Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1969 Jóhann Hafstein Jóha nnsson, minning Fæddur 12. sept. 1885 Dáinn 1. júní 1969. 1 DAG verðtur gerð frá Dóm- kirkjurani útför Jóhanns Hafsitein J óhannssonar, fynrv. fonstöð'U- mann.s Manntalsskriístofunnax í Reykjavík. Hann lézt í hj úkrun- ardeild „Hrafnistu" árlia morg- uns hins 1. þ.m., eftir skamma legu, en hann hafði kennt lasleika nokfcrum vifcum fyrir andlátið. Mér er ljúft að minnast þessa samferðamanms míns, þótt þessi mininingancxrð verði að teljast fátæifclieg, enda var það ekfci í anda hins látna, að um hann yrðu sfcrifaðar langar lofgreiruar að lokinni jarðvist hans. Jéhann Hafstein Jóhannsson fæddist í Reykjavík 12. septem- ber 1885, en þessi alduirstflofcfcuir er mú óðum að hverfa atf sjónar- sviðirau ,enda má segja að kvöld- sett sé orðið hjá mönnum, sem Margrét Gísladóttir húsfreyja á Hæli, amdaðist á heimili sínu Laug- airdaginn 7. júní. Jarðarförin augiýst síðar. Vandamenn. náð hafá þessum aMrL Foreldrar Jóhanns voru Jó- hann T. Egilsson skipasmiður og Guðrún Guíðmundsdóttir frá Stóru-Brekku í Axnamiesihreppi í Eyjatfjarðarsýsliu. Eins og títt var um unglinga á uppvaxtairár- um Jóhannis fór hann komiujnig- ur að strita fytnir daglegu hrauði og byrjaði störf við veitinga- refcstuir hjá frú Margréti Zoega, sem þá rafc Hótei Reyfcjavík. Skömmu eftir aldiamótin sáðustu fór Jóhann til Kaupmannahatfn- ar til atvinnuleitar, en slíkt var mjög óvanalegt um unga menn á þeimri áTum. Fékk hann þar startfa á veitingaihúsi í nánid við stúdemtaiheimiilið Garð. Þar kynntist Jóhamm mörgum íslend- inigurn, sem voru við háskóla- nám á þeim árum ag átti hanm ætíð góðar minninigar frá Kaup- miairmiahaifnardvöl sinnL Hugur hans leitar svo heim að Fróni og eftir heimtoom'Una lærir Jó- hann trésmfði og skipasmíði hjá föður símum og að nárni loknu starfar hann við Slippfélaigið í Reykjavík. Emnig stundaði Jó- hann sjómenmisku um nokikiuæt skieið og var bæði á skútum og botnvörpuiSkipum og var hainn í því stamfi sem og öðrum, ann- álaður fyrir dugnað og afköst. Að liðnium þessium áirum ger- Lst Jóhann staTtfsmaður Reyfcja- víkurbæjar og starfáði m.a. í slökkviliði bæjarins um fjölda ára við góðan orðstir og var hreysti hans viðbruigðið og þá Maðurimn minn Markús Loftsson Asvallagötu 49, andaðist 7. þ. m. í Landspít- alam,um. Maria Guðmundsdóttir og fjölskylda. Móðix okkar, Guðrún Oddsdóttir, Ránargötu 32, lézt 7. þ.m. Steinunn Kristinsdóttir Oddur Kristinsson Kornelía Kristinsdóttir Lára Kristinsdóttir. F ástuirmóðir akkar og systir Róselía Sigurðardóttir Meldal fyrrverandi ljósmóðir, verður jarðsiungin frá Blönd- óskirkju miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 2 e.h. Fósturbörn og systkin. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Sigfús Baldvinsson, Fjólugötu 10, Akureyri, sem andaðist 3. þ.m., verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 11. júní kl. 13.30. Ólöf Guðmundsdóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. Móðir, tengdamóðir og amma Ólöf Jónína Þórðardóttir Granaskjóli 13, sem andaðist 5. þ.m. verður jarðsungin frá Fosisivogskinkju miðvifcudaginn 11. þ.m. kl. 1,30 e.h. Blóm viinisamlega afþökkuð, en þeim sem villidu minnast hennar er bent á líkniaristotfnaniir. Gunnþórann Pálsdóttir Jón ísieifsson Þórður Pálsson Elín Helgadóttir og bamaböm. Útför móiðuæ okfcar Þuríðar Gísladóttur frá Eyri, Svínadal, fer fram frá Saorbæ á Hval- fjarðarströnd fimmtudaginn 12. júni kl. 2 e.h. Systkinin. Við þökfcum hjaætanlega öll- um þeim, sem auðsýnidu ofck- ur samúð við andlát og jarð- arför Barða Barðasonar skipstjóra frá Siglufirði. Ingibjörg Barðadóttir Sigurlaug Barðadóttir Valdimar Friðbjörnsson Laufey Þórðardóttir Þórhallur Barðason og barnabömin. séristaklega