Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1909 Ársþing CEMBUREAI) hefst hér í dag Sementsframleiðendur í 8 ríkjum Vestur- Evrópu eiga aðild að samtökunum í DAG kl 10 árdegis á að hefj- ast í Háskólabíói ársþing CEM- BUREAU, sambands sements- framleiðenda í 18 ríkjum Vest- ur-Evrópu. Island er aðili að þessum samtökum og skipulegg- ur Sementsverksmiðja ríkisins þetta ársþing, sem er það fyrsta, er þessi samtök halda hér á landi. Ársþingið sækja um sex- tíu fulltrúar, og greiða þeir sjálfir allan kostnað vegna ferð- ar sinnar hingað. Eru konur flestra þeirra með í ferðinni. — Síðasta ársþing Cembureau var haldið í Stokkhólmi 1967, en í fyrra fórst það fyrir, sökum þess að það átti að fara fram í París í maímánuði, en stúdenta- óeirðirnar þá komu í veg fyrir það. Framkvæmdastjóri samtaik- larania, Svíinra N. P. Ihre, Skýrði frétitamönrauim frá því m. a. í gær, að þaiu 18 rki í Vestur- Evrópu, serai aiðiilar erau að Cem- bureau, fraimllieiddu nú meira seimienlt árlega til samains en Raradaríkán og Sovétríkira í sarai- eininigu, eða um 156 mdllllj. tonin á árirau 1968 og til miarks uim Bementsnotkuraina mætti benda á, áð af þeasu magmi hefðu að- eins verið flutt út aðeiins 2 V2 mililj. tomra til larada, sem ek'ki ættu aðild að Cembuneau. Sem- eratsraotkuin á íslandi hefði verið mjög miikil miðað við önmur lönd eða um 683 kg. á íbúa. í Sviss einu saman heifði hún reynzt meiri, eða 695 kig. Söwuu tölur í Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjuraum hefðu verið 415 kg., 491 kg. og 334 kg. Þessi samtök sementsifiwniieið- enid'a hefðu verið stofnuð í Malmö í Svíþjóð 1947 ag voru aiðildarríkin 7 í byrjura, en eru raú 18 sem að framiam greinir. Var fyrsta ársþirag þeirra haldið í Stokkhólmi, en ársþiingin væru haldin til skiptis I aðildarnílkjum sarai'takarana og nú væri röðira komira að íslamdi, sem gerzt hiefði aðiili að samtökiuraum 1966. Á ársþiniginu nú væru samara- kamnir forysturaiienin serauents- framileiðenda í VesturEvrópu, en fariseiti samtaikanraa nú er Bret- inm Cilsoe lávarður, fanseti sam- bands hrezikira semenrtjsfr'amleið - enda. í raæsta mánuði verður haidin ráðstefraa í París á vegum Cem- bureau, sem fjalla skal um tæknilegair hliðar á raotkum stein steypu til vegagerðar ag er lík- legt, að verkfræðinigur frá Vega- gerð ríkLsims sæki haraa. N. P. Ihre gat þess, að íslemd- rragar stæðu framaríLega í raatk- ura steirasteypu. Þamn'ig hefðu myndir af lögreglustöðimni nýju og Suradlaiuguraum nýju verið raotaðar m. a. í bæklinga, sem samtökin hefðu gefið út. Ársþirag Cembuneau á að starada yfir í dag ag á morguin, en á fimmtudag hyggjast marg- ít þátttakenda raota tækifærið ag faira í stutta ferð fluigleiðis til Græniiands í því Skynii að kyran- ast því landi einnig. Hér fara þeir m. a. í ferðalag austur að Gulifossi og Geysi. Af hálfu Semieratsverksmiðju rfkisinis sækjia ársþiragið þeir Svavar Páls’son, forstjóri Sem- enltisverksmiðjunraar. og Ásgeir Pétursson, stj órraainformiaðuT 'hieniraar. Brenndust á brunaœfingu Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar TVEIR slökkviliðsmenn hlutu brunasár á brunaæfingu Slökkvi- liðs Keflavíkurflugvallar er eld- ur gaus skyndilega upp að baki