Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1«69 13 Afmælisbarnið og líkið — sem jarðaði grafara sína Dæmisaga fró Ólafsvík um dupulagða fjárfestingu Skrásett af Ásgeiri Jakobssyni eftir Einar Bergmann REISIGILLI OG ERFIDRYKKJA >egar ég var að brjótast þarrva um í sjáfllfhelduimi milli hótunar fiskimatsins um að loka og synjunar Framkvæmdabank ans á fé til endurbóta var mér boðið í veizlu, sem ég helt að væri reisigilli hins nýja frysti- húss, en reyndist miklu frem- ur erfidrykkja eftir það fyrir- tæki, sem ég stjórnaði og barð- ist við að halda líftórunni í. Ég fór grunlaus og með góð- um hug til veizlunnar og skuð- aði reyndar boðið, sem nokk- urs konar yfirlýsinguu þess, að stjórnendr hins nýja fyrirtæk- is ætluðu að starfa á heiðarleg- um samkeppnisgrundvelli, þó að þannig væri ekki til fyrir- tækisins stofnað — og ég var ráðinn í að gera allt, sem ég gæti úr því sem komið væri til þess að fyrirtækin gætu starf- að illindalítið og jafnvel haft með sér samvinnu á köflum. Mér voru ekki kunmir þeir sið- ir hinna nýju herra að bjóða andstæðinigi s,em þeir töldu fall inn og sigraðan, til fagnaðar- veizliu yfir daiuða hiains. Veizl- an varð því mjög á annan veg en ég ætlaði, en það fullyrði ég að þessii veizia stappaði í mig stáliniu og stældi kiarkiinin og það er alveg óvíst h,vort eig- endur og stjórnendur Hrað- frystihúss Ólafsvitour beifðu tek ið upp vonilitlia banáttu við of- urefli, ef þessi veizla hefði ekki farið fram með þeiim hætti, sem raun varð á. Það væri meira líkið, sem ekki yrði að magn- aðri afturgöngu í fagnaðarerfi eftir það sjálft. Ég var ekki fyrr seztur að borðum í veizlunni ásamt konu minni en tekið var til við að þruma yfir mér hverja útfarar ræðuna annarri skeleggari .Ég var þarna ekki aðeins sem for- stjór fyrir íhaldsfrystihúsi, sem átti að koma fyrir kattarnef, heldur íhaldsins í þorpinu í heild. í stað þess að brenna myndir af óvinum sírnwn e,in6 og nú tíðkast hjá framvörðum frelsisins og friðarins, þá sótt- ust þessir frelsis- og friðarvin- ir eftir lifandi táknum óvinar- ins til að kasta á bálið. Auð- vitað hefði ég heldur kosið að mennirnir hefðu haft þama af mér mynd til að brenna eða grýta. Ekki man ég nú nákvæmlega lengur , þó að mér sé þesisi veizla minnisstæð, hvernig orð féllu hjá hverjum og einum ræðumanna, þeir voru líka svo margir, ég held það hafi ná- lega hver maður mælt einhver hvatningarorð — en glefsur úr sumum ræðunum man ég og inn tak þeirra flestra, enda var það nú í meginiatriðum hið sama, þær voru aðeins mismunandi vitlausar. Sá, sem fyrstur tal- aði, lagði út af textanum: — hin dauða hönd íhaldsins — og byrjaði eitthvað á þessa leið: — Olafsvíkingar: í kvöld kom- um við samam til að glieðjasrt yf- ir því að hinni dauðu hönd íhaldsins hefur verið lyft af þorpi okkar .... Annar lagði út af „skítnum og fræinu,"..... .. . .hér verður hið feyskna og rotnaða ihald plægt niður í jarðveginn — eins og skítur — en sáð um ledð fræi til hins laufgaða alþýðutrés með hin- um eilífa ávexti .... auðvitað þurfið þið enn um stund ,kæru sjómenn og verkamenn og önn ur alþýða, að strita svoldið með an tréð er að vaxa — það skilj- ið þið vonandi öll — en þegar tréð hefur borið ávöxt sinn mun ykkur aldrei skorta fé og magafylli ykkar og barna ykkar þá tryggð um alla fram- tíð .... „GRÁA LOPPAN" OG „HIN DAUÐA HÖND“ Urngur alþimgismaður mætti í veizlunni með alþýðuhjarta sitt SEINNI HLUTI utan á. . . . Það er með hrærðu hjarta að ég mæli hér nokkur orð á þessari fagnaðarstundu alþýðunnar, þegar hennar eig- ið fyrirtæki er risið af grunni. Engan hefur tekið það sárar en mig, að sjá ykkur bogna í keng og sveitast blóði af striti, sem varð síðan að gulli í vösum auð kýfinga sem fluttu það burfcu til framandi staða og lifðu þar í bílífi, meðan þið stóðuð í svelti. En nú er tími arðráns og kúgunar liðinn...... Sveitarstólpi einn valdi sér textann „um hina gráu lopu, íhaldsins", ránsloppu, sem sóp- aði öllum arðinum burtu úr þorpinu, en sá texti var mjög vinsæll á þessum árum jafnvel vinsælla en