Morgunblaðið - 15.08.1969, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 15.08.1969, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16, ÁGÚST 1S«9 Laufey Árnadóttir — Minningarorð — í dag íer fram frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði útför Laufeyj ar Árnadóttur frá Grund í Garða hreppi. Hún lifði stutta ævi, en fagra og fcjarta. Foreiarar henn ar voru hjónin, Jóhanna Jóhanns dóttir, sem lifir dóttur sína. og Árni Magnússon bóndi á Nýjaba í Garðahreppi, sem nú er látinn Laufey var fædd 11. október 1927 á Nýjabæ og ól þar allan sinn aldur til fullorðinsára, unz hún giftist eftirlifandi eigin- manni sínum, Jóni M. Guðmunds syni, hinn 30. október 1948, en þá fluttust þau að nýbýlinu Grund í Garðahreppi, þar sem þau höfðu byggt bústað sinn. Á Grund áttu þau sínar yndis stundir á samhentu heimili, þar sem þau ólu börnin sín sex. Laufey útskrifaðist gagnfræð- ingur frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði vorið 1942. Hún tók þátt í ýmsum félagsmálum, og var meðal annars í stjórn Kven- félagsins í Garðahreppi og einn af stofnendum þess. Einnig unni hún söng, og söng um nokkurt skeið í kirkjukórum í Bessastaða og Garðakirkju, og síðast í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði. t Eiginkona mín, Þóra Möller, Efstasundi 87, anda'ðisit í Bongaffspítalamum aðfarainótt 14. þ.m. Jarðar- föffin auglýsit síðar. Jón Þórhallsson. t Fóstuffmóðir min, Helga Davíðsdóttir, lézt að Hrafnistu 13. ágúsit. Fyrir hönd vaindamanina, Elín Kristg-eirsdóttir. t Maðuirinm minm, faðir, temigda- faðir oig afi, Jens Ögmundsson, Austurbrún 6, andaðist að Hrafnistu 13. ágúst. Sigriður Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Margrétar Hjálmsdóttur frá Þingnesi, fer fram frá Bæjarkirkju í Bæjarsveit laugardaginn 16. ágúst kl. 2 e.h. Bílferð verður frá Umferð- armiðstöðinni í Reykjavík kl. 10 árdegis sama dag. Björn Sveinbjörnsson, Rósa Loftsdóttir. Mér er ljúft að þakka þær yndislegu samverustundir, sem fjölskylda mín naut með henni það tiltölulega stutta skeið, sem kynni okkar stóðu. Heimilið á Grund stóð vinum og vandamönn um ávallt sem opinn faðmur, því gestrisni og góðvild húsmóður- innar var frábær. Þegar fregnin barst um skyndi leg veikindi hennar, vonuðu vin irnir mörgu, að komast mætti fyrir þau og hún mætti lifa með oss glöð og hress sem áður, en örlögin höguðu því þannig, að hún varð að kveðja þessa ver- öld. Hún andaðist á Ríkisspítal- anum í Kaupmannahöfn fimmtu- daginn 7. ágúst síðastliðinn eftir fárra daga sjúkravist. Þegar svo mikilhæf kona, sem Laufey var, er kvödd hinztu kveðju, vakna ótal bjartar minn ingar í brjóstum okkar, sem þekktum hana. Mikil eftirsjá er nágrönnum hennar í Garðahverfinu eftir hana, sem allir voru henmar rót- grónu vinir. En sárastur er þó söknuður nánustu ástvina henn- ar, eiginmannsins, móðurinnar, barnanna og tengdasonarins, sem hún vildi allt gera fyrir, sem hún gat, á meðan kraftar og stai’fsþreik