Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1»©9 mundi dást að þér, drengur minn — og fyrirlita þig, hvort tveggja í senn. Dirk starði á hann, skilningslaus en forvitinn. Við annað tækifæri sagði Elísa- bet áhyggjufull: — Mér finnst hann Dirk ekkert hrifinm af okk ur, Storm. Jafnvel þegar ég legg mig fram um að vera góð við hanm, er eins og hann meti þessi aflot mín einiskis. Storm kinfk- aði kolli og sagðist hafa tekið eftir þessu. — Harnn eir ein- kenmilega sjálfstæður, drengur- in.n, en ég mundi nú saimt ekki segja, að hann væri kaldlyndur. Það er eldur í honum, en það er falinrn eldur. Það virðist þurfa einihvern neista, ef ég mætti svo segja, til þes að fá hamn til að blosisa upp. Og konia hans kink- aði kolli og sagði: — Ég held ég skilji, hvað þú átt við. Og ég vildi bara óska þess heitast, að slíkiur neisti kæmi aldrei nærri honium. Því að það yrði hræði- legt bál, Storm. Svo segir mér hugur. Storm hló og klappaði henni, og sagði: — Það er nú sjö ára dremgur, sem við erum að tala um, elskan mín! Fyrir- gefðu — hálfs sjöunda! Hann verður ekki sjö fyrr en í sept- ember. En tæpri viku eftir að þetta samtal fór fram, voru börnin og sérkenmi þeirra gleymd. Fréttir bárust af því, að friður hefði verið saminn í Amiens, og að Bretar hefðu í hyggju að skila nýlendunium þremur aftur til Hollemdimga. Wilfred þaut æstur, fram og aftur um húsdð , og hann var ekki eini jarðeigandimm, sem 13 Skipti skapi. Enskir og hollenzk ir jarðeigendur voru óróleg- ir, því að það var mála sannast, að þeir elskuðu ekki B'ataviulýð veldið neitt úr hófi fram. En atburðirnir höfðu sinn gang og stjóriraarbreytinig fór fram. Og eims og óttazt hafði ver ið; setti stjórnin í Hollandi bæði Beamjon herslhöfðiingja, lands- stjóra í Demerara og van Bat- em.burg, frá völdum, því að þess- ir heiðursmenn áttu að svara til saka um hina brezku afstöðu sína, og ástæðuna til þess, að þeir gáfust upp jafn góðfúslega og raun varð á. — Mér kæmi ekki á óvart þó þeir færu báðir í fangelsr, sagði Graíhaim, — og fengju að kvelj- ast þar það sem eftir er ævinmar. Storm brosti: — Ég býst nú varla við, að svona söguleg ör- lög bíði þeirra. — Þessi nýlenda verður aldrei sú sama, eftir að van Bat- eniburg er farinn! andvarp- aði kona hans. — Ég held bara, að þú sért bálfskotin í honum, sagði Storm og brosti. — Það væri vel til, saigði hún. — Harnn er yndislegur maður. En Elísabet var ekki ein uim það að þykja van Bateniburg yndislegur. Sama kom fram hjá öðrum jarðeigemdum og konum þeirra — og hjá hernum. Og það var mála sanmiast, að með til- komu Holleindiinga, hríðfór ný lendunmd aftur. Undir brezkri stjórn hafði verið vel farið með hermeninina, en Batavíiustjórnin var þar á annarri skoðum, og hermennirndr — sem þó voru holle-nzkir — í St. Andries virk inu, tóku að kvarta um slæmt á- stand herbúða sinma, léleigt kaup, voint fæði og ófullkomna lætoniiShjálp. Eimn morgun í maí næista árs — 1803 — kom Cornelius Heffer, jarðeigandi við Berbicána og góð ur vinur fjölskylduinmar í tjald- bátd til þess að færa Storm og Elísabetu fréttirnar. