Morgunblaðið - 17.07.1969, Side 1

Morgunblaðið - 17.07.1969, Side 1
24 síður og Lesbók 156. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 17. JULÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kennedy-höfða, 16. júlí — AP. Tunglfararnir (frá vinstri): Neil A. Armstrong, Michael Collins og Edwin Aldrin ganga yfir brú inn í lyftuna, sem flutti þá upp í stjómfar Apollos-11 á trjónu Saturnusar-5. STEFNT TIL TUNGLSINS Þegar Satúrnus-5 steig til himins á eldsúlu, hallaði eiginkona Aldrins sér að syni sinum og sagði: „Ég vi/di óska, að þeir væru að /enda" n-----------------------------------------n Sjá ennfremur greinina „Hvað gera tunglfaramir í dag?“ á bls. 10. n----—------------------------------------n ÞEGAR Morgunblaðið fór í prentun í nótt, höfðu bandarísku tunglfararnir þrír, Neil A. Armstrong, Edwin Aldrin og Michael Collins, fengið fyrirmæli um að hvílast eftir erilsam- an dag. Þeir sofa í 9 klukkustundir, en á meðan þýtur geimfar þeirra, ApoIIo-11, á ofsa- hraða áleiðis til tunglsins. Ráðgert er að geimfarinu verið beint á braut umhverfis þenn- an fylgihnött jarðar á Iaugardag, tunglferjan lendi þar á sunnudag og á mánudag stigi maðurinn í fyrsta sinn fæti á framandi hnött. Geimskotið frá Kennedy-höfða heppnaðist eins og bezt verður á kosið. Sama máli gegnir um hina erfiðu ferð, sem tunglf ararnir lögðu að baki í gær. Fyrst beindu þeir geimfari sínu á braut umhverfis jörðu, en síðan út af brautinni áleiðis til tunglsins. Þegar þeir höfðu tengt tunglferjuna við stjórnfarið óttuðust þeir að of mikið eldsneyti hefði eyðzt, en sá ótti reyndist ástæðulaus. / Tunglskotið hefur að vonum vakið gífurlega athygli um allan heim og aðrar fréttir fallið í skuggann í sjónvarpi, útvarpi og blöðum. Heillaóskir jarðarbúa fylgja tunglförun- um þremur og fylgzt er með framhaldi ævintýraferðar þeirra af mikilli eftirvæntingu. Nixon, forseti Bandaríkjanna, lýsti því yfir í gær, að mánudagurinn yrði almennur frí- dagur í Bandaríkjunum. gieiimifairið komið í 61 kim. hæð og fymsita þmepis eldifliaiuigiairiininiar lok- hraðdmai oi'ðinm uim 10 tþús. kan. ið ag það féil í Atliaintsíhafið. Um á kliulkíkiusrtiumid. Þá vair hiiubveirki | Framhaid á hls. 15 Lítið vitað um Lúnu Á réttri mínútu Satuimius-5 hóf sig á ioÆt með Apolllio 11 á trjómruirmi á mákvæm- iiega tiiiserttium tímia í gær, kL 13.32 að ísi. tímia. í giæmmiomgun haifði koimizt iítiilslháttar leki að va'tnisiefniisgeymi ©Idlfllaiuigairiinmiair, en tæknimöniniu m ó Kenmiedy- höfða tókist að giema svo fljótt við biiiuinimia, að húm oðlli ékíki seimk- ua Síðuisrtu tvæir kiliuikkustuind- irmiar áður em Sartummus-S stiefndi tiil himinis, voriu tumigl- farairmiir þrír í stjórmlkltefa Apollo gfeimtfarsins ag fuflllvisisiuðu sig um að öil tæki srtörfuðu eðflitega. Geimakoti'ð tókist mjög vel oig 100 siefcúmidium eftir að eiidíliaiuig- in tesmaði firó sfcotpaiilimum, var Londom, 16. júlí — AP: FREGNIR af ferðum sovézka tunglfarsins Lúnu 15. voru mjög óljósar í dag. Norska frétta stofan NTB flutti þá fregn í dag að Lúna hefði lent á tunglinu kl. 13,00 að íslenzkum tíma, en sú fregn fékkst hvergi staðfest. Yfirmenn Jordell Bankstöðvar- innar í Bretlandi sögðu í dag að samkvæmt þeim hljóðmerkjum er þeim bærust frá Lúnu reiknað ist þeim til að hún myndi ekki ná til tunglsins fyrr en einhvern tíma í dag, fimmtudag. Ekk- ert hefur verið minnzt á Lúnu í sovézkum fréttum í dag. I TILEFNI hinna merku tímamóta, er menn stíga í fyrsta sinn fæti á tunglið, kemur út aukablað af LESBOK, 32 síður, og er það að öllu leyti helgað efni, er smerrtir tunglið og rannsóknir á því, geimferðir og þjálfun geimfaranna. Af efni þessa blaðs má nefna: • Mönnuð geimflug til þessa. Skrá yfir geimflug Rússa og Bandaríkjamanna. • I kjölfar Apollo. Grein eftir Werner von Braun. • Uppruni tungls og innri gerð. Grein eftir dr. Trausta Einarsson, prófessoir. • Menn á tunglinu. Grein eftir dr. Þorstein Sæmundsson, stjamfræðing. • Undrið er allt i kringum okkur. Grein eftir Matthías Johannessen, ritstjóra. • Hátt skal stefnt. Grein um framtiðaráætlanir í geim- rannsóknum. • Framsýni Jules Verne. Myndatfrásögn, er lýsir spádóms- gáfu hans. • Risabyssan. Kafli úr „Tunglflauginni", eftir Jules Verne. • Fimm geimfarar hafa farizt til þessa. • Ferðaáætlunin í för Apollo 11 til tunglsins. • NASA — Geimferðastofnun Bandaríkjanna. • Bandariskir geimfarar í þjálfun á IslandL 9 Þremenningamir í Apollo 11, Armstrong, Aldrin og Collins. • Eiginkonur tunglfaranna. • Eldflaugar og geimflug, litið til baka. Grein eftir Jón K. Magnússon. • „Alla gcimfara langar þangað upp“. Viðtal við Arm- strong, eftir Óla Tynes Jónsson, blaðamann. • Gagarín, fyrsti geimfarinn og hin sögulega geimferð hans. • „Sannur kommúnisti biður ekki til Guðs“. Frásögn af komu Gagaríns til Keflavíkurflugvallar. • Hetjur í búri. Grein um rannsóknir á geimförunum eftir að heim er komið. • Forsíðumyndin: Jörðin séð yfir sjóndeildarhring tungls- ins. Myndin var tekin í för Apollo 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.