emtiust. t Föðuirsystir mín, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Hátúni 23, sem amdaðisit 7. þ.m. að ERi- og hjúkruinaffhieimilimi Grund, veffður jarðsunigiin frá Foss- vogs/kirkju lauigardagimm 16. þ.m. kL 10.30. Fyrir höind vamdiammamnia, Sigurður Einarsson. t Móðiir oikkar og tengdiamóðir, Kristín Gunnarsdóttir, Auðunarstöðum, Víðidal, sem lézt að heimili sínu mánu daginm 11. þ.m., verður jarð- sumigim frá Víðddiailisbuinigu- kiirkju liauigardiaginm 16. ágúsit kl. 2 e.h. Börn og tengdabörn. t Þökkuim inmiltagia auðsýnda siaanúð og viinarhug við amdllát og útför eigin/koniu miinmar og sygtuir okkair, Sigurbjargar Steingrímsdóttur. Axel Jóhannesson, böm, tengdaböm, barnaböm og systkin. Þau blessa nú minningu henn- ar, þakka henni björtu árin, sem liðin eru, og biðja algóðan Guð að vaka yfir henmii í aflmætti sínu. Ég votta þeim innilega samúð mína og fjölskyldu minnar um leið og ég bið henni blessunar, sem var ljós á vegi fjölskyldu sinnar og vina. Við kveðjum hana í þeirri trú, að hún sé okk- ur jafn nálæg og áður, þótt í annarri mynd sé. Bragi Benediktsson. Þegar rniér var sagit, alð Laurfey á Grumd hefði verið flutt út til Kaupmiamnahafnar til alvarlegr- ar læknisaðgerðar, vax vart ég gæti trúað því, hún sem var allf af svo hraust og full af lífsþrótti og átti mikJu starfi ólokið í þessu lífi, að allra áliti. En erfiðara er að trúa því að Ihiúin sé látán. Lautfey Ármiadióft- ir var fædd 11. okt. 1927 og and- aðist á Ríkisspítalanium í Kaup- miammahötfm 7. áglúlsf sL Laufey var ein af þeim kon- uim, sem vöktu athygli míma er ég fyrir nokkrum árum gekk í Kvenfélaig Garðalhrepps, hún var sérstaklega glæsileg kona og hafði f'allega fr amkomu. Þær mæðgurnar Laufey og móðár hennar Jóhanna voru ein ar af stofnendum Kvenfélags Garðahrepps, og er mér sagt af þeim konium sem mieð þeim störf uðiu þá, að þæir ihaifi verið boðn- ar og búnar til að vinma sem bezt að stofnun félagsins, og hefuir sú tryggð við félagið haldist síðan enda hefur Laufey setið í stjóm þess síðastliðim 3 ár. Jón Björnsson frá Hóli — Minning Jón Björnisson fæddiist á Hóli í Lundarreykjaddal í Borg- arfjarðarsýslu þann 5. júní 1898, sem elzta barn sinna foreldra, er voru Steinunn Sigurðardótt- ir, ein af kunmum Efsitabæjar- sysfkinum og maður hennar Bjöm Jóhannesson bómdi á Hóli. Þar ólst hann upp við mi’kið ástriki, sérstaklega móður sinnar, enda bar hanm nafn kærs bróður hennar, er farizt hafði af slysförum nokfcru áður en Jón fæddist. Þrettán ára gamall fór Jón í Flemsborgarskólann, og sóttist námið vel, enda góðúm gáfum gæddur. Mjög stóð hugur hans til firamhaJdismiámis, en vorið sem hann laufc prófi í Flensborg var mjög hart, lambdauði mikill og óihuigur í mönnum um nokk- ur stórræði, eins og skólaganga var á þeim tímium. Það varð því að ráði að Jóm fór heim að Hóli að loknu gagnfræðaprófi um vor ið, og vann á búi föður síns um 3 ára Skeið, en fór þá aftur til Reykjavíkur og settist