Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 19®9 J3 Heimsfrioarþmg- ið í Austur-Berlín „ÞEIR, sem halda að hægt sé að kalla saman þing eins og þetta, án þess að minnast á Tékkó slóvakíu, hljóta að hafa misskilið tilgang friðar- þingsins“. Á VALDATÍMA HITLERS. Fyrir um það bil þrjátíu ár- um ferðaðist ég um austurhluta Þýzkalands, Vestur Pólland og yfir T ékk ósló v ak í u til Ung- verjalands. Þá var ofsi nazista hvað mestur og ferðamaður fékk óspart að heyra um þá miklu lausn lífsgátunnar, sem flokkur sá taldi sig hafa fund- ið, með foringjanm Hitler í far- arbroddi. Mörgu góðu fólki kynntist ég í þessari ferð eins og gengur, því alls staðar er líka til gott fólk. Síðan hefi ég alltaf haft áhuga á afdrifum þessarra þjóða, sem nú eru eins og kunn ugt er, handan við járntjaldið svonefnda. f LANDI ULBRIGTHS. Eins og menn vita, þá er ýmisum enfiðleikum bundið að afla sér hlutlausra upplýsinga um þetta svæði, jafnvel fyrir ferðamenn — nema þá á þing- um og mannamótum. Á síðastliðnu sumri gafst mér kostur á að komast til Austuir-Þýzkalands meðal ann- ars að sitja Heimisfriðarþingið sem haldið var í Austur-Berlín dagana 21.-24. júnií síðastliðinn. Taldi ég að þesisi för gæti orðið til nokkurs fróðleilks um líf og háttu manna austur þar, og þær breytingar sem orðið hafa í hugurn og högum fól'ks í löndum þesisum hin síðustu örlagairí'ku ár. Þar sem ég er eindregið fylgjandi vestrænni samvinnu, gat lí'ka orðið fróðlegt og styrkj andi fyrir sanntfæiringuna að finna andrúmsloftið í herbúð- um öðruvísi þenkjandi aðila, enda varð sú raunin á. Einangr un er sízt til þess fallin að halda við máletfnalegum áhuga, þótt vér verðum að sætta oss við það hlutskipti langtímum saman, vegna legu lands vors. Upphaflega var ætlun mín að skrifa ræfkilega ferðasögu í rólegheitum og koma henini einhvers staðar á framifseri, ef nok'krum kynni þykja úkemmt- un að. Nú hefir hinis vegar þannig dkiþast að Heimtstfriðairþingið hefir verið rætt í blöðum á þann veg að mér þykir tilhlýði- legt að segja nokkuð frá kymn- um miínum af téðu þingi, eins og atburðir þar komu fyrir augu og eyru. Téklkóslóvakíumálið er hér sérstaklega tekið fyrir, vegna hins almenna áhiuga fólks um það efni. Auðvitað voru fjöl- mörg önnur mál rædd á þessu þingi, þó ekki verði frá þeim greint í þetta skipti. Kemur hér síðan frásögn, lauslega samin upp úr minnis- blöðum mínum. MARGAR FRÆGAR PERSÓNUR. Þing þetta var haldið í hinni veglegu jþróttahöll Austur- Berlíraar. 1102 fulltrúar frá 101 þjóðlandi sátu þingið og 56 fé- lagssamtök. Margt göfugra manna var þarna samanikomið, svo sem séra Martin Niemöller, Krishna Menon, hinn mikli indverski stjórmmálamaður, patríarkinn Kyrillos frá Búlgaríu, Metró- pólítinn frá Rúsislandi, Kathol- ikos frá Armeníu, Abdul Ham- id sjeik frá Jórdaníu, höfuð- klerkur frá kirkju Kopta í Egyptalandi, og fullt atf prest- um, sem aðeins voru séra. Enginn af prinsum hinnar róm verskkaþólsku kkkju mætti þarna, ekki svo mi'kið sem und- irbisikup. En kaþólsikir prestar voru notokxir, að því að mér vair fortalið. Af leitomanna- hópum er mér