Morgunblaðið - 17.07.1969, Side 12

Morgunblaðið - 17.07.1969, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1969 Úlgefandl H.f. Arvalcuí, Reykjavófc. Fxamfcvæmclastj óri Haraildur Sveinsaon. ■Ritstjórar Sigurður Ejarnason frá Yiguir. lÆatthías Johanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Eitstj órnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttaisitjóri Bjiöm Jóh.annss'on’. Auglýsingiaisítj'óri Aini’ Garðar Kristinsson. Ritstjórn oig afgreiðsla Aðalstrseti 6. Sími 10-10:0. Auglýsing'ar Aðalstræ ti 6. Sími 2S-4-80. Afiifcríiftárgjáld kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasöiu kr. 10.00 eintakið. ROFAR TIL í ÞJÓÐMÁLUM að, sem af er sumrinu hef- ur verið með fádæmum rigningarsamt, og' þungbúin ský grúft yfir vikum saman. En á himni íslenzkra þjóð- mála hefur óneitanlega rofað til. Sú stefna, sem tekin var upp sl. haust og vetur hefur þegar sannað réttmæti sitt. Það er gróandi í atvinnulíf- inu um lands allt og fargi vetrarins er að létta af mönn- um. Sá vandi, sem virtist óyfir- stíganlegur á vetrarmánuðun- um, var leystur og erfiðasti hjallinn er að baki. Enginn ábyrgur stjómmálamaður hef ur lofað þjóðinni því, að gull og grænir skógar séu á næsta leiti. En víst er, að sú atvinnu uppbygging, sem hafin er, mun tryggja þjóðinni efna- legt öryggi og batnandi lífs- kjör. Uppörvandi tíðindi berast hvaðanæva að úr atvinnulíf- inu. Fiskútflutningurinn hef- ur verið aukinn og verðmæti framleiðslunnar fara vaxandi. Hraðfrystiiðnaðurinn hefur verið efldur til aukins átaks og honum hafa opnazt nýir möguleikar. Iðnrekendur beina augum sínum æ meir til útflutnings, og hreyfing er óneitanlega komin á íslenzk- an iðnaðarvarning til er- lendra markaða. Framþróun tækni og vísinda virðist ætla að verða okkur hliðholl, þann ig að það sem áður var met- ið einskis nýtt, er talið til auðlinda landsins. Með áræði og trú á framtíðina verða þessar auðlindir nýttar í krafti tækninýjunganna. Þeg- ar nú hefur birt aftur í lofti áttar þjóðin sig á því, að hún er stödd á vegamótum. Með öraggri og óbilandi forystu hefur hún verið leidd yfir grýttasta kaflann. Ríkisstjórn in tókst á við vandann og sigr aði. Þar skilur á milli hennar og óábyrgrar stjómarand- Stöðu, sem lagði það eitt til málanna að kyrja sinn kæra söng úrtölu og hafta. Nú þegar róðurinn hefur létzt skilja menn, hversu heilladrjúg sú ákvörðun var að beita upp í vindinn í stað þess að láta reka á reiðanum. Myndi nokkur sannur íslend- ingur nú óska þess, að hags- munum þjóðarinnar hefði verið fóraað á altari ímynd- aðra flokkshagsmuna sl. vet- ur? Ríkisstjórnin hefur með kjarki sínum fylkt þjóðinni til nýrrar sóknar. Framundan bíða tækifærin. Þegar þjóðin kveður upp sinn dóm, mun það enn sannast að óeigin- gjörn barátta fyrir sönnum hagsmunum hennar verður launuð að verðleikum. LÆKNAR OG ÞJÓÐIN ll/feðal frummælenda á fundi stúdenta í fyrrakvöld var Þórir Einarsson, formaður Bandalags háskólamanna. í ræðu sinni gerði Þórir Einars son grein fyrir nokkrum út- reikningum, er hann hefur gert í sambandi við lækna- þörfina á næstu árum. Þegar gengið er út frá þeirri forsendu, að eftirspumin eft- ir læknum vaxi í réttu hlut- falli við áætlaða aukningu þjóðartekna eða um 4% á ári, kemur eftirfarandi í Ijós: Yfir 5 ára tíniabilið frá 1969- 1973, verður þörfin alls 138 nýir læknar. Samkvæmt nú- verandi fyrirkomulagi lækna- deildar yrðu 115 læknar út- skrifaðir