Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1069
13
Sextugur:
Jaruis Halldórsson,
framreihslu.maóu.r
ÞAÐ er ótrúlegt en þó satt, að
Januis Halildór-sson framreiðslu-
miaðoir mun í dag fylla sex tuigi
ára. — Það er ótrúlegt vegna
þess, að við, sem bezt þekkjum
hann, rmun finnast hanin það
ungtegur í öllu fasi og fram-
k'omu. En það er satt, þegar
þess er gætt, hve lanigt er síð-
an við heyröuim hanis getið í
stainfi, bæðd í iðnigrein sinmi,
sem og fyrir félagssamtök sín.
En gleggista sanmunin eru kirkju
bækuimiar, en þætr segja Jamus
Halldótrsson faeddan í Reykjavík
10. daig júriámánaðar árið 1909.
— Hér diuga því ekiki nein and-
mseli. — Með þessa staðreynd í
huiga, vil ég leyfa mér að rita
hér niokkrair líniuir, liínur sem þó
verða fátæfclegri en efni standa
til, eða svo finnist m'ér.
Fyrstu kynrai mín og hiras
uraga mamras sem í dag heldur
upp á sextuigsafmæli sátt, urðu,
er ég hóf störf við matreiðslu
að Hótel Borg á áriniu 1943. Ég
hafði heyrt Jarausar getiið áður,
vegraa félagsmálastarfa haras.
Ég hef áður látið þesis getið við
viðeigaradi tækiifseri, að etftir að
ég hafði heyrt ræðu, er Jaraus
hélt í útvarpið á fyrsta sjó-
mianmiadagimn, árið 1938, hefði
ég remrat stoðum uradir þá
áfcvörðura, er ég sfðan tófc, þ.e.
að verða matreiðisiumaðuir. —
Slífcur var kraifturiran í þeim
boðsfcap, er Jairaus Halldórssion
fLutti þá.
Síðan hafa leiðir okfcar leg-
ið samian, eimna helzt á vett-
varagi félagsmála. Iraraan stéttar-
félag-a rifckar og stéttaisam'bands
höfum við um laragt tímabil
miðlað þrótti ofckar og kröft-
um, og á þessurn tímiamótum, er
rétt að geta þess, að okfcur báð-
um er ljóst, a)ð með stöirfum
Okfc.ar höfurn við lagt fram það
bezta er í okkur bjó. Og báðir
erum við ánsegðir mieð, að hafa
feragið taekifæri til að eigia þær
sturadir saman í startfi, og þótt
eklki höfum við ætíð verið sam-
herjar á ölilum sviðum félags-
rraála, að rraeð vaxaradi félags-
þrtoska höfum vilð æ meir, eftiir
því sem árunum fjölgaði, fjar-
læigt það sem skilur anidstæð-
iraga í suiradur.
Einis og að framan er getið,
hefur Jainuis aetíð verið mikiil
félagkhygigjumiaður. Hann gerð-
ist félaigi í Matsveiraa- og veit-
iragaþjóraaféla.gi ísiarads á árirau
1930, og inraan þess hetfur hann
unrnið rraikið og heiliadrjúgt
stanf. Var hann fyrst kosinn í
stjóm 1937, og þá sem formiað-
ur félagsins, og frá þeim tíma
hefur hann af og til verið í fé-
lagsstjórn Matsveiraa- og veit-
iragaþjónafélagsinis, og síðar Fé-
lags firairrareiðslumanina. í stjórn
Sambarads miatreiðslu- og fram-
reiðsiumiarma var 'hanra um sfceið
og forrraaður þess eitt ár, árið
1952.
Heiðunsfélaigi í Félagi frarn-
reiðbiumararaa var haran gerður
á merkum tímamótum félagsiras
á árirau 1967. Var Jaraus vel að
þei/m heiðri komiran, einis. og
næuri má g-eta.
í fulltrúaráði sjórraannadags-
ins var hann fulltirúi MVFÍ
fyrstu ár þess. Haran var eiran
þeirra miann-a, sem m-ótuðu þau
samtöik, sem síðar hafa siem
kunraugt er unnið þrekvirki til
'heiila sjómannastétt lairadsiras og
þjóðarinnar allrar. — Auk fram-
araritaðra startfa í félagismálum,
h'eifUr Janus í um tvo ánatuigi
veri'ð í prófnefrad í fnamleiðsiiu-
iðn, ieragst af sem formaður
þeirraæ raefradar. Við áttum sæti
Síaman í skólaraefrad Matsveiraa-
og veitiragaþj ónasfcólans í átta
ár, eiras og sjá má, hafa leiðir
okkar Jarausar víða liegið sam-an.
Svo erum við báðir Framarar,
þó að ieiö oktoar á því sviði sé
ekfci til þess fallin að tala um, þó
gert sé.