þeirra. Voru þeir fiuttir í sjúkra- hús, þar sem gert var að bruna- sárum þeirra, sem reyndust fyrstu og annarrar gráðu. í gænraorgun var verið að þjáltfa nýliða í Siökkvitliði Ketfla- víkurfliugvailliar í að brjóta sér ieið gegnum benzínieilid, sem kveiktur hafði verið uimlhverfis fliugvél. Garraaireyradur siökkivi- liðsmiaiður, Bjami Magraúsison, yfiniraaður flugvéladeildaæ og Óli Kristirasison nýliði voru að kamast að fluigvéiinrai er eldur sem þeir töldu sig bafa siökkt, gaus skynditega upp að baki þeiirra. Varð þar mikdð bál og áttu þeir í erfiðleikum rraeð að komasit út úr eMiinum ag brennd Dr. Björn Björnsson prófessor í guðfræði FORSETI Íslands skipaði á laug- ardag dr. Björn Björnsson pró- fessor við guðfræðideild Háskóla íslands frá 1. júlí að telja. Dr. Bjöm Björrasson er 32 ára að aldri, soraur hjóraanna Bjöms Magnúasoraar prófessars og Char- lottu Jórasdóttur. Hann lauk guð- fræðiprófi frá Hásköia íslainds 1963 og var að því lakrau við framhaldsraáim í Edinlborg í 3 ár og lauk doktorsprófi árið 1966. Frá 1966 hefur hann verið fram- kvæmdastjóri Barnavemdar- nefndar Reykjavíkur. Athugar atvinnumögu- leika smiða í Svíþjóð — Járnsmiðir hafa einnig áhuga á vinnu þar J^N Snorri Þorleifsson, formað- ur Trésmiðafélags Reykjavíkur, er um þessar mundir í Svíþjóð, þar sem hann er m.a. að kynna sér atvinnumöguleika íslenzkra trésmiða. Tilgaragur fedðairiraraair var fyrst ag frernst að sitja þirag Sambands byggiingamaninia á Narðurlondum ag er það í fynsrta sfcipti sem ís- leradiiragax sitja slfkt þing, en með Jóni er Bolli ólafspom, farnfiaður Sveiraafélags húsaamdða. í leiðúmi rraux. Jón Sraanri heiir. sækja „Kockum“-fjrrirtækið í Maimö, þar sem fjöldi íslenzkra trésmiða starfar. Áuk þesis muin hanm kararaa atvinraumöguiieika ís- ienzkra trésmiða víðax í Svíþjóð. því að atvinnulhjarfur trésmiða hér eru sem kurunuigt er slæmar og mikill áhuigd á störfum i Sví- þjóð. Jáimsmiðdr murau nú hafa ful'l- ain huig á að faxa að foxdæmi tré- smiða og leita atvinrau í Svíþjóð, en ekki var Mbl. í gær kurarauigt um að raeinir væru famir utan í því skyni. ueit á hönduim og nokkuð á fót- lfeggjuim. Samikvæmt upplýsiragum Sveiras Eiríkasaraar diök/krvilliðs- stjóna, fékk Óli að faira heim, er gert hafði verið að bruiraaBánum hane, en Bjanná var enn á her- sjúikralhúsiiniu síðdegis í gær. Sliökkviliðsstjórinn sagði þetta mestu brumasár, sem ^LökkviJlliðs- mieran hefðu h'lotið á æfiragum á Kefliavíkuirvellli, þau 1'8 ár, sem bann hefði verið þar. prófessorastett KVENÞJÓÐIN hefur eignazt sámn fyns'ta fudltrúa í hópi próf- essiara við Háiskóla íslanids. Á laiuigairdiagiran skipaði farseti ís- lantdis Mairgréti Guðraadóttur læfcrai, prófessiar í lækruadeild Há- skólans friá 1. júM að telja. Margrét Guðraadótitir er 39 ára, dóttir Guðraa Einiarsisonair bónda í Landakoti á Vaitirasíleysuiströnid og Guðríðar Aradrésdóttur konu hiaras. Hún lauk prófi í læknis- fræði frá Háskóla ísliamds 1956 og sturadaði sfðain frairrahaldsiraám í veiriufræðd, fyrst í Bretlamidi og Þórshotn: Atvinnuvonir bundnar nýrri hraöfrystistöð Þórshöfn, 9. júní. STOFNFUNDUR Hraðfrystistöðv ar Þórshafnar h.f. var haldinn hér í gær og ríkti þar mikill áhugi, enda binda