Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 24

Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 24
4t9tnt$iftfttfe LAUGARDAGUR 26. JULÍ 1969 RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1QQ Loönan ein „súpa“ Siglufirði, 25. júlí. ÞEGAR flutningaskipið Haförn- inn kom norðan úr hafi á þriðjudag, var það með rúm 200 tonn af loðnu úr Fífli GK. I»essi loðna var 11—14 sm. á lengd og 10—11% feit, mjög rauð áturík, og þegar Haförninn kom Eldur í bíl ELDUR kom upp í liflum fól'ks- bil á mótum Laufáavegar og Hrinigbrauftar á áttuinda tímiainuim í gærkvöidi. Kona, sem ók bíln- um, slapp ómeidd en bíllinn skemmidist taisvert. til Siglufjarðar, var hún orðin ein „súpa“. Vegna þessa gekk mjög erfið- lega að losa skipið og að auiki gekk svo erfiðlega að bræða loðnuma. Rotniunarefni var bland að í loðnuma strax og hún kom um borð í Haförninn en reynsi- an sýnir, að það hefði þurft að gera strax um borð í veiðisíkip- iniu. Þess má geta, að Norðmenn bafa þamn hátt á að blanda rotn unarefninu í loðnuna um borð í veiðiskipunium. Þetta var í fyrsta sikipti, sem loðnia er brædd á Siglufirði. — Ekki liggur ljóst fyrir, hvert verður næsta verkefni Hafaoi- arins. — Stgr. Þjófurinn fundinn — peningarnir ekki TVEIR menn sitja nú í gæzlu- varffhaldi vegna 150 þúsund króna þjófnaffaríns á dögunum Annar mannanna hefur viffur- kennt aff hafa stoliff peningunum en segist ekki vita, hvar þeir eru niffurkomnir nú. Hinn er grun- affur um aff vera í vitorffi með þjófnum. Eins og M orgumblaðið hefur skýrt frá, vair um siðustu heigi brotizt inm í manmlauisa íbúð í Steíón Pólsson tonnlæknir lótinn STEFÁN PÁLSSON tanmlæCmdir, lézt hér í Reykjavíik í gær 54 éira aið aildri. Hamm var fæddur í Búðairdial í Dalasýífliu, soniur hjón anna Hildar Stefánsdóttur og Páls ÓliatfssonicU', tfnamlkvæmdia- stjóna og ræðismianinis. Stetfám laiufk stúdlen/tsprófi tfrá Menmitaskólainfuim 1 Fteykjavík 19®5. Stumidiaði hiamm síðan fynsit mám við lækniadleild Hásfloólia ís- lands, en tfór svo tál Damimeirlkur og lauk prófi við Taninilækin&hiá- slkólamm í ICaiupmianiniahiöÆn 1041. Vamm hianm síðan við taninlælkma- störtf í Kauipmannalhiöifm til árs- inis 1945, er hianm kom heim að stríðirnu lofcniu og gerðist tamm- laökmiir í Reykjavik. Einmiig sitiumd a/ði hiainm tcmmflæíkniingiar hiiuita úr sumri ár hrveirt tfiná 1050 á Vesit- tfjörðum ag Vestuirfliaindfi. Komia Steáms var Guiðný Nilefls- dóttár frá Borgarmiesi. Litfir hún tnanin sinm áisaimit þnernur bömnium þed/rra ihijónia. Reykjavík og títolið samtailB 150 þúsumd krónum — 100 þúsumd í penimgum og 50 þúsumd í áví»- unum. Þjófurinn segist hatfa eyðiilaigt ávísamirmar. Samspil ljóss og skugga. (Ljósan. Mbl.: Ól. K. M.) SJ0R0K SKEMMIR TUN j Aðeins í BAKKAFIRÐI MORGUNBLAÐIÐ hafffi í gær samband við fréttaritara sína í Höfn í Hornafirði, á Egilsstöff- um, Vopnafirffi og viff Mývatn og spurffist fyrir um heyskap og tíffarfar. Þar kom m.a. fram, aff um miffjan mánuðinn skemmdust tún í Bakkafirffi af völdum sjóroks og urðu þau hálfmórauð yfir að líta. Á Beru- fjarðarströnd hefur komið fram mesta kal, sem þar hefur sézt í mörg ár og er þaff verst í ný- ræktum en annars var yfirleitt aff heyra sem um frekar lítiff nýtt kal væri aff ræffa. Gunnar Snjóltfsson, Höfn í Hornafirði, sagði, að sumarið hefði verið gott íram í miðjan júlí en þá brá til rigningatíðar. Fyrsta,, Sögu- ferðin" hafin TUTTUGU og fimm Bretar og Skotar ferffast nú um söguslóff- ir á Suffur- og Vesturlandi und- ir forystu Peter Foote, íslenzku- fræffings viff Lundúnaháskóla. Foote til aðstoffpr er Sigurður Hjartarson, kennari aff Eiffum, en þarna er um aff ræffa fyrstu „Söguferffina" til íslands. Þess- ari ferð lýkur 31. júlí og 15. ágúst hefst síffari „Söguferff" sumarsins. Fararstjóri í henni verffur Magnús Magnússon. Um tuttugu manns hafa nú látiff skrá sig í síffgri „Söguferffina.