Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1099 Úitgjefandi H.f. ÁrvákuT', Reykjaviik. Fnamkvœm<Ias'ti óri Haraldur Sveinsson. •Ritstjórai' Sigurður Bjarnason frá Vigur. Mattih'ías Joihannessten. Eyjólfur Kcxnráð Jónssion. RitstjómarfuUtrúi Þoibjöm Guðraundsson. Bréttastjóri Bjiörn Jóhaimsson!. Auglýsingasitjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiSsla ASalstraoti. 6. Sími 10-100. Auglýsdngar ASalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriiftargjald kr. 150.00 á mánuði innanílands. í lausasölu kr. 10.00 eintakið. AFKOMA FL UGFÉLA GSINS P’ins og greint hefur verið ^ frá í fréttum varð veru- legur halli á rekstri Flugfé- lags íslands á sl. ári. Flutn- ingarnir minnkuðu frá árinu ó undan ,gagnstætt því sem venja hefur verið að flutn- ingarnir hafa aukizt verulega ár frá ári, og samhliða hækk aði allur tilkostnaður gífur- lega vegna gengisbreyting- anna. Hið erfiða efnahags- ■ástand hér á landi hlaut að segja til sín í rekstri Flugfé- lagsins, og fyrirfram var vit- að, að rekstrarafkoman mundi ekki verða góð. En þegar að öllu er gáð, má segja, að sæmilega hafi til tekizt hjá félaginu. Er reikningar Flugfélags- ins eru skoðaðir, eru athygl- isverðustu upplýsingarnar þær, að rekstur þotunnar hefur gengið vel þegar á fyrsta heila rekstrarári henn ar. Tekjumar af Gullfaxa voru 231 milljón króna, en rekstrarkostnaður án af- skrifta 194 milljónir. Þegar 46 milljónir króna höfðu verið afskrifaðar varð bók- fært tap að vísu rúmar 8 milljónir, og svaraði það til þeirra tekna, sem töpuðust á einurn mánuði vegna minnk- andi flutninga. Enginn efi er á því, að þot- an á eftir að skila veruleg- um hagnaði, er efnahagur manna batnar og flutningar aukast. Er þegar sýnt, að það var mikið happaspor, er sú vél var keypt til landsins. Gagnstætt þessu varð mik- ill halli á innanlandsflugi, enda drógust flutningar sam- an, samhliða hækkandi kostn aði. Út af fyrir sig er ekkert við því að segja, að atvinnu- fyrirtæki tapi einstök ár, þeg ar árferði er sérstaklega slæmt, eins og hér hefur ver- ið að undanfömu, enda má segja að rekstur Fokker Friendship flugfélaganna sé með eðlilégum hætti. Sama verður hins vegar ekki sagt um rekstur gömlu Douglas flugvélanna, sem einkum hafa verið notaðar til að sel- flytja farþega frá Akureyri til Norð-Austurlands. Þar er um að ræða gífurlegt tap, og ekki verður séð, að stætt sé á því til langframa að halda þeim rekstri í óbreyttu horfi. Flugfélag íslands hefur staðið af sér erfiðleikatíma- bilið, sem nú er að baki, og félagið á áreiðanlega glæsta framtíð, ef ekki verða stór- áföll, og vonandi kemur ekki til þess, að skammsýni og óbilgirni í samningamálum kippi stoðum undan rekstri flugfélaganna íslenzku, sem eru einhver mikilvægustu atvinnufyrirtækin. INNRÁS SAS l/ert er að menn veiti því * athygli, að einmitt á erf- iðasta ári Flugfélags íslands, skuli SAS stórauka umsvif sín hér á landi og leitast við að ná farþegum af Flugfélag- inu. Stjómendum þessa risa- félags, sem rekið er á ábyrgð ríkisstjórna þriggja Norður- landa, var að sjálfsögðu full- kunnugt um erfiðleika Flug- félagsins, og áföll þau, sem dunið höfðu yfir íslenzkt efnahagslíf, en engu að síður seilist félagið hér til fanga — eða er það e.t.v. vegna erfið- leikanna og þar með vonar- innar um að geta komið Flug- félaginu á kné? Mikið er rætt um norræna samvinnu, og enginn efi er á því, að frændþjóðir okkar vilja okkur vel. Hið bezta, sem þær gætu gert, væri að halda aftur af sínu eigin flug félagi og virða þá hefð, sem skapazt hefur, að íslendingar önnuðust nokkurn veginn einir flutninga í lofti til og frá landinu. Þeirri ósk ís- lenzku þjóðarinnar koma sendimenn frændþjóða okk- ar vonandi á framfæri við stjómarvöld sín. FEGRUNARVIKAN j dag hefst fegrunarvika í Reykjavík