Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 12
12
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1960
Miklar umræður ú fundum
Sjálfstæðismunnu á Vestfjörðum
— þingmönnum þökkuð forysta
ísafirði, 9. jún.
ÁGÆTIR þjóðmálafundir Sjálf-
stæðisflokksins í Vestfjarðarkjör
dæmj voru haldnir um helgina í
Hnífsdal, Flateyri og Þingeyri.
Frummælendur voru Sigurður
Bjamason, Matthias Bjamason
og Halldór Blöndal. Að loknum
stuttum umræðum voru bornar
fram ótal fyrirspurnir um hér-
aðsmál og þjóðmál.
í Hnífsdal liófst fuinidiuiriinn kl.
3 síðdegis sl. la'Uigardag og laulk
lUim kiliukkan 'hálf sjö. Fundar-
stjóri var Guðifiinniur Maigniúisson
sveitarstjóri. Til máls tóku: Guið-
finmur Magmússon, Þórður Siig-
urðsson, Inigim.air Finnbjörnssion
og Biniar Steindlórsison.
Á Flateyri hófst fundurinn kl.
4 síðdegis á gunmudag og lauk
ikl. 6,15. Funidarstjóri var Einair
- NIXON
Framhald af bls. 1
var ekki lýsrt neinium nákvæm-
um framtíðaráformum, og kem-
ttr það heim við þá stefniu Nix-
ons, að Bandairíkin hafi sem
sveigjanlegasta afstöðu með Par-
ísarviðræðumar í hiuga. Þannig
var í yfk-lýsingumini eklki rætt
uim nieiinia ákveðna áætluin varð-
andi frjálsar kosninigar í S-Viet-
nam, en vitað er að varðandi það
atriði hietfuir Thieu verið fremiur
varfæirmn, og óttast að Nixon
vildi kmýja það mál frarn með
meiri hraða, en honum sjálfum
Mkar. í yfirlýsingunn'i sagði að-
eins: „Þeir (forsetamir), lýstu
því yfiir fyrir sitt leyti, að þeir
rnuni báðir virða sérhverja þá
niðurstöðu, sem þjóð S-Vietnam
fcanm að komiast að í frjálsum
fcosninguim".
Þegar a!8 fundinum loknum
héldu forsetaimir sibt í hvora
áttina, Nixon til Hawaii en Thieu
tiíl Saigon.
MISJÖFN VIÐBRÖGÐ
Embættismenn í Washington
segja, að ákvörðun Nixons um
að kaflila heim 25.000 menn úr her
liði Bandaríkjamanna frá S-Viet-
miam, hatfi ekki neina sérstaka
iþýðimgu varðandi herstyrk
bandamamna í landinu.
Sumir embættiomemn hatfa þó
lá'tið í Ijósi ótta uim að herrmenn
S-Vietnam séu ekki nægilega vel
þjálfaðir til þesis að tafca við af
bandiairísku hermönmiunium. Her-
foringjair í her S-Vietnam hafa
tá'tið þaer persónuiagiu skoðanir
siniar í ljós, að heimikvaiðningin
miuni ekki hafa neinar alvarlegar
breytingar á styrjaldarrekstrin-
um í för með sér.
Keith Holyoafce, forsætisráð-
herra Nýja Sjálainds, hefur lýst
ánaegju sinni vegna ákvörðunar-
Nixons, og sagði hann, að Nýsjá-
lienidingair myndu hafa samráð
við Astralíumenn varðandi lið
sitt í Vietnam.
Framámenn friðarsinnia í Was-
hington gagnirýna ákvörðun for-
setams á þeim girundvelli, að ekki
sé nægilegt ?ð kalla heim 25.000
hermemm. Eugemie McCairthy, öld-
ungadeflldiarþinigmaður, hefur
þannig sagt, alð þessi ákvörðun
bendi efcki til þess að ákveðin
áætlun liggi fyrir um að binda
enda á styrjöldina. Öldungadeild-
arþingmaðurinn George Mc Gov-
ern lýsti Midway-yfirlýsingummi
sem „brandara“. Hanm kvað
þetta ekfci þýða neina afgerandi
breytingu á stefnu Bamdaríkja-
stjómar. Fremur hefði átt að hefj
aist handa um að kalla heim allt
herlið Bandaríkjamna frá Viet-
nam.
