Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1099 11 Sr. Helgi Tryggvason, yfirkennari: Ný kennslubók og notkun hennar SÚ FAGNAÐARFREGN hefur alveg nýlega borizt yfir land- ið, að út er komin á vegum Rík- isútgáfu námsbóka langþráð tegund bókar, en það er ljóða- og söngbók, „Sálmar og kvæði handa skólum, 1. hefti.“ í heft- inu eru 76 Ijóð eftir 39 nafn- greinda höfunda og nokikra ó- nafngreinda, svo að þetta er nokkurt sýnishorn íslenzkra bóik mennta í bundnu méli. Og hvaða námsgrein skyldi vera vítamín- ríkari en samstilitur söngur fag urra og efnisríkra ljóða, sem bera birtu, yl og fjörgandi anda inn í hugi barna og keninara þeirra og sameinar alla, sem að starfinu standa. Skemmtilegir söngtímar bverfa ailidrei í gleymskunnar djúp. Þeir eru tryggir vinir, sem fylgja okkur alla ævi. Ég tel bók þeasa að öllu leyti lofsverða frá hálfu ríkisútgáfu nefndar. Fyrst og fremst að semja sig þannig að hætti góðra menn- ingarþjóða, að láta lag og fyrsta erindi hvers ljóðs haldast ná- 'krvæmlega í hendur á hverri blað síðu. Alþjóðamál nótnanna er auðvelt fyrir alla að skilja að vissu marki og hafa fulla leið- beiningu af. Ytri gerð bókar- innar er öll hin prýðilegasta, brotið þægilegt, pappír er þétt- ur og virðrst sterkur, letrið mjög akýrt og nótnaskrift Hann esar Flosasonar söngkennara hin prýðilegasta, eins og hans var von ug vísa. Nokkrar falleg ar myndir eftir Balthasar prýða bókina. Sálmarnir í þessu hefti eru aðeins hluti þeirra, sem þegar hafa verið valdir í slíka skóla- bók. Mun því 2. hefti vera vænt- anlegt innan skamms, sérstak- lega ef vel og verðuglega er tek ið á móti þessu. Fyrir kristnifræðikennarann er ljóða- og söngbólk þessi hinn bezti fengur, svo og aðra kenn ara. Þegar hver nemandi hefur slfka bók í höndum í kennslu- stund, má margt gera til gagns og gleði: skýra orð og huigtök, iðka samlestur og víxllestur, sem æfir góðan og skýran framburð, syngja lagið og ljóðið, bera sam- an við biblíusögur, sem farið er með. Um íslenzkanám má nefna í viðbót, að gott er fð skrifa upp eitt og eitt erindi í vinnu- bókina, ekki sízt eftir eigin vali, einnig skrifa upp erindi án stuðmngs af bókinni, þau sem lærð hafa verið, leiðrétta síðan hver hjá sér með stuðninigi bók- arinnar. Ymsir sönigvarnir eru valdir með tilliti til biblíusagna, sem kenndar eru, aumir miðaðir við viðtöl við börnin um ýmis vandamál, sem þau brjóta heil- ann isn o.s.frv. Bezt er jafnan að þaullæra lagið undir texta fyrsta erindis, en fara síðan að syngja hin erindin. Bn byrja má fljótlega að athuga efni þeirra og segja þau fram. Að læra að styðjast við nótur að vissu martki er auðvelt. Taka fyrst lag, sem maður kann vel, og syngja það um Leið og nóturnar eru Skoðað- ar. Lengd tónanna, hækkandi tónar og lækkai.di, þagnir o.fl. kemur þá allt fram og segir til sín. Þetta sannast bezt á þann hátt, að kórfól'k fær strax noikk urn stuðning af að horfa á nótna blað í hendi sér, þó að það hafi aldrei notið kennslu í nótna lestri. Allir prestar og annað kirkj- unnar fólk mun g'eðjast mjög yf ir þessari bók. Hún inniheldur að sjálfsögðu ýmsar perlur kirkjusálmanna og mun því lyfta undir söng í kirkjuguðsþjónust- unni, þegar börnin hafa lært lögin í skólanum Þarna er því reynt að stíga spor í átt til meira samsrarfs skóla og kirkju, en slíkt er lífsnauðsyn, svo að krist in trú og heiðarleg hegðun megi eflast í landinu. Með því að undirritaður var um tíma til aðstoðar þeim Eiríki Stefánssyni kennara í Langholts skóla í Reykjavík og séra Sig- urði Haoilk Guðjón.