Morgunblaðið - 06.09.1969, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SBPT. 1Ö€0
- í FÁUM ORÐUM
Framhald af Ws. 15
FljótsdiaLshéraði. Daginn eftir
fékík svo öll fjöMtyldan og nán
ir vinir dulítið geimslkot, sem
elkiki þétti ómerkara fyirirbæ'ri á
Austfjörðum en tunglferðir nú.
Fram að þeim tíima höfðu að-
einis farið miiklar sögur af ferð
Ugga Gneipssonar í Vesturár-
dal. En hvað var það saman
borið við þessi ósköp? Nú
höfðu þó mokkriir Skriðdæl-
ir haft persómuleg kyrmi af
dkipum heiðríkjunnar. Hvílík
unduT og stónmerki.
Allir vildu fljúga í Bláfuigli,
því að emginin gerði sér grein
fyrir hættunind. Engin flugáætl
un. Engir fliuigvellir, ekkert eft
iirilált, engánn fluigivi'rfci, ekkert
nadíó og ekkiert bensín .. Æju
bílabenzím.
í>að vair hátíð á Amhóls-
stöðufm í Skriðdal, þegar þaiu
Bjöm bar að garði. Fólkið upp
lifði ævinfýr, seim var jafn.vel
stórkostlegna en frásagnir Sig-
fúisar þjóðsagnaritaira. Fnaim
að þeim tíma var Sigfús topp-
urimn. „Þetta er mú meira brí-
airíið“, sagði bóndi í Skagafirði,
þegar fynsta flugvélin kom
þan/gað. „Þefta er nú meira æf-
imtýrið", sögðu þeir á Austur-
lanidi.
Svo mikil voru áhirif Sigfús-
ar.
Hvort hann myndi þetta
ekfci. Og það fer um harnn sælu
tilfimnáng, þegar hann ber
Cessnuna saman við Bláfugl.
Ekki hefði hamn viljað fara 1
Bláfugli til Grænlands. Það
var mikil heppni að honum
skyldi ekki hafa dottið það í
hug.
Skrúfan úr tré og eiinttiver
hafði rekið hama í á Sand-
Skeiði og brotið blaðið. Bjönn
hafði fyrir ausfurferðima beðið
kumnimgja simn í Hamri að gera
við skrúfuma, því að ekki vax
haimn svo kræfur að ætla sér
með unmustumia austur á sfcrúfu
lausri vélinini. Þó hefði hann
geirt það frekar en ekki. En
allt hafði þetta gemgið vel, og
aftur komu þau til Reykjavík-
ur eftir ellefu daga ferð um
lamdið, ferð sem var með þeim
hætti að ekká kemur til mála
araniað en láta hamia fljóta með
þjóðsögum Sigfúsar, ef þær
verða prentaðar aftur. Og ekki
þætti það síður í frásögur fær-
aradi og aniraálslhæft að eiraurag-
is 25 mínútum eftir að Björn
lenti í Vatrasmýrinni, lá Bljú-
börd á hvolfi í dýi á túni bónd-
aras á Völlum í Mosfelssveit og
hreyfði sig ekki upp frá því.
Uragur rraaður, fullhugi einis og
Bjöm, stóð í Vatmsmý r iran:i, þeg
ar haran lenti, vatt sér upp í
fugliran, sagðist æfla að
Skreppa bæjiarleið í góða veðr-
irau, gaf í — og lau’k ævi Blá-
fugls þar upp í Mosfellsisveit.
Vair eftirsjá mikil að þeim
frækraa drefca. En maðuriran
sliapp auðvitað lifandi. Það
gera meran ævimlega í æfintýr-
um.
Síðan er mikið vatn ruranið til
sjávar, karaniski alltof núikið.
Haran hættir að huigsa um
araraað en Qræraland, fjöllin,
jöklairaa. Og flugvölliran. Bráð-
um. Hann á kipp eftir. Hann
skimast um. Sér ekkert eran.
Sturadum líturn við til hiiminis,
hvort e'kki sé einhvers staðar
smuga fyrir sólinia að stiraga
sér niður til okkar. En það er
NauðungaruppboÖ
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969,
á hluta í Alfheimum 66, þingl. eign Halldórs J. Ólafssonar, fer
fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl„ á eigninni
sjálfri, miðvikudag 10. september 1969, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969,
á hluta í Einarsnesi 42, þingl eign Bjarna G. Tómassonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, á eigninni sjálfri, miðviku-
dag 10. september 1969, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
2. og síðasta, á hluta í Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Hjördísar
Ingvarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar ! Reykja-
vík o. f!„ á eigninni sjálfri, miðvikudag 10. september 1969,
kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 36„ 39. og 41. tbl. Lögbirtíngablaðs 1969,
á hiuta í Njörvasundi 11, þingl. eign Svavars Þórhallssonar,
fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl. og Gjaldheimtunnar, á
eigninni sjálfri, miðvikudag 10. september 1969 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Lögfaksúrskurður
Orskurðuð hafa verið lögtök fyrir ógreiddum og gjaldföllnum
gjöldum til sveitarsjóðs Borgarneshrepps álögðum 1969. sem
eru: útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur og vatnsskattur.
Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu
þessa almenna iögtaksúrskurðar án frekari fyrirvara verði ekki
gerð skil fyrir þann tima.
Borgarnesi, 2. sept. 1969
Sveitarstjórinn í Borgarnesi
H. Þorsteinsson.
uradir hælinra lagt. En það má
ekfci vera Tjjnidir tilviljuin kom-
ið, hvort haran kemnst raiður úr
þökurani. Hann veit það er
glenraa við ströradiraa. Hairan
hlalkkar til að eradu'nnýja kunm
iiragsskapiinin við landið og fólk-
ið. Einfcum fólkið.
Og halda svf> heim. Já, hedm.
Nú eru liðin tu'fctugu ár frá því
hanra fór í fyrsta sjúkraflugið.
Hann hafðii ekki alltaf setið í
hægiradastólnum heima þau ár-
in. Þetta 'hafði eigiinileg'a verið
hálfgerð tilviljuin: prests-
miaddaiman á Reykhióil/uim hiafðá
feragið botianigakast. Ómögu-
legt að komia hemini suðuir. Svo
þeir báðu hamm að sækja haraa.
Hamm hafði oft lemt einis hreyf-
ils Kz-vélinrai sirani á litla meln
uim við Reykíhóla. Ned, það var
ekki orð á gerandi fanimst hom-
um. Eða þegar hanm átti að
sækja sjúkliniginin til Húsa-
fells, þá setti miðu'r svo mikinm
srajó á túnin að ekki var vegur
að lenda. Þeir höfðu ætlað að
valta fiugvöliran með bíl og
dráttairvél, em frostið svo mik-
ið a® eragimm leið vaæ aið kiomia
þeiim í igamig. Þá haifðli eimfhiverj-
um dlottálð í (hiulg það snjiallllræ'ði
a@ opraa fjlárlhúisim, smala saim-
an ölttiu féniu á fllulgtvelli'niuim,
500 talsiras, og rieka það fraim
'Og aiftiur eiftiir 'brauibinmi.
Þaið koma bnosviipinur við
■augun á honruim þeg'ar haran
hugsar uim þetta. Aldrei hafði
hann orðið eiras hissa og þeg-
ar hanm sá þenraam stóra fjár-
'hóp á flugbnaiutimini. Síðan er
hanin hættur að vera hiasia.
Eða þegar hanm sótti fólkið í
Hrútafjörð .. . eða til Klaust-
urs ... eða: „Yiltu sækja uniga
telpu, sem varð uindir dnáttar-
vél við Sauðánkrók. Hún er
hairadleggsbrotin. Ég er hrædd-
ur um að hún sé með slæm
iraravortis meiðsl“, hafði lækn-
iriran sagt í talstöðiraa. „Bn ég
er að sækja botlaragaisjúklim.g í
Hólimdran", Ihiaiflði hairan svamaið.
Telpan sat fyrir. Flugáætlum
i'rand breytt. Emgar varagaveltur.
Astairad sjúkliniganinia metið.
Ákvörðun tekin. Hik . .. dauðli.
Tvö orð yfir saima hugtak, þeg-
ar svo stendur á. Og hanin
breytir stefniumini. Norður í sól-
ima. Nú blæðir herand í hiafið.
Á morgun verður hún gróim
sára sinraa.
Eða þegar hamm siótti sex
rraamras að Ásgarðá í Dölurni, og
bjó um þetta slasaða fólk í
einmi flatsæmg um borð í Vor-
irau. Stundum hafa þeir þurft
að raá fólkinu út úr bLLhræjun-
uim með logsuðutækjum, það
hiafði hanm métt horfa upp áu
Eða þegar ... niei, hamm grillir
í gat í skýjumwm. Þokuemi er
að létta. Þanraa rraóar fyrir f jöU-
uraum. Hvítuim tiradiuim.
Hiaran er með allarn hiuganm
vdð Græniand. Einikium jöklaraa.
M.
S/ðor/ hlutinn
birtist á morgun
Nýja sláturhúsið
- A FERÐ UM DALI
Framhald at bls. g
— Þér virðist sem sagt engin
deyfð yfir félaginu?
— Nei, það er nú eitthvað
annað. Það hlýtur að vera okk-
ur yngra fólkinu hvatning til
dáða og starfa að finna góðan
hug og tryggð eldri félaga og
margra brottfluttra. Það urðum
við sérstaklega vör við nú í
sumar, þegar félagið varð sext-
ugt. Þá komu fjölmargir gaml-
ir félagar hingað vestur, aðrir
sendu kveðjur og góðar gjaf-
ir. Þar á meðal mætti nefna
bikar, sem þeir Kristinn Sigur-
jónsson og Helgi Einarsson gáfu
til að keppa um í skák. Skák-
félag er ekki starfamdi, em á’hugi
á skák hefur lifnað við, eftir
góða frammistöðu Dalasveitar-
innar á Landsmóti UMFÍ á Eið-
um í fyrra. Ég vil og geta þess
að Jóhannes skáld úr Kötlum
sendi félaginu í afmælisgjöf Sól
eyjarkvæði í skrautlegri út-
gáfu, sem þá var nýkomin út.
