Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 1
28 síHur og Lesbók 182. tbl. 56. árg. - SUNNUDAGUR 17. ÁGUST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins ... „og svona œtti að v era hvert einasta kvöld" Norður Irlandí lega getrð götu'vígi, sem kalþólsík- Kyrrð að komast á í Belfast — áfta hafa látið lífið og tvö hundruð eru í sjúkrahúsi 3 biðu btuiu 40 slösuðust í járnbrautarslysi í V-Þýzkalandi Duísseldorf, 16. ágúst. AP. ÞRÍR biðu bana og um fjörutíu manns slösuðust er tvær far- þegalestir rákust á, skammt frá Dusseldof. Slysið, sem er hið þriðja í Vestur-Þýzkalandi á fjórum dögum, varð er Dussel- dorf-lest og hraðlestin á leiðinni Amsterdam-Köln rákust saman á fleygiferð. IHin slysin tvö á síðustu dög- umn urðu við Stade og hitt við Hamborg. í þeim biðu sjö manins bana og rösfclega fjörutíu slös- uðuist. Los Angeles: Morðingi Lennons fundinn? Los Angels, 16. ágú'st. AP. YFIRVÖLD í Los Angeles gáfu í dag út handtökuskipan á hend- ur W. H. Young, sem «r grunað- ur um að hafa myrt William Lennon, föður Lennonsöng- systranna, en hann var skotinn til bana á golfvelli í Los Angeles fyrir nokkrum dögum. Vitni hafa sagt lögreglu, að Lennon hafi hrópað á hjálp er hann hafi séð Young grípa riffil úr skjóðu sinni, og hafi hann skotið Lennon þrjú skot í bakið. Eiklki er talið sennilegt að sami morðingi hafi drepið leifckonuna Slharon Tate og gesti hennar, nofckrum fcvöldum áður, svo og rosfcin hjón daginn eiftir, sem bjuggu í næsta nágrenni við leik konuna. Forsetokosn- ingnr í Indlnndi Nýju Dellhi, 16. ágúst. AP. FORSETAKOSNINGAR fara fram í Indlandi í dag, en ekki er búizt við að úrslit liggi fyrir fyrr en á miðvikudag. Kjörmenn eru 4,137 og eru þeir meðlimir ríkis- og fylkisþinga landsins. Baráttan um forsetastólinn Framhald á bls. 2 17NDIRBÚNINGI fyrirhugaðra heræfinga tékkneskra og sov- ézkra hersveita í Tékkóslóvakíu er haldið áfram af fullum krafti, að því er TASS-fréttastofan til- kynnti í dag. 1 orðsendingu TASS var hvorki frá því greint hversu fjölmennt lið tæki þátt í æfing- unum né heldur hvar í Tékkósló- vakíu þær yrðu haldnar. Búizt er vifð, að sovézka hieir- tuámsKðið í Téfckóslóviafcíu hafi BéMaist, Norður - írlamd i, 16. áigúst. — AP. SÍÐARI hluta laugardags virtist allt með nokkurn veginn kyrr- nm kjörum í höfuðborg Norður- írlands, Belfast, en óeirðir geis- uðu þar framan af aðfaranótt föstudags og biðu tveir menn þá bana og einn lézt af sárum, sem hann fékk á föstudagskvöld. — tenigiið fyrirskipu'n um, að vera við öliu búið á niæs'tummi oig þó sémstafclieiga þamin 21. óigiúst, þegar áir verðuir liðið firó inmæósirmi í lamdi'ð. í orðsenidimigiummji sagði aðeins, að herœfimigaimiair mymdu standa yfiir í sex dagia og væri tilgamg- urinm að „stymkja og efilia bróður- huig og samheMmi TéklkósiLóvaka og SovétmiaininB." Brezkir hermenn hafa slegið hring um flest hverfi kaþólskra manna í borginni, en engu að síður var benzínsprengjum varp- að að nokkrum húsum kaþólikka, þar sem hermenn voru ekki á verði. Lögreglan greip þá til þess að beita táragasi og ók í bryn- vörðum bílum um göturnar og skaut af vélbyssum, þar sem leyniskyttur höfðu látið að sér kveða. I dag voru fluttir 600 brezkir hermenn til viðbótar til Norður-frlands. Um hádiegisbil á iauigardag vax ástamdið orðið sæmilieiga rólegt, og AP-fréttaistofam segiir að flliest- ir hafi haflidið til vinmu í marg- urn, varzlamir voru opmiair og strætisvaigmaiferðir voru tekmar upp aið nýju. íþróttaleikir, sem álkveðnir voru í dag fara að lák- indum fram, eiras og fyrirlhuigað vair, em tveimur kinattspyrmu- leikjum var þó frestað. Vitað er aið um tivö humdruð borganar bafa verið fluttir í sjúkrahús í Belfaisit, mamgir mjög iilia slasaðir og ýmsir með alvar- leg skotsár, og sjö miamms haffa beðið bama, þax á meðal sjö ára dnenigiur, er varð fyrir skoti lög- regiliumiaminis. í Londomderry var friður að mestu fcominn á, og eogar frétt- ir höfðu borizt um étöfc þar, er Mbl. fór í premtum síðdegis í gær, lauigardag. Þar voru brezkir hermenm eiranig á verði við ramm I Moskvu, 16. ágúst — AP MÁLGAGN Rauða hersins, Rauða stjarnan, ber Kínverja þeim sökum í dag, að þeir hafi sett átökin á landamær- um Sovétrikjanna og Kína á svið til að fá efni í kínverska áróðursmynd, sem enn hafi átt að kynda undir and-sov- ézkan áróður í Kína. Raiuða stjammain segir, að Kín- verjar hiafi skillið eiftir ýmis teeki, kvikmyndavéllar og flieina „þeigar þeir ffliúðu af hóllmi efftir átökim á miðvifcudaginm“. B'liaðdð segir, að tveir sovézkir henmemm a'ð minmsta knsti haffi látið liffið í ir höfðu hlaðið. Premst í flolklki kaþólskra í Londonderry heffur verið þimigmaðurinm Bermiedetta Devlin og ræddi húm við breztou hermemnina, sagðist fagma komu þeima, en kvaðst vilja mimma þá á að sýnia fylHstu aðgát. í Duibliin, höíuðborg iinska lýð- veldisims, slösuðust fimm lög- reglumenm í átökum við brezka seindiráðið. Hafði hópur mammfl Framhald á bls. 2 fliafi verið felfldur, en enigar áineið amllegar töiur 'hiaffa verið birtar um miammffailll. Þá segir blaðið, að sovézku iaindamæraverðiimir og henmiemm innir hafi brugðið svo ihreyistilega við áigamigi og árósuim Kíniverj- amma, að þeir hatfi séð sór þamm. kioist vænistam að fiýja eims og fœfcur fcoguðu efftir stuitfca viður- eigin og mumi kv ikmyndatöku- menn þeiirra ekfci 'hafft eriindi sem erfiði. Fréttir frá Kírna biemma, að viða þar í landi haffi humidruð þúsumda bomgaira farið í mótmœfliaigöngur og hafldið fumdi tiil að iáta í lrjós ósfcipta neiði með „yfkgamgissetm sovéztou iamdameenavarðainna". Tékkóslóvakía: Heræfingaundirbún- ingi hraðað Atökin á landamœrum Kína og Sovét: Átti að nota sem uppi- stöðu í áróðursmynd bardögumium, em fjöddi Kimverja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.