Formaður vamarmálanefndar
öldungadeildar þings S-Vietnaims
hefur lýst því yfir, að sérhver
hieimikvaðning bandarísks herliðs
verði túlfcuð sem svik af hiwum
óbreytta borgara S-Vietrnam.
John Gorton, forsætisráðherra
ÁStralíu, sagði í dag, að ógjöm-
imguir væri að fækka í liði
Ástralíumamna í S-Vietnam eins
Oddur Kristjánsson tfulltrúi. Til
máis tókiu. Þór Hagalín, Jón Sig-
urðsson, Koibeinm Guðmiundsson,
Kristján Guiðmundsson og Einar
Haflberg.
Fundurinn á iÞngeyri hótfst kl.
AÐFARANÓTT sunnudags
bviknaði í etfri hæð svonefnds
Va'idahúsis við Skildingaveig í
Vestmannaeyj’Um. Húsið er úr
timbri á tveimur hæðum og
brann efri hæðin að mestu em
húsið stendur þó emin uppi. í
vetur heflur húsið verið notað
og stæðd, en þar eru um 8.500
áistralskir hermenn,
Fulltrúar N-Vietnam og Þjóð-
frelsisfylfkingarinnar á viðræðu-
fundunium í París vildu fyrst í
dag efekart segja um ákvanðun
Nixons. Fyrir vikiu lýstu þessir
fuil'trúar því yfir, að allar yfir-
lýsingar um að Nixon myndi
kveðja heim allt að 50.000 manma
berii'ð, væru hlægilegar og að
enigu hatfandi.
Síðar í dag sagði þó hinn opin-
beri talsmaður N-Vietnamia í
París, að Midway-istorípaleifcurinn
sem hamm netfmdi svo, sýndi það
Ijósara en nokfcru sinmi fyrr, að
stjórm Nixons væri staðráðniari I
því en motokinu sinni áður, að
hailda átfram nýlendu- og ytfir-
gamigsstetfnu. Sagði taisimaiðurinm
að Nixon héldi aðeims áfram þai
sem Johnson, forveri hanis t
embætti, hafi látið stáð.ar muimið,
og áráisarstyrjöldinmi, sem hamn
netfndi svo, ynði haldið átfram etft
ir sem áður. Endiurtók hamm síð-
an skilyrði þaiu, sem N-Vietnam
ar og Þjóðtfrelsistfylfcimigin bafa
áður sett fram vanðamdi friðar-
samminga.
Tass-tfréttaisitofan sovézk'a hélt
því fram í dag, að heimkvaðnimg
bandarisku bermammiamna værl
aðeirns áróðurisbragð, og til þess
eirns framfcvæmt a'ð dnaga fjöðui
yfir þá staðreymd, að Washing-
ton haifni algjörlega að stíga
nokfcuirt alvairlegt, póli'tískt skref
í friðarátt. Sagði Taiss, að 25.000
hermemn væru aðeins dropi í hatf
ið, og þessi áfcvörðun hefði ekki
hin minmstu áhrjtf á lausn mála í
Vietnam.
ALDREI SAMSTEYPUSTJÓRN
Thieu, forseti S-Vietnam, Haigði
á það mifclla áherzfllu á blaða-
mannatflumdi í Saiigom etftir kom-
una þamgað frá Midway, að S-
Vietmam myndi aldrei gan.ga að
því að sett yrði á iaggirnar sam-
Steypustjóm, sem Viet Cong
ætti aðiid að. Varaði hamm jafn-
framt S-Vietmama við því, að
lláta áróður varðandi samsteypu-
stjóm hafa áhrif á sig.
Thieu hatfði einnig varnaðar-
orð fram að færa við blaðamenn.
Hanm sagði, að ef fréttamenn í
S-Vietnam sendu frá sér fréttir
um heimlkvaðnimgu bandarMca
liðsins, sem sfcaðað gætu S-Viet-
na.m, kynni svo að fana að grípa
yrði tii aðgerða gegn fréttamönn
um og blöðum.
Siðam sagði Thieu: „Það verð-
ur al'drei samsteypustjórn, engin
friðarstjórn ,engin bráðabirgða-
stjórn í Suðu/r-Vietnaim. Ég hefi
efeki í hyggju að fórna lífi 17
milítjón.a S-Vietnam'a sökum Þess
að ég er forseti, og er sem silíkur
skyldugur til að vernda þá“.
