Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 7

Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 7
MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 12. ÁOÚST 106© 7 Guðjónssyni, ungfrú Svanhvít Jón- asdóttir, Kjóastöðum, Biskupstung um, og Stefán Guðmundsson, raf- virki. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 79, R Laugardaginn 14. júni voru gef- in saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af sr. Jóni Auðuns ungfrú Magnfríður Hafdís Svansdóttir og Kristinn Helgi Gunnarsson. Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri sími 34852. Laugardaginn 14. júní voru gef- in saman í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Helga Kristinsdóttir og Dan Wium. Heim- ili þeirra verður að Háaleitisbraut 32. R. Ljósmst. Gunnars Ingimars. í júní síðastl. voru gefin sam- an í hjónaband í Lundakirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, ung- frú Birna Björnsdóttir og Bragi Gíslason. Heimili þeirra er að Hæð argarði 56. 31. maí voru gefin saman í hjóna band af sr. Braga Benediktssyni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Steinunn Júlíusdóttir og Hafsteinn Björnsson. Heimili þeirra er að Strandgötu 50, Hafnarfirði Ljósm.st. Hafnarfjarðar íris. Nýlega voru gefin saman i Akur eyi-arkirkju ungfrú Sæbjörg Jóns- dóttir og Jón Hlöðver Áskelsson. Heimili þeirra er að Fjólugötu 14 Akureyri. Ljósmst. Páls. 16. júli voru gefin saman í Hel- sinki kirkju, ungfrú Hedy Kues fiugfreyja, og Jón K.B. Guðmunds son, flugvirki. Heimili þeirra verð ur að Hraunteig 23, Reykjavík. Sunnudaginn 20. júli voru gef- in saman af Séra Sigurði Hauki Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni. Ung- frú Soffía Bjarnadóttir og Snorri Konráðsson. Heimili þeirra er að Túnbrekku 2, Kóp. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Laugard. 21. júní voru gefin sam an í hjónaband í Háaleitiskirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, ung frú Soffía Guðrún Ágústsdóttir og Friðrik H. Ólafsson stud. med., Háaleitisbr. 43. Ljósmyndast. Loftur h.f. Laugardaginn 21. júní voru gef- in saman i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Birna Blöndal og Gylfi G. Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Sunnu- vegi 17. R. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Nr. 102 — 5. ágúst 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,20 210,70 1 Kanadadollar 81,30 81,50 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr. 1.704,00 1.707,86 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllini 2.428,60 2.434,10 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-Þýzk mörk 2.194 50 2.199,54 100 Lírur 13.97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm leng hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, skni 3-58-91. TÚNÞÖKUR VÉLSKORNAR tiJ sahi, fljót aifgireið®te. — Uppiýstegair í s'wna 22564 og 41696. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Þvottaihús á !hæð- wi™. Lairs 1. september. TM- boð sendtst afgreiðshJ Mbt. menkt „3730". BAKARAOFN Ti sölnj bakacaofn, píötiu- stærð 49x60 om, hentugur fyrir möteneytr eða kaffi- stofu. Eirrnig 5 Ktra hitaikútiur. UppJ. i s. 15088 og 36742. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. ferðaskrifstoía bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRO, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu- er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkoi*. Aldrei dýrori en oft ódýrari en annars staðar. IEE1I ferðirnar sem fólkið veinr Lögfrœði- eða viðskiptafrœðinemi óskast til starfa í ±—1 mánuð til að vinna að söfnun gagna í upplýsingarit um viðskipta- og lögfræðileg efni. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi fimmtudaginn 14. ágúst n.k. merkt: „Upplýsingarit 68". Nafn nútímans Léttur og Ljúfur. SKANDINAVISK TOBAKSKOMP Áheit og gjofir Áhcit og gjafir á Strandakirk ju afh. Mbl. G.G. 200, NN 500, NN 90 X2 200, HH 100, KI 150, AR 200, UH 200, GG 50, PA 200, gamalt áheit 100, gamalt og nýtt 500 Ása 150, JT 100, NN 150, NN 200, NN 200, VH 100. Hallgrfmskirkja l Saurbæ afh. Mbl. SJS 110, áheit 200. Bágstadda fjölskyldan umb .af sr. Felix Ólafssyni N.N. 1.000, GB 100, NN 5000, ÓJ 3000, Systkinabörn 300, MÁ 100, Johnny 200, X 500, NN 200, GP 1000 FG 300, Guðm. Jensson 1500, -GB 1000. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HVNNES ÞORSTEIN SSON, heildverzlurs. Sími 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.