Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, RRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1960 5 Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri: Umgengni barna og unglinga ALLIR fcaimast við auiglýakug- uma „íbúð tiil leigu fyrir bamn- 'laus hjón“, sem aligeing er í okfcacr ágætu dagblöðuim, og það er viissulega ásitæða til að spyrja. hveinniig á því geti stað- ið, að. þeir húseigendiuir, sem vilija leigja húsineeðii, skuli kjósa barniiiauiS'a fjöliskyldu. Sjálfsagt eru ástæðurruair fyrir þessu mangair og suimair af litlu eða enigu tilefni, en höfuðástæð'an er þó etfalaust isú, hvað bönn okfcair enu ffla uppalin. Ofekuir haetitir til að vanda um við þau í þekn til- gangi fyret. og fremist, að þau séu nokfcuirin veginin sómasaim- lag í umgieinigimi hei'mia fyrir, ee brýnium þau dfeki niægilleg.a í háttvísi uitain heimála sinna. Þannig getuir það oftlega skeð að bairn, sem að öffiu jöfnu er dýrlingi lífcaist í návist for- eldna sinmia, verður villliniguæ í hópi félaiga sirunia utan dyra. Um þetta eru fjölmöng dæmi, sem ekki verða vefieinigd. Hitt er því miiðuir einnig mjög ail- igengt, að fareldrar láta sér ai- gjörlega á sanaa standa, hveroig börn þeirra hegða sér úti á göt- umni, og ékfci er fátítt að hegð- unarvainidamál barna á almianna færi, sé afsafcað mieð því að þaiu séu börn. Það glieymist því miður of mörgum, að börmiin eru spegil- mynd þeirrar siðvöndunair, sem þau ailast upp við, Bör.n nútímainis alaist fæst upp við sigöinigar og bænailest- ur, einis og tíðkaðist áður fyrr. Það er áreiðanlegt, að það hef- ur martgvístega góð áhirif á upp eldi bama að þau séu í æsfcu minnit á það með failtegum bænia versum að vera góð böro. Uppalandum nútímairus hefur ©klki verið laigt upp í hemdur rueitt, sem kemuT í sltað bæm- arininar, till að brýna fyrir börmum góða siði og táiliitssemii í d'agellgum samiskiptum við aðna og í umngemgni við amm- arra verðmæti. Við, sem höfurni þamin - siíarfa með höniduim, að fegra og prýða borgima þuirfum a)ð horfast i augu við það vandamál, að um- genigmi bamma og unlglliniga og j.afnivel eiminiig fulilorðifcus fólks, er ökk'ur margfalt víðsjárverð- ana eyðMiegginigairaifl en ógn- vékjandi stormar, lamigviranar vetrar'hörkur og þrál'átar rigin- imgar. Það mætti vissuitega gera miaffigfalt meira í ræktumiar- og iegruiniarm'áium borga'riminar, ef umg'emgnii væri betri en raium er á. Stónum hkuta þess fjár- maigns, sem varið er til þessara mála úr bargamsjóði, sameigm- ansjóði útsvansgreiðemida, er varið til að lagfæra skemmdir, sem verða á gróðursvæðum borgarinmiar af matnma völdum. Þó má vel vera, að það sé að- ei»s lítiltl hílöti þesis mifcla kostnaðar, sem borgiarfélag oktoar þarf að stamda straum 'aif, vegna þetsts gíifuTte'ga magms af ruiSli, sam / borgianarmir fl-eygja firá sér, oft í ailgjöru hugsun.arl'eysi, þegar þeir eru 'staddir utain heimila siinmia, og verfeamianm borgarinnar þuirfa að sópa saman og fjairlægja. Ótalið er það miaign af götu- Ijóskeirum, sem þarf að endur- nýja, þagar unig’linigar fara í ftókkum uim heil borgarlhverfi og gera sér að leilk, að brjóta niður IjóSkerin. Sá leikuir kostar sfcattgreið- endur í borginmá tuigi þúsumda krónia ártega. Og þanmiig mætti leinigi halda áfram uppta/lmingu á slærniuirh siðuim og skorti á aiga i uppeldi. Þetta er vandamál, sem öl'lum borgarbúum er fyllilega ljóst. Bann geutr valdilð tiuig- þúsunda tjónd með óairtanskap símum, tjón þesis fæst ekfci bætt. Eniginm er öhulltur með ei'gniir símar, hvorfci eirastakl- inigar, né opiniberir sjóðir. Svar okkar er því miður of oft það, að íofia guð fyrdr, að það sé e'kfci ofekar bann, sem var sökudólguirinin, án þess þó, að vita með fuilllri vissu, að svo- hafi verið. Við vóisum firé dkkur ábyrigðinnii og gierum Framhald á bls. 20 Svipur Reykjavíkur í augum aðkomumanna myndast m. a. af hinum fjölmörgu húsagörðum, sem eru borgarbúum til sóma. Breytid til og veljið Sir Walter Raleigh. Hið gamla góða og rómaða re yktóbak frá Kentucky. Það er skynsamlegra að reykja pípu núna. Pípureykingamenn vita að skynsamlegast er að reykja Sir Walter Raleigh, he imsíræga reyk- tóbakið frá Kentucky í Bandaríkjunum. Sir Walter Raleigh tóbakið fæst í 7 oz. Ioftþéttum dósum og í i j oz. loftþéttum og handhægum pokum. Með því móti geyiiiist það ferskt 44% lengur. Hvernig er Raleigh-reyktóbakiö búiá til ? Sir Walter Raleigh er sérstök blanda af 100% úrvals Kentucky tóbaki, vandlega valið svo það gefi mildan og ljúffengan reyk. Tóbakið er grófskorið, malað en ekki úðað. heldur lagt i lög og bragðbætt; geymt síðan á sérstakan hátt,þangað til það hefur öðlast hinn rétta mjúka og milda keim. Hver'ér saga Raleigh-reyktóbaksins ? Frægðarferill Sir Walter Raleigh tóbaksins hófst árið 1884. Árið 1927 hafði það náð útbreiðslu um alla Ameriku. Það er nú eitt vinsælasta ., reyktóbakið í Ameríku og er notað í pípur um víða veröld; frá Argentínu til Danmerkur og frá Kongó til.Hong Kong. Það er því ekki áð undra,áð vandlátir reykingamerin velji Sir Walter Ráleigh. 11 OZ. .P.ÁKSI KR. 38.^9 / 7 OZ. DÓS KR. 178.OO Sir Walter Raleigh, Reyklóbakið hsimsfræga frá Kentuckyr U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.