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. SUR OG GASHYLKI óskast. Uppl. í síma 84139 á kvökfin og um helgar. KEFLAVlK Til sötu Dodge, árg. '54. Uppl. í síma 92-2594 miNi kl. 17.30 og 20. PRESTOLITE RAFGEYMAR Höfum fyrirliggjandi allar gerðir af hinum heimsþekktu PRESTOLITE rafgeyrmrm á mjög hagstaeðu verði. NÓATÚN 27, sími 35891 STÚLKA ekki yngri en 25 ára, vön garðyrkjustörfum eða sverta- störfum óskast. Tilb. merkt „8402" sendist Mbl. fyrir 15. júrw. REGLUSÖM UNG HJÓN með tvö böm óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð með baði, gegn sanngjarnri leigu. Mjög góð umgengni. Uppl. í síma 41612 frá kl. 4—7 e.h. MALVERK Óska eftir að kaupa málverk eftir þekktan listamann. Tilb. ásamt upplýsingum merkt „Staðgreiðsla 61" sendist Mbl. SVEIT 16 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í sima 51450. MALARAR Tilboð óskast í að máta hús að utan við Vesturbrún. Upplýsingar í síma 31116. TROMMUR — TROMMUR Nýlegt Yamaha-trommusett til sölu. Hagstætt verð. — Uppl. í síma 1274, Keflavík. FRÉTTIR Kiwanis HeUa Fundur f Tjíirnarbúð k!ukkan 12 í dag. Næturlæknir í Keflavík 10.6— 11,6 Arnbjöm Ólafsson 12.6— Guðjón Klemenzson 13.6 14,6 15,6 Kjartan Ólaísoon 16.6 Ambjörn Ólafsson Spakmæli Láfið er brot, augnablik, milli tveggja eilífða, mótað af öllu þvi, semn liðið er, og mótar sjálft allt hið ókomna. W. E Chamnimig Ásgrímssafn Bergstaðastræti 64 er opið sunnudaga, þriðjud og fimmfcud. frá kl. 13,30—16 Spilakvöld Templara Hafnarfirði Féliagsvistin í Góðt. húsinu mið- vikudaiginn 11. júni kl, 20,30. Fjöl- mennið Slysavamadeiid kvenna Keflavik heldur fund í æskulýðshúsinu mið vikudaginn þaamn 11 þ.m. kl 21 Áraesingafélagið Jónsmessumót Árnesingatfélagsins verður i Selfossbíói 21 júní og hefst með borðhaldi kl. 18 e.h Al- menn samkoma hefst kl 21:30 Heið ursgestir mótsins veirða Sigurður Óli Ólafseon fv. Alþingismaður og Margrét Gissuraaxióttir ljóemóðir Konur I foreldra- og styrktafélagi heymardaufra. munið basarfundinn miðvikudag- inn, 11. júní kL 20:30 Fíladelfía Reykjavík Aimennuir Biblíuieetur í kvöl Brúðuleikhús Jón E. Guðmumdsson, sem hér hefur verið með Brúðuleikhús kom um dagÍTm að máli við dagbók- ina þeirra erinda, að biðja hama að ^á rúm i dálkumum til að birta frétt frá nonska brúðuleikhúsinu varðandi námeikeið, sem halda á i Ósló í septembenmánuði n.k. Námsikeiðið verður sett í Lysebu Er þetta námskpið haldið á veg- um norstca brúðuleikhússins og Norskia leikhússin6, Stortingsgat- en 16, Osló Svo virðist sem vaxandi áhugi sé fyrir brúðuiuieikhúsum á Norður löndum og hafa forráðamenn áhuga fyrir að fá á námskeiðið fólk sem hefur reynslu í harna- kennfdu, sjúkraþjálfara, tómstunda kenraara, og aðna, sem í starfí sínu virma með börnura, þar sem brúðu leikhús gæti komið að gagni, eða verið hvetjandi á einhvem hátt. Og þar sem brúðuVeikhús á ekki iangan feril að baki á Norðurlönd um, álíta forráðamenn námmskeiðs- ins, að þörf sé á að fræða i orði og verki um þessa tegund leik- húss. Meðal þeÍTra, siem hadda fyiir- iestra á námskeiðirm má nefna Karel Htavafty lieiktjaldamáliaiia. kl 20:30 Ásmundur Eiríksson talar Atlir velkormúr Kvenfélag Kópavogs Konur, sem ætla í sumarferðia- lagið 29. þm. láti vita í síma 41726 og 40431 Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni klukkan 18:30 Séra Arngrím- ur Jónsson Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags íslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Sími 