Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1969 : l að nema staðar. Einu sinni flaug flugvél yfir þau, en hún var svo langt í burtu, að ekki var hægt að gera sér nánari grein fyrir henni, og hún fór sína á- kveðnu leið. Eftir því sem bátnum miðaði lengra til hafs ,fóru merkin að færast í aiukana. Rufus var far- inn að hægja á sér. Denise dró úr ferðinni, en aamt var greinilegt, að þau uinnu enn á. En eftir stundar- korn tóku merkin að berast helmingi hraðar en áður. — Við erum búin að ná í merkin frá Capelli, æpti Tuck- er. — Beygðu til stjórmborða! Meðan Denise fékkst við sigl- iniguina, notaði Tucker kíkinn og horfði fram undan sér. Þar sem þau voru svo lágt, var sjón- hringur þeirra takmarkaður, og það leið nokkur stund áður en hann kæmi auga á litla hvíta blettinn, sem var Ustica. Úr því að þau sáu skipið, gat vel sézt til þeirra frá þvi, enda þótt.bát- urinn þeirra væri miklu srnærri blettur. — Stefndu vel til stjórnborða, Denise! Þau stefndu nú á ská frá skipinu og höfðu dregið allverulega úr ferð inni. Þau héldu þeiirri stefne, þangað til ekkert hejrrðist í tæk inu og sikipið var horfið. Meðan Tucker var að strita við kafarabúninginm hélt Den- ise óbreyttri stefnu. — Við verð um að komast inn fyrir mílu fjarlægð frá þeim, Keith. En ætli þeim finnist það ekki tortryggilegt? — Jú a.uðvitað horfa þeir á okkur, en snúðu bara stefninu beint að þeim, svo að við séum í hvarfi bak við yfirbygging- una, og þegar ég er kominn fyr- ir borð, sbaltu fara að látast vera að veiða. f>eir sjá í kíkj- unum sínum, að við höfum enga ratsjá. f>eir munu halda, að þú sért einhver veiðdbjálfi, en þeir munu horfa á þig samt, svo að þú skalt ekki hafa andlitið á þér ofmikið til sýnis. Allt í VOS er mest selda hár-sprayið í Bandaríkj- unum og á Norðurlöndum. Reynið strax og sannfærizt um gæðin. I V05 er talið bezta shampooið á markaðnum. í auglýsingaskyni fylgir nú Ö N N U R FLASKA ÓKEYPIS með hverri VOS shampoo-flösku. Heildsölubirgðir: Kristjánsson hf, Ingólfsstræti 12, Reykjavík. Símar 12800 og 14878. □_ o [>a». Idíl ÍBM ISHAMPOOl i SHAMPOO = I.SHAMPOO % 16, Z- ^ lagi! Ég er tilbúinn! Snúðu nú ofurlítið til bakborða og farðu hægt. En nú tók alvaran við, svo að um muniaði. Sjórinn og loftið var óbreytt, en hlutverk þeirna voru orðin breytt. Þegar Den- ise sá Tucker með súrefnisgeym ana á bakimu og leið sýnilega kvalir, þegar hann var að koma sprengjunum fyrir, hefði hún helzt viljað stöðva hann. En hún sá jafnframt hörkusvip- inn á andliti hans og vissi mæta- vel, að hver tilraun til slíks hefðd verið áranigurslaus. Það var einkennilegt, hvernig bilið milli þeirra hafði allt í ein mjókkað, atvikin höfðu komið þeim á sömu öldulengd, og hún tók vel eftir breytingunni, sem hafði orðið á Tucker, þennan skan.na tíma, sem þau höfðu þekkzt. Glettni hans var horfin, en nú var hann hinn harði og einibeitti miaður, sem var að leggja út í lokaþátt fyrirætlun- 60 ar sinnar og var svo ólíkur mamninum, sem hún hafði kynnzt á ledðinini frá París. Og ef út í það var farið, þá var hún sjálf ekki lemgur sama konan, því að þótt ótrúlegt væri ha,fðd hann vafcið hjá henni kenndir, sem hún hafði talið dauðar og grafn ar. — Hart í bak! Denise sneri bátnum hægt í boga , og væri Skipdð enn á sama stað, ættu merkin að fara að heyrast. Og þau komu, fyrst veikt, en svo sterkaxi og Denise leiðrétti stefnuma ofurlítið. — Hvað heldurðu ,að Rufus sé að gera? — Hann er sjálfsagt að hring- sóla kring um skipið og reka sig öðru hverju á áhaldið. Þau héldu áfram þessu skrafi til þess að drepa tímann og leiða hugann frá Skilnaðarstundinni. Skipið kom aftur í ljós og sýnd- Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Miklar deilur standa I kringum þig. Gættu orða þinna. Nautið, 20. apríl — 20. maí. imyndunarafi þitt hleypur meS þig í gönur, og fólk tekur ekki mark á þér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú ert eyðslusamur. Það er hávaðasamt. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Ailir eru fremur órólegir, þótt þeim sé ástæðan fyrir þeim óróa ekki ljós. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að skipta eitthvað um umhverfi, og athugaðu hvar þú stendur, fjárhagslega og öðruvísi. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Haitu áætlun, og ieggðu þig allan fram, en hættu í tæka tíð. Vogin, 23. september — 22. október. Hugsjónir og horfin sjónarmið eru þér efst í huga. Tæknigallar tefja fyrir þér. Reyndu að vera með ættingjum þínum. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Taktu þér ekki tímafrek verkefni fyrir hendur. Gættu skapsmun- anna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Erfitt virðist að gera öllum til hæfis. Reyndu að sýna tilfinningar þínar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Farðu aðeins troðnar slóðir. Forðastu ofþreytu og óvissu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Forvitni og hvumpni togast á í dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Fjölskyldan og vinnufélagar þínir eiga ekki skap saman i dag. Haltu þeim í fjarlægð hvorum frá öðrum. ist nú stænra og stækkandi, hvítt og strokið og hreyfingar- laust. Eftir því sem þau nálg- uðust það, drógu þau úr ferð- inni og gerðu sér ljóst, að nú voru þau undir eftirliti, en eins og Tuckeir hafði sagt, var óhugs andi að nokkurn þann um borð grunaðd, að þau hefðu elt það. Tucker hnipraði sig niður í afturrúmið. — Farðu að mdnosta kosti inn fyrir mílu fjarlægð frá því, Denise. Míla er alldrjúg vegarlenigd. — Þarma er annað skip, ljós- grænt! æpti Denise í uppnámi. — Rétt handan við Ustica! — Stendur heima .Beygðu þig niður. Og nokkru sednna: — Já, það er þetta, stöðvaðu vélina og kastaðu akkerinu. Og láttu þessa veiðistöng þína vera til sýnis. Denise var enn við stýrið. Hún sneri stefninu þanndg, a ekki sæist til Tuekers frá skip- inu. Hún horfði hrædd aftur fyr ir sdg og á hann, og þorði ekki að láta ótta sdnn í ljós. Hún lét nægja að segja: — í guðs bæn- raffinerad 0 strumpelegans Vel klcedd notar V0GUE Viljið þér hafa fallegri fætur, þá ráðleggjum við Vogue-sokka og sokkabux- ur. Vogue er sænsk gæðavara, sem framleidd er úr fínu og mjúku úrvalsgarni. Vogue hefur úrvalið í sokkum og sokkabuxum. Vogue hefur gæðin. Fætur er reynt hafa Vogue biðja aftur um Vogue. Sölustaðir: Vogue, Skólavörðust. 12, Vogue, Laugav. 11, Vogue, Háa- leitisbr., Vogue, Hafnarfirði, Verzl. Skemman, Akureyri, Kaupfélag Þing- eyinga, Húsavík, Femina, Keflavík, og Verzl. Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi, Verzl. Drífandi Vest- mannaeyjum, Verzl. Böðvars Svein- björnssonar, Isafirði. um, farðu varlega! Og ef þetta verður of erfitt, þá koimdu.strax til baika! Hann kinkaði kolli rólega. — Ef eitthvað fer út um þúfur, og ef þedr koma beinf í áttina til þín, þá komdu þér undan eins fljótt og þú getur og farðu beint til Khayar. Hann reyndi að brosta. Hann lyfti sprengjun- um út fyrir borðstokkinn, en hélt í taugina, sem var milli þeirra, og tók síðan stefnuna á Ustica og skip Gass. Hann leit ekki aftur á Denise. Um leið og hann renndi sér fyrir borð, setti hann á sig miunnstykkið, og stökk síðan í kaf, með báðar sprengjurnar tók síðan aftur stetfnu og setti sú refn isgeymana í samband. Honum miðaði vel á- fram, svo var sundfitjunum fyr- ir að þakka, og sá grænan sjá- inn gegnum gleraugun og hann fór dýpra og dró sprenigjurnar á eftir sér. Þegar han,n áætlaði, að hálf míla væri eftir, beygðd hann við, til þess að koma ekki þvert á Skipdð, því að þá gátu loftbólurnar sézt. Þetta var löng leið og hann hrósaðl happi að hatfa þrýsti loftsgeyminn. Sprengjurnar tog- uðu talsveirt í, en homum gekk betur en á venjulegu sundi, án hjálpartækja. Enn hafði hann ekkert séð til Rutfusair, sem synti sennilega í stærri hring. Nú gerði skipsskrofckur- inn græna litinn á sjónum dekkri og Tucfcer synti undir hann, og var nú orðinn vamuir slíku. Hann tók þrýstiloftið úr sambandi og togaði í taugina, sem var í spren/gjunum. Hann varð að tatoa á öllu sínum kröft- um til þess að hindra, að sprengj umar skyllu á skipsskrokknum, þegar segulmiagnið í þeim tók að verfca. Hann festi aðra sprengj- una að framan og hina að aftan, því að hann vildi láta skipdð sökkva, áður en mennirnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.