Þá lýsti Thieu því yfir, að ef
þjóðin krefðist þess, að hanm
segði atf sér, myndi hann gera
það þegar í stað, en bætti því við
að’ engimn forseti gæti haltíið
embætti ef harun hetfði í hyggju
að selja kommúni.stum S-Viet-
nam.
8,30 á sunmudagsfcvöltí og lauk
laiust fyrir kl. háif tólf. Fu.mdair-
stjóri vair Páll Páls'son verzluimar
miaður. Til máls tóku: Árnii Stef-
ánsson, séra Stetfán Egigertsson,
Egill Halldórsison, Jónias Ólaifs-
som, Ólaiflur Helgason, Matthías
Guðmundisison og Maigniús Amilín.
Á öllum fumdiunum, seni haildin
ir íhatfa verilð héfur þingmönmum
verið þöklkuð mynidarleg forysta
um hiagsmumamál byggðarlag-
amma. — Fréttaritari.
sem veiðairfærageymsla ag í eld-
inum eyðiilagðist loðmunót og
eitthvað af húsgögnum, en Valda
hús hefur oflt veríð notað sem
verbúð. Siöltókvilið'iinu tófcst að
ráða niðunlöguim eldsins áður en
neðri hæðin varð honum að bráð,
en slfeemmdir u.rðu á neð'ri hæð
hússinuis af völduim vatmis.
- CEUSESCU
Framhald af bls. 1
efeki samlþyklktar í meginatrið-
um, geti farið svo að Rúmem.ar
undirriti efeki skjalið. — Sam-
kværnt öðrum heimildum mumu
sex til áfltia fllokfcar ekki umdir-
riba ákjaíið í núverandi mynd.
í ræðu siminii sagði Oeuisescou
að skjalið væri „viðunamdi starfs
grundvöllur þessa fumdar", en
tók skýrt fram alð rúmenstoa
sendineflndin gæti efcki umdir-
ritað það í ruúverandi mymd. —
Hanm lýsti aðeins yfir fullum
stuðningi við t'vö atriði í akj ai-
inu, þar sem fjallað er um aíð
atöðva verðd bandaríaka árásar-
steflnu í Víetnam og að dnaga
beri úr speminu í heimimuim.
AUKINN ÁGREININGUR
Greimiiegt er, að ágreimimigur-
inn um Kírna, Téklkóslóvakíu og
önniur umdeild máfl hefur auikizt
en efeki minmlkað síðam ráð'stefn-
an hófst. — Floktosmálgiaiginið
„Pravda“ hafur varað fulltrúama
vilð því að reyna ektoi að atfla
sér vinsælda heima fyrir með
andsovéztori afstöðu í Moákvu.
Tilgangur ráðstetfnuninar er að
semj,a sameiiginleiga stetfnusfcr'á
þeirra flokika sem veita Kínverj-
um etoki virkan stuðnimg. En
fljótílega reis ágreinimigur með
m.eirihflutainum, sem fylgir Rúss-
um að málum, og minmiihlutam-
uim, um 10 flokkum aðallega frá
V-Evrópu. Þega.r fuilltrúi Para-
guiay gerði harða hiríð að Kím-
verjum reis rúmerariú kommún-
istaforingimm Ceusesoou upp og
varaði við því að árásir á Kím-
verja og aðra flokka stofnuðu
árangri ráðstefnuminar í hættu.
En áberandi var að ruökfcrir
þeirra, sem töluðu á eftir Ceus-
escou, höfðu orð hanis að engu.
Sovézltoi kommiúnistaleiðitoginm,
Leondd Brezihinev veittist harlka-
lega að Kínverjum um helgina
og rak þá út í yztu myrkur. —
Hiarnn saigðd ófcvírætt að Kínverj-
ar væru að umidiribúa tojarnorlku-
styrjöid gegn Rúsisum. Hanrn sagð
iist ekkj hatfa ætlað að taltoa Kína
fyrir á ráðstefnunmi, en níundia
þing kínverska k/ommún.isit'a-
flcikksins og aðrir aitiburðir hefðiu
neytt hanm til þess. í Búkaresrt
var því þegar í sfcað haldið tfram
að Brezhnev hefði gengið á taalk
orða sinna, því að hiamin hefði
heitið Ceuisescou því 1 Moskvu
fyrir þremur vikum að nota ekki
ráðstefr.uma til árása á Kinverja.
