Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 1
24 SÍÐUR
164. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 26. JULÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Franco, þjóðarleiðtogi Spánar, hefur tilnefnt Juan Carlos prins de Borbon eftirmann sinn og
konungsefni. Hér undirritar prinsinn eiðstafinn í Zarzuele-höll. Til hægri á myndinni er
Antonio Maria Oril y Urqijo dómsmáiaráðherra og lengst tU vinstri forseti þingsins, Antono
Iturmendi.
Kennedy játar sig
Nixon í kynnisferð
til Asíu og Rúmeníu
Segir að ekki megi líta á Rúmeníuheim-
sóknina sem ögrun við Rússa
Guaan, 25. júlí. NTB-AP.
RICHARD Nixon forseti sagði í
dag í upphafi ferðar sinnar til
fimm Asíulanda og Rúmeníu að
ekki mætti líta á heimsóknina
til Rúmeníu sem ögrun við Sov-
étríkin. Hann tók ennfremur
fram að ekki mætti lita á heim-
sóknina sem ábendingu til Kín-
verja. Þessi ummæli hans komu
af stað bollaleggingum um hvort
hann reyni að fá rúmenska leið-
toga til að stuðla að bættum
samskiptum Bandarikjamanna
og Kínverja.
sekan
Nixon sagði á blaðaimanna-
fundi á Guam-eyju að fundur
æðstu leiðtaga Bandarfikjanna og
Sovétrílkjanna gæti þvl aðeins
orðið til igagras að fyrirlfram væri
von til þess að samikomulag tæk
ist um sérstölk mál eða hortfur
væru á því að áfram miðaði í<*r
samlkamulagsátt á visisuim svið-
um. Hann nefndi í þessu sam-
bandi ástandið í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafeins, takmörk
un vígbúnaðarkapphlaupsins og
Vítnam.
Forsetinn 'kemur til Filippseyja
á morgun og heldur siíðan til
tndónesíu, Thailands, Indlands,
Pakistans og Rúmeníu. Hann
sagði Maðamönnuim að Ihann
Framhald á bls. 3
Nýr gjald
En hann neitar ásökunum um kvenna
far og drykkjuskap í sjónvarpsrœðu
Dœmdur í tveggja mánaða fangelsi skilorðbundið
Ed'gairtown, Massiaohuisetrts,
25. júffi — AP
EDWARD M. Kennedy, öld-
ungadeildarþingmaður, var í
dag dæmdur í tveggja mán-
aða skilorðsbundið fangelsi
fyrir að fara af slysstað, án
þess að tilkynna lögreglu um
atburðinn. Kennedy kom fyr-
ir rétt í Edgartown síðdegis
í dag og lýsti því yfir, að
hann væri sekur af ákæru
réttarins. Dómarinn sagði, er
hann kvað upp úrskurð sinn,
að vegna flekklauss ferils
Kennedys hcfði orðið sam-
komulag um, að hann hlyti
lágmarksrefsingu, en sam-
kvæmt lögum má dæma sak-
boming í allt að tveggja ára
óskilorðsbundið fangelsi fyrir
slíkt brot.
Dómarinn bætti við: „Mér
| er ljóst, að refsing sú sem
Kennedy sætir vegna slyss-
ins, er miklum mun þyngri
en rétturinn getur dæmt
hann í“.
í kvöld hélt Edward Kennedy
ræðu, sem útvarpað var og sjón
varpað um öll Bandarikin og bar
tii baka sögusagnir um ósæmi-
legt samband milli hans og stúlk
unnar sem fórst í bílslysinu.
Hann tók fram að hann hefði
ekki verið undir áfengisáhrif-
um, en kvaðst ekki geta varið
það að hafa ekki skýrt lögregl-
unni þegar í stað frá slysinu.
Hann sagðist hafa hvað eftir
annað kafað að bílnum til þess
að bjarga stúlkunni. Eftir slysið
sagði hann að tilfinningarnar
hefðu borið hann ofurliði, hann
hefði fyllzt ofsahræðslu og feng-
ið taugaáfall. Hann gaf í síkyn að
hann mundi hætta þiragmennsku.
Hann talaði frá heimili föður
síns og neitaði að ræða við
blaðamenn.
Edwaird Kenira&dy korn tái Edg-
artowin stoöanimiu áður en rétrtiur
var settiur. Með honruim var Joan,
eigánlkioinia hains, máigiur Stiephen
Framhald á bls. 23
miðíU
París, 26. júlí. NTB.
FULLTRliAR auðugustu landa
heims hafa náð samkomulagi um
að stofnaður v-erði sjóður að
upphæð 9.500 milljónir dollara
með sérstakri yfirdráttarheimild ,
Hér er um að ræða nokkurs
konar gjaldmiðil, sem einstök
lönd geta gripið til þegar þau
skortir gjaldeyri til þess að auka
verzlun sína, að því er áreiðan-
legar heimildir herma.
Enn sem komið er er hér ekiki
um að ræða formlegan samning,
en fjármálamenn 10 auðugustu
iðnaðarríikja Vesturlanda hafa
samþykfkt á fundi í París að
sjóðnum verði komið á fót á ár-
unum Í970-72.
Edward Kennedy
Nýjar kosningar
haldnar á Ítalíu ?
