Morgunblaðið - 12.07.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 12.07.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1Z JI U 1969 BROTAMALMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta verðí, staðgreiðsla. — Nóatún 27. sími 3-58-31. GOTT EHMBÝLISHÚS eða ífeúð í Garða-hreppi ósk- ast tfl leigu. Uppt. í síma 31135. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tókum að okkur alllt múrbrot og sp.rengingar. eirnnig gröf- ur tH leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarssonar, simi 33544. MtBALDRA KONA viil sjá um fámen.nt. faHegt heimiiW. Tiilfeoð sendiist aifgr. Mifel, lyrir 17. júlí merkt „17 j.úlí 136". TVÆR KONUR óska eltir að taka á leigu 1—2 herfeergi á SeWossi . Til- boð serxfist í pósthóllf 1014 Reykjevík. HEYVAGN aftanlíiwaigin 2ja fejjóla,. breiód 220 cm, tengd 470 cm tiit sóki Sérti 82717. VERKSTÆÐISPLASS austan við Höfða er til sölu feiií n>ið«j'mifs. Mjög lágit verð. Upptýsingar í sfme 23829. 14 FETA HRAÐBATUR « sölu Nýr bátur með 4 stótum, stórum hvatba'k og vlndhWf, 2 hjól í trei'ler fytgja. Verð 25 þús. kr. Uppl. { síneia 52353 og 22111 eiftir kiL 7. GARÐEtGENDUR Útvega hrauniheltur. Sfmi' 4031T. MALBIKUN — STÉTTASTEYPA Matbi'kum plön, steypum stétttr og kanta. Skiptum um jarðveg, leggjum teiðsliur o. fl. Leigjum giröfur og lliitla ýtu. Htaðprýði hf, s. 84090, 37757. TÚNÞÖKUR Vanti yðu.r 1. flokks tún- þökur, þá hringrið í síma 83704 eða 84497. REMAULT R4 Tit söfu Renault R4 sitation, árg. 1962. Skipt'i á ódýrum bíl koma til greina. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. — Upptýsingar í s'wna 1.7472. ÓDÝR JEPPI nýskoðaóur til sýnie og sóliu að Baldursgotu 18 frá kL 2—5 í dag. NÝTT American Standard feaflsett ásamt sturtubotlei og öll'tr ti®- heyrandi til sötu. Uppl. í síma 81714. ÓDÝRT Til sölu barnavagnar, barna- kerrur, þvottavélar. Tökurrr f umboðss. stálvaska, heímilis- tæki, ungl. reiðhj'. o. fl. Sertd- um hvert á land sem er. Vagnasalan Skólavörðust. 46. swm 17175. Mosfetlsklrkja f Mosfellsdal Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þoi-Iáksson EUikeimiUð Gntnd Guðsþjórmsta kl. lð árdegis. Séra Lárus Halldórsson messar. Altarisganga. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2 Séra Kristján Bjamason Þingvallakirkja Guðsþjónusta verður kl. 4 Nýtt orgel afhent kirkjunni að gjöf og tekið í notkun. Séra Eirikur J. Eiríksson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns son Háteigskirkja Messa kl. 10.30 Séra Arngrím ur Jónsson Garðakirkja Messa kl. 10.30 Ferming. Altar isganga. Fermdir verða Sigurð- ur Hallsteinsson, Aratúni 12 og Alfreð Rúnar Runólfsson, Ara- túni 12. Séra Bragi Friðriksson. MosfeUsprestakalI Guðsþjónusta í Mosfeífskirkju kl. 2 Séra Guðmundur Óskar Ólafsson Síðusíu messur fyrir sumarleyfi. Dómkirkja Krists konongs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kL 10 árdegis og lág- messa ki. 2 síðdegis. Frlkirkjan 1 Reykjavik Messa kl. 11 Séra Þorsteinn Björnsson Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 10.30 Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja Guðsþjðnusta kl. 11 Séra Páll Þorleifsson Fíladelfia, Reykjavík Alroenn samkoma laugardags- kvöld 12. júlí. Ræðumaður Willy Hansen frá Nýja Sjálandi. Allir vel komnlr. Flladelfia Reykjavlk Aímenn samkoma sunmtdags- kvöld 13. júlí kl. 8 Ræðumaður Willy Hansen. Fóm tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Safnaðar- samkoma kl. 2. HjálpræSisherinn Sunnudag kl. 11. Helgunarsam- koma Kapt. Banger talar. