Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNlBtLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 1:1. SEPT. 1060 17 niður grasið Hálfs mánaða þurrkur mundi duga Nú rífum við Meðan strákarnir slógn grængresið úti á túni, var Aðalsteinn á Korpúlfsstöðum að blása hálfbrunnu heyi út úr hlöðunni, til að reyn^ að þurrka það aftur. HEYSKAPURUSTN heíur aldrei genigið svona illa í ölkina mínum búákap, frá 1937, sagði Aðal- Stemn á Korpúlfisstöðuim, er Mbl (hirtrti hann þar heirna í gaer. Ég át'ti eftir að slá meignið af tún- unium fyrir 3 dögum, þegar þorn aði lotasins. Og nú höfiuim við ver ið að rífa niður stanzlauist. Það sem eftir er, má slá á fjórum döig om. Og fái ég gotit í svona hálf- an mérauð, þá næ ég upp heyj- um af öllu túniniu. Meðan piltarnir slógu úti á túniniu. stóð Aðalsteinn sjálfuir kwikniaðd í því. Ég vair búinn að grafa geilar í heyið áður, svo þetta átti etaki að geta komið fyrir. — Rigningin í sumar hefur verið svo óskapleg. Ég heyjaði svolítið fyrst í suimar, en hætti svo bara í biili oig hefi ekiki getað byrjað aftur að heyja fyirr en þetta. En nú rífium við þetta nið ur með tveimur sláttuvélum. — Er grasið ekki farið að skemmast? — Nei, það lítiux ágæ'fciga út, ekkert úr sér sprottbið. Sprettan var svo hæg framan af s'uimri. Hestamennirnir Skarpliéðixm Y eturliðason og Kristján Vigfússon að heyja á Lágafellstúninu. ið og tekið saman með vélum. Þarma lá flatt hey á líklega 6 hektunum lands, og fólkið keppt ist við. Þrír hestamenn, Hákon — ar loks þornaði um helgina, var byrjað að slá af kappd, og grais- ið rifið niður á laugardag og suinnodag. Og þair sem haldizt hafði þunrt síðan, var í gær veir ið að keppast við að taka sam- an. — Maður þorir etaki annað en ná þessu upp í kvöld. Þeir lofa ekki svo ákveðmum þuirrki. Og við viljium etaki lengur eiga neitt á hættu. — Við höfum gott fólk til að hjálpa Oktaur. Og stráteurinn okk ar var tekinn úr vinnunni, bygg imgarvinniu í Breiðholti, sagðd Inigveldur, er við höfðum orð á að þarna væri mdkið lið. Kristján Vigfússon og Skarp- héðinn Vetiurliðason voru að raka uppi á túniimu. — Við náum þeissu ekki öllu upp í kvöld, sagði Kristján. Við höfium ekki nægan vélakoht, aðeins tvo traktora. Ég var þó svo heppinn að g.aim al'l maður, sem var bú- inn að heyja, ga't lániað mér ann- an. Kristján sagði, að þeir féliagar hefðu verið með 21 hest í best- húsum í Fossvoginum í fyrravet ur. Hamn kvaðlst hafa verið bú- inn að heyja svolítið í Mosfells- dalnum fyrr í suimar. — En það hefur legið í nokkrar vitaur í sát uffn, uimliulkið vaifcni og er stór- Skemmt, sagði hann. — Við gát uui ekki breitt úr því fyrr en í dag, að þornaðli mægilega í krirng, sagði hamn. En þetta bjargar okk ur, að fá þenn.an þurrk og ná heyi hér af DágafielLsitúninu. — Anmars er þetta ekíkert með Okkur hérn.a, sagði ihann. Við er um bara að leika ofckur og koon uimst af með léleg hey handa he'Stumum. En það er alvarlegra fyrir bændurna, sem eiga allt sitt undir þessu. Ingveldur rakar og krakkamir leikt sér í heyinu. við að vefka heyið úr hlöðunni, sem kvilknaði í daginn áður. Þar skemmduist mikið til í eldinum og af vatni 500-600 hestar af heyi. Þó ekki allt. Einn stabb- inn er líklega heill, sagði Aðal- steinn. En hann vair að blása hey inu út úr hlöðunni, til að reyraa að þurrka það aftior. — Ég mátti nú illa við að miissa þetta, sagði hamn,. En ég skil efcki hvernig Það sem óg sló fyrr í sumar, var í hálfu grasi. — Hefiurðu nægan mannSkap, svona allt í einu? — Já, stirákarnir mínir eru í þasau og svo fékk ég tvo lausa- menn. Þá er hægt að fá núna. Á túninu á Lágafelli var mik- ið lið í heyskap, bæði raikað með gömiu aðíerðinni, og einniig smú- Leifsson, Kristján Vigfússon, og Skarplhéðlimn Veturliðason og fjölskylidiur þeirira höfðu tekið túnið á leigu í sumar til að heyja handa hestum síraum. Inigveldur, kona Hákonar, vaæ með hrífiu í einum flekknum og tveir snáðiar léku sér hjá henni. Hún sagði að varla væri hægt að segjia að neitt hefði verið hægt að heyja í sumair. En þeg- Törring’s Divina pekktasta merki f sínum flokki í Danmörku. Langir, mjóir fallegir. Léttir-en pó bragðgóóir. Dásamlegirað kveikjaíá morgnanna, já og á hvaða tíma dagsins sem er. Divina er allra tíma vindill. Reynið sjálf Divina og njótió pessa eftirsótta tóbaksilms sem hefir gjört Törring’s vindla svo eftirsótta hjá vandlátum viðskiptavinum. LEVERAND0R TIL DET KONGELIGE DANSKE HOF N. T0RRING CIGAHFABRIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.