18156 Frá Mæðrastvrksnefnd Hvíldai vika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgeiðarkot! í Mosfellssveit, verð ur um 20. júní Umsoknir sendist nefndinm sem allra fyrst. Upplýs- ingar i sima 14349 alia virka daga nema lai'gardaga frá k! 14—16. Frá Stýrimannafélagi fslands Pöntunum á dvöl í oflofsheimili fé lagsins í Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, simi 13417. Frá Mæðrastvrksnefnd Komir. sem óska eftir að fá sumar- dvöl ivrir sig og börn sín í sumar að heimili Mæðraatyrksnefndar Hlaðgerðarkoti i Mosfellssveit, tali við skriístofuua sem fyrst. Skrif- stofan er opm alla virka daga nema laugardnga frá 14—16, simi 14349. sem kennt hefur við Ríkisfcenniaria- akólann. Hamn eir sérfróður í brúðu gerð, og skreytingum, og hefur mikla reynslu Það er ennÆneapur mikilsvert, að Margareta Niculescu hefur gefið loforð um að koma og helda fyrirlestur. Brúðu'leikhús hermatr í Búfcarest er eitt hinna fremstu í heiminum. Auk þeas haf- ur starf hennar í alþjóðlega brúðu leikhúsinu gefið henmi góöam skilm ing og yfirlit yfir starflsemina í þeim löndum, sem eru í samtok- unum. Tordís örjasæter'magister, er vel þekkt sem gagnrýnandi á barna- bókmenmitum og leikhúsi. Hún hef- ur m.a gefið út bók, sem nefnist „Med Bam í Teatret" (Gylden- dahl), með gagngerum útskýrinig- um á þvi, hvaða þýðingu leikhúí' hefuir fyrír böm Þátttakendur verða um sjötíu og umsóknir verða teknar eftir þeirri röð, sem þær berast í. Umsókna- fi’estur er til 15. júní. Umsókmir skulu semdar til Nordisk Dukke- teater, Det Norske Teatret, Stort- ingsgaitan 16 Ósló, 1 Nor'ge Námskeiðið er ókeypis, en þátt- tafcendur munu eiga að sjá sér sjálfir fyrir fairi og dvaliarfcaatnaði Aliiar nánari upplýsingai' mun vera hægt að fá hjá Jóni E. Guðmunds- syni, teikrákeininara. Sá sem varðveitir lögmálið er hyggirin sonur, en sá, sem leggur lag sitt við óhófsmenn, gjörir föð- ur sínum smán. (Orðskv. 28:7) f dag er þriðjudagur 10. júni og er það 161. dagur ársins 1969. Prim us og Fehicianus. Árdegisháflæði er klukkan 2.55. Eftir lifa 204 dagar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum 1 er opin allan sólarhringinn Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Nætur og helgidagavörður er vikuna 7. júni — 14júní í Háaleitisiapóteki og Laugavegsapó teki — Aukav. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9- og sunnudaga frá kl 1-3 Neyðarvaktin svaraði áðnr í Dómus Medica frá klukkan 8-13 laugardaga, en í staðinn er hún opin frá klukkan 9-11. Frá 1 júní er lækningastofan á horni Garða- stræti 13 (á horni Fischersunds og Garöastræti) viðtalstími frá klukk an 11, sími 16195, er aðeins tekið við beiðnum um lyfseðil og þh. Neyðarvaktin verður ekki um helg ar, en bæjarvaktin verður frá kl. 17 á föstudag til klukkan 8 að mánu dagsmorgni. Að öðrn leyti er vísað til helg- arvaktar i síma 21230. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15:00—16:00 og 19:00-19:30 Borgarspítalinn í Heilsuvemarstöð inni Heimsóknartími er daglega kl 14:00-15:00 og 19:00-19:30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9—19, laugaraaga Ki. a—2 og sunnudaga kl 1—3 Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar (Mæðradoild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl 5 Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl 5. Svarað er í síma 22406 Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík u-r á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzlia 18-230 Geðverndarfélag íslands Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alia mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — símri 1213.9 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík Fund ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjamargötu 3c Á miðvikudögum kl. 9 eh Á fimmtudögum ki 9 eh Á föstudögum kl 9 eh í safnaðarheimilinu Lan-gholts- kirkju: Á laugardögum kl 2 e.h I safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl 2 eh Skrifetofa samtakannia Tjarnar- götu 3c er opin milli 6—7 eh. allia virka daga nema laugardaga Sími 16373 AA-samtökin í Vestmanmaeyjum Vestmannaeyjadeild. fundur fimmtudaga kl 8:30 e.h í húsi KFUM Orð lífsins svarar í síma 10000 LÆKNAR FJARVERANDI Bergþór J Smári frá 1 júní til 13 júlí. Staðgengill Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson til 7.7. Eiríkur Bjarnasor, óákv. Engilbert D. Guðmundsson tann- iæknir fjarv. óákveðlð. Kristján Sveinsson læknir fjv. frá 9-22 júm. Heim i&slækn inga - storf: Haukur Jónasson, Þinghoíts stræti 30. Ríkharður Pálsson, tannlæknir, fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng- ill er Kristján Kristjánsson, tann- læknir, Hátúni 8, sími 12486 Stefán Pálsson, tannlæknir verð ur fjarverandi til 20. júní. Pantanir og upplýsingar í síma 10993. Valtýr Aibertsson fjarverandi frá 1.6 til 7.6. Staðgenglar eru Guð- mundur B. Guðmundsson og ísak G. Hallgrímsson. Spakmceli Þegar ég fer i gröfina, get ég sagt eins og mangur gerir: Ég hef lokið dagsverki mínu! Hins vegar segi ég ekki, að ég hafi lokið lífi míniu, að ég hafi lokið lífi mínu, dagsverk mitt befst aítur næsita •morgun Gröfin er ekki blindgaita, hetdur þjóðveguir. Hún liggur á milli rökkursins og dögumarininar V Hngo Klnlng GENGISSKRÁNIN6 Wr. 73 - 6. júní 196». Kaiip Saln 100 ioo 100 100 ÍOO 100 100 ÍOO ÍOO ÍOO ÍOO 100 10O 11*0 Bandar. dollar Sterlingspund Kanadiidol lar Dnnnkitr krómir Norskar króntrr Sænskar króaur Finnsk »Árk Fransktr Iraakar íelg. Irankar Svissn. frankar Gvlllni Tókkn krónnr V.->ýak acirk b(rur Austurr. sr.h ■ Pbset mr Keiknlnp.skrónur- Viiruskipt a lónd Rcikut ngsrto1l»r- Vöruskipt»t Uart 97.90 »8,10 210,00 210,50 81,65 «1,85 1.168,00 1.170.68 1.231,10 1.233,90 1.700,14 1.704.00 2 095.85 2.100.63 1.768.75 1.772,77 174.80 175,20 2.034,34 2.039.00 2.412.35 2.117,86 1.220.70 1.223.70 2.196.56 2.201,60 14.00 14.04* 339,90 340,68* 12«,27 126,55 99,86 100,14 87.90 89,10 1 BeikninRspintrt- Vbrunk l ptalOiul 210.95 211,45 scx NÆST beztí í litlum bæ í Bandiaríkj’unium hatfði eina fréttablatiið eteki gietað skrifað neina rosafiétt í langam tíma, þvi að litið ge ðist í bæniuim. En þá teom líka oísasitormuir ag háspermiulínian datt niður á aðal- götu bæjaims og emginin þci'ði að ktxma nálsegt. Þegair ritsitjármn fréfti þetta, senidi hann strax tvo biaðamenn á gtaðinin, aranain til að snerta streaginn ag hinn til að skrifa gireiraina. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múminmamman: Hvaö ertu að gera clskan min? Múmínpabbinn: Ég er að mála hús fyrir hina opinheru heimsókn Grogga Við eigum svo fá hús, að við megum til með að blekkja hann eilítið. Múmínpabbinn: En vel á minnst, við höfum eiginlega allt of margar götur Múmínpabbinn: Ég held þaö bæri vott um meiri stjórnkænsku, ef ég fæli eitthvað af þessum götum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.