-syni í undir- búningsstarfinu er mér kunnugt, að þeir lögðu mikið og alúðar- fullt starf í þessa bók, val efn- is o.fl. Vonum við allir, að það hafi tekizt allvel En það kemur betur í ljós, þegar síðara heftið bætist við. Að sjálfsögðu hefur verk þetta gert miklar kröfur til fram kvæmdastjóra Ríkisú.tgáfunnar, Jóns Emils Guðjónssonar. Hon- um vil ég færa sérstakar þakk- ir allra þeirra, sem unria fag- urri hugsun í veglegu ljóði og lagi. Honum er það áreiðanlega eindregið hugsjónamál að gera sem bezt við æsku landsins á því sviði, sem lýtur að andlegu uppeldi með göfgun hugans, en slí'kt veitir bezta veganestið og mesta menntun Að lokurn mætti gjarnan minn ast þess að fyrir nokkrum árum ÞAÐ HEFUR óneitanlieiga valkið nokkra aithygli sú frétt, að inn- an skaimms tíma verð'i opnað vín- veitinigalhúis í Haifnarfiirði. Er engu lfkara, en aið þeir, isiem að þessari frétt standa, tell'ji sig hafa fyrirfraim tryggt sér Stuðning bæjarstjóroar til þess að mæla með isfliSku leyfi og þa® óður en nolkikurt erindi hefur boirizit bæj- arstjórn þar um. Veirða sflffkar get sakir í garð bæj aryfirvaíld'a vart taflldar smielkldlegar. Frtagn þessi heifur sj'áfflfsiagt verið útbúin í milkiuim fögniuði yfir því, a® á nýlofcnu Alþinigi var samiþykkt breyting ’á áfengi-liöggjöfinni í þá átt, að nú þarf akki að vera áfengisútsail'a fyrir hendi í hin- um einstöku byggðariliöguim til þess að opna megi vínveitinga- hús, en það valld sett í hendur stjörna viðkomandi héraða, Um þetta eru eftirfaraindi ákvæði: „Aður en vínveitiniga'leyfi er vei'tt, sk.al leita um-agnar bæjar- stjónnar eða sýslunef'ndar í þeim kaupsitað eða sýSlu, er í ‘hliult á, og er ráðherra óheimillt að veita sllikt léyfi, ef hlultaðei'gandi bæj- aristjórn eða Býsiunefnd reynis't l’eyfisveitingu mótfa'llin". Það er þvi algeriJaga á valdi bæjarstjórnar Hiaifnarfjarðar, hvort vín'veitinigahús verður opn- að í Haifnarfirði, sé öðruim skil- jrrðuim fuflllin.aegt. I 'hverju byggðarlagi starfa áfengisvamaniefndir, sem æ'tilað er m.a. það' hiutverk að vera hlutaðeiga'ndi yf irvöflidum . til gáfu tveir ..landsþ.ekktir söng- kennarar, þeir bræður Áskell Jónsson á Akureyri og Páll E. Jónsson á- Laugaskóla í Þingeyj arsýslu út „Söngbók skólanna“ laglínu og ljóðlínú sarnferða, en snillingurinn Hilmar Magnússon á Akureyri skrifaði nóturnar og fjölritaði bókina. Þetta var góð byrjun og gerði sitt gagn. Auð- vitað löngu uppseld. Gott er, að Ríkisútgáfan hefur tekið þráð inn svo myndarlega upp, og gert það einmitt á sviði kristinna fræða sérstaklega Helgi Tryggvason. ráðunieyti?, en um það segir svo í álfengisfl'ögunanm: „Áfeingisvairna'rniefnidir dkuiliu vera ráðgefainidi um öll bindindis og áfenigismláil fyrir sveitairsitjóirn ir, llögreglustjóra, áfenigisvairna- ráð, ríkiiistjórn og aðra þá aðila, sam komið' geta til greiinia í því samíbamdi“. Áfenigismlálin bafa að jaifnaði verið umdeild. Minna eir þó um það, að fófllk sjái aiuiknia reisn eða sóma hjiá einium eða 'nieiniuim í saim'bandi við rueyz'Iu áfiengis, en milkilu mieira af böli ag eymd, sem þj'áiir beint og öbeiinit mikinn fjöl'da manna. Haifnlfirðingar höfðú þetta í buga, þegar gemigið vair hú-i úr húsi tfl. að fá fófk til að slkirifa