þegar um miklia eldsvoða var að ræða. Árið 1924 eru honium svo falin störf við manntalisspjaldsikrá og samninigu kjörslkráa fyrir Reykjaivíkurbæ, sem svo siíðaí vanið vísir að nú- veranidi ManntaJsskriÆstotfu Reykj avíkurborgar og er þeas þá að minnaist, að á þedm árum voru kjörstorár Reykjavítour handskrifaðar og var það mikið og tatfsamt verk, sem vinna þurfti með sérstakri náfcvæmni og kom þa ð því J óhanni til góða, að hann var afburða góð- ur slkæiifari og var ritlhönd hans föst og fögur. í stj órna.rtíð Kniud Zimsen borgamstjóra kaupir Reykjavík- urbær vélar til kjörsknárgertðar og prenftunar á gjaMiseðlkim bæjarbúa, því íbúum Reykjavík- ur haifði fjöigað svo ört á þess- um árum, að ágemingiur þótti að handiskrifa silíkar kjörskrár. Þegar Manntalsstor'iifsitotfa Reykja vífcur er stotfn/uð árið 1933, er Jóthann gerðuæ forstöðumaður hennar og ég sem þessar Mnur rita, var samstarfsmaður hans í tæpliega þrjá árafbugi og eru mér þau ár minnisstæð sökium þess m.a. hve mikill atfkastamaður Jóhann var til vinnu og tel ég mig þar hafa fengfð góðan skóla, að vinna undir hans stjóm uim svo lanigt árabil, því Jóhann sýnidi það í starfi, að hann gerði sömu kröfu til sjáltfs síns og und- irmamma sinmia. Að ioknum þess- um laniga starfstkna í þjóniuistu borgarinnar, lætur Jóhanm af störfum sökum aldurs í lok áæs- ins 1960, þótt til hans vseri fcail'l- að til starfa í storifstoifunni þeg- ar miklar anmir voru þar, svo siem undirbúninigur almennra toosniimga o.s.frv. Eirns og sjá má atf l'íniuim þessum, lagði Jóhann gjörva hönd á mairgt um dag- ana því verklagimm var hann mjög og Mfsins skóli þjáifaði hann á mör.gum sviðuim. Jóhann í Mammtalinu, en svo var hann ætíð nefndur kunn- inigjia á milli, var ijóðelskur og bókamaður mi'kill og dáði góða hljómlist og minnist ég ánægju- stunda á heimili hans, er hann iék á hljóðfæri fyrir gesti sína, sem þar nutu eininig gestrisni heimilisins. Þá haifði Jóhann mikinn áhuga á íþróttum og þá sér í Lagi knattspymu og lét sig sjal'dan vanta á íþróttavelli borgarinnar þegair háðir voru þair knattspymuleikir. Á iandsmál bar Jóihann got’t skyn og þótt hann hefði sig ekki í fnammi á stjómimálasvið- iniu, var hann aila tíð mikill .situðnings- og fylgismaður Sjáltf- stæðisflokksins og féliagi Varð- arfélagsins til æviioka. Einnig var honiuim mjög annt um Reykvíkimgafélagið og tiltölu- lega gkömmú fyrir andlátið mætti Jóhainm á fundi féiagsins. Eitt var það í fari Jóhanns, sem var mjög áberandi, en það var hve bamgóður hann var og hatfði hann mikið yndi af yngstu kynslólðimmd og þess nutu bairnabörmin hans og hér skulu honum einmig þaikkir færðar barna minna fyrr og síðar fyrir þá vinsemd og blffðu, sem hann ávailt sýmdi þeiim. Árið 1908 giokk Jóhann að eiga Guðlaugu Ámiadóttur frá Kinkjuifeirjiuihjáleigu í Ölifusi, en hún lézt 28. júná 1967, stórbrotin mymdairlkama, sem stjómaði hinu stóra heimili þeirra atf þvílífcum mynidarbrag að anméiað er, því það þurfti mifcla fyrárhyggju og útsjón 'þegar bömin voru orðin ellefu talsinis, en eiitt þeirra lézt í æsfcu. Síðaist naiut svo Jóhann aðhlynninigar Guðifinnu Péturs- dóttur á vistlegu heimiiM að Hiringbraut 92 hér í borg. Nú er starfsdegi þessa sam- borgana akkar lofcið en óg veit a® þótt hann sé horfinn sjónium okfcar, ‘þá er bann toomirm áfram á brautinni, það var trú hiamis að þegar viist okfcar hér væri lok- ið, tæki ammað æðra við, því Jó- hann var bæðd trúaður maður og hlynntur mjög máletfinjum Sálar- nan nisóknarf élagsins. Um leið og ég mdnnist ánægju stumdianna mieð Jólhainni og kímmiigiáfu hamis, þafcka óg hon- um sarnjstarfið öll þau ár, sem leiðir akfcar iágu saiman og votta börnium hans og tengdabömum innileguistu saimúlð og ég er þess fuillvisis Jóhanin, að þú