textimn um „hina dauðu hönd“. Og menn hertu á eftir því sem leið á kvöldið, eins og jafn an verður, þegar margir tala í sama dúr og hver vill ganga fram fyrir annan í hetjuskap og þó að mér væri sannarlega ekki hlátur í hug þá létti svolítið af mér farginu undir sumum ræð- unum e,ins g til dæmis þess- ari (sem var einstaklega sköru lega flutt ,hátt og snjallt, en þó af þungri alvöru): Ólafsvíkinigar! Heimsbyltinig- inin er hafin. Hér eftir verða öll frystihús, alþýðufrystihús. Það er sko víðar verið að jarða en í Óliaflsvík. Alþýðan í heim- inrnm utan Ólafsvíkiur er líka að jarða. Arðræningjarnir fljúga af fótum alþýðunnar fram af bakkanum og hrúgast upp í botni grafarinnar. Ef öll alþýða heimsins sameinast í einum fæti og einu sparki h,vílíkt ógnar- spark gæti slíkur fótur gefið. . . Eins og menn voru ekki al- veg sammála um, hvort verið væri að lyfta hinni dauðu hönd eða höggva af hina gráu ráns- loppu, eins kom mönnurn ekki alveg saman um hvorrt þetta nýja fyriirtæki væiri „sameign fólksins", eða samvinniufyriir- tæki bænda, verkaimainna og sj óimaninia, “ en svonia smáræði- liegur ágreiningur varð miönn- um ekki að vinslitum á þessari hátíðlegu stuindu, síð- ur en svo, það skerpti bara kær leikann og var eindrægnin al- deilis fládæma mikil bæ'öi í orð- um manna og hugsunum, þar rann allt saman í eimn læk — eldrautt blóð, fölrautt blóð og Barn eða unglingur óskast til að bera út Morgunblaðið á SUNNUFLÖT, MARKARFLÖT OG FL. Upplýsingar í síma 42747. Fundur sveitarsljórnarmanna í Borgornesi Næstkomandi laugardag, 13. þ.m. kl. 4 síðdegis, gengst Sam- band íslenzkra sveitarfélaga fyrir fundi i Borgarnesi með sveit- arstjórnarmönnum í Vesturlandskjördæmi til kynningar á kjör- dæmissamtökum sveitarfélaga og til undirbúnings að stofnun slíkra samtaka í Vesturlandskjördæmi. I Vesturlandskjördæmi eru 38 hreppar og einn kaupstaður, Akranes. T-flokkar Mímis Hinir svonefndu T-f|okkar Mimis eru mjög vinsælir. Þér sækið tíma tvisvar í viku, tvær stundir í senn. I enskuflokkum byrjenda skýrir islenzkur kennari frumatriði málsins fyrri tímann, en ENSKUR kennari þjálfar yður í notkun málsins siðari timann. Þetta er stórskemmtilegt. Hringið milli kl. 1 og 7 ef þér óskið nánar upplýsinga. sími 1 000 4 og 1 11 09. Málaskólinn Mimir Brautarholti 4. litlaust blóð og sýndisrt mér að í þeim læk rynni skolp — Það þarf varla nokkum að undra ,þótt ég væri órór í sæt- iniu undir slíkum tölum og lík- ast til hef ég á víxl verið föl- uir sem niár eða rauður seim blóð. Ég hafði lagt nótt við dag til að efla fyrirtækið sem ég stjórnaði og hér var skotspónn inn — og ég visisi, að það var fyrst og fremst stofnað af fram taki alþýðunnar í þorpiniu til að skapa sér atvinnu. Égvissi líka, að enginn arður hafði runnið útúr þorpinu af þessu fyrirtæki til framandi arðræn inigja h.eldur var hitt réttara að utanþorpsmenn velviljaðir þorpinu og íbúum þess h,öfðu lagt fé í fyrirtækið og aldrei tekið til sín einn eyri í arð, heldur látið hann ganga til fyr irtækisins, þá sjaldan hann var einhver. Ég gat ekki greitt sjálfum mér fullt kaup, hvað þó að ég hefði hagnazt á fyrir tækinu og ég sat nú þarna lerk aður og vinnulúinn ,því að oft þurfti ég að taka til hendi í fyrirtækinu umfram það að stjórna því — og mátti þola að vera kallaður öllum illum nöfn um ýmist hin dauða hönd eða hin gráa loppa — og var loks stimplaður lík og hengt á mig dánarvottorð — og menn skál- uðu fyrir dauða mínuim. Ég gerði mér manna bezt ljóst að það var ekkert rúm fyrir tvö hraöfrystihús í Ólafsvík og slíkur rekstur hlaut að enda með skelfingu. Þar sem hið ný stofnaða hraðfrystihús stóð margfalt betur að vígi í þeirri orustu s,em framundan var, með Framkvæmdabankann og Sam- Framhald á bls. 16 Skóli Emils hefst 1. október Kennslugreinar: Harmonika, munnharpa, gítar, melodiea, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 15962 og 16239. EMIL ADOLFSSON, Framnesvegi 36. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphitun með RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.