á tímabilinu. Þegar miðað er við árið 1978 yrði áætluð þörf 293 læknar, en með álíka brautskráningar- fjölda yrðu þeir 230. Þegar miðað er við íbúafjölda yrðu 500 íbúar á hvern lækni árið 1978, miðað við núverandi fyr irkomulag. Þessi tala er síður en svo of lág, því æskilegt mark er talið 450 íbúar á lækni. Þórir Einarsson benti einn- ig á, að 73% íslenzkra lækna væru nú starfandi hér innan- lands. Þótt hann hefði í út- reikningum sínum miðað við að sama hlutfall héldist á næstu árum, væru meiri lík- indi fyrir, að vaxandi hópur lækna héldi utan. Hér væri því um lágmarkstölur að ræða. Það væri mikill mis- skilningur að telja hvem þann lækni, sem úr landi færi alfarinn. Sémámi lækna væri þannig háttað, að 7 ára starf erlendis væri forsenda þess, að framhaldsmenntun þeirra hlyti viðurkenningu. Ber að vekja athygli á þeirri stað- reynd, að í könnun Bandalags háskólamanna, sem fram fór fyrir nokkram árum, sögðust 80% þeirxa lækna, er utan- lands starfa, ætla að snúa heim til íslands aftur. Að fenginni reynslu íslend-, tÍrfiSl ||i 'AH IÍD liriui «i»v U1 nli Ul\ IIlIIVII „TAKMARKIÐ er: Að opma hvern stað fyrir lífiiniu, þar sem líf er möguíiegt. Að gera al'la heimía byggilaga, aem verið hafa óbyggilegir til þesaa og skapa öl'lu lífi til- gamg“. — Dr. Hermamn Oberth. Dr. Wemher vom Braum, faðix niútíma geimferða, kom Frum- hug- myndin að baki Apollo 11 sér fyrir nokikru umdan hópum blaðamaminia, sem á þessurn síðuistu dögum fyrir „Tumigtokotið" fyl'gjaist mieð ölilum ferðum hams sem vitað er um, og fór með hálfgerðri leymd flugleiðis frá Bamda- ríkjumum til Evrópu. Tilgam'g- ur ferðar hamis var að vera viðstaddur 75 ára afmæli dr. Hermiaminis Oberths, eins atf frum'kvöðlum geimferð- anina. Dr. Oberth er nú heilsu- tæpur sillfurhærður maður, maður, sem fyrir lönigu er setztur í helgan steim í þýztou smáborigmmd Feucht nálæ'gt Núrnberg. Harnm ásaimit Bamda ríkj aimainninum Robert H. Goddard og Rússanum Eduardovish Tsiodikovsky er talinrn upphafsm'aður ed'dflaug arinniar' með fljótamidi elds- mieyti og draumsins um, a@ maðúrinm myndi einm daig verða þess megnuigur að yfir- gefa veröld sírua og ferðast til aniraarra. Goddard og TsioKkovsky eru eru dámiir. — Þeir létusit áður en uinint var að reymia kenm- imigar þeirra uim ferðalög út í geimimin. En dr. Oberiih mum verð'a í Bandarikjuoum dag- inin, sem miaðurinm srtígur fæti sínum á tumiglið. Maður- inin, sem hvað eftir ammað var virtur að vettuigi af atei'emm- imigi og starfsfélögum sínum, þegar hanm var umigur, fyrir að hallda því fram, að eld- flaugar gætu komdzt út fyrir gufuihvolf jarðar, að maður- inm gæti lifað úti í geimmum og komizt aftur heill á húfi til jairðaráinmiar, mium sjá við- ur'kemmdmgu þe&s, að hamm hafði rét't fyrir sér. Mikið hefur verið skxifað um framliaig dr. Oberths ttl þeirra vísinda, sem fást við éldfiauigar og geimranmisókmir; hvernig hanm hanriaði geim- ferðatæfcni, á meðain hamm var enm drenigur; hvam/ig hamm reynidi af örvænitiragu í fyrri heimisstyrjöldiinintt að telja þýzku yfirherstjómina á aið taka upp áætlamir hans uim fluigskeyti og smíða fiuigskeyti, sem ummit væri að nota til þess að sprenigja Buckimgham Pailace í loft upp og binda þamrnig enda á styrjöldina með skjótum hætti. Hverniig hamm síðar, er Þýzkaland byrjaði að smíð'a eldflauigar, þar á meðal hina frægu V2 eftir fyrirmyndum hanis, var neyddur til þess að standa afsíðis og horfa