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Allir velkomn ir. Kristilcg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 13. júlí H. 8 AHt fólk hjartanlega vel- komið. llúnvetnmgafélagið í Reykjavik gengst fyrir Hveravallamóti hinn 19. júlL Farið verður frá Umferðar miðstöðinni þann 18. kl. 9 árdegis og komið aftur hinn 20. Farseðiar afhentir á skrifstofu félagsins, Lauf ásveg 25, Þingholtsstrætismegin, þriðjudagskvöld 15, kl. 8—10, sími 12259 Nánari uppl. I s. 33268 Tjaldsamkomur Kristniboðssam- bandsins hefjast á sunnudaginn 13. júli í tjaldi við Nesveg, skammt fráNes kirkju kl. 8.30 og verða alla næstu viku. Margir ræðumenn og mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Nánar í dagbók. Heigi Nordal frá Winnipeg, Vestur-lslend ingur, er staddur á Hraunbæ 75, sími 84364, ef ein- hverjir ættingjar og vinir vildu hafa samband við hann. Séra Garðar Svavarsson SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: — Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. — Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 12,30 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. k7J0 td Vest—auuaeyja, frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 til Rvíkur. — Herðu- breið er á Amtfjarðahöfnnm á norðurleiS. GDfNAR eUDJÓNSSON S.F.: — Kyndill er í Reykjavík. — Suðri er i Kotka fer þaOan áieiðis tll Reykjavikur. — Dagstjarxxan er v:entaxxleg til Rvxk ur 13. þ.m. SKIPADEILD SÍS: — Arnarfell fór í gær frá Akureyri til Svendborgar, Rotterdam og Hull. — Jökulfell fór 10 þ.m. til New Bedford, væntanlegt til NB 20. þ.m. — Dísarfell er í Leningrad. — Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. — StapafeiJ fer frá SeyðisflrJH í dag til Norðnrlandshafna. — Mælifell er í Rotterdam, fer þaðan til Spánar. — Atlantic er í Hafnarfirði. — Trevinca er væntanlegt til Breiðdalsvíkur í dag FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.: — MUlilaxxdaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08,00 í morgun. Væntanlegur aftur tii Keflavíkur kl. 14,15 í dag. Fer til Kaupmannahafnar kl. 15,15 í dag og er vantanleg aftur til Kefiavíkur kl. 23,05 frá Kaupmannahöfn og Osló. Gullfaxi fer tii Lundúna kl. 08,00 i fyrra- máiið. — Innanlandsflng: 1 dag er áætlað að fijóga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðát- kiókx. IIAFSKIP H.F.: — Langá fór frá Riga 9. júli til íslands. — Laxá fór frá Dublin 10. júlí til Les Sables og Hamborgar. — Rangá er í Lissabon. — Selá er á iefð til Rviknr. — Marco lestar á Vestfjarðahöfnum. í dag er laugardagur 12. júlí og er það 193. ðagnr ársins 19®. — Eítir lifa 172 dagar. — Tungl hæst á lofti. — Árdegisháflæði kl. 5,05. Þér hlið, lyftið lxölðnm yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrð arinnar megi ganga ixnx. — Sálmarnir, 24 7. Slysavarðstofan i Borgarsprtalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Vætur- og helgidagalæknir er i sima 21330 Kvöid- og helgidagavarzla i lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 12.—19. júli er i Laugarxxesapóteki og Ingólfsapóteki. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stend- ur til ki. 8 að morguxii. Um heigar fra ki 17 á föetudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmtHrgni simi 21238 . 