Eins og fyrr seigir fædddst Jan-
us Halidórsson í Reykjavík og
þar haflur hanin búið alla sína
ævi. Hann óist upp í hópi fiirram
systfcinia. Framneiðslustanfsferil
siran hóf hann árið 1928 hjá Eim
skipafélagi íslandis, á gömlu
Esju, hjá Guðjóni Jónssyni
bryta. Sfðar fór haran á e.s. Brú-
arfoss ihinn eldri. Þegar Hótel
Bong var fyrst oprauð árið 1930,
vanð Janiuis einn hirana fyrstu
framreið’slumarania, er þar storf-
uðu. Á Hótel B'org starfaði hiann
raæstu tvö árin, var síðan um
áratug við fr'amirieiðislustörf á
Hótel - íslarad. Síðar starfaði
hann aftur við sörrau störf á
Hótel Borg, í Sj'áMstæðisihúsinu
í Reykjavík, og um skieið í
Klú.bbniuim. Leiragst hefur Jarauis
stanfað við fraimrieiðlsliuisitörf á
Hótel ÍSliairad. Síðar stairfaði haran
aftur við sömu sif&rf á Hö-
tei Borg í samaniiaiglt 14 ár.
Stl. þrjú ár hefur haran uranið
framireiðsiustörf að Hótel Sögu.
Að síðustu vil ég geta öriít-
ið þeinnar hliðar í lífi JairauS'ar
sem ég er að vísu minirast kunin-
ugur. Það er hekrailli hains. En
árið 1933 mun Jaraus hafa geng-
ið að eiga Kanen Antonisen, konu
se mer raorisik í aðra ættina, en
mun vera fædd í Reykjavík, og
Akureyringar
I dag (þriðjudag) opnum vér sérverzlun með töskur og aðrar
vörur tilheyrandi þeim í Skipagötu 6 Akureyri. Þarna er mikið
úrval af alls konar töskum úr vinyl og skinnum. Ennfremur
hanzkar skinn og nælon, regnhlífar, slæður, sokkar, seðlaveski
alls konar og fleira. Það borgar sig að verzla þar sem úrvalið
er mest og verðið hagkvæmast.
Gjörið svo vel að líta inn
TÖSKUBÚÐIN,
Skipagötu 6, Akureyri.
Tilkynning
Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina
félagsins á því, að Eimskipafélagið hyggst nota heimild sam-
kvæmt 97. gr. siglingalaga frá 31. desember 1963, og selja á
opinberu uppboði, vörur sem legið hafa í vörugeymslum fé-
lagsins frá því fyrir árslok 1966 og ekki hafa verið teknar
hinn 1. júlí næstkomandi. Uppboðsandvirði vörunnar er ætlað
að ganga upp greiðslu kostnaðar, sem fallinn er á vörurnar.
Reykjavlk, 9 júní 1969.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS.
hafa alið allan sinm. aldur þar.
Hafa þau hjónin eigraazt fjögur
börn, seim eru: Guðrún Sjöfn,
gitft Kjartani Kjartairassyni vél-
stjóna, Viðar, preratari hjá Mor-g-
urablatðiniu, kværatur Guðrúnu
Eiríksd'óttiur, Þrúður Birynja,
hárgr'eiðisiuimær, giift Bjarna
Kriistiinisisyni og Gerður, sem enn
er í foreldrahúsium. Barraaböirn
þeinra Jarausar og Kaneraar murau
vera sjö.
Að endingu þe-tta: Það murau
miangir . hugsa til fjöiskyldunnar
að Háaieitisbraut 1>08, á þessum
degi, og senda hlýjar kveðjuir
og árnaðarósfcir á þessum menku
tímamótum húsbóndans. Að
sjálfsögðiu miuniu þeiir vera
m.argir sem þó geta ekki tekið í
hönd afmælisbanrasms á þessum
degi vegna fjarveru. Ég er einn
af þeim. En sairrat miun hugur
miran og annarra, sem þaranig er
ástatt um, leita þairagað.
Ég óstoa afmælisbarrrimu og
öllum náraustu ástviraum hains
og iskyldrraeraraum allria heilla á
þessuim degi. Þá ósk á ég heit-
asta á þessum degi, að Jaraus
Hallldórsson ásamt fjölskyldu
sirani megi njóta beztu heilsu og
góðria lifdaga sem al'lra leragst.
Uradir þessa ósk mína er óef-
að takið af öllum þeiim fjölda
mararaa sem eru mér sarramáia í
dag ,eins og svo oft áður.
Böðvar Steinþórsson.
TIL LEIGU
4ra herbergja íbúð í Austurbænum
Tilboð merkt: „Skólavörðuholt — 8401" sendist Morgun
blaðinu fyrir föstudagskvöíd
Vonlor innréttingunn ?
Ef svo er gjörið svo vel og hafið samband við okkur sem
veitum yður nánari upplýsingar.
G. SKÚLASON OG HLÍÐBERG H.F.
Þóroddsstöðum, sími 19597.
ÞEITA bjóðum við upp á þessa dagana —- í bókasafni: • SÝNING A NORRÆNUM PAPPÍRSKILJUM Um það bil 200 bókaheiti, opið kl. 10—21. Helgidaga kl 13—21. I forsal: • DÖNSK SVARTLISTARSÝNING Um 150 myndir, stendur aðeins stutt hér frá. Næsta sýning (fré 1 júli). • ÚRVAL MALVERKA OG TEIKNINGA EFTIR ÁSGRÍM JÓNSSON. i samvinnu við Ásgrímssafn i kaffistofu: Lesið norræn dagblöð, meðan þið drekkið kaffi — um 30 blöð liggja frammi. Venjulega opið kl 10—18 — sunnudaga frá kl. 13. Verið ávallt velkomin í NORRÆNA HÚSIÐ.
NORRÆNA HÚSIÐ
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FILTER* • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.