þorpsbúar all- ar sínar atvinnuvonir við þetta nýja fyrirtæki. Hluthafar eru um 70. Hraðfrystistöð Þói-shafraar h.f. á að aranast viraraslu sjávarafurða og hyggst hún taka á leigu frysti hús Kaupfélagsins, en það hef- ur verið ónotað frá því um ára- mót. Mun vinna hefjast í frysti- húsirau alveg á næsturani. Hið nýja fyrirtæki mun reyna að kaupa hiragað stæxri báta en fyrir eru, en stærsti báturinm, sem hér er nú er Fagranes 50 tonn, sem keyptur var hiragað fyrir skörramu, en haran var byggð ur í vélsmiðju Seyðisfjarðar. Hef ur Fagramesið verið með raót umd arafarið, en gengið heldux treg- lega. fbúamir hér sem eru um 430 birada allar sínar atvirarauvonir við þetta nýja fyrirtæki, en í vet- ur hefur atvinna verið lítil sem engin. f stjórn Hraðfrystistöðvax Þórshafnar eru: Pálmi Ólafsson oddviti, Sigurður TryggvéLSon sparisjóðsstjóri, Kristján Ragn- arsson vélgæzlumaður, Jón Kr. Jóhararasson bifreiðastjóri, Árni Helgasan útgerðarmaður. Fréttaritari. síðan þrjú ár í Bamdaríkjunium. Arið 1960 hótf hún störtf ríð til- rauraastöðiiraa á Keldum og þar hefur hún stanfiað síðan við veirurannsókinix. Noröfirðingar viija fá pólskan skuttogara NorðfirðS, 9. júná. SÍLDARVINNSLAN á Norðfirði hefur ákveðið að kaupá skuiöhag- ara frá Póllandi, S'vo fraimiairiega sem rfkisábyrgð fái'srt fyrir 90% atf kaupverðinu. — Hefur Síld'arvinraslan helzt áfauga á 600 tomraa togara, sem koatar 66 mililj óniir, en eimraig gæti 500 'tonina tOigari komilð til greina. Þeissir tagarar seim eru tiveggj'a þil’fara eru sm'íðaðir í seríuiflraimi- leiðsiu og getur Sílda'rviinnslian feragið tagararan aflgreiddan á raæsta ári, ef sannminigar takasrt aiiveg á raæstuirani. Fréttaritar.i. Tveir sækja um préfessorsemb- ælti í lögum UMSÓKNARFRESTUR um prótf essorseimibætti í lögflræði við Há- kkóla ísilamids er liðiran. Umsiækj- eradur eru: Gautour Jöruiradssion, idktor ag Sigurðux Gizurar'san, fulltrúi. Eiiraraig er Mðiinn ums'ólknar- fresitur um prófiesEJOrsemlbætti í jarðvísiradum. Umsiæikj'anidi er dr. Sigurður Þórarinsson, settur próf eseor. Meranrtamiálairáðun.eytið, 7. jiúni 1966. Skákeinvígið: Spussky — Petrosjun í 19. SKÁKINNI í eiravíiginu úm heknsmeistajratirtiMiim, sem biirt var í biaiðirau sl. iaugardag á bls. 20, er meinteg pmratvillla í 10. leilk hvíts, en þar sem sitóð 0—0 átti að gtanda 0—0—0. Mumutrinm á því hverrt hvíti kónigurinn stend ur bl, þar sem haran er alveg í skjóli, eða hl, eiras og í skákimmi í blaðirau, er afar mikill. Skáto- unraendur eru beðrair veivirðirag- ar á þesisu. Hér birtuim við 19. slkákinia á ný: Hvítt: Spassky Svart Pertosjan Sikileyjarvöm, 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rif6 5. Rc3, a6 6. Bg5, Rbd7 7. Bc4, Da5 8. Dd2, h6 9. Bxf6, Rxf6 10. 0-0-0, e6 11. Hfael, Be7 12. f4, 0-0 13. Bb3, He8 14. Kbl, Bf8 15. g4, Rxg4 16. Dg2, Rf6 17. Hgl, Bd7 18. f5, Kh8 19. Hdtfl ,Dd8 20. fxe6, fxe6 21. e5, dxe5 22. Re4, Rfa5 23. Dg6, exd4 24. Rg5, gefið. Hvírtuir hótar nú máti rraeð Dh7. Svartur vedðux að drepa rididarann ag átfraim- haldiið yrði þá: 24. —, hxg5 25. Dxh5f, Kg8 26. Df7f, Kh7 27. Hg3, g4 (ef 27. —, e5, þá 28. Dh5 máit) 28. HÍ5, exf5 29. Dh5 mát. — sg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.