Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 28
( i I Kennaraskóli íslands: Ekki takmörkun á inngöngu í haust ÞRENGSLI í Kennaraskóla Is- lands hafa verið mjög til um- ræðu og rætt uim takmörkun á inngöngu með hærri eihkunnar marki. Nú hefur verið ákveðið að ekki komi til þess og nem- endur verði teknir í skólanin eftir sömu reglum og fyrr. í frétt frá manintamálaráð'uneytinu um þetta segir: Kennaraskóli fslands hefur óskað eftir hækkuðu einkunnar- marki til inntöku í skólann, bæði fyrir landsprófsmenn og gagn- fræðiniga. Þetta hefði í för með sér nokkra takmörkum á inm- göngu nýnema í skólanm. Menmta málaráðumeytið telur sig ekki geta orðið við þessum tilmælum og hefur ákveðið að eimkumna- mörk skuli vera óbreytit. Því verða memendur nú í haust tekn- ir inm í skólamn með sömu lág- mairkseinkummum og undanfarim ár. Ráðuneytið gerir sér ljóst, að með ákvörðum þessari er tals- vert þrerngt að starfsemi Kenm- araiskólans um sinm, svo og að skólanum verður síðar mikill vandi á höndum um starfsmenmt- um hims stóra nememdahóps. Á hitt er að líta, að ráðumeytið hefur Skipað mefnd til að endur- skoða lögin um Kemmaraskóla íslamds, og mun nefndin skila áliti að ári. Eru allar horfur á, að haustið 1970 verði nýjum nem endum ekki veitt viðtaka í skól- ainm eftir sömu reglum og nú, emda stefnt að því, að Kemmara- skólinn veiti enn meiri sér- menmtum í framitíðinmi og taki þá eingömgu við nemendum með meiri undirbúnimgsmenntun em gagnfræðapróf eða landspróf mið skóla. Tæmdu ísskápinn — meban fólkið horfði á sjónvarpiÖ „OKKUR þykir Ieitt að verffa gestamna höfðu brugffiff sér inn að trufla ykkur í miðri máltíð' sögðu lögregluþjónarnir, sem skyndilega birtust I samkvæm- tnu, „en okkur grunar, gff matur Inn sé ekki rétt vel fenginn". Þaff reyndist rétt vera, því tveir Stöðumælagjuld hækkur STÖÐUMÆLAGJALD í Hafnar- sifcræti, Austuirsitiræti og Bamfca- stræti hækkar í dag og verður fimm krómir í stað tveggja krómia fyrir hverjar byrjaðar 15 mím- útur Mum gjaldi fyrir atfnot stöðumælaireita á öðrum stöðum verða breytt í áförugum, þar ®em mdkfkum tímia tekuir að breyta meelumum. Á bitfrei ðastæðumuim á mótium Auisturstrætis og Aðalstrætis verðurr settar upp miðasjálfsali og verðiur gjaldið þar fimm krómiur i stað þriggja fyrir Ibverjar 30 mínútur. Stæðisvörð- ur mmn verða áfram á stæðimu til eftirliits og leiðbeinimgar um matkuin sjálfsalains. næsta hús og tæmt ísskápinn, meðan fjölskyldan þar var niff- ursokkin í aff horfa á sjónvarp- iff. Þegar fólkið hugðist fá sér matarbita eftir sjónvarp, gaf að líta tóman ísskápinn og var lög- reglumni þegar í stað gert að- vart. Sem fyrr segir var lög- reglan fljót að „renna á matar- lyktina" og fékk samkvæmisfólk ið gistingu hjá lögreglunni en fólkið í hinu húsinu afganginn af innihaldi isskápsins. Sól á Akureyri. Meffan hér hefur rignt dag eftir dag, hefur veriff hlýtt og gott sumarveffur í höf- uðstaff Norffuriands, eins og sést á þessari mynd, sem tekin var sl. föstudag. En nú spá veffur- fræffingar breytingu, svo kannski erum viff aff verffa of sein aff hirta hana. Boranir í Loðmundarfirði vegna rannsókna á perlusteini í SUMAR er unnið aff rannsókn um á perlusteinsskriðunum i Loðmundarfirði og vinnur þar 7 Vegir á Austurlandi víða illa farnir VEGIR á Austurlandi eru víffa mjög illa farnir vegna aurbleytu og skriffufalla. Búið er að loka Streitishverfi milli Breiðdalsvík- ur