Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 17
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1960 17 Minningarorð um Gwen FRÚ Gwen Linidal, feona Valdi- mars J. Lindals dóimara í Winni- peg, andaðisit á sjúfeirahúisi hér í Winnipeg þann 30. apníl sl. Enda þótt frú Linidal hefði átt við lais- leika að stríða utm niOkifcurt sfeei’ð og væri nýbúin að gatniga undir stóran uppsfcurð, feom iþó andlát hiennar mjög að óvörum. Etoki var annað vitað en hún vseri á bataivegi og búin að yfirstíga þyngstu þraiutina, sem vanheil- indin höifðu á hana latgt, en hér fór sem oftar, að dauðinn gerir efeki boð á undan sér. Frú Lindal var óvenjulegum mannfcositum búin, enida liggur eftir hana mikið dagsverk bæði innan heimilis og utain. Bar þar hvergi sfcugga á, enda voru dómar samfer'ðiamannanna um hima látniu konu allir á eina iund og þesis efnis, að henni vair ávallt til mikillar sæmdar. Hún var toona einstatolega hógvær í allri framgöngu, en þó að hún forð- aðist allan gný, var hún skör- ungstaona í lund og ininti störf sín af hendi með myndarbrag. Heimili þeirra hjónanna var jafnain vettvanguir uimsvifa. Lin- dal dómari befir, eins og feunin- ugt er, starfað í óteljandi félög- um og nefndum. Fundahöld á heimili þeirna hjóna hafa því talizt til daglegra viðburða um ára-tuiga sfeeið, og alltaf var svo um hnútana búið, áð enginn færi vanihaldinn af þeim fund- um. Gestrisni réð ríkjum, og átti húsmóðirin vitastould þar sirnn miltola þátt. Au!k h e im ilisst a rf an n a er þess að minnast, að fyrir hjóna- band var frú Gwen Lindal kenn- ari í mörg ár við Cecil Rhodes skólainn í Winipeg, og til hinztu stundar vann hún af mikilli alúð að velferðarmálum Kana- dístoa Blindravinafélagsins. Var hún um skeið farmaður kvenna- deildiar þess. Þesisi tvö kjörsvið voru mjög í samrætmi við áhuga- mál frúarinnar. Þó að aldrei sæti ég beinliínis í kennslustund hjá henni, duldist mér engu að sfð- ur, að hún vair kennari af skap- arans náð, enda bar bún mennt- un barna og umgmenna mjög fyr- ir brjósti. Mörg dæmi gæti ég talið máli mínu til stuðnings. En ég læt nægja uppritfjun þess, sem dætur miínar allar urðu varar við rétt í þann mund, sem þær voru að uppgötva bætour og staifróf. Þá vörðu þær allar drjúguim tíma í að glíma við lesþrautir í bótoum, sem frú Lin- dal hafði sient þeim að gjöf. Hún staiklk þessum bókum í vaisa minn og bað mig að tooma þeim á áfanigastáð. Stundum feom hún sjálf með þær, og einhvern veg- inn voru þessair bsefeur öðruvísi en aðrar bæfeur, sem notaðar eru við kennsilu, því að dætur mínar tótou etofeert eftir þrautunium og vandanum, sem lágu í leyni á bafc við hvern staifkrófc, heldur var ámæigjan þekn eifst í sinni, og svo fylgdi þekkingin í kjöl- fari'ð án þess að niötokiur yrði vax við fyrirhöfn. Framsetnding efnis skipti hér máli, en þó var hug- arfar gefandans 'þyngst á metun- um, og þetta held ég að dætur mínar haifi skynjað, enda þótt þær væru ;ér eltoki mieðvitandi um s’líkt. Þetta dæmi hygg ég, að lýsi frú Lindai furðu vel, og það veit ég með vissu, að þeir eru miairgir, sem hefðu hér sömu söguna að segja og ég. Störtf frú Lindal í þágu kamad- ístoa Blindravinaifélaigsins mættu verða efni í langt mál. í því sam- bandi sfcal þó fyrst og freimst bent á fómarliund hennar sjál'fr- air og hugarfar. Hún átti ökfci ein ungis sæti í stjórnuim og netfnd- um, heldur var hún einlægt að heimisækja þá, sem bjuggu við skugga sjóndeprunnar, og víst miá siegja í hinni víðtækustu merkinigu, áð henni væri einstak- lega lagið að láta ljós eyða skuggum. Frú Lindal var jafn- aðarlaga glaðlynd kona og gædd Lindal þeim himneska eiginleika að hafa glöggt auga fyriir hinni bros tegu hli'ð hlutanna. 