Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1969 25 (utvarp) ♦ þriðjudagur ♦ 12. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreínum dagblað- anna. Tónleikar. 9.15 Morgun- stund barnanna: Auðun Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (4). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin .Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna ,,-Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sigríður Magnúsdóttir og hljóm- sveit Ásgeirs Sverrissonar, hljóm sveit Helmuts Zacharias, Nancy Sinatra og Lee Hazlewood, Heinz Schachtner, Digno Garcia og fé- lagar og hljómsveit Herb Alp- erts syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: „Töfrafiautan" eftir Mozart Flytjendur: Irmgard Seefried, Wilma Lipp, Emmy Loose, An- ton Dermota, Erich Kunz, Lud- wig Weber, George London og kór og Fílharmoníusveit Vínar, Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir Kammertónlist Clifford Curzon píanóleikari og Fílharmoniski kvartettinn í Vín leika Píanókvintett í A-dúr eft- ir Dvorák, einnig leikur kvart- ettinn kvartettkafla í c-moll eft- ir Schubert. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu „Hallarfrú í sínum turni“ eftir Gabriel Fauré. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Böðvar Guðmundsson eand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar eftir svörum við spurningum hlust- enda um borgarltilchús, sumar- frí sjónvarpsins, augnsjúkdóma- deildir, íslenzk fraeði o.fl. 20.00 Lög unga fólksins Jón Steinar Guðmundsson kynnir. 20.50 Námskynning Þorsteinn Helgason segir frá nokkrum framúrstefnuskólum á Bretlandi. 21.10 Kariakór Reykjavikur syng- ur Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Við píanóið: Fritz Weisshappel. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. 1. Tarantella eftir Enrico Barraja 2. Söngurinn um trommuna — tékkneskt þjóðlag. 1. Svanurinn eftir Jarnefelt. 4. Ólafur Tryggvason eftir Reiss- iger. 5. Landsýn eftir Grieg. 21.30 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðmund Jóhannsson um lífið á línuveiðurum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Tónleikar „Kol Nidrei", op. 47 eftir Max Bruch. Jackueline Du Pré leikur á selló og Gerald Moore á píanó. 22.30 Á hljóðbergi Frá Tegnér til Strindbergs: Erik Lindström, Ulf Palme og Max von Sydow lesa úr sænskum ljóð um 19. aldar. Björn Th. Björnsson sér um þátt- inn. 23.10 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok t miðviktidagur # 13. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurf regnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Auðun Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guð- mundsson (5). 9 30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Colonne hljómsveitin leikur ball ettmúsik úr „Sylviu" eftir Delib- es, einnig syngja og leika The Kinks, Jo Basile. Dave Clark Five, hljómsveit Jean-Eddie Cremier, Dusty Springfield og hljómsveit Sergio Mendes. 16.15 Veðurfregnir Balletttónlist Suisse Romande hljómsveitin leikur tónlist úr „Rómeó og Júlíu" eftir Prokofiev, Ernest An sermet stj. 17.00 Fréttir Norsk tónlist Fílharmoniska hljómsveitin í Os- ló leikur undir stjórn Odd Griin er Hegge. Einleikori: Bjarne Lar sen. 1. Rómansa í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johan Svendsen. 2. Brúðkaupssvíta eftir Geirr Tveitt. 3. Kjempeviseslátten eftir Har- ald Sæverud. 4. Stef með tilbrigðum eftir Ludvig I. Jensen. 17.55 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tækni og visindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur Apollo-eftirmála. 19.50 „Tveggja þjónn“ — ballett- svita eftir Jarmil Burghauser Sinfóniuhljómsveitin í Prag leik- ur, Zdenek Kosler stj. 20.15 Sumarvaka a. Maðurinn, sem ekki vildi trúa á Bismarck Sigurður Haralz rithöfundur flytur fyrri hluta frásögu sinn ar um Ingvar Isdal. b .Tryggvi Trygg«ason og félag ar syngja alþýðulög. c. Andvökunótt Hannes J. Magnússon rithöf- undur flytur kafla úr endur- minningum sínum. d. Útvarpshljómsvcitin Ieikur sumarlög Þórarinn Guðmundsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Nýlegt skrifstofuhúsnæði um 45 ferm með nýjum húsgögnum og sérinngangi til leigu til langs eða skamms tíma. Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði 3729" sendist blaðinu. Rofmagnsverkfræðingur — Ruftæknifræðingur Viljum ráða rafmagnsverkfraeðing eða raftæknifræðing strax. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nöfn sín með upplýsingum um menntun og fyrri störf til blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 14. þ. m. merkt: „96". Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur byrj- ar lestur nýrrar útvarpssögu í eigin þýðingu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • þriðjudagur • 12. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.30 Bókaskápurinn Þrjú dönsk ljóðskáld: Johannes V. Jensen, Axel Juul og Tom Kristensen. Guðjón Halldórsson les ljóð í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar. 21.00 Á flótta Línudansarinn 21.50 fþróttir Sundkeppni Dana, íslendinga og Svisslendinga, sem fram fór í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu 23.30 Dagskrárlok • miðvikudagur • 13. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Reimleikar í myllunni 20.55 Gróður á háf jöllum Kanadísk mynd um háfjallagróð ur og dýralíf 2110 f kvennafangclsi (Caged) Bandarísk kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjóri John Cromwell. Aðalhlutverk: Elanor Parker, Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Agnes Moorehead, Ellen Corby, Hob Emerson, Jan Sterling og Lee Patrick. Myndin er ekki við hæfi barna. 22.45 Dagskrárlok Framhald á bls. 26 Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. cz ■2 ^ \ 1S' jrnvarp) Þorlákshöfn Vantar kennara við bama- og unglingaskólann, íibúðir fyrir hendi. Umsóknir sendist fyrir 25. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími 3638 eða formaður skólanefndar, sími 3632. ÚT5ALA - ÚTSALA /Cópur, mikill afsláttur Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.