Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1969 > * y ■^—25555 14444 WMF/O/fí BILALEIGÁ HVEHFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7marwa LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14870. MAGNÚSAR 4KiPHoin21 simab21190 eftir lolcun »Iml 40381 BÍLALEIGAN FALURhf car rental service © ■^jl^ 22*0*22- rauðarArstíg 31 MYNDAMÓT hf. PRENTMYNDAG ERÐ AÐALSTRiCTI 6 SÍMI 1 7152 VELJUM fSLENZKT að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Q Góð grein Pétur Sigurðsson, ristjóri skrifar: „Velvakandi góður! Lengi hefur ásótt mig lÖngun til að senda þér ofurlítið lengra spjall en það, sem hér fer á eftir, en að þessu sinni skulu orð min verða fá. Ég var nýlega að lesa ýmis- legt í Fréttabréf i um heil- brigðismál, júlí-septemberheftinu 1969. Meðal hins bezta í ritinu er grein, sem heitir Heilbrigðis- og hamingjutengsl. Höfundurinn sennilega Bjarni læknir Bjarna- son, en nafnið vantar. Vaeri ég nú þremur áratugum yngri, legði ég land undir fót, færi í hvert kauptún og þorp landsins, auglýsti eitthvert for vitnilegt fundarefni og læsi svo með góðri áherzlu þessa merku grein, reyndi líka að komast að með hana í flestum framhalds- skólum, og á sem flestum mann- fundum í landinu. Orð mín þarf ég ekki að hafa fleiri, en þetta, sem ég sagði, get ég nú ekki gert, ef ef til vill vilja dagblöðin kynna greinina. Pétur Sigurðsson." 0 Gott tímaritshefti Velvakandi getur tekið undir orðin hér að framan, en hann vill gera meira, því að tímarits- hefti þetta er allt hið prýðileg- asta: vel úr garði gert með fjölda ágætra greina. Svona rit eru ekki alltaf læsileg, a.m.k. ekki þau er- léndu rit, sem fjalla um svipuð efni og Velvakandi hefir séð. Þama er að finna greinar um ýmis efni, sem margir hljóta að hafa áhuga á, svo sem um hlut- deild föður í afbrotahneigð drengja, spítalahræðslu bama, fyrstu lærðu ljósmóður á íslandi, heilsufar í heimi morgundagsins, orsakir lungnakrabbameins, Dost Hjartanlega þakkarkveðju sendi ég öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu mér með marg- víslegum hætti vinarhug á fimmtugsafmæli mínu. Magnús Jónsson. íbúð óskast 3ja til 4ra herbergja íbúð í Miðbænum óskast til leigu þann 1. október nk. fyrir erlendan sendiráðsmann. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, HRL., Óðinsgötu 4, sími 11043. Sölumaður Sælgætisgerð óskar að komast í samband við duglegan og áreiðanlegan mann, sem hefur bíl og vildi taka að sér sölu á mjög seljanlegri vöru. Mætti vera í aukavinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „228“. TIL SÖLU SÉRHÆÐ Efri hæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Húsið stendur við sjóinn. Fallegt útsýni. íbúðin er stór stofa, 2 svefnherbergi, hús- bóndaherbergi, skáli, eldhús og baðherbergi, alls um 120 ferm. Tvennar svalir, báðar í suður. Bílskúrsréttur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð, sími 26600 (2 línur), heimasímar 30587 & 18396. að það sé ofmælt, sem stóð £ þess- um dálkum fyrir nokkru, a?S Neyt endasamtökin væru steindauð, enda rekin sem útibú frá Æsku- lýðsfylkingunni. Velvakanda hef irr verið tjáð, að einn stjómar- manna sé Framsóknarmaður og framkvæmdastjórinn