Brezhnev fcalaði fremur var-
ieg,a um eininiganstetfnu-
skrána. Ýmsir flokkar telja að
þar gæfci áhrifa hinmiar svokölfl-
uðu Brezlhnev-ikenníimigar uim
íhiufcunarrétt eírns kommúnisfca-
lands um málefnd anmars ef m'áfl-
sfcað kommúindsimiamis er ógnað.
Leiðfcogi ásfcralska komimiúniista-
flokksdns, Laurie Aarsons, hefur
fordæmit ihlufcum Rússa í Téktoó-
slóvalkíu og kveðst ©klki geta
umidirritað stetfnuyfirlýsinguma í
núverandi miynd, FuHtrúi frá E1
Salvaidar gakaðí Aarsons um atf-
skiipti af tékkóslóvalkiiSkum inn-
anríkismálum m,eð þessarí yfir-
lýsingu.
Veiðarfærageymsla
brann í Cyjum
Fjölbreytt hátíöahöld
á Akureyri 17. júní
Akureyri, 7. júní: —
TUTTUGU og fimm ára afmæl-
iis lýðveddisinis verðlur minnzt á
Akureyri með fjöibreyfctum há-
tíðarhöilduim. Kl. 10 árdegis himn
17. júní fara lan.dvættir um bæ-
inn í fylgd skáta, en ML 13,10
safnast flóMlk saman í Sferúðgöng
ur á fjóruim stöðum í bæmum,
við Heimaviist MA, verziluniina
Brektou, Veganiesti og Eiðsvöll.
Fylkingairmiar eiga að sameinast
á Ráð'hústorgi og haiida þaðam
undir flánum og með söng og
lúðrialbliæstri á íþróttavölilinm.
Á íþróttaveliinum verður há-
tíðarisaimlkama, sem hetfsfc með
hel'gisfcuind. Bjarni Einarsson bæj
arsfcjóri fllyfcur lýðveflldisræðu, ný
stúdemt fllytur minmi Jónis Sig-
uirðss'onar og Þórey Aðadsteins-
Robert Tay-
lor látinn
Santa Monica, Kaldfomíu,
9. júní. NTB, AP.
KVIKMYNDALEIKARINN i
Robert Taylor lézt sl. sunnu..
i dag í sjúkrahúsi í Santa Mon-'
I ica, 57 ára að aldri. Banameinl
j hans var krabbamein í lung-1
I um, og hefur hann verið alls,
sjö sinnum í sjúkrahúsi frá'
' því í september sl. f október I
) var hægra lunga hans tekiðj
| úr honum. Á mánudag í fyrri/
viku var hann enn lagður í'
' sjúkrahús, en líðan hans fór I
) hraðversnandi.
Robert Taylor var eimn i
ú kuona'Sti kvikmyndaieilkari,
Holllywood, og lék sairotails í
I um 70 fcvikmyndum. Híamn I
| kom tifl kvikmyndabor'garimm- |
I ar 1934, og eftir að hatfa leik- ,
, ið tvö mininihátitar Mulbverk,
„sló hamm í gegn“ og var þá 1
I oft netfndur artffcalki Rudolf |
Vaflientimo sem „efliákhuigi (
hvíta tjaidisin's". Hann var:
einmd.g nefndur „miaðúrimn
með hinn fufflkomna vamiga-
svip“, og í dag er honuim jaifn-
að við ýmsar hin,ar ódauð-,
legu „stjörnur" kvikmynda-
heim,sd'nis á borð við Oiark I
Gable, Jeain Ha.riow, Cary
Gnant, Greta Garbo og Gary j
Cooper.
- WILSON
Framhald af bls. 1
Dov/mimg Street 10 mieð Harold
Wilson, forsætisráðherra, og frú
Barböru Castle, atvinnumálaráð-
herra.
Síðdegiis í dag hélt Wilsom
fumd með mánuistu samsifcarfs-
mönmu.m sínuim í ríkisstjórndmmi,
þair sem forsætisráðherranm
skýrði frá niðurstöðuim fumdax-
ins með veirkalýðstforinigjunum
fyrr um dagimm,. Síðair var
stjórnin öil kvödd samam til
fumdar.
Af gtjórnarinnair háltfu er sagit,
að hið mikJlvægasta, sem gerzt
hatfd á fundimum með verfcalýðs-
forimgjunuim í dag, hatfi verið að
báðir aðiliar hafi verið sammála
um að breytinga væri þörf og að
trygigja þyrftd frið á viminiumark-
aðimum.
