Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 21
21 MOftGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 12. ÁGÚST 1009 1 Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason — Minning ÞAÐ er einn þáttur í atihafna- samiri ævi séria Sigurbjarnar Ástvaldar Gíslasonar, sem mér mun nolklkuð kun.nugur. Það er hvensu ríka aðild hann átti að lausn kirkjumála Rey'kjavíkur á sinni tíð. Eins og sjá má, stendur á vind- Skeið dómlkirkjuturmsins ártalið 1846. Það ár var dómikirkjan full gerð í þeiirri mynd, sem hún er nú. Þá var Reykjavík aðeins smábær. Og fram á fjórða tug þessarar aldar var dómikirkjan eina þjóðkirkjan og dóimkirkju- prestarnir tveir, einu stamfandi þjóðkirkjuprestarnir í þessum bæ. Á árunum 1935 og fram eft- ir var Sigurbjöcrn Á. Gísilason fonmaður sóknarnefndar dóim- kirfcjusafnaðarins. í þann mund var bærinn tékinn að þenja sig bæði til austurs og vestuns og íbúatalan alls orðin eitthvað á milli 30 og 40 þúsund. Þá beitti séra Sigurbjörn Á. Gíslason séx fyrir því að hafið var, á vegum dómlkirlkjusafnaðarins, kirkjulegt star'f bæði í Laugarnasinu og vestur á Seltjarnarnesi. — Þetta framtak séra Sigurbjamar og annarra meðlima sóknarnefndar dómkirkjusafnaðarins þá, varð til þasis að kirkjumál Reykjavík ur voru þannig leyst með lögum frá Alþingi, að 1940 vom stotfm- aðar hér þrjár nýjar sófcnir: Nessðkn, HallgrfmBisófcn og Laug arnessókn með samtal's íjórum nýjuim prestum. Og hefir svo enn orðið aukning þar á. Ég tel, að þarna hafi séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason verið frumlkvöðullinin, svo sem á mörgum fleiri sviðum kirfcju- og mannúðarmála í landinu. Það segir á einum stað í Ritn- ingunni: „Notið hverja stund- ina“. Það gjörði Sigurbjörn. Hamn geymdi aldrei til morguins, það, sem hann gat gert á þeim degi, sem á lofti var. Hann greip símann samstundis og hann fann, að hann gat með því gjört hugarefnum sínum gagn. Því hefir hann, ásamt sinni löngu látnu eiginfconu, frú Guð- rúnu Lárusdóttur, eklki aðeins sett svip á þessa borg með at- hafnasemi sinmi heldur jafnved á kristnilífið í landinu: Með ritum sínum, með kristniboðsáhuga sínum, með baimaguðsiþjónustu- stanfi siínu og útvegun á biblíu- myndum erlendis frá fyrir böm, sem margir prestar hér fynrum niutu góðs af í startfi síniu og. með mannúðarframkvæmdum sínum, sem öllum eru kunnar. Hjá séra Sigurbimi voru glugg arnir út í hinn ‘kristna stairfandi heim opnari, en kannisfci hjá mókfcrum öðrum samtímamanni. Því á hann heiður og þöfclk og virðing Skilið allra landsimanna. Ég sakna hans. Ég þafclka atf al- hug þau verðmæti, sem hann veitti mér, þessi síungi og sívafc- andi talsmaður þeirrar Mesisun- ar, sem fcemur að ofan og venmir manninn innanfrá. Garðar Svavarsson. EITT hielata framifaramáll sam- fcíðariininair, þjóðfélagsmiáiiin, eru mjög -á diagslkrá um þesisar miund- iir víða um heim. Svo er eimmig á okfciar iamdi. Og starf guðtfiræð- ininiar og kirkjunmiar á súðari ár- um hetfiuir í æ rfkiaird miseli beinzt að því, sem nefinia msetti þjóð- félagsilegta þjóniusitu kirfcjunmiar í samtíðinjnii. Það er. holit að minn- ast þess vfð andlát efliskuilegs vim- ar mímis, séra S. Á. Gíslasionar, að þesisii mál voru homium enigiin mýj- ung. Hamm var í þessu einis og 'svo mörtgiu öðru fruimllcvöðuillinm, braiu/tryðjiamidinm. Séirta Sigtur- björm sagði roér marigar sögur um Mfið ,,í gamla diaga“. Eim sú eftirmimmileigaisita vair sagam um skturðin/ni. V'erkamiemm voru iátn- ir graifia sfcurð vestur á Melum. Fólk spurði, hvað hér skyldi reisa. Hér