— Tilraun Rumors til sfjórnarmyndunar
komin í ógöngur
Róm, 25. jiúfllí. NTB.
STJÓRNARKREPPAN á Ítalíu
komst á alvarlegt stig í dag þeg-
ar tilraun Mariano Rumors til
þess að fá Sósíalistaflokkinn til
þátttöku í nýrri mið-vinstri-
stjóm fóir út um þúfur. Þar með
reynist eina leiðin til að mynda
starfhæfa meirihlutastjórn ófær.
Slttjóimimóílaimieinin segja aið Riuim
or hiatfi miú um tvo (k/osftd. að veflja.
HDairan getiur myndað samsteypu-
ötjónn Ikriisitálegira demóJkraita og
vámstni isósíaJista. SflSk sltjóinn
Ihletfðd aðledins 14 atkvæða mieird-
hffiuita á þimgi. Hfinin kostuirinn eir
sá að (hanm haetrtd við stjóinniair-
mymdluindina. Þá verður serundfliegia
að efina tifl nýrra þingikiosniinigia.
Þrdðji miogiuiledlkimin er sá að
kirisrtdJlietgir diemólknaltar myradi
miincndíhfllultiastjóm sieim vterðd við
vöflid rttil bráðedbdlngiða. en fflioðdkiur-
inin Ihetfiur þegiar vísaið sfllfikmi
liaiuisn á 'buig þar sem þá rniy'ti lanid
ið ekíki styrikirar stj'ánraar í þedrrl
þjóðlfélagslegu ófligiu, sem nú rfik-
ir á ítafldiu.
MiðBtjóim Kristiilega dlemó-
kiraltialffliolklksiinis flneiflur verið baðuð
til slkyniddifiuinidBr tdl þes^ að
álkiVeðia flivaðia leiö Riumior sfkiuili
vefljai. Að því er éreiðamflegar
beimúfldlir Ihienma verðiur Rumior
ráðflöigt að Ihæltlta við táflraiuin sfina
tál stjómöírmtyiradluinar.
Fyrstu tunglsteinarnir
fluttir til Houston
— Engin merki um
förunum, sem eru
Houston, 25. júlí NTB—AP
BANDARÍSKU tunglfaramir
gengust undir fyrstu ítarlegu
læknisrannsóknina í dag eftir
Iendinguna á Kyrrahafi í gær,
og bendir ekkert til þess að þeir
hafi borið með sér tunglsýkla
til jarð/arinnar. Læknar segja að
þeir Neil Armstrong, Edwin
Aldrin og Michael Collins séu
við beztu heilsu.
Tunglfarannir dveljast eran í
einianigr'uinarflclefia í fliugvélamóð-
urskipiniu Homet, sem er vænt-
anlegt til Hawai um kl. 10 að
fisl. tíma á laugardag. Þar
verður einanigrunarklefaraum ek
ið með vörubifreið til fluigstöðv
arinnar Hiökam og síðan halda
tunglfararair í þotu til Helling-
ton-flugvallar, þangað sem þeir
eru væntanlegir um kl. 3 á sunnu
tunglsýkla á Apollo-
við góða heilsu
dagamorg’un. Tvedmur tímum síð
ar koma þeir til tunglraransókna
stöðvariranar í Houston ásamt
læfkmiraum William Carpentier og
verkfræðinigum John Mirasafld,
sem hafa dvalizt með þeim í
klefanum.
í Houiston hafa visindameran
beðið óþreyjiufullir eftiir sýnis-
hornuraum sem tunglfararnir
komu með fró tumglinu, og í dag
lcomu fyrstu turaglsteinarnir til
tu raglna n nsókn astö ð v a r i n.nar í
Houston í iransigluðum kassa.
Steinunum var komið fyrir í loft
þéttu herbergi. Hvítklæddir
tæknifræðingar læstu dyrunum
og athuguðu kassana gaumgæfi
lega að utan. Síðan fluttu átta
tæ'knifræðdragar kassann til ranm
sólcmastofu, þaæ sem hann verð-
ur sótthreirasaður.
Eftir læknisskoðunina í daig
saigði William Carpentier lækinir
að tum'glllfarairnir væru við bertiri
heilsu en fyr.ri Apolflo-farar
hefðu verið eftir flerðdr sdnar.
Hjantsliátfur þeimra og bflóðlþrýst-
imlgtur var eðlilegri en hjá fyrri
geimiförurra. Carperatier saigði að
Anmstroog hefði að vísu hlustar
verk, en kvaðst viss um að hamm
væri eflcki aflvanlegur.
Yfirmaður ApoiJlo-áætllumarinin
ar, Samuel Philips herdhöfðieigi, «
saigði í dag að næsta tiunigltfairi,
Apofllo 12, yrði Skotið á loft 14.
nóvember og þá yrði iemit töflu-
vent vestar en í ferð Apoilflo 11.
í WaShiragton hetfuir verið frá
því skýrt að báðar deilldir þjóð-
þimigsins muini halda sameigiira-
leigam fund til heiðurs geimför-
umum, að lokmum sumarieyfúm
3. september.
Gekniförumum var í daig boðið
að vera heiðursgestir á Ólym-
píuleikumum í Múnchem 1972.