tekur ianid á strönd þeiinri, sem við þér biasir og þar sem þín eæ beðið. Jónas Hallgrímsson. KVEÐJA Þig kveðja hal'ir, höfuðborigin, við helgimeiðinn dvínar sorgin. Þú 'lauks hér mdiklu vandaverki, þú virtir - fánans tigna merki. SMtot sæmir bæði ikóngi og klerki. Hann Forsetinn mun fagna þér, þeim horfna sanhur heiðúr ber. Að vestan kom hinn vitri, stebki. Þar gniæfa björg, þar blika óker. Hann eiláft ber sitt aðaflismerfci. Hann Drottmi vígður var og er. Loks greiðfær mun hin grýtta strönd, við igrjótið margir rteyndu. Þú réttir Kristi hjáflipairhönd, því hinir flestir gleymdu, að g'jöra beinar brautir hamis. Þú blessun hlýtur Meistarans. Nú horfin gyðja heiisar þér, þú benni gfliaður mætir.----------- Og vitur það hið sanna sér, þér sönigur milldur kveðju þer. Þið fetið braiut til Frelsarans um friðarfleiðir vorboðans. — ,— Það hefllga blóimsibur bugann kætir, eitt hiimins tár, sem króniu vætir. AIIi t jarðraesfct stríð og böl það bætir. Þér blikar Röðul sannfleifcanis frá Konunigdlómi kærilei'kans.-------- B Æ N Himinieaki Kriisitur, þú Ijós áBra lýða, sem lýsir um geimana ví'ða, þú bltessar þá horfnu um heimana alla, sem heyra lúðurinn gjalMa. Veittu þeim snauðu vizlkuna háu, vemida þá gleymdu, fölflnu og smáu. Gef þú oss silguir í söiunum blláu. Morgunninn þeytir burt þokummi gráu, þögull fram streymir hver svaflalind. Vér bfllessum þann hvíta, þann tigna tind, friá tímairaum upp tifl Guiðs hann berndir. Til Jarðar hvern bj airtan son hann sendir. Þeir signa hvert iótuisblóm, sem hey.rir þann innri óm. - - • í Paradís hárri hver hlyniur lendir. Ó, heyr vora þöglu bæn. - - - Um júniínótt döggvast grundin graen. Þar gufl'IperiiUT, demantar skína. Háti'gnin verndar höfuðborg sína. Sigfús Elíasson. Halldóra Guðna- dóttir — Minning Fædd 28. júlí 1895. Dáin 2. júní 1969. ANNAN júraí andaðist á Land- spítalanum Halildóra Guðnadótt- ir, tæplega 74 ára að aildri. Með Halfldóra Guðnadóttir var fædd að Nýjafoæ í Flatey á Skjálfanda 25. júlá 1895, dóttir hjómarania Marselírau Friðriks- ! dóttur og Guðraa Jórassonar út- vegsrraamms í Fliatey. 7 ára að alidri er hún lánuð yfir sumar- tfmiainn út í Fjörðu, en 9 ára fer hún aKarin hedtmam að til læfcmishjónanma Siiguirjóns Jóns- sonar og Sigrfðar konu hans sem 'þá voriu á Grenivík. Með þeim flyzt hún svo tveknur árum sáð- ar að Ásgerði við Dalvík, sem þá var bústaður héraðslæknis'iinis. Hjá þeim hjónium var hún svo að mestu, þar til hún giftist fyrri manni sínium, Gísla Jóhamnes- syni og reiistu þau bú á hluta jarðarinmar Ytra'holti. Sambúð þeirra. varð efcki lönig því Gísii aradaðiist 1924 etftiir stutta legu. Nú fóru erfiðir tknar í hörad fytriæ hina umgu komu, eigna.litla með tvö börn á uniga aldrd, Halldóru en' íailiin í valin aí- buirða dugleg og mikilhætf fcona, sem aldrei lét bugast þó erfið- leilkar steðjuðu að. O'g hún fór ekki varhluita atf þeim, en með bjartsýni og dugnaði tókst henni að sigrast á hverjum vanda. Það var efcki fyrr en á árinu 1968 að hún varð að leggja ánar í bát og hæt'ta að vinna. Innilegustu t þakkir ti! allra, sem auðsýnt hafa okkur samúð og vinarhug við aridlát og jarðarför GEIRS JÓIMSSONAR læknis. Hulda Bergþórsdóttir, Eva Geirsdóttir, Jón Geirsson, Sturla Geirsson, Þóra Geirsdóttir, Jórunn Morðmann, Þorkell Gislason, Sigriður Jónsdóttir, Sigurður Sigurðsson. Inmiiegasita 'þafaklæti fseri ég öllum þeim sem á einn eða anmam hátt glöddu mig á sjö- tuigaista afimælisdegi mánuim, 13. maá 1969, með heiimsókn- um, gjöfurn og heillaskeytum oig gerðu mór dagirnn ógleym- araiegan. Þakfca ég vinargiimistein gæða, sem iglladdi atf hjarta gamlan mann. Btessi yfakur hiflmir hæða sem heiðruðu mig sjötiuigam. Bjöm G. Bergmann frá Svarðbæli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.