var verið að grafa fyr- ir Elli- og hjúlkrumarheiimili. Mönmium fam'nist djianfit teflit. En þó tók út yfir, þegar stourðurimm iemgdist og lemgdist. Þáð þótti lamigt, húsið það, úr því uinidir- stöðurruar skyidu svo lamgar. En húsið reiis þrátt fyrir aliar hrak- spár, emda samvaMimn hópur trú- fasitra viima, sem að málinu sitóð. Hefur stofmumin uminið ómælt gagn síðan. Séra Sigurbjörm var óþreytamdli að, hvetja þesis, að umgir guðfræðimgar iagðu leið síma vestur á Grumid og töluðu við gamla fólkið. En hamm var srvo larngit á unidam siinni samitíð, að þess var eklki að væimta, að kirfcjan áttaði sig. Hamin var eimmig ótrauður í út- vegun rita og bófca um guðtfiræ'ði- ieg og kirfcjufleg eifmi frá útlömd- um. Þesisi þjómusta hams sanmiaði siig á stríðsiárumum. Þá lofcaði'Sit fyrir öll sambömd við Evrópu. En sr. Sigurbjöm tðk þá að fíiytj'a til iamdsimis guðfræðirit frá Amerftou. Eigraaðisit ég þanmig míirnar fyrstu bætour um guð- fræði, að ég kiom tíðum tiil harnis og sat hjá honium við fræðamdi samræður. Sr. Sigurbjörm var hagsýnn oig fcunmi sfcil á f jármál- um, enda stærðtfr.æðimgur góður. í því Skymíi, að þeissii þjómuista haras við presta og guð'fræði- stiúdemta gæti gemgið - sruurðu- laust, lagði hairnn á bætouirmar ör- lítið gjailid fyrir frímerkjum og öðruim kiostmaiði. En „áliagmmg- uima“ svældi viðsikiptaviraurinm upp í ölflium þeirn vimdflum, sem maður reykti, ó mieðiam sitaðiið var Við. Mairgiur presturimm og iguð- fræðiistúdemtimm maut þeiss að geta aÆlað sér fróðleitas atf erllemd- um ritum á þemniam háitt. Og voru samtölim efcki síður tilefnd tfðra beiimsóitoraa til baims. En isíðam sr. Sigurlbjönn varð að hæitta þeiss- ari þjómusitu sinmi, hetfur emginm tekið við. Og 'er það miður. Summudagaslkiólar vomu eitt magiraáihugamáil sr. Sigurbjöms. Með bókaútvegun siimni stumdaði hamin eiimmig útvegun á myimdum fyrir suimnudiagaskóla. Eimnig á þessu sviði varnn haran ómetam- iagt gagm, sem sieiimt varður fiuM- þaklkað. Þessi fiátæflrfegu kiveðjuorð storifa ég tii þess eims að tjá þalklkir mimaii' til velgjörðar- m.amms míras. Á rraeraratasikióllaár- um mímum var sr. Sigurbjörm mér til ómetanlegrar hjá'lpar og uppbyggimgar og traiustur virnur æ síðain. Ég hetfði etoki viljað missa atf því að kymmaisit homum. — En mú tillheyrir harun kiirfcju- sögumni. Þ. Kr. Þ. VIÐ andllát Sigurbjörms Á. Gísla- sonar koma firam í hugann ýms- ar minningar af persónulegum kynnum — helming ævi minnar, sl. aldarfjórðung, eða rúmlega það. Ég hafði að vísu ekfci náin kynni af honum, og oft liðu jafin- vel nokkur ár á milli saimtfunda. En ég þefckti hann nóg til þess að sannifærast um að hann var óvenjulegur, já, fágætur maður, sákir m’aninlkosta sinna og per- sónutötfra. — Það var eirns og maður stæfckaði í návist hams. Frá honum geislaði kraftur góð- vildar, og fróðlegar þóttu mér persónulegair viðræður við hann. Allaj'afna voru urtiræður um trúarmálefni, og kom ofcfcuir vel saman í þeim efnuim, skoðanir cfclkar féllu í sama farveg, enda báðir menn gamal guðfræði, ef ég mætti orða það svo. Sr. SigUr björn var heittrúaður maður, enda heill í sinni trú. Hann gat því tekið undir með Páli post- ula, er hann segir: „Því að ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnað- arerindið; því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir“, etc. etc. (Róm. I. 16). Ótaldar eru þær stundir er við séra Sigurbjörn töluðum samam um bsekur og bókifræði, en þar var ekfld 'komið að tómum kotfa þar sem hann var í þeirn etfnum. í kristilegum fræðum, gömlum og nýjum var hann heill sjór af fróðleilk, enda tungumálamaður ágætur, aif gamla ífcólanum, eins og stundum er sagt, (þ.e. klass- íslk mermtaður). Hamn var óvenju fróður um margvísleg efni þótt vitasfculd væri „theo- logi“, (guðfræði) hanis sérgrein. Séra Sigurbjörn útvegaði ýrmsurn mönmum — ein&um prestum — útlendar guðfræðibækur og xit um áratugabil. Hann mun hafa þekkt pensónul'ega flesta, og sennilega alla íslenzka presta um sjötíu ára sfceið. Og fjölda erlendra fcirkjuhöfðingja víðs- vegar um heim. Bréfasikipti hans voru firna mikil. Ég minnist þess að einn gamlaársdag mætti ég honum á leið í Póstihúsið. Er við höfðum heilsast spyr ég hanm hve mörg bréf hann hafi feragið á áriniu sem þá var að telja út. „Hvað heldurðu?“, svarár séra Sigurbjörn. „Eins mörg og dag- arnir eru í árinu, og lífclega öllu fleiri", segi ég. „Já rétt er nú það, þau voru 385, og ég svaraði þeim öllum“, bætti hanin við. Geri aðrir betur! varð mér að orði. í kennimamnsistairfi sínu var séra Sigurbjörn heill og óiSkipt- ur, ræður hans voru elkfci imni- haldslaust fimbulfaimb um dag- inn og veginra, þær boðuðu kjaxna Ikristindómsins, sálu- hjálplega trú fyrir Jesúm Krist frelsara vorn. Það er gömul venja að prédikun sé filutt í Dóimlkirfcju Reýkjavíkur á gamla árisfcvöld. — Ainfur firá Dóm- kirikjuniuim í Sfcálholti og á Hól- um. Bf ég blaða í bókaisafni mínu refest ég. t.d. á smárit sem hafa svohljóðandi titla: Ræða haldin í Dómkirfcju Reyfcjavikur á gaimlaársfcvöld 1865 af Þorkeli Bjarn'asyni cand. theol. Útgetfin 1866. 16 bls. (Séra Þorkell varð síðar prestur að Reynivöllum í Kjós. Og höfundur rits um Sið- bótina á íslandi). N*æsta rit: Sálmar sungnir á jólanótt, og gamlaársfcveldi 1866 eftir Pjetur Guðimundarlson. Útgéfnir 1867. 4 bls. Þar kemiur Dómkirkja Reykjavilkur enn við sögu. (Séra Pjetur Guðmundarson einis og hann skrifaði sig, var Konráðs roaður Gíslasonar hvað máfllfiræði snertir, —'óneitanlega nær forn- málinu. — Hann varð síðar prest ur í Grímsey og merkur annála- ritari. Bróðir hans var Sigurður málari. Þeix bræður tfrá Hellu- landi í inu forna Hegranesþingi, (þ.e. Sikagafjarðarsýslu). Að minnzt er hér á guðsþjón- ustur á gamlaárislkvöldum í Dóm kirkju Reykjavíkur kemur til af því að um lain.gt árabil prédikaði séra Sigurbjörn á þeim stað við þau tækifæri. Oftar en einu sinni var ég í kirkju hjá honum. Bru mér þær stundir helgar. Það var eiras og hann hefði séristakt lag á því að tala til einstakliirags- ins; slífct er því miður ekki öll- um prestum gefið. Ávallt var gott að leita ráða sér'a Sigurbjörns í einhverjum lærdómsefnum er manin fýsti að vita. Það var eins og maður gerði bonurn greiða með því að spyrja hann og ekfci stóð á svari. Fyrir mann eins og mig sem er um suimt „humanisti", var hann náma. Það er slkaði að sá geysi- fróðleiikur sem hann bjó yfir fer að mestu leyti með honiutn í grofina. Að vísu liggur mikill fjöldi ritstarfa eftir hann. Þann- ig var séra Sigurbjörn stofnandi blaðsins Bjarma, og ritisrtjóri þesis um árabil. Þá samdi hanin og hugvekjur, frá Nýjari til Aprifl- lofca, sem út voru gefnar 1913, og nefnast: „Góðar stundir“. Fjölmörg amárit, bæði frumsam- in og þýdd, sendi hamn frá sér, sem hér er of langt upp að telja. Hann gaf og út minninganrit um Ólafíu Jóhannsdóttur 1927. Glaðlyndi iséra Siguirbjörras var frábært, manni leið vel í návist hans, þó var hin létta lund hans alvöruþrumgin undir niðri, og aldrei heyrði ég hann mæla neitt það er minmlkun var að. Gálaust hjal um allt og eklkert var fjarri lund hans. Hann var samnur