urndir ás'korun þesis efn- is, að bæjarsitjóm léti fara fram alIJ'Sherjar atlkvæðagrei'ðliliu um opnum áfengisútsöillu í bænum, sem þá vair forsenda þess, að hæigt yrði að fá Iey.fi til að opna vínveitinigalhúl?. Þiiátt fyrir margra miánaða bairiáttu í þessu efni fékkst aflllis ekki tiillSkilimn fjöildi tdil þess að islferifa undir áslkoruuina og m'arigir, sem Skrif- uðu undir lýstu því yfiir, að þeir mumdu greiða aitfevæði gagn opn- un á áfengisúfciölu og þar með vínveitingahúsa, enda þótt þeir vildiu gjainnan, að Slík atkvæða- greiða fiæri fram. Br því eðlliliegt að draga þá á'lykbun af þessu, að mifelum meirihiuta Hafnffirðinga sé mijöig þverit um gieð, að vín- veitingáhút? sé opnað í bænum. Það vekur vissarlega ugg í brjósbum margria, ef svo óHíldiega viMi till, að vínv'ei’tingaúis yrði opnað í Hafnarfirði. Sú er raum- in á, að eftiir því, sem auðvefldara er að ná í vöru, seilst hún meira. Er það aimennt sölulögmál og er áfemgið eázt þar undaintelkning. M'argskonar böl, sem efeki verð- ur bætt fyligir í kjölf arið’. Það er fiull ástæða fyrir þá, som um þessi mlál fjal'la að gera sér grein fyrir hlutunum. Og þá vakna spurniinigar eins og þess- ar: Hversvegna eru 17-1® sinnum fleiri fangelsaniir í Reykjavík vegna ölvuinar helldur en í Haffn- anfirði, þegair Reykví'kiingar eru ekki nema uim 9 sinnuim flleiri en Hafnffirðki'gar? Og hvers vegna eru 14-15 sinrnum fieiri teknir ölivaðiir við aiksitur í Reykj-aví.k en í Haifnarfirði. Vínveiltiinga'hús eru í Rvík en efeki í Haffnanfirðá. Er orsaka'rimnar að leita þar? ÁðuT en tírvar er fe'ngið við þess- um spurininiguim og ýmisum fiieiri er ’ástæða fyrir Haifnfirðiinga að stail'dra við og hugsa sitt m'ál. Ég vill efeki trúa því, að noifekur vilji stu'ðja að því, að ástanidið í áfeng ismlálum versni í Batfnanfirði frá því 5iem er og fyrirmynda í þess um efnuim er ekki að leita til Reyikjaivífeur, þaT sem meixa frdlsi er í sölu áfenigis. Þörí tfyrir vínveitinigahús í Haffnarfirði er engin en áhættan mifcill. Páll V. Daníelsson. Gomulka hlnut 99,82 % utkvæðu I VARSJÁ 3. júníi, NTB. \ Bæði Josef Cyranikiiewics for- i sætásnáðhierira og Stef an 1 Jedryoh'Owski urðu neðstir í 7 kjördiæmium sínum af þeárn \ fraimlbjóðeTiiduni, sem kjiörnÍT í voru sl. sumniudag tiil pólska / þjóðþinigsdnis, en Wladyslav / Gomiul'fea, leiðtogi feommúrv \ istafliok'ksins, vann hins vegar |) mikinn sigur og hlaut 99,82% i atkvæða í kjördæmi sánu. / Kom þetta fram í yfirliti því, / \ sem pólsika fréttastofain PAP 1 í kunngerði opiniberilega í gær- / kvöldi. / Allir meðlimir fiorsœtis- \ nefndar kommiúnisitafloikiksins \ voru ikjömáir á þj'óðþingi'ð, en L a‘ðieins helmingur þeirra með / Gomulfca í bnoddi fylkángar \ urðu efstir í 'kjördæmium sín- \ uim, segir í tiilkynnmigu PAP. Páll V. Daníelsson: Á að opna vínveitinga- hús í Hafnarfirði? VERÐIÐ BRÚN - BRENNIÐ EKKI NOTID C0PPERT0NE .... COPPfRTONE er langvinsælasta og langmest seldi sólaráhuröurinn í Bandarikjunum, enda sanna vísinda'egar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, að COPPERTONE gerir húðina brúnni og fallegri á skemmri tíma en nokkur önnur sólarolía. COPPERTONE SÓLAROLlUR FÁST 1 FLESTUM SÉRVERZLUNUM, APÓTEKUM OG KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT. Heildsölubirgðir HEILDVERZLUNIN YMIR Sími 11193. 14191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.