1 neyðartilfellum (ef ekkx næst til heimilisla&knis) er tekið á móti vitjun- iTbeiðrtum á skrifstofu læknafélaganna i sima 11510 frá kl. 8—17 aHa virka daga nema laugardaga en þá er opin læknimgastofa að Garðastræti 13 á ■Torni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h.. sími 18195. — Þar er eirxgöngu tekið á xnóti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að 'ðru leyt visast til kvöM- og helgidagavö rziu. Borgarspítalinn i Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 5:00—19:301. Borgarspítalinn X Heilsuverndarstöðinni. Heinasóknartími er daglega kl. E4:00—15:«0 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka ðaga kL 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- faga kl. 1—3. Læknavakt í Ilafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögregíuvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir i Keflavík 8 og 9. júK Guðjón Klemenzsou; 1*. júií Kjartan Ólafsson; II., 12. og 13. júti Arnbjörn Ólalssojx; 14. júli Guðjón Klemenzsou. Ráðleggingastöð Þjéðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstig. Viðtals- timi prests er á þriðjudögum og fostudögum eftir kl. 5. Viðtaistími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bitanasími Rafinagnisvertu Rvíkur á skrifstoftrtima er 18-222. Nætur- og -et gtdagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veiltusundi 2, uppi, alla mánuciaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis ag öilum heimil. Mnnið frímerkjasöfnun Geðverndaxfélags Islands. pósthólf 136«. AA-samtökin i Reykjavik. Fundir eru sem hér segir: í féiagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudogum kl. 9 eJö. á ftmmtud'ögum W. 9 e.h„ á östudögum kl. 9 eji 1 safnaðarheimilnu Langhottskirkju á taugardögum kl. S eh í safnaðarheimiH Neskirkju á laugardöguxn kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- akanna Tjamargötu 3C er opin milli 8—7 eJb. atla virka daga nema laugar- i'aea. Sími 18373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadend, fund ir fimmtudaga ki. 8.30 e.h. í húsi KFOM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstndaga I Góðtemplarahúsinu, uppi verður fjarverandi til 18. júlí. Vottorð úr kirkjubókum afgreidd daglega á Kirkjuteig 9 kl. 9—10 xg kl. 7.30—8 Keykvlkingafélagið fer skemmtiferð í Heiðmörk laug ardaginn 11 júlí frá strætisvagna stöðinni við Kalkofnsveg kl. 2. Kom ið verður við í Árbæ í bakaleið og drukkið kaffi. Árnesingafélagið i Reykjavik gengst fyrir skemmtiferð til veiði vatna 18.—20. júlí. Ferðafél. íslands veitir allar nánari uppl. í síma 19533. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik fer -í 4 daga ferðalag 21. júlí. Farið verður að Mývatni. Þær fé- lagskonur, er vilja vera með, til- kynni þátttöku sem fyrst. Allar upplýsingar í s. 14374 CGróa Pét- ursdóttir). Verkakvennafélagið Framsókn fer i sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 20385 og 12931 Langixoltspreslakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tima vegna s'imarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasumbands íslands er op in áfram alla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan vexð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Vegoþjónuslo FÍB oð verki Myndina hér að ofan tók Sveinn Þormóðsson um síðustu helgi og má sjá á henni vegaþjónustu FÍB að verki. Eru þarna tveir FÍB bíl- ar að verki og einn stór bill, sem veitir hjólbarðaþjónustu. Enda veit ir ekki af úti á vegum um helgar, og margur bifreiðaeigandinn er þakklátur fyrir þessa þjónustu, þvi að fátt getur leiðinlegra en lenda í biiun úti á vegum. FÍB Vegaþjónusta félags islenzkra bif reiðaeige/ida hefgina 12.—13. júll !)C>. FÍB — 1 Hvalf jöiður — Borgarfjörður FÍB — 2 Skeið — Hreppar FÍB — 3 Akureyri — Mývatn FÍB — 4 Grímsnes — Laugarvatn FÍB — 5 Hvalfjörður FÍB — 6 Þingvellir 5ÝB — 7 Út frá Reykjavík FÍB — 9 Borgaríjörður FÍB — 10 Þjói-sá — Skógar FÍB — 11 Borgarfjörður FÍB — 13 Hellisheiði — ölfus Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes-ra díó, simi 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina. Hreint lond! — Fngnrt lnnd!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.