Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 7
MORGUÍÍBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST l-9©9 7 Flladolfía t Rryk javik Samkomur í Fíladelíiu um helg- ina: Laugardag kl. 8. Ræíumenn: Willy Hanscn og Mary Andersson. Sunnudag kl. 8. Kæðumenn: Willy Hansen og Gautur Andersson. Safn aðarsamkoma kl_ 2. Hjálpræðisherinn Helgunarsamkoma kl .11 á sunnu- dag. Útisamkoma verCnr á Lækj- artorgi kl. 4. HjálpræCissamkoma kl. 8.30 Formgjar og hermenn sjá um samkomuna. Hveragerðiskirkja 1 dag og nokkra næstu laugardaga verður unnið í sjálfboðavinnu við kirkjuna undir verkstjórn Guð- mundar Jónssonar. Komið með ham ar. Margar hendur vinna létt verk. Sóknarprestur. BoSnn Fagnæðarerindhdns, að Horgshláð 12. Samkoman fellur niður á sunnudagskvöid. Langholtssofnuðor Bi/reiðastöðin Bæjarleiðir og Safnaðarfélög Langholtspresta- kalla bjóða eldra fólki til skemmti ferðar um nágrenni Reykjavíkur fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt af stað frá Safnaðarheimilinu kl. 1.30. Þátttaka tilkynnist i sima 36207, 32364 og 33580. Óháði söfnuðnrinn Sumarferðalag safnaðarins er sunnudaginn 24. ágúst og verður farið 1 Þórsmörk. Lagt verður af stað frá bifreiða stæðinu við Arnarhól (Sölvhóls- götu) kL 9 f.h. Komið verðúr við i Stóradal undir Eyjafjöllum og haldin helgi stund í Stórada lskirkj u. Ekið verður um Fljótshlíð og snæddur kvöldveiður að Hvolsvelli. Farmiðar verða afgreiddir 1 Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst og fimmtudaginn 21 ágúst kl. 7— 10. Safnaðarfólk er hvatt til að fjöl- menna. Kvenféiag Bústaðaséknar Farið verður í skemmtiferð sunnu daginn 17. ágúst kl 9. f.h. frá Bétt arholtsskóla. UppL á Hárgreiðslu stofunni Permu, sími 33968, og hjá Auði. stmi 34273 fyrir föstudags kvöld. Tánahær Félagsstarf eldri borgara í Tóna- bæ: Farið verður i fjörulífs og Kappreiðar ZSarðar 1 DAG, sunnudag, verða háðar kappreiðar HarSar við Amarhamar á Kjalamesi. Líkt og venjulega verður þar mikið um að vera. Til þess að vekja athygli á þessum kappreiðum birtum við myad- ir Sveins Þormóðssonar af þriggja veára fola, sem raunar ber hcit- ið Hörður. Myndirnar eru teknar á Kjalarnesi og folinn er þarna í girSingu hestamannafélagsins Harðar á K.iaJarnesi. Hörður er ranður foli af Hindisvikurkyni í móðnraett, en Styggur er faðir hans, svo að vonandi kippir honnm i kynið. Hér er unga stúlkan að get'a Herði brauðmola. Hörður gerðisí einiun of aðsópsmikill og stúlkan lagði á flótta. brauðið hjá henni. steinaskoðunarferð, föstudaginn 15. ágúst. Lagt verður af stað frá Aust urvelli kl. 13. Farmiðar afgreidd- ir í Tjamargötu 11, miðvikudag og fimmtudag kl. 13—17, sími 23215. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið dagl'ega kl. 10—10 Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma verður á sunnu dagskvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. BænastaSurinn Fálkagötu U Kristileg samkoma sunnudaginn 17. ágúst kl. 4. Bænastund alla virka daga kL 7 e.h. AUir velkomnir. VÖRUBlLL 8 toona vörubílit tð sötu, árg. ’68, ekvwi 40 þús. km Strro 83415 ettiir kl. 7 í kvöW og næstu kvöld. FRYSDKISTA eiklkii minm on 300 lítrair ósk- ast tffl kaups. U ppi. í súna 32092. IÐNAÐARHÚSIMÆDI 100 ferm ósikast á jBrðhaBð. Uppl. 3 sírrra 83104 miWi kl 6 og 10 í kvöld og næstu kvöld. MÚRVERK Nermi eða móraini óskast 3 utan'húss pússnmgu um helg- ar eða eina viíku í sept. Táliboð merkt ..Hagkvæmt — 3535 " sendist Mtyl. Vegaþjónnsta Félags tslemkra bif reiðæigenda belgina 16.—17. ágúst 1969. FÍB—1 Hvalfjörður FÍB—2 Þingvellir, Grafningur, Lyngdaisheiði FÍB—3 Út frá Akureyri FÍB—4 Hellisheiði, Ölfus, Flói FÍB—5 Út frá Akranesi (viðg. kranabifr). FÍB—6 Út frá Reykjavík (sama) FÍB—7 Út fráReykjavík (sama) FÍB—9 Árnessýsla FÍB—11 Borgarfjörður FÍB—12 Úf frá Norðfirði ,F]jóts- dalshérað FÍB—16 Út frá ísafirði FÍB—18 Út frá Vatnsfirði FÍB—20 Út frá Víðidal ,Húna- vatnssýslu. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina, símar 31100 og 83330. BÓKABÍLLINN Mánndagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —230 (Börn). Ausiurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbaer, Háaleitisbraut 58—60 kL 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þríðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kL 7.00—830 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli Id 2 00—330 Verzlunin Herjólfur kL 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00 Fhnmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kL 7.15— 8.») ísafjörður Þjónustufyrirtæki óskar eftir söfumanni. Starfið getur hentað vei sem aukastarf. Umsóknir ásamt uppl. óskast sendar til afgr. Mbl., merktar: „Þjónusta — 3731" fyrir 25. þ. m. APOL Nafn nútímans Léttur og Ljúfur. ferðaskrifstofa bankastrstí 7 símar 164 00 12070 IT ferðir Skipuleggjum IT. ferSir. EinstaklingsferBir ó hópferðakjörum. farardoginn þegaryðurhentar, viB sjóum um alla fyrirgreTBslu. ma ler&irnai sem lólfeið velor Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kL 2.00—3.30 (Böm) Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 430—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Laugaraessókn&r Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á föstu. dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar. daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kL 10—12 og 13—17. Hátelgskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Heymarhjálp hm Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Landspitalasöfnun ktenna 1969 Tekið verður á móti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstéðum, Túngötu 14, kL 15-17 alla daga nema laugar- daga. Hjálparsveit skáta Æfing sunnudag kl. 10 f.h. Sund mánudag kl. 20. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr ukomulag fararinnar. ARABIA - hreinlætistæki Hljóðaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, simi 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.