Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 6

Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁiGÚST 1909 * LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökurp að okkur allt múrbrot og sprengir»gar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarssonar, sími 33544. MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, nema jám, haesta veréh'. Staðgr. Arinco, Skúlagðtu 55, eystra portið. Símjr 12806 og 33821. LAUGARDAGA TIL 6 Opið alte taugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk Sími 35020. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýii yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogl 42, símar 33177 og 36699. bAtavél Vil kaupa bátavél 30—60 ha. Sími 35891. VIL ICAUPA FORD CORTINA árgerð '66—'67. Upplýsingar i síma 40736. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST 40—80 fenmetra. Tilboð ósk- ast sertt afgr. Mbf. merkt „3801". PENINGALAN 50 þús. kr. í eitt ár. Eigna- trygging. Til'boð sendist Mbl. merkt „Traust 3618". TIL SÖLU Góð 3% tonma tirifla með nýrri vél og skiptiskrúfu. — Uppl. I síma 7164, Borgar- nes*. HÚSBYGGJENDUR! SamvizkusairHir vaner múrari áserrrt jáma- og steypuvinnu ósfcar e. vrrnrvu. Er vanuir verk- stjórn. Tilb. til Mbl. m. „Sam- vizkusamur 3625 f. teugard. DÖNSK STÚDlNA sem hefir hug á að dvefjast hériendis 1 vetur, óskar eftir viDnu. Tiíb. merkt „Áreiðan- leg 3626" ósfcasit sem fyrst. BARNGÓÐ OG VÖNDUÐ stúlka óskest til heimilis- sta'rfa fyrsta september. — Uppfýsirvgar t síma 18026. BIFVÉLAVIRKI Varvur mótorviðgerðum ósk- ar eftir eirvhvers konair virvn'U, má vera úti á lancfi. Uppl. gefur Sigimar. Simi 22104 út þeninian mánuð. TIL SÖLU GÓÐUR SKÚR 3ix4|. Upplýsingar í síma 42624. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð til leigu rvú þegair. Upp- lýsiogar í síma 37253 og 19056. t dag er þriðjudagur, 12. ágúst. Er það 224. dagur ársins 1969. Clara. Árdeg- isháflæði er kl. 6:13. Eftir lifir 141 dagur Flysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er f síma 21230 Kvöld-, sunnudaga- og helgidagavarzla í lyfjahúðum vikuna 9.—15. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgrn. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sfmi 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h.t sfmi 16195. — Þar er eingöngu tekið ó móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar A5 ððru leyt visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinu í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og 19:00-—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Næturlæknir í Keflavík: 29. 7. Arnbjörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan Ólafsson. t. 8., 2. 8. og 3. 8. Ambjörn Ólafsson, 4. 8, Guðjón Klemenzson, Ráðleggingastöð Pjóökirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstimi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er f síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitíi Rvíkur á skrifstofutíma er 18 222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. h,—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags fslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykýavík. Fundir eru sem héí segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið’ ikudögum kl. 9 eJi. á fimmtudögum kl. 9 eJh., á fostudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl 2 e.h. í safnaðarheimih Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- xakanna Tjarnargötu 30 er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga >nema laugar- daga. Sími 16373. AA- amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KF17M. Hafnarfjarðardelld k 1. 9 föstudaga í Góðtemplarahústnn, uppl. Orð lífsins svara í síma 10000. Stangaveiðiklúbbur Æskulýðsráð- anna í Reykjavík og Kópavogi heí ur ýmist stundað sjóstangaveiði í Saltvík fyrripartinn í sumar eða silungsveiðar í vötnum í nágrenni borgarinnar. Nú eftir sumarhlé verður farið í sjóstangaveiði í Seltvik í kvöld (þriðjudag) kl. 6,30 eh. Tilkynn- ið þátttöku í síma 15937 og 41866. Fíladelfia, Reykjavik Samkoma í kvöld kl. 8.30. All ir velkomnir. Sumarferð Nessóknar er fyrirhuguð sunnudaginn 17. ágúst. Farið verður um Þingvöll, Lýngdalsheiði í Aratungu og drukkið þar kaffi. Síðan haldið i Skálholt, þar mun séra Magnús Guðmundsson prófastur stíga i stólinn. Staðurinn skoðaður, en síð an haldið heim um Þrastarlund. Eldra fólk í sókninni, sem hætt er störfum og öryrkjar fá ókeypis ferð. Þeir sem hugsa sér að taka þátt i ferðinni láti vita í sima Nes- kirkju 16783 mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá klukkan 17-19 (5-7). Eftir þann tíma verður ekki hægt að bæta við þátttakendum. Kópavogsbúar Almenn fjársöfnun til stækkun- ar fæðingar- og kvensjúkdóma- deildar Landsspítalans, fer fram í bænum mánudaginn 15. septem- ber, n.k. Kvenfélagssamband Kópavogs Hafnfirzkar konur halda frú Sig- ríði Sæland ljósmóður samsæti þ. 12 ágúst. Munið áskriítarlistana í bóka búð Ólivers og bókabúð Böðvars. Kópavogsbnar Skemmtiferð aldraða fólksins verður n.k. fimmtudag. Leitið upp- lýsinga og tilkynnið þátttöku i síma 40444, 40587 og 40790. Nefndin BÓKABÍLMNN VIDKOMUSTAÐIR: Mánudagar: Árbæjarkjör Árbæj- arhverfi kl. 1.30—2.30 (Böm), Aust urver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00— 4.00, Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15, Breiðholtskjör, Breið holtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30— 3.15, Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15— 6.15, Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: ÁlftamýrarskóU kl. 2.00—3.30, Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15, Kron v. StakkahUð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísa teigur kl. 3.45—4.45, Laugarás kl. .30—6.30, Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breið holtshverfi kl. 2.00—3 30 (Börn), Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15, Hjarðarhagi 47 kl. 5.30— 7.00. Kvenfélag Laugamessóknar Fótaaðgerðir £ kjallara Laugames kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tima- pantanir i síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 í sima 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar. daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Amgrímur Jónsson. Heyrnarhjálp Um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar lieyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Hafi Móse ekki ritað boðorðin, liggur Ijóst fyrir að einhver ann- ar höfundur með sama nafni hef ur gert það. Mark Twain. Minningarspjöld féiags Austfirzkra kvenna fást í verzluninni Luktin, Snorrabraut 44. Ljótur leikur LÆKNAR FJARVERANDI Ámi Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21. júlí. Oákveðið. Stg. heimilislækn- is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti 13. Björn Júlíusson fjv. til 1. sept. Bjöm Þórðarson fjv. til 29. ágúst Engilbert Guðmundsson fjv. ir fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Bjöm önundarson frá 11.8—20.8 stg. Þorgeir Jónsson og Guðsteinn Þengilsson Eyþór Guniiarsson fjv. óákveðið. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 21.7 — 21.8 Stg. Valur Júlíusson. Gunnar Benediktsson, tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Gunnar í>ormar tannlæknir fjarv. til 10 september StaðgengiU: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur Eyjólfsson til 1.9. Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Halldór Arinbjarnar fjv. frá 21.7 — 18.8 Stg. Ragnar Arinbjamar. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Haukur Filippusson, tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Jón Hannesson fjv. frá 6. ágúst óá- kveðið. Stg. Þorgeir Gestsson. Jónas Thorarensen tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 27. ág. Jón S. Snæbjömsson tannlæknir, Skipholti 17 A, fjarverandi -—31 ágúst. Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Jón Sigtryggsson tannlæknir frá 18.7 til 18. ágúst. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ág. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki. sím>' 12636. Kristján Jóhannesson, Hafnar- firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist- ján T. Ragnarsson Ómar Könráðsson tannlæknir fjarverandi til 10. sept. Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8 Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst til 25. ágúst. Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stefán P. Bjömsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Úlfur Ragnarsson frá 11.8—22.8. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Þórhallur B. Ólafsson frá 11.8— 18.8 Stg. Magnús Sigurðsson Pétur Traustason —23.8 Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst. Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8 Stg. Alfreð Gíslason. Úlfar Þórðarson augnlæknir verð ur fjarverandi til 19. ágúst. Stað- gengill er Bjöm Guðbrandsson. SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfell er i Svendborg, fer þaðan væntanlega 14 þ.m. til Stettin, Bremen, Rotterdam og HnU. Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnnin. Dísarfell för frá Fáskrúðsfirði 9. þ.m. til Frederikshavn, N>köping, Korsör, Ventspils og Riga. Litlafell er í Reykjavfk. Helgafcil er væntanlegt til Ponta Delgade í dag, fer þaðan tU Rotterdam og Bremen. Stapafell er í olíuflutningnm á Austfjörðum. Mælifell fór 7. þ.m. til Torrevieja tii Aknr- eyrar. Grjótey fer frá Rouen í dag U1 Hohro. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakkafoss fór frá Turku 5. 8. til Reykja- vfkur. Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Norfolk. Fjallfoss fer frá Norfolk í dag til Reykjavikur. GuUfoss för frá Leith í gær tU Reykjavíkur Lagarfoss fór frá Hafnariirði 8. 8. tl Grundarfjarðar, Pat- reksfjarðar, Keflavíkur og Vestmannaeyja. Laxfoss för frá Keflavík 9.8. tU ilamborgar, Nörresundby og VentspUs. Mánafoss fór frá Hull 7 8. til Reykja- víkur. Reykjafoss för frá Felixtowe 8. 8. til Rotterdam, Antwerpen, Ham- borgar og Reykjavfkur. Selfoss fór frá tsafirði 8.8. til Skagastandar, Sigiu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Skógafoss fór frá Hamborg 7. 8. tU Reykja- vikur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn i gær 8. 8. til Gdynia, Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Kristiandsand og Reykjavíkur. Askja fór frá Weston Point 7. 8. til Ipswich, Fclixstowe og Hull. Hofsjökull fúr frá I»or- lákshöfn 7. 8. til Gloucester, Camhridge og Norfolk. Krónprins Frcderik fór frá Færeyjum 7. 8. til Kaupmannahafnar. Saggö fór frá Reyðarfirði 7.8. til Súgandafjarðar, Boluhgarvíkur og Vestmannaeyja. Rannö fór frá Vest- mannaeyjiim 5. 8. til Hamborgar, Cuxhaven, og Jakobstad. HAFSKIP H.F. Langá er væntanleg til Bremen í kvöld. Laxá fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Hamborgar. Rangá er á llúsavík. Selá fór frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er væntanleg til Reykjavíknr um hádegið í dag úr hringferð að austan. Herjólfur fer frá Reykjavík annað kvöld til Vestmannacyja og Hornafjarðar. Herðubreið cr á Austfjörðum á suðurleið. LOFTLEIÐIR H.F.: Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 23,30 í kvöld. Fcr til Luxemborgar kl 00,30. Er væntanlegur frá Luxemborg kl. 14,45 á mogun. Fer til NY kl. 15,45. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 00,30 í nótt. Fer til NY kl 01,30. Bjarni Herjólfs- son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 01,45 í nótt. Fer til NY ki. 02,45. Guð- ríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 08,30 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 09,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10,00 í fyrramálið. Fer til Luxemborgar kl. 11,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.