1 gamansemi hennar vantaði þó alltatf brodd hæðninnar. í vor sem leið átti ég samleið mieð þeim hjónum Valdimar Lin- dal og frú Gwen í Norðurlamda- för. Sú ferð var löng og ærið ströng, og mörgum vedður það á að fara úr jafmvægi á ysmiklum flugstöðvum, þar sem efcki sér út yfir mannhatfið. Að minnista fcosti er sjálfuim mér þannig far- ið. En það man ég glöggt, að síð- astliðið vor náði taugaveiklun mín í flugihöfnuim stórborganna aldrei nema lægsta stigi, en þá hlaut bún að hverfa út í veður og vind fyriir góðlátlegu brosi frú , Lindal. Hún var kona, sem bjó yfir þeim hæfi'Ieika að geta fullkomlega stjórnáð geðsmiun- um símum. Þannig statfaði ein- lægt frá henni góðum áhrifum. Ferð okkar þriggja um Norður- lönd fyriir ári síðan verður mér ógleymanleg. Enda þótt hjón- in, dómarinn og frú hans, væru nokkruim árum eldri en ég, varð ég aldrei vair við þann aldiurs- miun. Það sr meðal annars vegna þess, að mér finnst niú frú Lin- dal hafa hortfið héðan lanigt um aldur fram, enda þótt hún næði hænri aldri en sagt er í heligri bók, áð hverjum og einum sé úthlutað. Frú Gwen (Guðný) Lindal var fædd þann 11. október 1895 að Lundar í Manitoba. Foreldrar hennar voru þau hjónin Ólafur Stórgjöf til Ólofsvikurkirkju ÓLAFSVÍK 3. jún'i. Við fermingarguðsþjónustu í ÓI- afsvíkurkirkju á hvítasunnudag var vígt nýtt pípuorgel, sem kirkjunni barst að gjöf frá Hall- dóri Jónssyni og börnum hans tii minningar um Matthildi Ragnhildi Ásbjörgu Kristjáns- dóttur. Orgelið var gefið uppisett og tilbúið og kom miaður frá Stein- mieyer-vedksmiiðjuinum í Vestiur- Þýzikalandi ti'l að setja það uipp. Eiimisikipafélag íslands gaf kirkj- unni fluitningsikostnaðdinn fiá Þýzíkalandi. Orgel þet'ta er sjöraddiað með fðtspili og yfirbyggt rneð ljósri efk, sérstaiktega vandað og hljómtfagurt. Frú Björg Fiinn- bogadóttlir lék á ongelið við vígsluathöfnina og Alexanider Stefánsson, formiaður sófcna'r- nefnidair, og séra Hreinn Hjartair- son, saknarprastuir, fluttu gef- enduim þakkir fyrir hönd sófcn- arnefndar og safnað'ar. — Fréttairitari. 3Ííorj)imí>Tni)ií> Magnússon og Björg Guðmunás- dóttiir. Árið 1950 gitftist frú Gwen Valdixnar J. Lindal dóm- ara í Winnipeg (fyrri kona Lin- dals dómara, frú Jórtunn, lézt árið 1943). í hjónabandinu gekk frú Gwen tveim stúlkuim í móð- urstað, þeim Önnu Ruth (Mrs. Douglas W. Hilland) og Elisa- beth (Mrs. Robeirt H. Brown). AUk þeirra tve'ggja syrigja nú hina látnu heiðurskoaiu eigin- maðuir hennar Valdknar J. Lin- da'l dómari, átta dætrabörn. Bróðiir frú Lindal, Mundi Magn- ússon, féll í heimsstyrjöldinni fyrri, en tveir bræðuir liía hana, þeir Ágúst í Foam Lake Saskatch ewan og Sveinn í Winndpeg. Eftiirlifendum vottanm við hlut- ekningu. Allir þeir, s>em áttu því láni að fagna að kynnaist frú Gwen Lindad, munu geyma gó'ð- ar minningar um þau kvnni. (Úr Lögberg-HeknskriingLa) Haraldur Bessason. Söulsýning á forsetamyndum til útstillingar í verzlanaglugga er nú í Hliðskjálf og er hún í tilefni 25 ára afmælis lýðveldisins ís- lands hinn 17. júní. Sýningin er opin frá kl. 14 til 19 dag hvem. Myndirnar eru seldar á staðnu m, en framleiðandi þeirra er Lit- brá. Á meðfylgjandi mynd sjást miyndirnar ásamt skjöldum, sem einnig er u til sölu. Guðmundur Hákon Magnússon F. 10.8. 