maður. „Ljúflyndi yðar sé kumnugt", og svo frv. segir postulinn Páll. Ég minnist þess er ég var að lesa guðfræði við Hásfcólanm fyr ir nókfcrum árum, að gott var jafnam að fara í smiðju til séra Sigurbjöms. Á stundum aðstoð- aði ég hann við altarisgöngur i Elliheimilinu Grund, og á ég hug ljúfar minningar frá þeiim dög- um. Ég tel séra Sigurbjörn einn hinn merkasta mann er ég hef kynnzt. Fróðlegt væri að rekja ættir séra Sigurbjörn's, en til þesis er hvorlki tími né rúm að sinni, en Slkagfirðingur var hanm sfcýr og hirieinn. Frá Neðra-Ási í Hjalta- dal. Eiginlkona séra Sigurbjörn.s var sem kunnugt er frú Guðrún Lárusdóttir, rifihöfundur, mikil- hæf kona að aliri gerð. Afi henn- ar í föðuirætt var séra Halldór JónsBon, prófaistur að Hafi í Vopnaíirði, einlægur vinur Jóns Sigurðssonar, forseta. Atfi frú Guðrúnar í móðurætt var hins vegar Pjetur Guðjohnsen, dóm- organisti, er átti margar dætur, seim allar giftust4 þjóðkunnum möninum, er það önnur saga. Séra Sigurbjörn félklk að reyna það í Mtfi sínu, sem sfcáldið séra Miatthías Jochumsison segix í tveggja alda minningarljóði sínu um Hallgrim Pétursson: „Guðs manns líif er sjaldan happ né ’hrós, hefldur blóðugt stríð og þymirós“. Þó var séra Sigurbjörn gæfu- maður um margt. Hann þjó lengi í sfcjóli dóttur sinnar, frú Láru. Það er út af fyrir sig gætfa, því frú Lára Sigur'björnsdóttir er mifcilhæf fcona, sem sómi er að. Nú þegar séra’ Sigurbjörn er honfinn sjónum vorum á tiuinda tugi síms aldurs, biðjum vér hon- um blessunar 6 landi lifenda. Hann hefur gengið um til fagn- aðar síns herra. „Guð gefi hon- um raun, lotfi betri“. Hanin vair einn aif þeim fáu sem settu svip á bæinn, og víst hetfur Vestur- bæinn sett ofan við fráfall hans. Ég er af óviðráðanlegum ástæðum nofckuð síðbúinn með þessa grein, vona þó hún kom- ist í Morgunblaðið 12. ágúst e.g.l. Verð því að slá botninn í hana, hún er af vanefnum gjörð, „slbrifuð í hvelli“, eins og ungu sfcáldin siegja. Góðfús les'andi tafci viljann fyrir verkið. Að lokum: Öllum aðstandend- um séra Si'gurbjörns Á. GSslateonj ar, sendi ég mina dýpstu saimiúð- arfcveðjur, og bið þeim öllum blessunar. Stefán Rafn, Miðstræti 3 A- Hugur er hljóður á harmastundu, rifjast upp rökkur rauna þinna. jþrek í þrautum, er þér var gefið. Tállaus var trú þín þú treystir Drottni. Gekkst þú um glaður á góðum stundum, auðgaðir aðra með orðum þínum. Sönn birta í sálu, á svip, í huga, dreifði burt dimmu úr döprum hjörtum. Samúð þú sýndir sjúkum og þreyttum, beratir á bjargið, sem bifast eigi: Lausnarann lýða. — Það lán Guð veitti að kaust þú að krjúpa við kross hans og trúa. Bentir þú börnum á bjartar leiðir, Ihiuggaðir hrygga með hlýju þinni. Sífellt bið sama þú sagðir lýðum: „Fel þig Guðs forsjá í Frelsarans nafni“ Kenning þín kveikti á kvíðastundum ljós það er lýsti um langar nætur. Eru það áhrif orða þinraa: „Komið og krjúpið 'hjá krossd Jesú“. Margir þín minnast og margir sakna, góð minning geymist í göfglum hjörtum. Gleymzt ekki getur góður maðUr, sem birtu útbreiðir og bænir flytur. Varst þú mér veikri vinur og bróðir, hófst þú minn huga að hærri stöðum. Þrek vildi þrjóta en þú mér sagðir: „Lít þú til lofts á ljósið sólar.“ „Lít á hvert laiuif á Mtlu blómi, er þar augljós Guðs eilíf mildi. Kærleikur Krists ei kólnað getur. Treystu Jesú og trú þú honum“. Þúsumdföld þöfck er því mín kveðja. Far þú í friði á friðarleiðir. Lof Drottni lýða! Hann lét þig flytja Orð sitt eilíft, því enginn gleymi. Guðrún Guðmundsdóttlr frá Melgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.