“ Vigdís Finnibogadóttir hjá Ferðaislkrifstofu ríkisins, sagði Morgtinblaðimi, að „Söguferðim ar“ Ihetfðu mikið verið auglýst- ar erlendis. Sikrifstofur Flugfél- lags íslands í London og Glas- gow hafa einíkum selt í þessar fyrstu ferðir en fyrirspurnir eru einiruig famar að berast frá meg- inlandimi og sagði Vigdís, að þeg ar væri ástæða til bjartsýni um framhald „Söguferðanma". í upphafi atóðu vonir til, að hinn frægi brezki gagnrýnandi og rithöfuindur Malcolm Mugg- eridge yrði fararstjóri í fynstu „Söguferðinni" til íslands en af því gat ekki orðið. Þátttakendur í fyrstu ferðimmi áttu að koma til Stykkishólms í gærkvöldi og í dag fara þeir í Breiðafjarðareyjar. Bændur höfðu þá náð inn tölu- verðu atf heyi, einkum þeir, sem hafa sandræktirnar, en aðrir voru lítt farnir að slá. Spretta er með minna móti, einlkum í Nesjasveitum. Hálkon AðafllSteinisson á Egiíls- stöðum sagði, að í Fljótsdalslhér Framhald á bls. 23 Skemmdist í lendingu FLUTNINGAFLUGVÉL frá Varnarliðinu á Keflavilkunflug- vellli h/lekik/tisit á í lenidimigu á ÞórshatfniartfLugveilfli um hádegis- biilið í gær. Bnigin mieiðsfli urðu á möniniuim, en tfiugvéfliin, sem er atf gerðfinmii DC-47, sikiemmdist tailsvert. AÐEINS einn dag, þaff sem af er júlímánuði, hefur hit- inn í Reykjavík veriff yfir meffallagi, sagffi Adda Bára I Sigfúsdóttir, veffurffæðingur, Morgunblaffinu í gær. Þessi dagur var 4. júlí. Júni var aftur á móti til- tölulega hlýr mánuffur um land allt, aff sögn öddu Bá.ru. [í Reykjavík og á Akureyri var meffalhitinn hálfu stigi I yfir meffalári. En júni var líka | mjög úrkomusamur mánuffur í Reykjavík; meffalúrkoma 1 reyndist 95 mm, sean er meira en dæmi eru um allt frá 1920. Sígarettupakkar merktir í haust — Á.T.V.R. festir kaup á nýju húsnœði t HAUST koma á markaðinn sigarettupakkar meff eftirfarandi affvörun: „Viffvörun, vindlinga- reykingar geta valdiff krabba- meini í lungum og hjartasjúk- dómum“. Þessar upplýsingar gaf Jón Kjartansson, forstjóri A.T.V.R., fréttamonnum í gær á fyrsta fréttamannafundinum, sem Á.T.V.R. heldur. Ennfrem- ur skýrffi Jón frá því, aff Á.T.V.R. hefffi nýiega fest kaup á húsinu Draghálsi 2 og verffur öll starfsemi deildarinnar í Ný- borg flutt þangað en einnig verffur í húsinu geymsla fyrir áfengisbirgðir. Fyrirhugaff er, aff koma upp bruggverksmiffju í hluta nýja húsnæffisins og er i bígerff að gera þar tilraunir meff framleiðslu nýrra áfengis- tegunda; m.a. líkjörs úr kræki- berjum. Fyrsta júlí sL tóku gildi lög, sem samþyikfkt voru á Alþingi í vetur, um aðvörunarimerkingar á sígarettupalkika. í saimráði við fjánmálaráðuneytið var ákveðið að selja ómenktar þær tóbaks- birgðir, sem til voru í landinu 1. júlí, svo og þá vindlinga, seim pantaðir voru fyrir þann tímia. Á þetta ráð var brugðið, þar sem merflring þessara sigarettupakka hefði kostað rötíklega þrjár milljónir ityróna og að auflri hetfði geymsluþol birgðanna minnkað og rýrnun átti sér stað. Jón Kjart ansson sagði, að framvegis yrðu merkingarnar framikvæmdar hjá framleiðenduim, Á.T.V.R. að kostnaðarlausu. Húseignin að Draghálsi 2, seim Á.T.V.R. hefur fest kaup á er 34 þúsund fermetrar og verður hún tekin í notkiun í óktóber eða nóvember nJk. Sem fyrr seg ir er fyrirlhugað að setja upp bruggvertemiðju í hluta húas- ins og verða í henni 11 tankar, sem samtals geta tekið allt að 30 þúsund lítra. Helztu vín- tegundir, sem Á.T.V.R. fraimleið- ir nú eru: brennivín, hvanna- rótarbrennivín og bitterbrenni- vín en ráðgert er að hetfja til- • raunir með nýja fraimleiðslu, þeg ar nýja briuggverlkiamiðjan hetfur verið tekin í notkun. Frekari frásögn af blaðamnianna fundinum er á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.