1892. D. 23.3.1969. NÚ hefur hann kvatt ofctour vini og sveitunga, bóndinin í Ön- undarholti. Þó okkuir sé öllum Ijós sú staðreynd, að lítfi hvers einstaikliugs sé ákveðin takmörk sett, þá dimimir jatfnan yfir í hugarheimi okkar, þegar dauð- inin kallar einhveim úr hópn- um burt. Þótt Guðmundur í Önuindarholti væri orðinn heilsu bilaður nidklkuð og kominn hátt á sjötugasta og sjöunida ár, var ökkur nágirönnum bairus gjarniast að gleyma hvorutveiggja, því hann var svo dkapi farinn, að ekkert var honium fjær en bera mál á eigin erfiðileifca. Ég mirnnist þess ekki að hatfa heyrt atf miuinmi hans nein.n bar- lóm, sem svo sjállfisagður og al- gengur á að vera mieð ökkur bændum. Hanin var uppalinn við sveitastörf, og þau ein vildi hann vinna, vitandi af reynslu lamgrar ævi, að þar hljóta að Skiptast á skin og skúrir. Ekki var bann þó andvaralaius um eigin bag, því engan veit ég sem betur hefur va'kað yfir hjörð sinni, eða fylgzt ruáfcvæm- ar m;eð hverjum einistaklinigi henuar. Aldrei þurfti bann að telja ærnar símar tliíl þetss að vita, hvort einlhverja vantaði. Hann var fljótuir að sakina þeirra, sem ekki heimtuist. Að leiðarlokum verður mér bugisað ti'l bern'skulheimiilis Guð- mundair, en það þetoki ég etoki nema af aflspurn. Hann var fæddur að HalllkeiLsstaðalhiMð í Hnappadal 10. ágúsfi 1892, og ólst þar upp með foretdrum sín- um, Magnúsi Magnússyni og Sigríði Hallsdótitur í stóruim systikinaihópi. Voru þau 9 alls, systkinin, og litfa nú af þeim tveir bræðuir og þrjár systur. Hlíð er fjallajörð, og enginn hefir þar verið auður í garði, sem í töllum verði tallinn. FuM- viss ex ég þó þees, að þar hetfUr verið nóg uim ann'an auð, sem oft verður notadirýgri hinum gegmum l'ífið. Á ég þar við trúna. Trú na á guð, trún.a á landið og trúna á það góða í möninunuim. Þessa trú átlti Guð- miundur í rítouim mæli. Guðmundur keypti jörð'ima HafuirS'Staði, næstu jörð við Blíð, árið 1920, oð hóf þar bú- skap. Gitftist árið 1922, frænd- konu sinni, Kri'stínu Björna- dóttur frá Laxárdail á Skóigar- strönld. Þarna á Hafursstöðuim var beimili þeirra til ánsins 1948. Þar eignuðuist þau sjö bönn, sex drengi og eina stúlku. Tvo drengj'anna misstu þau unga þar á Hatfursstöðum, og einm, Björn Magnús. n'íu ára, er þau bjuiggu að efra Nesi í Statfhialtistunigum. Hin, sem lifa, eru: Vilhjálmur, bóndi í Önundarholti. Bjart- mar, bómdi í Breiðhotti, nýbýli úr Ömu-ndarholtSl'andi. Gunnair, bú- settur á Sellfossi. Sigríðxw Ágústa, býr í Reykjavík. Ennfremur ólu þau upp að miiklu leyti tvo bróðursy.ni Krist- ínair, þá Björm Magmússon, sem búsettur er í Ketflavík, og Jó- hamn Magnússon, er stundar at- vinnu á Seltfassi. Hafursstaðir eru fyrir botni HMðarvatins, girtir háum og svipmiiktijm fjölluim á þrjá vegu. Sumiarfaguirt er þar rnjög, og lamdkostir góðir fyrir saúðtfé. Þegar Guðmiundur kom að Hafursstöðuim, gaf túnið af sér 60 hestbuirði. Þrátt fyrir mjög erfið ræktunairskilyrði tókst homum að stækka það, mest- mieginis með handvenkfærum, svo það gaf af sér 200 bestíburði, þegar hann fór þaðan. Einnig' bygigðii Guðmundur upp öil hús á jörðinni, bæðd yfir fóilk og fémað. Vegasamhand var liengst af slæmt, þó