minnisstæðast- ur fjörutíu og fimim prótfesisora flotokur frá Bandar. N. Am., sem sagt var að vææi þarna viðstaddur, en ég varð aldrei vör við. NEFNDIN UM ÖRYGGI EVRÓPU. Ég valdi mér sæti sem áheyrnarifulltrúi í nefnd þeirri sem fjallaði um öryggi Evrópu. Eftir að fundur hafði verið settur hófust umræður og var farið stillt af stað, og talað um að efla þyrfti öryggi Evrópu, hvað svo sem mismunandi stjórnmálastkoðunum liði. En brátt fóru umræðurnar að beinasf allmjög í eina átt, sem sé ádeilu á Nato, Vesturveldin og stjórnmálastefnu Bandarikj- anna. Vestur-Þýzkaland og ísrael fengu líka sinn sfcerf vel útilátinn. ÓFRIÐLEGAR RÆÐUR. Vonu þessar umræður allt annað en friðsamlega upp- byggðar, og bjóst ég nú við hörðum andmælum viðkom- þjóða, einíkum þó frá hinum fjörutíu og fimm bandarísku prófesisorum. En þeir virtust allir þegja þunnu hljóði. Gefck þessi einhliða máltfilutningur nokfkra hríð. SENN BRYDDIR Á BARÐA. Ungur maður fransikur, gekk nú frarri og talaði um nauðsyn þess að allar þjóðir væru frjáls ar, og um leið minntist hann lítillega á Tékkóslóvakíu, en óljóst þó. Á eftir þessum Frakka sté kona í stólinn og minntist meðal annars á Tékka og taldi víst að þeir myndu forðast vestur-þýzka heims- valdastefnu. Eftir þetta tóku margir ræðumenn til máls en enginn þeirra minntist á Tékkósló- vaikíu og þótti méir furðu gegna, þar sem innrásin al- ræmda sat einis og kötotour í hálsi alls þingheims, og meira var búið að pískra um attferli Rússa gagnvart Tékkum en nokkurt annað vandamál síð- ustu tíma. KÖTTUR GENGUR í KRING UM HEITAN GRAUT. itæðurnar héldu áfram, flest ar í sarna áróðurs og árásar- tóninum, sífellt sifur um illt innræti Vesturveldanna og þeirra félaga. Ein ræða var þó rmdantekn- ing, en hana hélt Livescu, pró- fessor við háslkólann í Búkarest í Rúmeníu. Hann sagði mikla nauðsyn á að góð sambönd kæmust á milli allra ríkja Evr- ópu, hvaða stjórnmálaskoðun sem þau anraars hefðu. — Hver þjóð á að fá að ráða sjálf, þetta er undinsrtöðuatriði — og prófessor Livescu lagði þunga á orðin. Eftir margar ræður, allar í svipuðum tón um hin stórgöll- uðu Vesturveldi, minntist loks franskur maður á Tékkóslóvak íumálið og sagðist hafa eftir öruggum heimildum, að yfimráð Sovétríkianna yfir Téklkum nú um tíma, væru naiuðsynleg vegma ástandsims í þe'ssu landi. TÉKKT TEKUR LOKS TIL MÁLS Rétt á eftir stóð upp hinn tóklknesfci prófessor Tulso, og sagði að vandamál Tékka væru mjög flókin, en sambönd þeirra við hin sósíölsiku ríki væru vegna sameiginlegra hags- muna. Prófessor Tulso var stutt orður, og var sem hann biti í sundur orðin þegar hann sagði: F.g bið þetta þ'ng að ræða ekki hér um málefni Tékkóslóvakíu. , Með það settist prófestsorinn og ætlaði þá allt af göflunum að ganga fyrir fagnaðarlátum. Fundust mér þessi læti nokkuð kynleg, því að h^vaða fagnaðar adki var að þvi, þó að mælt væri á móti umræðum um eitt hvert mesta mál þesisa þings? — Margt er skrítið í kýrhausn- um. — RÚSSAR VORU VINMARGIR Var nú allfriðsamlegt hljóð í ræðumönnum, þar til Sahid Kajal, arabiskur maður, hélt harðorða ræðu um stuðning