Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1060 19 Athugasemdir — um Ornefnastofnun Þjóðminjasafnsins MEN'NTAMÁLARÁÐUNEYTI hefir látið frá sér fara athuga- semdir uim yfirlýsingu fjögurra málfræðikennara við Háslkóla íslands. Þessi yfirlýsing varðaði svonefnda Önnefnastafnun Þjóð- minjasafns og tillögu um Naifn- fræðistofnun Háskólans. Athuga setmdir hins háa ráðuneytis mættu að vísu vera innviða- meiri. En með því að ráðuneyt- ið hefir sýnt aklkur þann sórna að bregðast við ihaæt og. s/kjótt, teldi ég ólkurteisi að virða það ekki svar.s. Slkrif þetta hefi ég ekki borið rmdir félaga miína, sem að yfÍTlýsingunni stóðu ásam't mér, en vil jafnifiramt geta þess, að einn þeirra er nú er- lendis. Af þeim sökum getum við eklki komið fram sem heild. Er því eðlilegt, að hver svairi fyrir sig, eftir því sem faann tel- ur efni standa tiL 1. í fyrstu athugasemd sinni teikur Menntamálaráðuneyti fram, að við tölum ekki í nafni Heimspekideildar. Hver sæmi- lega viti borinn maður getur séð, að við gerðurn það elkki, heldur sem kennarar í mál- fræði við Heimspelkideild. Það er ekfki rétt, að tillögu sama efn- is og yfirlýsingin hafi verið vís- að frá. í þeirri tillögu voru að visu sum efnisatriði hin sömu, en hún náði ekki til annarra atr- iða, sem áherzla var á lögð í yfirlýsingu oWkar. Hér er því annars vegar um óþartfa athuga- sernd að ræða, hins vegar óná- kvæiman máltflutniing. 2. í sama tölulið telur ráðu- neytið, að málefni Þjóðminja- salfns séu Heimspeikideild „jafn- óviðkamandi“ og Þjóðminjasafni Heiimispelkideild. Vel má vera, að ráðuneytið fái síðar að heyra, að að sumra áliti innan Háslkól- anis ættu tengslin milli þesisara stofnana að aukast. í framhaldi af þessari athugasemd segir ráðuneytið, að efldki hatfi áður „verið ætlazt til afslkipta heim- spekideildar af málefnum Þjóð- minjasafns". Hér 'kemur annað vindhögg. Með saimþy'klkt frávís- unartillögunnar hefir meirihluti Heimspelkideildar — og þar með deildin sem slík — eiwmitt gert það, sem ætlazt var til af henni, þ.e. látið málið afslkiptalaust. Þess má þó geta, að atíkvæðatöl- ur um f'rávísunartillöguna — etf hægt er að kalla 'hana því nafni, þótt hún væri að lOkum borin tfram sem slík — gefa efldki rétta hugmynd um afstöðu deildarinn ar í heild bæði vegna hjásetu við atlkvæðagreiðslu og fjar- vista, en vegna þagnarskyldu tel ég mér elkíki heiimillt að netfna eimsitöik nöfn í þessu sambandi. 'Hins vegar er orðasambandið ætlazt til af sérstalblega athyglis- vert. Hér er aðeins, að vísu, ver- ið að tala um samband tveggja stafnana. En ef elkki er ætlazt til, að Heimspelkideild láti sig dkipta máletfni Þjóðminjasatfns og þá sérstalklega rannsólknir í fræðigrein, sem beint varðar verlketfni deildarinnar, hvaða málelfni er þá ætlazt til, að hún láti til sín talka? Ég hygg, að ráðuneytið sé hér í aigeirri and- stöðu við stefnu Umanna. Það virðist, sem sé, mega lesa út úr t Þölklkium hj'antamlliega þá mMu viruáttu og samúð sem oiklkiur var sýnd við anidllát og jarðor- för eliginmiaininis miinis, föður aklkiar, tenigdatföður ag aifa, Tryggva Valdimars Kristóferssonar frá Skjaldatröð. Guðmunda K. Júliusdóttir, böm, tengdabörn og bamaböm. orðalaginu, að heimspelkideild eigi elklki að hafa aifslkipti af öðru en því, sem Menntamála- ráðuneyti ætlast til af henni, hún eigi að vera auðsveipnin sjálf, láta allt annað lönd og leið en það, seim yfirboðurum 'hennar fellur í geð. Ég vi)l hin® vegar lýsa ótvírætt yfir því, að ég mun hafa mínax eigin síkoðanir á hverju sem mér sýnist — þar með eru talin skipulagamál