nú í Verzlunarskólann, og lauk það- an burtfararprófi vorið 1920. Árið eftir fór hann svo til Þýzkalands og sótti Verzlumar- háskóla í Berlín um tveggja ára skeið, einn af fáum íslendingum er það hafa gjört. Var það á hrunárunum miklu í Þýzkalandi, þegar markið féfll, gíðiast nær daglega, og gátu útlendimgar þá lifað mjög góðu lífi fyrir mjög litla peninga þar í landi, voru rau/nar allir forríkir. — Að miámi lókmu dvaldi Jón síðan áfram í Þýzflcalamdi, utan eitt suroar er hann var hér heimia, á Siglu- firði og kynmtist þar síldveiðum og síldarsölu. En sumarið 1927 sendi frændi hans, Guðmundur Jónsson á Hvítárbakka honum skeyti út t Hjairtans þakkiir fyrir auð- sýnda samúð við amdlát og útför Sigurðar Jósafatssonar frá Krossanesi. Börn, tengdaböm og bamaböm. t Inmifliegair þaikkitr fænum við öllum, sem sýndu okfcur sam- úð við andlát ag útför föður okkar, Ármanns Sigurðssonar frá Urðum. Bömin. og bauð honium forstjórastöðu við Sláturfélag Borgfirðiniga í BorgcU-niesi, er þá rak þar eitt stærsta sláturhús landsins, og kom Jón þá alkomimn heim og tók við þeirri sitöðu. Vainm hanm í 3 ár sem forsitjóri þess fyrirtæk- is, eff þá hatf&i um hiaustmiáinuðSjnia tugi rmanmia í þjóniuistu skrni, og var það allra mianm.a mál að hanm gegndi þeirri stöðu með mikilli prýði, og naut mikilla vinsœlda í Borgarnesi. — En árið 1930 var Sláturfélag Borgfirðimga samieinað Kaupfélagi Borgfirð inga, og mó þá segja að staða Jóns hafi verið lögð niður, en ekki mun hanm hafa sótzt eftir að verða kaupfélagsstjóri, hvorki þá eða síðar, meðal ann- ars af stjórnmálaástæðum. Leið Jóns lá nú til Reykja- víkur og starfaði hann fyrst um skeið hjá Kárafélaginu í Viðey sem bótohaldari, og batt hann ævilanga tryggð við suírua sam- starfsmemn sína þar. En er fé- lagið hætti störfum réðst Jóm sem bók'haldari til Natíham og Olsiem. Em Ih airm 'kummd efldki við sig í þeirri Reykjavík kreppu- áranna, er þá stóðú yfir, og nejdti fyrsta tækifæris í stríðs- byrjun til að sigla utan, og nú •táfl Lomdion, þar sem hainn amm- aðist inmkaup fyrir ýmsa, aðal- lega á húsgögnum og listaver'k- um endia var hann alla ævi mik- ill smekkmaður og fagurkeri. Eftir stríð fór h<anm svo til Dan- mieirkluir sörrnu erimdia ag dvaflidlist síðan um nokkurt skeið í Fær- eyjum við verzkmarrekstur. En á þeim árum fór heilsan að bila, ag má segja alð etfitir það hatfi hainin sj'aldiam verið alveig heflil- bráigðúr, gefldk umidáir miairiga og stóra uppStourðfl bœði faér hieima og í Dammiörlku, ag gigldi margair ferðlir á næstu árum til Þýzika- lands og Auistuirríkis til að teyta sér ihieálsuibótar. Jón var vinmargur alla ævi og mjög vinsæll, enda gæddur óvenjulega góðú/m gáfum og var með afbrigðum skemimtilegur í góðra vina hópi, enda mjög eft- irsóttur félaigi í öllum gleðskap hvar sem hann fór. Hann var skemmtilega hagmæltur þó hanm flíkaði lítt skáldskap sín- um og naut orðheppni hans sín þar vel , mun hann um skeið hafa ort eitthvað fyrir