og verður lagt kapp á að fegra og hreinsa borgina á allan hátt. Borgar- yfirvöld munu hafa þar for- ystuna, en einsýnt er, að borgararnir verða að taka þátt í þessu starfi, ef það á að bera tilætlaðan árangur. Vonandi leggja allir sig fram um að fegra og prýða borgina þessa viku, svo að hún skarti sínu fegursta á aldarfjórðungs afmæli lýð- veldisins. UTAN ÚR HEIMI írar vilja aukin viðskipti við kommúnistalöndin - ÍRSKÁ stjórnin hefur nýlega hleypt af stokkunum mikilli söluherferð fyrir írskar vörur í kommúnistalöndum. Hefur þetta að sögn komið illa við marga íra, sem ætíð hafa verið harðir andstæðingar kommúnismans enda sterk- trúaöir kaþólikkar. Jack Lynch, forsætisráðherra ír- lands skýrði frá þessari her- ferð í írska þinginu nú fyrir skömmu og sagði að írar flyttu nú inn miklu meiri vörur frá kommúnistarikjun- um tn þeir seldu. Sagði hann að stjórn sín væri staðráðin í að ráða bót á þessu sem fyrst. írlartd fylgir hér í fótspor aininarrar Ikaþóllskrar þjóðair, sem er Spán.n, en Spániverjiair hafa stofmað til sterikra við skiptasambanda í A-Evrópu á ®L áratuig og það þsrátt fj<rir hiinin steir'ka and-feammúniisma sem feom Franoo henghöfð- irjgja tiil vald'a á síniuim tímia. Hafa viðlslfeipti þessd fairið sí- fell't vaxandi. írgka Útflu'tinin'gisriáðið beif- ur falið Patriok J. O. DriscolJ, 28 ár,a gömilum maikaðssér- fræðingi sem hlaiut mienimtiun sína í Bandatríkjunium, aið hafa yfirumjsjón með her- ferðinind. Muniu þeiir leiggja séristaka áherzlu á mairkaðö- öflun í Sovétríkj'Uiniuim, Búl- garíu, Tékkóalóvakiu, A- ÞýzlcaLandi, Unigverjialandi, Póllaindi og Rúmieniíu, en vöruSkiptajöfnuð'uriinin við Júgóslavíu er þegar hag9tæð- ur. A s.l. áiri keyptiu írar vör- uir fyrir tæpiega 2.4 mil'ljairði ísl, kr. frá þessum löndiuim, en seldu þeim vörur fyrir aiðeinis 350 milljónir ísl. kr. og var því varuskiptajöfnuiðuriinn óhagstæður um 2 milljiairði M. kr., sem írar segja sé tveim- ur mi'lljörðum of miilkið. írair flytja aðalteiga inn hrá- efni, svo sem kol, timibur og pottaöSku frá A-Evrópu, en útfluitniniguirinn er nær ein- gönigu nieyzluvarndingur. S-lík- ur varniin'gur þarf að jalfnaði mjög mikia aiuigiýsingu og kynninigu t-il að haSla sér völl á nýjuim mörfcuðum. Eitt <aif helztu vandamiálun- uim í saimbaind'i við þessa nýju sölu'herferð, er a@ friar hafa engar ræðismaninisSkriÆstofuT í komimúnéstalöndunium. Hef- u>r þesei skortur eðliiega tatfið mjög fyrir og rauniverulega verið ein helztia hindrundn 'gagn söluauifen'ingu á írsfeuim vörum auistan JárnitjaM'sinis. Hatfa írskir útflytjendur kvart að mjög umdan þessu og nú er líklegt að stjómin komdisit efcki hjá því að bæta úr, þrátt fyrir íhal'dssamia amdistöðu kirkjuininair. Stjórniin hefur nú gripið til mjög óvenjulegra ráðistaf- ana og hefuir auglýst opimber- lega eftir möninium í minrni- 'háttar diplóm-ataiemibætti. Er gert ráð fyrir að þeir mund síðar sendir til feommúnista- landannia til st'arfa í ræðis- m'an'nissferifstofum sem verzl- una'rfu'lltrúair. A-Evrópul önd- in hafa sum fasta verzlumar- fuiltrúa í Irlandi en öninur senda viðlsllciptiafuiUltrrúa og taöknisérfræðiniga regluilega í vi'ðskiptaerindum og mörg þeirra auglýsa vörur síniar í írskum blöðum. Ly-nch forsætiisráðlherrta sagði nýlega að stj’óm sín hefði sent Rússum lista yfir hugsanliegar útflutniingsvörur, einlkum ulllairfatnað og anmian kilæðnað svo og skó. Sagðd forsætisráðheirrann að tækju Rúscar þeissum vörum vel myndu ínar bjóðast til að senda þeim aðra md'kilvægta útfluitndngsvöru til að h-aldia á þeim hita í vetrarkuildunum, írdct viiskí. Stalín virðist vera að fá fulla uppreisn æru Nýútkomin bók í Moskvu ber á hann lot sem leiðfoga, enda þótt gagnrýni gœti enn á sumum sviðum Moskva, 6. júní NTB ATHYGLISVERÐ ummæli umi Jósef Stalín koma fram