Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SÍMI lO.IQO ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNÍ 1969 AUGLYSINGAR SÍMI 22.4*80 4 menn hafa játað sprengitilraun- ina í Hvalfirði Fleiri viðriðnir málið, m.a. opinber starfsmaður — Rafhlöður ríkisstofnunar notaðar við verknaðinn f FRÉTTATIL.KYNNINGU, sem Morgunblaffinu barst í gær frá sakadómi Kópavogs, kemur fram, aff 4 ungir menn hafa ját- aff aff hafa fariff afffaranótt 6. maí sl. inn í varnarliðsbragga í Hvalfirði í því skyni aff valda þar sprengingum og eldsvoða. Þá segir í tilkynningu dómsins, aff opinber starfsmaður hafi tek- iff þátt í æfingu meff rafhlöff- ur og hvellhettur og hafi raf- hlöðurnar veriff af birgðum rik isstofnunarinnar, sem hann vinn ur viff. Morgunblaffið hefur það eftir áreiðanlegum heimildum, að umræddur opinber starfsmað ur sé Ragnar Stefánsson, jarff- skjálftafræffingur, hjá Veffur- stofu íslands. Fréttatilkynining sakadóms Kópavogs fer hér á eftir: „Stuttu eftir sprengju- og í- kveikjutilraun þá, sem blöð greindu frá að gerð heíði verið í ónotuðuim vamarliðsbragga í Hvalfirði 5—6 f.m. fékk ranin- sóknadeild lögreglunmar í Kópa- vogi grunsemdir um að niokkrir menn úr Kópavogi ættu þar e.t.v. einhvem hlut að máli. Hófst því rannsóknadeild lögreglunnar í Kópavogi handa urn rannsólkn málsins hinn 11 f.m. Sú rann- sókn leiddi til þess að sunnu- daginn 12 f.m. voru 5 menn úr- sikurðaðir í gæzluvarðdiald. Gæzluvarðhaldsúrsikurðunum vegna fjögurra manna þessara var Skotið til Hæstaréttar, sem staðfesti þá mámiudaginm 19. f.m. Ranimsókn máls þessa er nú svo lanigt komið, að fært er að skýra opimberlega frá málinu. í>að sem í ljós er komið er þetta: Fjórir menn, einm 22 ára, en þrír 18 ára hafa játað að hafa farið að bragga nofckrum í Hval- firði aðfaranótt 6. f.m. með huigö- anlega timasprengju og eldfim efni til þess að reyna að valda þar sprengingum og eldsvoða. Sprengieflni var efcki anmað með ferðis en hvelihettur, sem notað- ar eru til að tendra dynamit- sprengjur, en hins vegar var tals vert af eldfimium efnum með í förinmi. Af fjórmenmingum þess um voru 2 Reykvíkimigar. !Þní- tugur Kópavogsibúi hefur játað að hafa ekið framamigreindum fjórmenmingum á fyrirthuigaðan sprengju- og brennuistað og beð ið þeirra í nokkurri fjarlægð meðan verknaðurinm var fram- kvæmdiur. Tæknilegan undirbún Framhald á bls. 3 — náðist upp meðvitundarlaus FJÖGURRA ára drengur féll í gamlan brunn í Stykkishólmi í gær og náffist ekki upp fyrr en eftir nokkra stund. Var hann þá meðvitundarlaus og var fluttur í skyndi flugleiðis til Reykja- víkur. Ragnheiffur Guðmundsdóttir í gær var verið að fylla upp eimn aif fjölmöngum birunnum, sem eru í Stykkishólmii frá því fyrir daga vaitnsveitu í þorpimu. Með'arn verkamenn bruigðu sér frá í kaÆfihléi féll drenigurinm, sem beitir Bjarmi Sveimibjömisisö'n, í brunninm, en í hanum var mik- ið af aur og lieðju. Mað- ur að nafni Garðar ÓJafsson Sá þegar drenigurinn félll í brunn inm og flýtiti sér á staðinm, en er hanin kom að var barmáð ekki sjiáamiliegt. f siamia mumd bar að Áskel Gumnarsson og siteypti hann sér þegar í bruninn og kaf- hamn sér þegar í brunnimm og kaf kafa þriisvar áður en hamn fann dremiginn á botni bruinmsins. Br Bjarrni litli niáðist upp, var hann mieðvitundarlaus og fór Jón Ámiasom lækmir fjugledðis mieð hamn