Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 5
MOROTJN;BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SBPT. 106© 5 Loks sáu Reykvíkingar til sólif k- k»í -m HEIÐRÍKJA í Reykjavík í gær. Já, það var ekki laust við að R«ykvíkingar fengju ofbirtu i augun. Eftir eitt hið drungalegasta sumar aldar- innar sást loks til sólar og andlit hennar við Mennta- skólann í Reykjavík varð allt í einu uppljómað, rétt eins ..' .:; \ - <:} /-t&íx Iplls hsii; •:I ;; ■I i;: ■■ |Ö| 1« ." ' ■ ■ ; Hann var yngstur í laugunum og skemmti sér konunglega. og barnsandlit, sem lítur móð ur sína eftir langvarandi aðskilnað. Hvarvetna spðkuðu menn sig í góða veðrinu, en bögguil fylgdi þó Skamimriifi — það var í rauninni komið haust Hann var hrifnari af boltanum en sólinni. (Ljósm. Mbl. Öl.K.M og í forsælunni var svalt. í gkólagörðunuim bjástruðu fcraikikar við uppsíkeruna sína, og alvara lífsins lét elkki að sér ihaeða. Jafnvel þótt maður sé ékki nema 7 ára, er hún byrjuð. Slkólinm kallar. Það eíklki gaiman í svo éftirsóttri veðráttu sem í gær, að hverfa inn í dimima kennslustotfu. Þetta urðu þó kralklkarnir í HMðaskóla að saetta sig við. Þau voru þrátt fyrir allt í sól gkinsislkapi, stóðu prúð og fall eg í röð og biðu þeas að ganga inn. Þetta voru B og C beíkfc- urinn. Kennslufconan stóð á tr'öppum dkólaras og gætti þess að allt færi fram í röð og reglu. Grunur lœddist að ofcfeur: ihún myndi þó éklki þiggja að liggja svolitla stund í sólinni, fá dálítinn lit á kroppinn — hver hefði á móti því? Sundlaugargestir í Laugar- dal vildu elklki missa eitt augnablik. Flestir voru föllir sem næpan, er molduiga blómarósin snæddi í einuim sikólagarðanna. Aðrir báru þess merfci, að sól gægðist milli sfcýja í júlímánuði og örfáir voru svo hörundisdöfclk- ir, að helzt datt manmi í hug Malliorca eða Costa del sol. Kannsfci þeir hafi svo bara verið fyrir norðan í suimar- fríinu. Aflt fólfcið átti þó eitt sam- eiginlegt. Það naut isókfcimis- stundanna og vatnsins. Það var á ölluim aldri. Ymgsti bað- gesturinn, sem við sáurn, var svo ungur, að hann var bara í nærbuxuim. Það er sem við sjáum hann sækja sundlaug- ina þannig klæddur eftir noikkur ár. Hanm var með mömmu sinni og annarri konu og naut útiMfsins efcfci síður en aðrir. Hann pabbi minn fór til Danimerkur í morgun“, sagði lítill herramaður, siem naut hins síðbúna sumars í ly-sti- Framhald á bls. 20 Krakkamir voru í sólskinsskapi, þótt þau væru að fara inn í dimma kennslustofuna. ,Það verður að nýta hvert strá“ Heyskop lokið í Vopnofirði VOPNAFIRÐI 10. gepteimlber. — Einmuna góð tíð hefur verið hér í Vopnafirði í sumar. Gras- spretta var mjög góð og gekk heysíkapur vel; um 20. ágúst munu flestir hafa verið búnir að hirða hey af túnuim og var nýt- ing heyja góð. Vegrna ianigvairamidi auðiaiuisitiam- áttar últi fyiriiir Auisitfj'ömðum varð sjóstófen orfið fyriir trílQiu/bálta em Yeiðii við Lamgaines var góð, þag- ar gaf. — Raigraar. OSTAKYNNING í dag og á morgun frá klukkan 14-18 báða dagana Kynningin að þessu sinni er einkum miðuð við morgunverð og skólanesti Ókeypis ostaréttabœklingar og uppskriftir Osta- og smjörbúðin Snorrabraut 54.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.