Morgunblaðið - 26.07.1969, Síða 21

Morgunblaðið - 26.07.1969, Síða 21
MORlGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1969 21 (utvaip) • laugardagur • 26. JÚLÍ 7.00 Morpnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreindum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Ól- öf Jónsdóttir les frumsamda smá sögu „Júnínótt" 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Sveinn Ásgeirsson hagfræð ingur velur sér hljómplötur. 11.20 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. Rabb. Einsöngur: Már Magnússon syngur lög úr „Mal- arastúlkunni fögm“ eftir Schu- bert: Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.50 Söngvar i léttum tón Gordon McRae, Lucille Norman oJl. syngja lög úr „Konungi flakkaranna" eftir Rudolf Friml. Ove Sopp og félagar hans leika og syngja dönsk sjómannalög 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Dagiegt lif Ámi Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Einsöngur: Gérard Souzay syngur óperuaríur eftir Bizet, Massenet, Meyerbeer og Thomas. 20.25 Framhaldslcikritið „f fjötr- um“ eftir WiIIiam Somerset Maug ham Howard Agg samdi útvarpshand ritið. Þýðandi: Ömólfur Ámason. Leikstjóri Sveinn Einarsson Persónur og leikendur í þriðja þætti: Philip Carey Guðmundur Magnússon Mildred Rogers Kristín Magnús Guðbjartsdóttir Harry Griffitha Gísli Alfreðsson Norah Nesbit Margrét Guðmundsdóttir Aðrir leikendur: Inga Þórðar- dóttir og Jón Gunnarsson. 21.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok Hjúkrunarkon u vantar á Sjúkrahús Tvammstanga um mánaðamótin ágúst— september eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefnar hjá lækni eða hjúkrunarkonu. Sjúkrahús Hvammstanga. Málverkasýningin Borgartúni 32 er opin alla daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. Fjölbreytt úrval. — Aðgangur ókeypis. SÝIMINGARSALURINN. Utsvarsgjaidendur Vestmannaeyjum Útsvarsgjaldendur Vestmannaeyjum eru hér með minntir á að Ijúka fyrirframgreiðslu útsvara sinna eigi stðar en 31. júlí naestkomandi. Athygli gjaldenda er vakin á því að útsvar þessa árs kemur því aðeins alit til frádráttar við útsvarsálagningu næsta árs að full skil séu gerð á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31 júlí næstkomandi og síðan séu gerð skil á öllu út- svarinu fyrir áramót. Útsvarsinnheimtan Vestmannaeyjum. H estamannafélagið FÁKUR efnir til hópferðar á hestum að Stóru-Drageyri Borgarfirði föstu- daginn 1. ágúst. L.agt verður af stað frá Völlum kl. 17. Bíll verður með farangur og mötuneyti í ferðum. Tekið á móti farangri kl. 14-—17 við Félagsheimilið sama daga. Komið verð- ur til baka mánudag. Fararstjóri verður Friðþjófur Þorkelsson. Þeir sem ætla að taka þátt í þessari ferð hafi samband við skrifstofuna á þriðjudag 29 júlí frá kl. 14—17. STJÓRNIN. MILDUR BRAGÐ- GOÐUR SANITAS VÖRUR FYRIR ALLA SANITAS- gosdrykkir alltaf fremstir 7 UP PEPSI-COLA APPELSÍN MIRINDA ORANGE sykurlaust GINGER ALE PÓLÓ SÓDAVATN SANITAS- sulta: JARÐARBERJA HINDBERJA BL ÁVAXTA ABRÍKÓSU BLÁBERJA SVESKJU APPELSÍNU MARMELAÐE Söluumboð fyrir SANA HF. á Suðvesturlandi Fyrir 2 góöa að norðan, Thule, maltöl og Thule lageröl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.