til Reykjavikur. Morguniblaðið reyndij að fá uipplýsinigar um líðan drenigsins í gærkvöldli, en fékk þau svör á Landisspítalanum að enigax upp- lýsinigar væru giefnar að svo stöddu. Þing Landssambands Sjálfstœðiskvenna: Málefni aldraðra, aðalmál þingsins Mjög fjölmennt þing á Þingvöllum Ragnheiður Guðmundsdóttir lœknir kjörinn formaður UM 80 konur sátu þing Lands- sambands Sjálfstæffiskvenna, sem haldið var á Þingvöllum í gær. Er fráfarandi formaffur, frú Ragn hildur Helgadóttir hafði sett þingið flutti hún skýrslu stjórn- arinnar. Aff því Ioknu fluttu þingfulltrúar skýrslur frá félög- um sínum. Var þá kosin upp- stiliinganefnd og síffan snædd- ur hádegisverffur í boði miffstjóm ar Sjálfstæðisflokksins. Heiffraffi forsætisráffherra, dr. Bjami Bene diktsson þingið með nærvera sinni, og að snæðingi loknum flutti hann hvatningarávarp til þingfulltrúa. Að matarhléi loknu var tékið fyrir aðalmál þingsins 9em var „Málefni aldraðra" og voru frummælendur þær Geirþrúður Bernhöft, ellimálafulltrúi Reykja víkurborgar og Sesselja Magnús- Framhald á bls. 3 . . . þessi mynd þarfnast ekki skýringar. Fjöldi borgarbúa, félags- samtaka og stofnana — taka þátt í að tegra borgina — Fegrunarstarf á Akureyri og í Kópavogi á fimimtudag á sama tíma. Á morgun, miðvikudag, og föötudag Frambald á bls. 3 FEGRUNARVIKAN hófst í Reykjavík í gær og efndi fegrunarnefnd borgarinnar til blaðaniannafundar af því til- efni. Formaður fegrunar- nefndarinnar, Gunnar Helga- son, borgarfulltrúi, skýrði frá ýmsum þáttum fegrunarvik- unnar og lagði áherzlu á, að gott samstarf við borgarbúa, félagssamtök, stofnanir og aðra aðila væri forsenda þess, að tilætluðum árangri yrði náð. Meðam fegrumarvilkan stendutr yfir verðuT skirifsitiafa opin að Skúlaitúni 2 (sími 18000) og verða veittar þar þær upplýs- inigar, sem ósikað er eftir. Enn- Hofliði með 260 lestir SIGLUFIRÐl, 9. júiní. — Tog- arimin Hafldðd kcxm hinigað inn í morgum mieð 260 l'esrtir af fiski. Aflamium er landað ihér og fer til vinnslu í frysti(hú»umum, SR og ísafold. Fréttarítari. fremur mun Hreinsumiardeild borgarinnar (sami siími) aðstoða fólk eftir fönigum og m,a. fjar- liægja Tusd af lóWuim gegm mjög vægu gjailidi. Þá er gert ráð fyrir, að fólk eógi kosit á ýmsum sér- fræðiliegum upplýsingum svo sem um garðrækt, húsamálun, litaval o.fL í daig kl. 10—'12 mium Sæ- murndur Sigurðsson, móilarameist ari, svara fyrirspurnum um lita- val, miálningu o.fL í síma 81165. Bninifreimur hefur f'ulltrúi Mál- araimeistanafélagsins viðtails'tima Fengu inni í vegavinnuskúr er íbúðin varð eldinum að bráð Sauðárfcróki, 9. júní. Á SJÖTTA tómamuim síðdegis sl. sumnudag kom upp eldur í efri hæð hússins á Skagfirðimiga- brauit 3® á Sau'ðárkróki. Engimn var heiima í ibúðimni, þegar eldmr inm kiomi upp, en veigfaremdur seim varir uirðu við eflldinm gerðu sliökkvilliðinu aðvart og kom það að vörimu spori. Tókst fLjótt að ráða niiðuriögum eWsims, en skemmidir urðu milkiar, bæði á húsinu sjállfu og húsmiun/uim. T.d. mun afllllt hafa eyðilliagzit í elldlhúsi. Talið er að kvilknað hafi í út firá eldavéfl. Húsdð er aíligeriega ódbúðiar- hæfit og Björm Svenrisisom, koma banis og tvö bönn, sam bjuiggu í húsinu fengu inmd í vegavinu- sikúr. Húsmtumdr voru vátryggðir. —PréttarditarL Féll í gamlan brunn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.