Sþegil- inn, en mest þó aðeins til að Skemmta kunmingjum á góðri stundu. Lítt mium Jón hafa hald- ið þessum slkáldsikap tii faaga sjálfur, og gætti þess j'afnvel vandlega að aðrir lærðu hann ekiki. Mun því rnikið af honum glatað nú. Jón kvæmtist aldrei og mátti ef til vill heimfæra upp á hamn danska máltækið: Steinar á hreyfimgu safna ekki mosa, en þeir fágast. — Hann varð aldrei mosavaxinn í neinurn sitað, en saifnaðfl rffloufliegri lífsineynsiliu oig vimium. Síðuíiiu árin dvaldist Jón þmort- inn að heiflisu en andflega hriess að Hrafnistu, og andaðist í Borg Margar ánægjulegar minnimg- ar á ég í sambamdi við söngstarf okkar við Bessastaðakirkju og síðar í Garðakirkju, en Laiufey hafði miMa ánægju af sönig og tónfliiist. Lautfey min, ég vil fyrir hönd okkar allra félagskvetnma þakka þér samstarfið á liðnum árum, og megi ljós trúar þinnar veita þér Guðs blessun. Mi’kill barmur er, þegar mynd arleg húsmóðir, ástrík eiginkoma og móðir kveður svo skyndilega, en við slíkan atburð megna orð svo lítils. Ég vil flytja eiginmammi Lauf- eyjar, ibörnum hetnmair, móðuir, tengdiasyni og dóttursyni, inni- legar samúðarkveðjur frá mér og fj'öflskyildlu miinmi, og við biðj- um Guð að bfliessa ykflaur og styffkjia. Nanna Helgadóttir. arsj úlkffialhúsáinu eifltir féirira diagia legu þanm 6. þ.m. I.B. f dag verðuff til moldar bor- inn frændi minm, Jón Björns- son, frá Hóli í Luindarreykja- dial, fæddur 5. júní 1898. Jón var elztur fjögurra systkina hjónanna Steinunmar Sigurðar- dóttur frá Efsta-bæ í Lundar- reykjadal, og Bjöms Jóhamnes- sonar, bónda. Hin þrjú eru Kristinn Bjömsson, yfirlæknir, Hildur, er býr á Akranesi, og Jóhanmes, bóndi á Hóli. Að loknu námi í Flensborgar- skóla, 1914, stefndi hugur Jóns til langskólanáms, en ek'ki varð þó af því, að hann settist í Menntaskólanm. Sineri hann þá heim til Hóls, og var þar næstu 4 árin. Hugur Jóns hneigðist ekki til búsbapar, og því hóf hamn nám í Verzlumarskólanum, og lauk því tveimur árum síðar. Síðam hélt hann til Kaup- miannahafnar, og gerðist skrif- ari konumgsritara, Jóns Svein- björnsson. Þetta var fyrsta utan landsferð Jóns, en ekki sú síð- asta. f Kaupmannahöfn, og síð- ar við nám í verzlunarháskóla í Berlín, tileinfcaði hann sér þau lífsviðhorf, sem mér fannst gæta svo mjög í fari hans. Jón vann við viðskiptastörf, á meðan 'honum entist heilsa, starf aði um tíroa hjá SíldarútvegB- nefnd, og fór víða í viðskipta- erindum, bæði til Vestur- og Austur-Evrópu, og var skrif- stofuistjóri Kárafélagsins, etftir 1930. Það var fyrst, er líða tók á ævi Jóns, að ég kynntist hon- um að marki, þá nágranna, sem hedmsótti okkur hjónin oft, stumdium daglega. Hann vamm stöðugt á við þá kynmingu. Bókamaður vax hann, eins og fleiri í hans ætt, víðlesinn og Hjairtams þafckir til alllira þeirira, sem heiðruðu miig á 70 ára afimæfli miírnu 8. ágúst með heknsóiknum, gjöfum og heilliaskieytum. Nils NiLsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.