komuist litlir bílar að Hafursstöðium í þuirrfcatíð að sumirinu síðuistu ár Guiðmiuindar þar. Við upbyggingun.a og bú- skapimn á Hafursstöðuim nýttist ve'l hið mitol.a starfsþrek og elju- semi Guðmundar. Þót't búið væri ekki stórt, gaf það al’ltaf góðan arð, en jörðin var il'l.a faillin til nútíma bú- skaparhátta og varð það því ráð fjöiSkylduimn.ar að teiita sér að hentuigra jarðnæði, sem svaraði betur kröflum tímans. En það er sannairtega ekki sársauka- lauist að rífla siig upp mieð rótum úr þeirri byggð, sem mienn ailast upp í og uinna. Þegar Guðmundur fliuttist með fjölSkyídu sína frá Hafurs- stöðuim að Efra Nesi, hafa þau vafalaust óSkað sér að mega staðmærmast þar uim slóðir. En jörðin Efra-Neis var hvorki föl til kaups né ábúðar temgur en þamn tíma, sem þaiu voru þar, eða sex ár, og j.arðir lágu þá ekfci á lauisu þar uim Borgar- fjarðarhérað. Því varð það ráð fjölSkylduinmar að leita jarð- næðis auistuir í lágsveiitum Ár- miessýshi, þó lamdgæðii væru þar mjög á anman veg en þau áður á'ttu að vemjast. Keyptu þau þá jörðina Ömundarholt í Villiimga- holtishreppi. Þar voru góð ræfct- un.arSkilyrði og landrými mikið, eftir því sem gerist í lágsveirtum, en bygigimgar altar gamlar og sniðnar etftir minni krötfum en rnú tíðkast. Guðmunduir var orðinn 62 ára, þegair hamn fluttist himgiað í sveit, og verður mörgum ertfitt, þeigar á þamn aldur er komið, a@ aðlagast þeiim staðháttum, sem fyrir eru. En það tók hann ótrú- lega stut'tia.n tíma að kymmast verulega vel, bæði mönnuim og félagsháttum hér, enda mikill áhuigaimaður um tfél'agis- og framfaramá'l. Ku'mmimgjiahópur hans hér um Ár.mesþimig var orð- in.n ótrúlaga stór á þeim tæpum 15 árum, sem hamn dvaldÍBt hérma. Þetta er ekki sdðuir eftir- t.'eiktarvert fyrir það, að þess varð aldrei vart, að Guðirmundur léti m.ikið á sér bera. Ekki sóttist han.n eftir rmanjrwirðimigum, en var allls staðar hinn góði liðsmað ur, sem óha^.t var að treyata og aldrei skoraðist undan að vinna sinn hiut að fuillu. Gestrisinn rmaður og góður heim að sæfcja, hógvær en glaðlyndur við aMan mannfaignað og virtist jafnt geta skemm.t sér með ymgra og eldra fólki. Slíkir miemn edldast ekki, að minnista kosti tetouir enginin eftir því, og þeim er gotit að fá að kymniaiSt. Ég álít það lán mitt og minnar fjöllskyMu, að hatfa femgið þann nágranma, sem Guð- mundur var. Af homum mátti margt læra. Á þessuim 15 árum, sem liðin eru síðan Guðmuindur og fjöl- Skylda hams komu að Önundar- hoditi, hafa mikiil tíðimdi gerzt þar. Byggimgar allar ytfiæ fólk og fénað hatfa þar verið reisitar, bæði st'órar og vegtegar og túnið fjórflaldað að stærð. Sízt atf öM'u rraundi Guðmundur vilj’a láta þakka sér þessar framfcvæmdir a®ar, enda enu þær ekki eins rmainms veidk. Hefur fjölskyldan bera þar fyrst og fremist að iuefma bæðurna Vilhjáiim og Bj'artmar, sem síðustu árin hafa búið sjállfstæðum búum þar, en Guðmundur átti þó sjáltfur í sa’meiningu áorkað þessu, og nokkurn bústofn til þess síðasta. Nú er ha.nn horfinn sjónum, þessi síglaði og rólyndx starfs- mað'ur, sem vamn mieðan dagur entist. Við nágrannar hans og sve'i'turag'ar í VilMngaholtShireppi þöfekum af albug alla viðkymn- imguina á liðrauim ánum, og biðj- um eítir'liifandi eiiginkonu hans, Kristínu Björmsdóttuæ, bömutn, temgdabörmuim og barnabörmum bl'eissunair guðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.