Bandaríkjanna við ísrael. Þar næst kom fram Askanjo Ilalase frá Panama. Eftir venju lega inngangsádeilu á Bandarík in, mirantist hann þannig á Tékkóslóvakíu: Heimsvaldasinnar hafa und- irbúið innrás gegn verkamönn- um í Téfckóslóvakíu. Slikt var hættulegt heimsfriðnum. Ef Sovétríkin verða að taka slíkj. skref sem þau gerðu gagnvart Tékkum, þá hafa þau fullan rétt til þess. Með þeim. hætti hafa Sovétríkin viljað forða því að ástand eins og í Vestur- Þýzkalandi komist á í Tékkó- slóvakíu. 1— Nú var runninn móður á Panamamanninn og túlkarnir höfðu etoki undan að þýða. Varð fundarstjórinn loks að biðja Aákanjo Ilalase að þagna. Næsti ræðumaður minntist ekki á Tékka, en þá kom fram Síle frá Belgíu. Hann minnti & að hin kristna friðarhreyfing styddi þetta þing. Sjálfur sagð- ist haann vera andvígur heims- valdasinnum, og minntist loks á Tékka: Það getur svo sem verð að Tékkar séu sannir kommúnist- ar, en vér Belgíumenn óskum eftir að ræða mál þeirra frekar, ef ekki hér, þá heima í Belgíu. — Maður þessi fékk sáralítið klapp. Finnak kona minntist á þann vanda, sem Finnum væri á höndum vegna nágrennis við Noreg og Rússland. Hún sagðist óttast NATO, en hins vegar ynnu Rússar ætíð að öryggi smáþjóða. Konan fékk feikna klapp. Mongólíumaður minntist á hættuna sem heim'sfriðnum stafaði af stórveldabrölti, im- períalisma. Hann taldi rétt að ræða málefni Tékika á þessu þingi, og að sósíalistarikin þyrftu að verja lýðræðið í heim inium. TILGANGUR FRIÐAR- ÞINGSINS Þá reis upp Potka frá Austur ríki. Þetta var ungur maður, vel máli farinn. Hann sagðist vilja fá hér fram heiniskilnar TIL LEIGU iðnoðorhúsnæði ó jnrðhæð í Súðavogi 36. Stærð um 270 ferm. Upplýsingar í síma 32328. Framhald á bls. 17 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hl. í Miðtúni 34, þingl. eign Matthíasar V. Gunnlaugssonar. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Gunnars M. Guðmundssonar hrl. og bæjarfógetans í Kópavogi, föstudaginn 15 ágúst n.k., kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tbl. 1969 á hl. í Grensásvegi 58, þingl. eign Erlu Vídalín Helgadóttur, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl. og Lúðvíks Gissurðrsonar hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 15. ágúst n.k., kl 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Trésmíðavélar Af sérstökum éstæðum bjóðum vér ódýrt, lítið notaðar trésmíðavélar. Delta-bandsög 20". Delta-borvél patrónu. Lesbo-rennibekk (tré). Lesbo-bandsagarblaðasuðutæki. Lesbo-smergel, t, Hunoai t tiinii n Grjótagötu 7. Sími 24250. H m 'K?.. 5 Pi m ■fö: p.- 2 5 mo i HUSBYGGJENDUR SPARIt} riMBURKAUPtTÍMA, FÉ 06 FYR/fíHÖFN^ \""Þ ' HLÁÐie HÚSIB FLJjT 0G ORUGGLEGA Úfl MATHELLUM EBA MÁTSTEIHI FRAMLE1.TDUM ÚR S EYBIS H Ó\l ARAUÐAM ÖL. EITT BEZTA 0G ÖDÝFASTA BYGGINGAREFw SEM VÖL ER A HÖFUM F.INNIG FLEf TAR AÐRAR BY GGIN §]{, f>V ÖR UR. HAGKVjEMÍR—GFHrhBSttFSK IIMA '--------— ÚÍTVEGUM S TÁDLAÐAR T EIK NINGAR. T/EK NIÞJÖNUSTA. v r.:> ’.'tP, ■V/ 'r.ý-Á yjpJ.'i W;&;‘ VERZLIÐ PAR SEM URVALID ER MEST 0G KJÓRIN BEZT. f.j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.