Búizt er við að breztoa stjóm-
im muni í næstu vi'tou leggja
drög að lagafruimvarpi, þar sem
m. a. verður gert ráð fyrir að
setotum verði beifct gegn ólög-
legum verfcfölkum.
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
sími no-noo
dóttir leikkona í gerfi FjaBkon-
unn,ar fer með ávarp etftliir Krist-
ján frá Djúpalæk. Bnnfremur
verður söngur, uppiiesrtur,
skemmtiþáttur í umsj'á Leilktfé-
lags Akurieyrar, giímu-, tfinnleitoa-
og baŒliettsýmingar o. fll.
Skátar mumu koma upp og sjá
um dýrasýningu, sunnan við
íþróttavöilinm og amrnast gæzlu
barna fyrir þá er þess ósfea. Þá
verður sjávairúfcvegssýning (þátt
ur úr „ísfliemdimgar og halfið") og
hestar með reiðtygjum verða til
afnofca fyrir börn við gömflu lög-
reglustöðina.
Um kvölldið heflsfc sfeemimtisam
koma á Riáðhústorgi með fjöl-
breyttum slkeimmtiatriðum, m.a.
sögullegri sýiningu. Dansað verð-
ur til tol. 2 eftir miðmiætti við
und'irlleilk fcveggja hljómsveita.
Ef veður verður óhagstæfct flara
dagákráratriðin fram í íþrótta-
skemmiumni. — í 17. júní-netfnd
eru: Þóroddur Jóhaninisson, for-
maður; InigóMur Ármammisson,
Jón Ingimarsson, Óðimm Árnason
oig SiguróH Sigurð'sson.
— Sv. P.
Sendiráðunoul-
ur Hollands hér
SENDIRÁÐUNAUTUR Hofltl'ainds
í Luindúinuim, J. Tj'aiardstra, er
sitaddiuir hér á llamdi. Dveiiur hamn
hér fcil Jauigardagsins 14. þ.m.
Hanin býr að Hótel Borng.
- GÍBRALTAR
Framhald af bls. 1
rid hefur stjórm Framcos hers-
höfðingja til athuguniar nýjar
ráðstafanir í baráttu sinni fyrir
endurheimt Gíhraltar. Að því er
áreiðanlegar heimildir herma kem
ur til mála að stöðva ferjusigling
ar milli spænska hafnarbæjarim
Algeciras og Gíbraltar og rjúfa
þar með einu tengslin sem emn
eru milli Spánar og Gíbraltar.
Stjórnin í Madrid er staðráð-
in í að sýna Bretum fnam á að
hún geti ekki sætt sig við nýja
stjórnarskrá, sem Gíbraltarbúax
hafa fengið. Spænskir embættis
menm hafa sagt að stjómarskrá-
in sé ögrun við tillögu Allaherjar
þings SÞ um að Bretar sleppi
yfirráðum sínum yfir nýlend-
unni fyrir október n.k.
- BIAFRA
Framhald af bls. 1
Alþjóða Rauði krossinn hefur
tilkynmt að flugmönnunum hafi
verið skipað að fljúga aðeins í
myrkri eða þegar skýjað er. f
Lagos hafa mörg blöð skorað á
sambandsstjómina að vísa þegar
í stað öllum starfsmönmium Al-
þjóða Rauða krossins úr landi
vegna meintra afstoipta af borg-
amastyrjöldinni. Óstaðfestar frétt
ir í gærkvöldi hermdu að flug-
her Biaframanna hefði gert nýja
árás, að þessu sinni á mannvinki
í grenmd við Benin, höfuðborg
Miðvestur-fylkisins.
- RÁÐHERRAR
Framhald af bls. 1
Johanines Virolaimen og Kjell
Bondevik sitja fundinm, auk full-
trúa danska kennslumálaráðu-
neytisins.
Á fundinum í dag var áfcveð-
ið aið aiufeia stofnfé Meninimgar-
sjóðs Norðurlanda úr þremiur
milljónium dansfcra krórua í fimm
milljónir. Ennfremur var sam-
fcomulag um að fyrsta stig sam-
ræmingar á skipulagi skólamála
Skyldu vera sameiginlegar hæfn
iskröfur til kennara. Fundurimin
heldur áfram á mongum, og verð-
ur þá fjallað um leifchús, kvik-
myndir og útvarps- og sjónvarpa
keminslu.