í bók, sem nýútkomin er í Moskvu. Er rætt um hinn látna einræðis- herra á svo jákvæðan hátt í bók- inni, að það bendir sterklega til þess að Stalín sé nú að fá al- gjöra uppreisn æru í Sovétríkj- unum. Mat það á Stalín, sem fram kemur í bókinni, er þeim mun þyngra á metunum fyrir þá sök, að bókin er gefin út af „Marx-Lenínismastofnuninni“, sem er undir beinni stjórn mið- stjórnar Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna. í bókinni er Stalín lýst sem einum af hinum miklu mönnum byltingarinnar við hlið Leníns. Bókin ber nafnið „Enduirtminin in/gar um Le'níin“, og lýsir lífi Leníms á árunuim 1891 til 1917. Á hún að verða fimm biindi alls, og er gefin út seim þáttur í mikl uim hátíðalhöldiuim, sem fraim eiga að fara á næsta ári í tilefni þess, að þá verða 100 ár liðim frá fæð ingu Lanínis. Er hlutverki Stalínis sem sam- starflsmiainms Leníns svo mj'ög á loft haldið af opinlbeiru verki af þessiari teguind, að segja má að ummmælin raálgist það að veita hon/uim algera uppreisn æru. Eftir að Krúsjeff hafði flutt hiraa frægu ræðu sína uim Stalim á 20. fldkksþimgi sovézíkra komim úniista 1956, sigldiu í kjölfarið all mörg ár, þar sem Stalín og allar gjörðir hanis voru fordæmd. Eft- ir fall Krúsjeffls haustið 1964, breyttist tóraninin þegar, og leið Skki á löragu þar til sjá mátti fyrstu merki þess, að nýtt mat á Stalín væri í aðsigi. Þetta fyrsta bindi af verki því, sem nú er að koma út í Mosfcvu, bendir eindregið til þess að sov- ézíkir leiðtogar séu í þanin vegiran að veita Stalín fulla uppreisn Leiðtogoíundnr um nðild Bretn? Bonn, 6. júní, AP. Utanríkisráðherra V-Þýzka- lands, Willy Brandt, sagði í kvöld að tillaga hans um fund æðstu manna Evrópuríkja varðandi umsókn Breta um aðild að Efna- hagsbandalaginu og önnur mál, hefði fengið góðar undirtektir hjá nánustu bandamönnum V- Þjóðverja. Brarad't kvaðst vidjia leiðrétta þan-n misdfeiiirainig, að tillaga hairas gerði ráð fyrir alð fundurinin yrði haldiran iraraan raimma V- Ewrópubandallagsiinis, sem Bretar oiga aðild að aulk EBE-lanidaturaa, þóttt haran hefði iaigt tóliiögumia friam á funidi banidaliaglsina í Haiag. æru sem byltiragarleiðtoga, era áð ur hafði honiuim varið veitt upp- reisn setm styrjaldarleiðtoga í heimsstyrjöldiraini síðari. En það sem hvað mesta athygli vefeur varðandi bðkina, er að Stalín er þar hylltur fyrir þjóð- félagsleg störf sín, erada þótt eft- ir sem áður gæti sterkrar gagn- rýni á vissum sviðutm varðandi það atriði. „Stalín gegni mikilsverðu hlutverki í því að láta áætlamir Lenéns um iðravæðingu Sovét- ríkjarana verða að veruleika, koma á samyrkjubúskap í land- búniaðiraum, í baráttuirani fyrir uppbyggiragu sósíalismaras og til styrktar friðinium. Haran gegndi eiranig mikilsverðu hlutverki í baráttunmi við öfl þau, sem voru Leraíra fjamdis'aimleg — Trotskíist- uraum, tækifærissiraniuðum hægiri möninium og borgaraleguim þjóð- ernissinraum“, segir í bðkiraini. Hinisvegar gætir strangrar gagin rýni á ýmsum sviðuim. Á einum stað segir: „Á meðan haon gegtndi mikil- vægustu stöðunuim iraraan ríkis og flökks, leyfði Stalín grófa mis- notkun á mieginreglum Leníndsm ainis varðandi sameiginlega stjóm mála, og starfsgrundvöll floklkis- iras, brot á lögum sósíalismainis, fjöldaþvinigun gegn háttsettuim þjóðfélagsleiðtogum án raoklku'rs tilefnis, svo og stjórramála- og herleiðtogUim, og öðruim heiðar- legum Sovétborgurum“. I bókinni er jafnan rætt um Stalín sem nánasta saimstarfs- manin Leraíns í byltiraguinini, era aðvörun sú, sem Letniín veitti 'hora um á dáraarbeði sírau, er ekki nefnd á nafn. Stalín „skipulagði ósigur Me»- hevi'karana og tryggði sigur Bol- Shevilka“ og sá, sem Lenin „ræddi málin oftast við var fé- lagi Stalín“, segir á einum stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.