Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 6
6 MOROUMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. AGÚST 19«© MULIÐ BRUNAGJALL Sími 92-6501. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur alh múrbrot og sprengingar, einnig grðf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. SKRIFSTOFUSTÚLKA með K vennaskóte próf eða hliiðstæða menntun óskast. E iginhan darum só kmir ieggist inn tií afgr. MW. f. föstud. 22. ágúst, merkt „Bókhald 8503". „AU PAIR" STÚLKA ÓSKAST á g-ort heimiti í Leeds í Eng- l@ndi í september. Þarf að vera orðin 18 ára og bam- góð. Nánari uppl. í síma 40417 í dag og naestu daga. HÚSRÁÐENDUR Fjarlaegi stífl-ur úr vöskum, baðkerum, satermisrörum og niðurföl'hjm með loftþrýstiút- búnaði og rafmagmssmigium. Vainir menn. Valur Helgason, s. 13647. Geymið aogl. KEFLAVlK — NJARÐVlK Herbergi óskast til teigu. Eldunaraðstaða æskiteg. — Uppiýsingar í sima 1164. PENINGAMENN Vrll ekki einhver, sem á pen- inga, tena 100 þúsund kr. i 1i ár gegn góðn tryggingu? Tflb. sendfst Mbl. f. 25. þ.m. mef’kt „GóðverV 3746". DANSKUR MAÐUR hefur til sölu nýtízku frjátsar bókmenntir með myndum og fHmum. Skrrfið eftir ókeypts verðskrá. Postbox Walen, Dragþr, Danmark. ÖKUKENNSLA Kenni á góðan bíl. Sigurður Fanndal Sími 84278. ÍBÚÐ ÓSKAST til teigu, 3—4 herbergi Sími 82900. RAÐSKONA ÖSKAST á heimili í nágrenni Reykja- víkur. Nýtízku embýbshús. öH heimilistæk'i. Upplýsingar í síma 2-31-92 eftir Id. 2. GLÆSILEG 100 FERMETRA (3ja—4ra herb.) hæð í Vest- urborginni tiil teigu. Titboð, er greini atvinnu og fjölsk.stærð sendist Mbl. f. þriðjudagskv. menkt „Góð umgengni 3537". TIL SÖLU ERU SMOKING-FÖT á háan og granman mann (skyrta nr. 15i og steufa gæti fyfgt). Einnig síður hvít- ur btrúðarkjóM ásamt slöri. Uppf. í s. 34371 og 84913. MAÐUR í góðri stöðu óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Hafnarf. Uppl. í síma 51923 eftir kt. 4 á sunmudag og mánudag. ANNAST SAUM, tegfæringar og breytingar á kven- og unglingafatneði. Sími 82529. Svona á ekki að leggja Svona á ekki að leggja. Eitt er það sund í Reykjavík og í næsta ná- grenni við okkur hér á Morgunblaðinu, sem heitir Fischersund, og mjög fjölfarin gata, enda eru bifrsiðastöður þar bannaðar. En likt er og bifreiðastjórar þekki ekki stöðubannsmerkið, sem er P með yfirstrikun, og alls staðar blasir við þeim í Fischersundi, og horfir oft til stórvandræða að aka eftir þessum vegi. Hér á dögunum tók Ijósmyndari Mbl. mynd af vörubíl, sem lokaði alveg sundinu. Gæti nú ekki lögreglan stimdum stuggað burtu þessum lögbrjótum? Okkur, sem þarna þurfum oft að aka um, þætti það mikið tii bóta. Svona má ekki leggja, bifreiðastjórar góðir, og líti nú hver í eigin barm. — Fr. S. I dag verða gefin saman í hjóna- band í Vallaneskirkju af sr. Agústi Sigurðssyni ungfrú Sigrún V .Ás- geirsdóttir, Sólvallagötu 23, og Pét ur Guðgeirsson, Miklubraut 16. 12. júlí voru gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af sr Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Steinunn J. Einarsdóttir og Halldór Runólfs- son, heimili þeirra er að Klepps- vegi 36. Nýja myndastofan. Þann 14. júní voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns, ungírú Birna Eybjörg Gunnarsd. og Jóhannes Reykdal. Heimili þeirra er að Laugateig 14, Rvik. Studíó Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Frank M Halldórs- syni, Ester Bjarnadóttir og Hjálm- ar Markin. Nýlega voru gefin saman af sr. Garðari Þorsteinssyni í Hafnar- fjarðarkirkju, Sjöfn Gunnarsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson. Heimili þeirra er að Bröttukinn 33, Hafn- arfirði Ljósm.st. Hafnarf. Strandgötu 35. Laugardaginn 12. júlí voru get- in saman i Akureyrarkirkj u ung- frú Guðbjörg Þóra Ellertsdóttir og Sæmundur Pálsson Heimili þeirra verður að Skárðshlíð 18. Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og nm aldir. (Heb. (13. 8). í dag er snnnudagur 17. ágúst og er það 229. dagur ársins 1969. Eftir lifa 136 dagar. 11. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 8.43. .clysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og næturvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 16.—22. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur tíl kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni simi 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., simi 16195. — t>ar er emgöngu tekið ó móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- ðaga kl. 1—3. Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Nætnrlæknar I Keflavik: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. 8. 16„ 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjörn Ólafsson, Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Víðtals- tími prests er á fíriðjudögura og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstimi læknis er a miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í sfma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- ojr hetgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag IsJands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags fslands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reykjavik. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið’ ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á fóstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. i safnaðarheimilt Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam* takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA-!.amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund «*r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. f húsi KFUM. HafnarfJarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Orð lífsins svara í síma 10000. n Edda, Mímir, Gimli, Helga fell — 59698163. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. Einar Thoroddsen 325, ÞA 100, GÞ 100, AÞ 100, Óskar og Halldór Jakobssynir 200, Helga Eyjólísd. 200, ÁM 1000, NÓ 100, kona í Ve. 700, BM 500, NN 211, ÁJ 100, SS 80, Álfheiður 300, ÁS 100. Sólheimadrenguriim afh. Mbl. Ása 50, SM 100, ÁS 100. Biafra-söfnunin afh .Mbl. N.N. 300, Sigrún J. 100, NN 100. Bágstadda fjölskyldan (umb. af sr. Felix Ólafss.) Guðbjörg og Ottó 1000, ÞFE 500, NN 200, LM 1000, Norðlendingur 100, SGE 500. NN 200. NN 700. LÆKNAR FJARVERANDI Ámi Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Axel Blöndal fjv. frá 18. ágúst til 18. september. Stg. Ámi Guð- mundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21. júlí. Óákveðið. Stg. heimilislækn- is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti 13. Björn Júlíusson fjv. til 1. sept. Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst Engilbert Guðmundsson fjv, ir fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Björn önundarson frá 11.8—20.8 stg. Þorgeir Jónsson og Guðsteinn Þengilsson Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 21.7 — 21.8 Stg. Valur Júlíusson. Gunnar Benediktsson, tannlæknir, •Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur Eyjólfsson til 1.9. Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Grímur Jónsson héraðslæknir, Hafnarfirði til 17. ágúst. Halldór Arinbjarnar fjv. frá 21.7 — 18.8 Stg. Ragnar Arinbjamar. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Haukur Filippusson, tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág. til septemberloka. Jón Hannesson fjv. frá 6, ágúst óá- kveðið. Stg. Þorgeir Gestsson. Jónas Thorarensen tannlæknir, SkólavörCustíg 2, fjv. til 27. ág. Jón S. Snæbjömsson tannlæknir, Skipholti 17 A, fjarverandi —31 ágúst. Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Jón Sigtryggsson tannlæknir rrá 18.7 til 18. ágúst. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki. sím’ 12636. Kristján Jóhannesson, Hafnar- firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist- ján T. Ragnarsson Kristján Sveinsson. augnlæknir, til 31. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen, augnlæknir, Austurstræti 7. Ómar Konráðsson tannlæknir fjarverandi til 10. sept. Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8 Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst til 25. ágúst. Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stefán P. Bjömsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Úlfur Ragnarsson frá 11.8—22.8. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Þórhallur B. Ólafsson frá 11.8— 18.8 St.g. Magnús Sigurðsson Pétur Traustason —23.8 Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst. Þórður Þórðarsor fjv. 14.7—18.8 Stg. Alfreð Gíslason ur fjarverandi til 19. ágúst. Sta8- gengöl er Björn Guðbrandsson. Úlíar Þórðarson augnlæknir verð Flokkur er skipulögð skoðun. Disraeli. Hugsað til Einars Ben. Einn mitn ég deyja í kofa í óbyggðri strönd sem hvítfrystar öldur munu leika við strönd ég mun þar deyja og koma þar fólk og leiða mig inn í ókunn lönd. Einar Grétar. UNGA fóllkið er efcki eiras róliagft mú c»g áður — en það er g'amla íóllkið eikiki hieldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.