Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1Ö6Q 1 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. HÚSHJÁLP Kona óskast til bamgæzlu og léttra húsverka á góðu heimik í New York. Ensku- kunnátta nauðsynl. Tilb. m.: „402" sendist afgr. Mbl. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ tif teigu í Kteppsboltinu. Al- gjör regtusemi áskifin. — Upptýsingar í síma 81969 efttr kl. 6.30 á kvöldin TRILLA Góð 3 Vá tonns triHa til sölu. SímaT 32563 og 18733. TAKIÐ EFTIR Breytum gömhwn kæliskáp- um I frystiskápa. Kaupum vel með fame kæliskápa Fljót og góð þjónuste. Uppl. í síma 52073 og 52734. KÓPAVOGUR Get tekið tvö böm í gæzlu frá k*. 9—6 alla daga v*- unner nema laugard. og sunnud Sími 41462. TIL SÖLU Ford '60 með nýuppgerðri V8 vél s)élfskvptur Uppl í síma 92-7028 k*. 7—8 í kvöid og næstu kvöld. SAUMAKONUR óskast til vinnu nú þegar. Umsó'knir leggist inn á skrifstofu btaðsins fyriir 16. þ. m., merkt „227". HERBERGI TIL LEIGU fyrir skótepiita, eimvig fæði á sama stað. (Mætti vera tveir satnan í herb.). Uppl í síma 32956. BARNLAUS HJÓN sem bæði viona úti óska eftir þriggja berbergja ibúð strax í Kópavogi. Uppl. í sána 41736. KJÖT — KJÖT Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Úrvats ditkalrfur 85 kr. kg. AHt á heitds.verði. Sagað eftir ósk kaupanda. Sláturh. Hafnarfj., s. 50791 - 50199. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar in.>rétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tifb. hjá okkur. Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. MÆÐUR ÓSKA EFTIR tveggja herbergja íbúð. Uppl í síma 16693 frá W. 1 ti* kl. 7 a'lte virka daga. ÚTSALA f Sindra'bæ næstu daga. — Mikil verðlækkun. Verzl. Sigurðar Sigfússonar Homafirði. K venfélaff Ilafnarfjarðarkirkju heldur fund mánudaginn 15. sept- ember í Alþýðuhúsinu klukkan 20.30 Skógarmenn KFUM Halda fyrsta fund sion að loknu sumarstarfi í kvöld kl. 8 í húsi KFUM og K við Amtmatmsstíg. Nýir Skógarmenn sérsitaklega vel- komnir. Munið skálasjóð. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kirkjudagurinn verður nk.. sunnu dag, 14. sept. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa kökur með kaffinu góðfúslega komið því í Kirkjubæ laugardag kl. 13—16 og sunnudag 10—12. K.F.UJW. og K.F.U.K. hafa „opið hús“ fyrir félaga sína og gesti á unglinigaaldri og eldri í húsi sínu við Holtaveg í kvöld kl. 8.30 Kvöldvaka og veitingar. Filadelfia Reykjavik Samkomur falla niður alla þessa AKRANESFERÐIR Þ. p. Þ.: — Akranesi mánnd., þrlðjud., mlðvlkud., fimmtud. föstudaga kl. 12, laugardaga kl. 8, sunnudaga kl. 4,15. — Frá Rvík mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstudaga kl. 6, laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21. GUNNAR GUÐJÓNSSON — Kyndill er vænitenJegur til Reykjavik- ur i kvöld frá ísafirði — Suðri er í Fredriksværk fer þaðan í kvöld til Kaupmannahafnar — Dagstjaman fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Aalesund og Oslo — SKIPAÚTGEM) RÍKISINS — Esja er í eykjavík. — Herjólfur fer frá Veatmanmaeyjum í dag til Homafjarðar. — Herðubreið er Austfjarðahöfnum á norðurleið. — Baldur er á Vestfjörðum. — — H.F. EIMSKIPAFÉLAG íslands — Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 9.9. frá Kristiansand. — Brúarfoss fer frá Bayonme 11.9 til Newark og íslands. — Fjallfoss fer frá Norfolk 15.9. til Reykjavíkur. — Gull- foss fór frá Reykjavík 10.9 til Leith og Kaupmannahafnar. — Lagar- foss kom til Reykjavíkur 10 9 frá Kotka. — Laxfoss fór frá Húsavík 10.9 til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Lysekil. — Mánafoss fer frá Homafirði 11.9 til Djúpavogs, Bromborough, Weston Point, Bremen og Hamborgar — Reykjafoss fór frá Hamborg 10.9 til Reykjavíkur. — Selfoss fer frá Keflavík 11.9 til Reykjavíkur, Gloucester og Cam- bridge. — Skógafoss fer frá Rotterdam 11.9 til Antwerpen, Felixstowe, Hamborgar og Reykjavíkur. — Tungufoss er á Akranesi. — Askja fór frá HuU 8.9 til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Hofsjökull er í Reykjavík. — Kronprins Frederik fór frá Kaupmannahöfn 10.9 til Færeyja og Reykjavíkur. — Saggö fór frá Fáskrúðsfirði 8.9 til Brem- erhaven, Grimsby og Hull. — Ranmö fór frá Seyðisfirði 8.9 til Lysekil, Nörrköbing, Jakobstad og Kotka. — Spitzbergen fór frá Keflavík 8.9. til Gloucester og Cambridge. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálfvirkan símsvara 21466. LOFTLEIðlR H.F. — Guðríður Þorbjaroardóttir er væmtanleg frá New York kl. 1000 Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0145. Fer til New York kl. 0245. — Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 1100. Fer til Luxemborg- ar kL 1200. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0345. Fer til New York kl. 0445. — Leifur Eiríksson er væmtanlegur frá Luxemborg kl. 1445. Fer til New York kl. 1545. — Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 2330. Fer til Luxemborgar kl. 0030. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. — MiUiiamdaflug. — Gullfaxi fór til Lundúna kl. 06.00 i dag og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14.15 Vélin fer tU Osló og Kaupmannahafnar kL 15.15 í dag. Væntanleg aftur tU Keflavíkur kl. 23.05 frá Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaupmanmahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlands- flug — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir tU Vestmannaeyja (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. AKRANESFERÐIR Þ.Þ.Þ. — Frá Akranesi mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud., föstudaga kl. 12, laugardaga kl. 8 sunnudaga kl. 4.15 — Frá Rvík márrud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föetudaga kl. 6 laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21. SKIPADEILD S.Í.S. — Arnarfell er á Þórshöfn, fer þaðan til Aust- fjarða. — Jökulfell er á Akureyri. — Dísarfell er á Akureyri. — Litlafell fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. — Helgafell er í Bremerhaven. Sitapafell er í olíuflutnimgum á Faxaflóa. — Mæliíell fer í dag frá Archamgel til Algiers. — Grjótey er í La Coruna. í dag er fimmtudagurinn 11. september. Er það 254 dagur ársins 1969. Prótus og Jacinctus. Nýtt tungl 1956. Réttir byrja. 21. v. sumars. Árdegisháflæði er klukkan 6.16 Eftir lifa 11 dagar. Hógvært hjarta er lif likamans, en ástríða er eitur í beinum (Orðsk. 14.30 Slysavarðstofan £ Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er í síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla I lyfjabúðum £ Reykjavík vikuna 6. sept til 13. sept. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Keflavik: 9.9 Ambjöm Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartam Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjöm Ólafsson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunmudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgnd sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sima 11510 frá kL 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horai Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00— 15.00 og 19.00—19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunmudaga kl. 1—-3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstómi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin I Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilimi Tjamargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimiliniu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safraaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sarratakanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, íundir íimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu uppi. viku að Hátúni 2. Viljum hinsvegar benda á samkomumar í Fríkirkj- tmni hvert kvöld vikuranar. Gideonsfélagar munið samveruna í Vindáshlíð dagana 13 og 14. september. Mun- ið að tilkynna þátttöku til Hilm- ars í sima 84387 eða Sigurðar í sínva 12097 1 síðasta lagi í kvöld. Johan Maasbach. Hér á landi er staddur í 5 daga kunmur hollenzkur prédikari Jo han Maiasbach og heldur samkom- ur í Fríkirkjunni í Reykjavík frá 10.-14. september. Maasbach rekur umfangsmikið trúboðssitarf og blaðaútgáfu í Hollandi, Belgíu, Ítalíu, Kóreu, Indónesíu og víðar. í Hollandi ber hann ábyngð á 10 söfnuðum og hefur 50 manns í starfi. Aðalskrifstofain er í Haag, samkomuhöllin þar, Capitol Evan- giie Cenitrum tekur 1000 mantis í sæti. Tímaritið Nieuw Leven (Nýtt líf) kemur út í 50,000 eintökum mánaðarlega. Auk þess stjórnar J. Maasbach útvarpsþáttum um 6 út varpsstöðvar m.a. Lúxemborgarút- varpið á hverjum sunnudegi. Samkomurnar i Fríkirkjunni hefjast virka daga kl. 8,30 laugar- dag og sunnudaga kl. 8 e.h. Maas- bach verður túlkaður frá ensku yf ir á ísleinzku. Kvennadeild Rauða Kross íslands Félagskonur: Munið aðalfundinn í kvöld kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Stjómarkosning, kvikmynd og fleira. Fjölmennið. Samkomur í Fríkirkjunni 10.—14. september. Virka daga kl. 20.30, en laugardaga og sunnu- daga kl. 20. Kunnur hoUenzkur prédikari, Johan Maasbach. Söngkór og strengjasveit aðstoða. Aðeins þessi fimm kVöld. Nr. 118 — 8. september 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadoliar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 174.75 175,15 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223.70 100 V-þýzk mörk 2.207,40 2.212,44 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339,82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöiuskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund - Vöruskiptalönd 210.95 211,45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.