Alþýðu- flokksmaður, en hinir séu „sósí- alistar" á ýmsum aldri. Annað mál er það, að samtökin virð- ast heldur kraftlítil, og sumir bera brigður á, að seinasti aðal- fundur hafi verið löglegur. f þær deilur vill Velvakandi ekki blanda sér, en óskar þess, að Neytendasamtökunum takist að verða það, sem þau voru stofn- uð til: öflugur málsvari neytenda í landinu. Er ekki að efa, að sumir forráðamenn þeirra eigi sér þá hugsjón ,þó að aðrir eigi sér vafalaust þá hugsjón einia að þjóna sínum einkahagsmunum, þ. e. sinum flokki. Timinn leiðir í ljós, hvor hugsjónin verður ofan á, en Velvakandi óskar þeirri fyrrnefndu sigurs. Neytendasam- tök eiga að vera nauðsynlegt að- hald og gott skjól allra neytenda í landinu. Vonandi verða þau það Með það í huga óskar Velvak- andi slíkum samtökum góðs geng is. 0 Texti fellur niður Enn á ný hefur texti fallið niður innan úr setningu í dálk- um Velvakanda. f gær duttu nið ur orð innan úr setningu i frá- sögn Velvakanda af kunningja hans, sem ætlaði varla að ná kon súlsfundi vegna grimms varð- hundar í eigu ræðismannsins. Nið urfellingin gerði frásögnina að tómri meiningarleysu. Velvak- andi nennir ekki að leiðrétta þetta, þv£ að frásögnin var ekki svo merkileg, en vill, að lesend- ur dálka háns viti, að dellan er ekki úr penna hans. Vinsomlegast nthugið að símanúmer á skrifstofu vorri er 26266 STCYPUSTÖÐ BM VALLÁ HárgreiBslustofa Til sölu er nýleg hárgreiðslustofa í einu af nýju úthverfunum í Reykjavík. Til greina kemur að húsnæðið seljist með. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ragnar Tómasson hdl. Austurstræti 17 (Silli & Valdi). ojevski o.fl., að ógleymdri grein inni, sem Pétur minnist á hér að ofan. 0 „Að týna lífi“ J.Ó.P. skrifar: „Góði Velvakandi! Þakka þér birtingu pistilsmíns um fréttamál útvarps og sjón- varps á dögunum og þó að þú færir því til vamar þúsund ára gamla munnmælasögn þar sem söguhetju er lagt í murm „engu skaltu fyrr týna en lífinu" (og einhverjar ljóðlínur að auki), er það mál með öllu horfið úr síð- ari tíma bókmenntum okkar mörgu „verðlauna“-höfunda. Ég byggi það að sjálfsögðu á eigin málkennd (ekki lærdómi með gráð um) að þykja betra mál að segja mann hafa farizt í slysi, látizt af slysförum eða faliið í hernaði, og snýst ekki hugur þar, þótt hálærðir memn eins og G. Mart- einssom fylgi þér að máli í vörn- inni. Ég staðhæfi á engan hátt, að ég sitji yfir nokkurri vizku í þessu fremur en öðru, sem ís- lenzkt mál varðar. Ég vil þó ætla , að mönnum kæmi ókunnuglega fyrir sjónir að lesa í Mbl. svohljóðandi dán- artilkynningu: Kona mín NN.. týndi lífi í gær kvöldi, 31. þ.m. Huslun ákveð- in síðar. Eiginmaður hinnar líflausu. eða: Sonur minn, Jón, sem missti lífið af slysförum 31. þ.m„ verð- ur jaxðsunginn. . . . En eins og „hver maður sinn skammt", og og „hver maður sinn smekk“. Afsakaður rausið. J. Ó. P — Ekkert að afsaka, og vertu alltaf velkominn í dálka mína. 0 Ofmælt Velvakanda hefir verið bent á, Skuldabréf Hef kaupendur að 3ja — 5 ára fastaeigna- tryggðum skuldabréfum. Ragnar Tómasson hdl. Austurstræti 17 (Silli og Valdi). símar 26600 og 26666.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.