Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1069 Frá Varmárskóla Mosfellssveit Kennara vantar vegna forfalla í vetur Upplýsingar gefur skólanefndarformaður Blkastððum, sími 66222. Helga Magnúsdóttir, Somkoma í Fríkirkjunni 10.—14. september virka daga kl. 8.30, laugardag og sunnu- dag kl. 8 e.h. Kunnur hollenzkur predikari Johan Maasback. Sðngkór og strengjasveitir aðstoða. Aðens þessi 5 kvöld. Allir velkomnir, bjóðið vinum með. UNDIRBÚNINGSNEFND. Skrifstofustúlka Plastprent h.f. óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til að annast innlendar og erlendar bréfaskriftir, vélabókhald o. fl Nánari upplýsingar veittar i sima 38761 kl. 9—10 næstu daga. PLASTPRENT H.F. Grensásvegi 7. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á skemmu við Kleppsmýrarveg, þingl. eign Keilis h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánu- daginn 15. september n.k. kl. 14 30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63 tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Tanga við Kleppsmýrarveg. þingl. eign h.f. Keilis, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og borgarskrifstofanna í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. september 1969, kl. 14 00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tbl. þess 1969 á húseign á Gelgjutanga við Kleppsmýrarveg, þingl. eign Sigurgeirs Sigurdórssonar, fer fram eftir kröfu borgarsjóðs Reykjavíkur og Gjaldheimtunnar á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. september n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19 og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á húseign á Kleppsmýrarvegi 1, talin eign-Vélavals h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Gr. Sigurðs- sonar hdl. á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. september 1969, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Kleppsvegi 2, talin eign Sigurðar A. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Lárussonar hrl., og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. september 1969 kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12.. 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Hjallavegi 5, þingl. eign Gunnars Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., og tollstjóians í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. september n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. - AFMÆLISBARNIÐ Framhald af bls. 13 bandið á bak við sig, mátti heita einsýnt hvemig leikar færu. >að var rétt hjá veizlu- höldurunum. Við sem að Hrað- frystihúsi Ólafsvíkua' stóðum hefðum því mjög líklega hætt rekstri átakalítið , ef okkur hefði verið gefinn einhver kost ur á því, og vitaskuld hefði það orðið affarasælast fyrir þorpið úr því, sem komið var. En andstæðingar okkar voru eins og að framan kemur í ljós, sigurvissir og höfðu reyndar, drukkið sigurfullið og jarðað okkur með sjálfum sér. Þeir töldu enga ástæðu til að gefa okkur tækifæri til að bakka okkur útúr þessari dauðasam- keppni. í stað þess að semja við okkur, storkuðu þeir okk- ur. Ég reyndi þó að friðmælast eins og kostur var á á,n þess að auðmýkja mig meira en góðu hófi gegndi. Mig langaði sarm- arlega ekki i þessa vonlitlu bar áttu ,en vissi, að þeir gátu neytt mig í hana með fruntaskap. Ég yrði að berjast, ef þeir ætluðu að láta kné fylgja kviði skefja- laust. Ég stóð á fætur og þakkaði boðið til veizlunnar, og líkti fyrirtæki mínu við gamalt skip en nýja frystihúsinu við nýtt skip og nú lægi hið gamla skip vélarvana úti fyrir ströndinni, og vegna hagsmuna þorpsins, vænti ég þess a,ð hið nýja og mikla skip, dragi nú hitt að landi og bjargaði þannig verð mætum þorpsbúa, sem hefðu byggt það af litium efnum og mættu ekki við skaða. Ég hefði getað sparað mér þessa ræðu. Hún fór algerlega inn um ann að eyrað en útum hitt hjá veizluhöldurunum. Það var síð ur en svo meining þeirra að draga gamla skipið að landiog nýta það með einhverjum hætti heldur átti að fara út og keyra það niður, með þeim, sem um borð voru. Þá óraði áreiðanlega ekki fyr ir því ,þessa menn, þeir hefðu þá haft annan hátt á, sem nú er komið á daginn, að þeirra eig- in skip sykki við áreksturinn en flakið flyti áfram. Ofstæki, öfund og valdasýki reynist oft lélegt veganesti. Þó að lokun Kirkjusands h.f. hljóti að verða Ólafsvíkingum nú nokkurt harmsefni og skaði í bili, þá er sú lokun réttlát ,svo sem til fyrirtækisins var stofnað og rekstri þess hagað. ÖLLU FÓRNAÐ TIL AÐ DREPA HRAÐFRYSTIHÚS ÓLAFSVtKUR Ég kom sem sagt illur og harður úr þessari veizlu og ráðnari miklu en áður að selja líf mitt eins dýrt og kostur væri. Ég brá á það ráð, þegar mér voru allar aðrar bjargir bannaðar, að taka fé úr rekstr- inum til að endurnýja með hús- ið. Slíkt gat auðvitað ekki orð ið nema gálgafrestur, en hon- um fylgdi sú von a,ð mér lán- aðist að hjara, þar til hin póli- tísku viðhorf breyttust á ný. Það var ekki mulið undir Hrað frystihús lafsvíkur af and- stæðingunum, þegar séð varð að það ætlaði að halda áfram starfrækslu ,hvað sem raulaði og tautaði og svigurmæluimun úr veizluTOni fylgdi sanmarlega framkvæmd. Kannski er mér minnisstæðast, þegar klippt var á rafmagnestrenginn til hússins af því að það gerðist undir svo átakanlegum kringumstæðum. Vélbáturinin Þórður Óliafsson hafði misst út stýrimanninm og ég stóð í stöðugu talstöðvarsaim bandi við bátinn, en talstöð var á skrifstofu minni í hrað- frystihúsinu. Þegar báturinn er nú þama í sem mestri raauð úti á miðuraum í foráttuveðri kom einn af veizlúhöldururaum með töng og klippti á rafmagns- srtrengiran til hússiras vegna van goldiras rafmagnsreiknings og tók þannig fyrir frekari tal- stöðvarviðskipti . Þetta var nú aðeins smátil- tæki að, vísu táknrænt og ömur legt, en ekki likt því jafraskað legt þorpinu og íbúum þess og mörg önnur. Hraðfrystihús kaupfélagsiras byrjaði á því að yfirbjóða fisik- iran af báturaum s,em lögðu upp en ekki er mér kuranugt að það yfirboð kæmi sjómönnunum til góða hjá þessu fyrirtæki „alþýð uranar". heldur munu útgerðar- Vantor trésmiði og iðnverkamenn Upplýsingar á vinnustað. TRÉIÐJAN H.F., YTRI-NJARÐVÍK. Tilkynning frá Barnamúsikskóla Reykjavikur INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngu (til laugardags). Innritað er frá kl. 3—6 e.h. í Iðnskólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. Allir nemendur, sem innritazt hafa í Forskóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri svo í síðasta lagi mánudagnn 15. september kl. 3—6 e.h., en helzt fvrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist sl. vor, komi einnig þessa viku kl. 3—6 e.h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldð um leið. Skólagjöld fyrir veturirin: Forskóladeild 1. bekkur barnadeildar 2. bekkur barnadeildar 3. bekkur barnadeildar Framhaldsdeild kr. 1700,— — 2500,— — 3700 — — 3700 — — 5000—. mennirnir einir hafa raotið þess. En