og Berufjarffar aff Núpi á Berufjarffarströnd og vegurinn úr Breiðdal npp á Héraff er orff- inn erfiffur yfirferffar. Á laugar- Allur blautverkaður saltfiskur seldur HeildarframleiÖslan 11. júlí 21.500 tonn Brnkið úr TÓMAS Þorvaldsson, stjóm- arformaður Sölusambands ísl. fiskframleiffenda, tjáffi Morg- unblaðinu í gær, aff allur blautverkaður saltfiskur, sem nú er til í landinu, hafi þeg- ar veriff seldur og samkvæmt samningum muni seinustu af skipanir verffa í október og nóvember n.k. Heildarframleiðsla á blaut- verkuffum saltfiski til 1. júlí var 21.500 tonn, en nokkurt magn af því hefur veriff tek iff til framhaldsverkunar fyr- ir Suður-Ameríkumarkað. Blautverkaði fiskurinn hef- nr veriff seldur til Portúgal aff mestu, Spánar, ítalíu, Grikklands, Englands og nokk nrt magn til annara landa. daginn lokaffist Suffurfjarffaveg- ur millj Stöffvarfjarffar og Breiff- dalsvíkur vegna skriffufalla, en enn er jeppafært yfir Gvendar- nes milli Búffa og Stöffvarfjarffar. Veigagerðarflicykfcar virania niú að viðgerðuim á veguim fyrir austain en er lítið hægt að gera vegna bleytiu. Þó gtaruda vondr til að búið verði aið gera við Suður- fj arðavegiimin ; siíðasta lagj á mið- vilkiudagsmioirgun. Vegfarenidiuim er berut á að Axarveguir, sem li'ggur frá Breið- dalsiheiði og ndður í Berufjörð er fær og miá þatnmiig konuasit nálður- í Skiriðdal og þanðam niðiur á Hérað. kutalinoflugvél BRAKIÐ, sem Hvalbakur kom með inn til Akureyrar fyrir helgina, reyndist vera úr gam- alli Katalínaflugvél, að því er Sigurður Jónsson, í flugeftirlit- inu tjáði Mbl. Og þar sem ekki hefux verið saknað neinnar flug vélar af þeirri gerð, er reiknað með að þetta sé herflugvél frá stríðsárunum. manna flokkur meff jarffýtu og tveimur jarffborum á vegum iffn- affarmálaráðuneytisins. Er ætl- unin að ganga nú endanlega úr skugga um hve mikiff magn er þarna af perlusteini, hver efnis- Igæffin eru og hvort þar er nægi- Iega mikiff af þensluhæfu efni. En aðeins meff borunum er hægt aff fullkanna þetta og þaff hefur ekki verið gert fyrr. Nú um helgina, þegar Brynj- ólfur Ingólfsson, ráffuneytisstjóri, og fleiri fóru austur, var búið að grafa skurffi þvert yfir melana, sem perlusteinninn er í, og sést stálið því sums staðar á 15—20 m dýpi. Einnig er byrjað aff boia 15 m holur á skurðbotnunum, en ætlunin er aff reyna aff kom- ast niður á 30 m. Bandaríski jarðfræðinigurmn Eldom J. Lommes, seim í fyma tók þarn.a sýnighom fyrir John- Manville-fyrirtækið (það sama sem er með í kísilgúrnum við Mývatn) hefur verið fyrir aust- an og la.gt á ráðin um sýnis- hornatökuma með umgum jarð- fræðimgi, Kjartami Thors, sem mun síðam hafa yfirumsjón með verfciniu. Hamm sagði, að fyrir- tæfci hanis hefði tefcið ákvörðun uim að hugsa ekki um þetta nám sjálift, em væri reiðubúið til að veita aðstoð við rammisófcnir og sölu á periitiniu síðair, ef til kæmi að það yrði umrnið. Verða sýnis- hornin, sem nú eru tekin, ramm- sökuð í raminisókniastofum fyrir- tækisims. Lommes sagði að sér litist ágætlega á það seim er kom- ið í ljós í stálinu í Skriðunium nú. Þessar rannsóknir eru þammig tilkommiar, að 3 milljónir kr. voru ákveðmar á alþimigi í vetur til fuillmaðar'kömnu’mar á perlu- steimsmámu'mni, samfcvæmit upp- Framhald á bls. 12 Bandaríski jarfffræðingurinn Eldon J. Lomnes við athuganir á perlusteinsskriðunum í Loffmundarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.