á aðra þar á meðall dr. vom Braum vinmia hið rau'nihæfa starf. „Ég hafði á réttu að standa“ Engu að síðmr er hanm til- tölul'ega óþekktur utiam vis- indagreim'ar sinmar. Það staf- ar senmiilega aá láti'l'læti hams. Hanin lét hafa það eftir sér fyrir stuttu, að þegar um lof eða heiðursviðuT'kenmimigu væri að ræða, þá liði sér „eimis og mamini -sem fer tlil þéss að horfa á óperu eða hlýða á tónlleika og hvorki skilur eða geðjast að því, sem frasm fer“. Hvað finmst honum nú, þegair ferðalög út í geiiminm eru orðin að veiruleika? „Auð vitað er það ánægjuliegt að vita, að ég hafði á réttu að stainda. En það er miklu betlra, að miaðuir hugsi etoki of mi'kið .uim eigiin tilfinminigar, heldur starfi. Góður vélamaður steodur fyrir af’tam vél sína en eklki fyrir framrain hiama“. Werniher von Braun lét svo um mael't, að hanm ál'iti Oberth hafa sýnit mesta hæfileitoa sem „skyggniainda". Hvað sér spá- maðurinin fyrir sem framtíð geimferðanrua eftir tuiniglilemd- iniguinia? „Manmaðar geim- stöðvar eru næsta mikilvæga skrefið", segir hanm.. „Sá möguleiki er fyrir hendi að gera fl'Ugið kostmiaðarminmia. Okkuir mum ver-ða kleift að fara frá geimstöð'vum í raf- kinúmum geiimiskipum". Prófessor Hermann Oberth — einn helzti frumkvöðull geim- ferða nútímans. „Risavaxmar eidflaugar og geimstöðvair framtíðarirunar væri uininit að smíða úr efni, sem unmið væri úr tumiglinu og eints væri ef til vilfl. ummt að afla eldsmeytis þaðam líka. Það myndi kosta aðeiras hrot af því, sem það kostaði að fá það frá jörðimmi. Geimferð- ir mumu semn gefa af sér jafm mikið fé og þær kosta“. Oberth var spurður að því, hver væri helzta ósk hams hamda fram'tíðiiinni og lítillátt svar harus bar m'eð sér svo- líti'nm ótta um, að miaðurinm myndi stoppa, þar sem tumiglið væri. Ef til vill befur hamn öðlazt þamn lærdóm, sem fel'st í þvi, að ekki var Skyggnzt nógu lanigt fram í tímaran. Mikið af hæfileikum hams fóru til ónýtiis, sökum þess aö sam/támamemin hams voru ímymdumarafli .hams etoki vaxnir. Von Braium, sem starf aði fyrst með Oberth og seg- ist eiga feril sinm sem vís- iradamaður honum að þakka, hefur útskýrt þetta þammig: „Það voru mikil mistök að álíta, að hann væri samtíma- maður samtímamianmia sirana. Menm hætltu að hliusta á hann“. Von Braun telur það gæfu sína að hafa verið í hópi þeirra fáu, sem töldu, að Oberth vissi, hvað hamm var að fara. Von Braum segir: „Það sem hanm í grumdvajtlaratrið- um var að reymia að samna, voru fjögur atriði, sem voru ofvaxin skilninigi flestra á þeim tíma. Þau voru: Að unmt væri að smíða vél, sem gæti komizt út fyrir gufuhvolfið, að uninit væri fyrir miammimm að kornast út fyrir aðdráttar- afl jarðair, að maðurinm gæti flogið í geimíari úti í geimm- um og það gæti verið þesa virði að kanma geimimm. Fyrstu þrjú atriðin hafa verið framkvæmid svo að ekld verð- ur dregið í efa, og ég er þekirar skoðumiar, að verið sé að sýna fram á samniLei'kisgildi þess fjórða. Dr. Oberth mum verða við- stadduir geimskot Apolllo 11 frá Keninedyhöfða sem gesitur Wern(hier,s von Braum. inga, ber að gjalda varhuga við þeim roddum, sem nú krefjast meiriháttar takmark- ana eða lokunar læknadeildar. Ennþá er skortur á læknum víða um land og óplægður ak- ur í mörgum greinum lækna- vísinda. Kynni því svo að fara, að landsmönnum yrðu takmarkanirnar dýrar í fleiru en einu tilliti áður en yfir lík- ur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.