mál- fræðistcifnana, sem að mínu mati eru máleifni, sem 'Heimispekideild ber að hafa slkoðun á. Þessæri stefnu mun ég fylgja, hvort sem ætlazt_ er til þess atf mér eða eklki. Ég hefi hingað til talið, að ég byggi í lýðræðislandi og þyrfti engan „þráð að ofan“ til þess að stjórna orðuim minum, að því er verðar opinber mál. Ég hefi með öðrum orðum talið að ég. byggi við fullkamið slkoð- anailrelsi. Að ætlast til þess, að stafnanir eða embættismenin hatfi sérstalkar Skoðanir eða að gefa þeim bendingar um það, til hvers er ætlazt, að þeir taíki atf- stöðu, tel ég með öllu ólýðræðis- legt, eins konar uppvalkinn draug aftan úr ölduim. 3. Ytfirlýsing aklkar tfjórmenn- inganna náði til nýslkipana.r Þjóðiminjasafns. Hún tfjallaði elklki um safnið í heild — þótt ég telji deildina, háslkólaráð og ein- staika háskólakennara haifa tfull- kaminn rétt til þess — heldur uim það, sem ráðuneytið kallar Örnefnastafnun Þjóðminja'safins, aulk þess sem við lögðum fram tillögu um Nafntfræðistafnun Háslkólans. Með nafngift sinni gefur ráðuneytið óbeint í Skyn, að elkki sé um að ræða ,,deild“ heldur stofnun. Þetta er í sam- rærni við, að í bréfi próf. Þór- halls Viimundareonar, dag. 30. ágúst 1968, er talað um ,ysjáltf- stæða rannsóiknartstotfnun" í tengslum við Þjóðminjasafn. 4. Mér er ðkunnugt um, að við Háskóla íislands isé nolklkurt „hliðstætt“ aulkastartf, sem í sitji men.n, er ehlki hafa verið metnir hæfir í Sömu grein og undir stafnun þeirra heyrir eða ná- kaminni grein. Að þessu atxiði er vilkið í 3. lið athugasemda Menntamálaráðuneytis, þar sem minnzt er á tvær háslkólaistafn- anir. í 4. gr. reglugerðar um Raunvísindastafnun Háskólans er þes® getið, að foristöðuimaður hverrar rannsóikinarstofu sé skip aður „að fengnium tillögum há- skólaráðs, er leitar álits verk- fræðideildar svo og læknadeild- ar að því er varðar rannsólknar- stofu í efnafræði". Vitanlega haifa hlutaðeigandi deildir sér- fræðinigum á að Skipa, sem fær- ir eru um að meta hætfi foirstöðu- mannanna. Um forstjórann (sbr. 5. gr.) er álkveðið, að hann skuli vera „úr hópi prófessoira HáSkól- ans í þeim greinuim, sem undir stofnunina fallla“. Reiknistotfnun in hietfir, að því er mér er tjáð, enga reglugerð, en forstöðumað- ur hennar er einn af prótfessor- um Háskólans, sem áður hetfir fengið sitt hæfniamat í nálkom- inni grein. Um þessar neglur má að vísu deila og mætti að mínu mati gera þær strangari og al- veg sérstaklega afnerna það ákvæði, að menntamálaráðherra skipi í slík aukastörf. En regl- urnar miða þó að því, að sér- fróðir menn hafi fjallað um það, 'hvort forstöðumaður eða for- stjóri sé sérifræðingur í sömu eða náikominni grein. Ráðstöfun á forstöð'Umanns- starfi Örnefnadeildar Þjóðminja safns hefir því gerzt með allt öðrum hætti en í áður greindum stotfnunum Hásfcó'lans. f yfirlýs- ingu Okkar vikum við ekki að hæfni prófessons Þórhalls Vil- mundarsonar sem fonstöðu- marnns fyrir málvísindalegri stofnun. Hann hefir hæínismat sem prótfessor í sögu (fslands- sögu). Hitt hefir ekki verið met- ið né borið undir nokkurn sér- fræðing, hvort starf hans við örnetfni hefir gert harm hætfan til að veita farstöðu stofnun í einni grein málvisinda. Annars er mér óskiljanlegt, hvers vegna stanfið var éklki auglýst og hæfn ismat látið fara fxam. Ef verð- leiikax Þórhallls Vilmundarsonar prófessors eru jafnimiklir á þesisu sviði oig hann hefur lýst, ætti hvorfci hann né ráðuneytið að telja nokkra hættu á, að hann yrði talinn óhætfur af dómbæx- um mönnum. Telur ekki ráðu- neytið tvímælalaust, að t.d. norr ænir örnefnafræðingar hetfðu metið hann hæfan, meira að segja hsefastan allra íslendinga í þesisum efnum? Eða var ef til vi'1'1 hugsanlegt, að einhverjir aðrir hefðu verið taldir hæfari? Er ráðuneytinu kunnugt um, að noiklkriir hafi sérhæft sig í þess- uim efnum? Umrnæli þjóðminjavarðar um störf próf. Þórhalls Viknundar- sonar geta vitanlega ektki kamið í stað hætfnisdómis sérfræðinga. Hann getur ekíki talizt dómbær um .