Þá dettur mér í hug að á
fyrstu árum félagsins gaf það
út blað „Vetrarbrautin“, hand-
skrifað. Svo dugleg erurni við
við ekki núna, að við hugsum
til blaðaútgáfú, en ó-
hætt held ég að sé að fullyrða
að starfsemi félagsins sé í mesta
blóma.
★
Að svo mæltu brunaði ég
upp að Sauðhúsum til Egils
Benediktssonar, sem bæði er
hreppstjóri og oddviti hér í
sveit. Þar sem annars staðar í
Dölum er snyrtimennska sér-
stök, úti sem iraná og mikil rausn.
Pálína, kona Egils, setn er ætt-
uð frá Klakksvík í Færeyjum
töfraði á nokkrum andartökum
fram ágæta máltíð og við
Egill sikröfluðuim samain undir
borðum, ein irani í stofurani horfði
yngra fólkið á „Harðjaxlinri" í
sjónvarpinu.
— Ég tók við hreppstjóra-
starfi fyrir réttum níu árum,
segir Egill mér, en oddviti varð
ég nú í sumar, er Bryrajólfur
Saradholt, dýralækrair flutti héð
an. Oddvítastarfið er náttúrlega
töluvert umfangsmikið, þegar
svona mikil uppbygging er í
Búðardal. Plássið er nú orðið
fjölmennara en sveitin, hefur
nálægt 183 íbúa, en í sveitinni
eru 152 ef ég man rétt.
í Búðardal er nú aðalatvinn
an við sláturhúsið, þegar það
kemst í gagnið stórbatraar öll
aðstaða og verður hægt að
slátra 2100 fjár á dag, þegar
fullum afköstum er náð. Þá er
unnið við að fullgera félags-
hedmilið, eftir því sem unnt er,
þar hefur enn ekki verið geng-
ið frá baksviði, snyrtiherbergj-
um í kjallara og ýmsu fleiru.
Þreanur íbúðarhúsum var byrj-
að á í vor, en aftur á móti eru
framkvæmdir minni í sveitinni,
þó er verið að byggja hlöðu og
fjárhús á einum bæ í sumar.
■;— Heldurðu að þið verðið að
fara út í að skera niður í
haust?
— Það er enn óljóst og fer
eftir því hvernig rætist úr með
heyskapinn. Ekki er hægt að
segja að útlitið sé gott, fyrir
utain eilífa óþuirrka, kemur líkia
grasleysi til, og vegna kalsins á
síðustu árum er arfi víða mik-
ill í túnum.
— Eru flestir í Laxárdal með
blandaðan búskap?
— Langflestir hafa bæði kýr
og sauðfé. Sumir hafa aðallega
kiradur og aðeinis kýr til
heimiliisins. Á öðruim bæj-
um er því svo öfúgt hátt-
að. Flestair held ég að kýr
séu milli 20—30 á tveimur bæj-
um, fjárflesti bóndi mun hafa
um 600 fjár.
— Br mjólk flutt víða að í
Búðardal?
— Utam af Skógarströnd og
vestan af Reykhólum og allt
þar á milli. Mjólkurbúið hefur
verið lyftistöng á margan hátt
fyrir byggðarlagið. Upp á síð-
kastið hefur mjólkurmagin
mirantoað nokkuð og veldur þar
tíðairfardð meisitu uim, a:ð ég
hygg.
— Hefur fólki fækkað í sveit
inni?
— Já, nokkur fækkun hefur
orðið á bæjunum, en svo stór-
fjölgað í Búðardal, eins og ég
sagði. Nokkrar jarðir í hreppn
um eru í eyði sem stendur, en á
nokkrar þeirra veit ég til að
flutt verður aftur.
— Einhverjar flramkvæmdir
á döfinni innan sveitar?
— Nú er verið að byggj a brú
á Laxá og vonandi kemst hún
í gagnið í haust. Eftir að slátur
hússbyggingu lýkur er áætlað
að byggja yfir póst og síma.
Hugmyndin er að byrj® á skóla
stjóraíbúð í Búðardal og
bryggjumál hafa verið ofarlega
á baugi. í sumar var ákveðið
að veita eiraa milljón í þær fram
kvæmdir og takist að lagfæra
bryggjuna eftir þær skemmdir
sem urðu, þegar ísinn lagðist
að henni, gerum við ráð fyrir
að flóabáturinn Baldur geti þá
komist upp að bryggjunni .Nú
verðum við eiragönigu að treysta
á samgöngur á landi og hefur
það raunar gengið ágætlega.
— Afkoma bænda hér um slóð
ir?
— Það hefur verið nokkuð
erfitt síðustu ár, veturnir hafa
verið harðir, kal og grasleysi
og svo þessdr óþurrkar. Það er
ekki hægt að neita því að bag-
ur bænda hefur að mörgu leyti
þrengzt talsvert. h.k.
Sauðhús.