þeir lébu ékki við þetta sitja heldur hirti þeir allt, sem fiskur gat kallast af bátunum, og langt umfram það s,em skyn samlegt var, enda var lítið af framleiðslu frystihúss þeirra fyrstu mánuðina seljanlegt og var þó verkað á pólskan mark- að. En hvað muraaði um einn kepp í sláturtíðinni. Það var öllu fómandi fyrir hinn heilaga tilgang í „þágu fólksins", að dnepa Hraðfrystihús Ólafsvíkur. Þessi letkuir, yfirboð og kaup á rusli, leiddu líka til þess, að Hraðfrysitihús Ólafsvíkur missiti frá sér þá báta se,m lagt höfðu upp hjá því og það varð að leigja báta ög loks að kaupa báta og varð það vitaskuld fyr irtækinu óhagstætt og það hafði engin efni á þvt Það mæddi mjög á rekstriraum að það hafði verfð tekið úr homum til nauðsynlegra enduirbóta og þegar við bættisf þessi drápssam keppni fjársterkara fyrirtækis hlaut eitthvað undan að láta. Ég hafði látið hefja byggingar framkvæmdir, sem hraðfyrsti- húsið býr að enn þaran dag í dag, en ég varð líka að taka á mig ábyrgðina af rekstrar- fjárskortinum, og þar sem sókn andstæðiraganna beindist ekki síður að mér persónulega en fyrirtækinu, varð ég að flæm- ast burtu úr heimaþorpi mínu, en þó ekki fyrri en sú von mím haifði orðið að veruleikia, að við horfin á hinum pólitíska himni höfðu breytzt. LEIKURINN JAFNAST Þeir menn vom nú komnir á vettvang, sem sáu glöggt, hvaða leik var verið að leika þarna og þótti hann ójafn og illa leik inn og studdu við Hraðfrysti- hús Ólafsvíkuir og leikuxinn jafnaðist ,og hefur nú leitt til þess se,m maklegt er, að þeir, sean grófu öðrum gröfina, hafa nú fallið í haraa sjálfir, en lík- ið en líkið er enm eftir á bakk- anum, og heldur afmæli sitt. Saga mín er ekki eirasdæma frá þeim tíma, að þeir menn réðu, sem ekki gátu þolað að einstaklingur réði yfir fyrir- tæki og kölluðu hann þjóf og arðræningja og óvin fólksiras. Ungir menn, sem þráðu að brjót ast áfram af sjálfsdáðum og samborgurum sínum til heilla, voru fótumtroðnír ofan í svaS- ið af tungumjúkum möranum, sem spiiuðu á hug- sjóniastrengi og gáfu fyrirheit um gull og græna skóga, ef þeir fengju að ráða, en spiluðu þó kannski meir eða að minnsta kosti jöfnum höndum á strengi öfundar og illvilja. Það liggur við að alþýða manna megi hafa það til marks ,að sá, sem er tungumjúkur og talar fagur- lega, sé óhæfur til að reka fyrirtæki — það hefur mér virzt um dagaraa a,ð þetta tvennt færi sárasjaldan saman. fslenzk alþýða á að hafa orðið svo langa reyraslu af þessum fagur mælandi „alþýðuvinutm", að hún á að þekkja þá á tungutakirau, hvar sem til þeirra heyrist og því ætti hún að geta forðast þá. En það er eins og alltaf sé hljómgruraniur fyrir fögur orð, hversu oft sem þau em svikin. . . . Munurinn á þeim s,em mæla fagurlega en eru fullir heiftar og drápsfýsnar og hiraum sem vilja vel, kemur kannski hvað gleggst í ljós á því a,ð stofn- endur hraðfrystihúss Kirkju- sands h.f gátu ekki hugsað sér neitt annað en drepa andstæð- inginn en ég hef heyrt, að eig- endur Hraöfrystihúss Óiafsvik- uir hafi raú boðizt til að leigja Kirkjusandshúsið og bjarga þannig verðmætum fyrir alla þorpsbúa — en því boði hefur verið synjað, því að meiningin er ,þegar allt aranað hefur brugð izt a,ð hafa fyrirtækið lokað og kenna ríkisstjórninni um lok- uniraa. Ég læt nú lokið dæmisögu mirani af skipulagðri fjárfest- iragu vinstri manna á íslandi með þeirri ósk, að sú saga end- urtaki sig aldrei.....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.