þetta sérsvið málvísinda, sem hér um ræðir. Er þetta eng- an ^reginn sagt þeim mæta manni til hnjóðis, heldur liggur þetta í 'hlutarins eðli. Ráðuneyt- ið getur því ekki sikotið sér á bak við hann í þessu málL 5. í lokaorðum ráðuneytisins segir, að því þyki miður „að það skuli hafa hent tfjóra kenn- ara heimspekideildar að blamda ráðuneytinu á opinberum vett- vangi inn í deilumál, sem er auð sjáanlega persónulegs eðlis, en ráðuneytinu með öllu óviðfcom- andi“. Deilumálið, sem yfirlýs- ing olklkar tfjórmenninganina íjall aði um, var faglegs eðlis, varð- aði skoðanir okikar á noklkrum aðgerðuim Menntamálaráðuneyt- is og sikoðanir Oklkar á fyrir- koimulagi örnefnarannsókna á íslandi. Það er harla undarlegt, að ráðuneytið akuli telja mál- efni af þessu tagi, ®vo sam verk- svið Þjóðminjasafsns og fyrir- komulag örnefnarannsólkna á ís- landi ,sér „óviðkomandi". Hitt er engu siður furðulegt, að það telur þetta deilumál „auðsjáan- lega persómulegs eðlis“. Yfirlýs- ing okkar fjórmenninganna var máleifnaleg og enguim persónum inn í hana blandað. Okkur hefir eklki einu sinni dottið í hug að værna ráðuneytið um persónu- legar hvatir í afstöðu sinni. Um þetta mál mætti að vísu miklu meira segja, en brátt skal staðar numið að sinni. Þótt ég sé efcfci sagnifræðingur, veit ég, að sagntfræði er ekki opinber bréif einber. Þesisi bréf eiga að jatfnaði einhver tildrög. Út í þessa sálma skal ekki farið að sinni. Dag- setningar Vl'éfa geta í vissiuim til- vikum gefið tiltekna bendingu. Menm gætu t.d. velt því fyrir sér, hvort það muni vera tilvilj- un, að b*\r próf. ÞórhalíLs Vil- mundarsonar til Menntamála- ráðuneytis er dagsett 30. ágúst 1968 í ljósi þeirra atburða, sem þá voru að gerast. Reykjavik 10. september 1969 Halldór Halldórsson prófessor GLER Tvöfalt ,,SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja, Hellu, sími 99-5888. Stœrðfrœðikennara og kennara í dönsku og — eða ensku vantar við Gagnfræða- skólana í Kópavogi. Umsóknir sendist Fræðsluskrifstofu Kópavogs Kársnesskól- anum. Fræðslufulltrúinn. Viðarþiljur ‘ “ Viðartegundir: eik, askur, álmur, beyki, lerki, fura, valhnota, teak, mansonia, caviana. HARÐVIÐUR og ÞILPLÖTUR, ýmsar tegundir. PLASTPLÖTUR Thermopal, ýmsir litir. HARÐVIÐARSALAN sf. Þórsgötu 14, símar 11931 8i 13670. Hjúkrunoikonur ósknst Kópavogskaupstaður óskar eftir að ráða tvær hjúkrunarkonur til starfa við Heilsuverndarstöðina í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 20. september. Umsókn fylgi upp- lýsingar um fyrri störf. Nánari upplýsingar gefur bæjarritari, sími 41570. Stjóm Heilsuverndarstöðvarinnar. Sími 2-69-08 MÁLASKÓLI DAIMSKA - mU - FRAIVISKA - ÞfZKA SPÆNSKA - ÍTALSKA - ÍSLEAIZKA HALLDÓRS Sími 2-69-08 Einbýlishús í Arnnrnesi til sölu. Á aðalhæð eru 3 stofur, 3 svefnherbergi, húsbónda- herbergi, eldhús, þvottahús og skáli. Á jarðhæð eru 2 bíl- skúrar, músik- og sjónvarpsherbergi, geymslur og mögu- leikar fyrir viðbótarsvefnherbergi. Húsið er fokhelt með full- frágengnu þaki. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Fyrirgreiðsluskrifstofan FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.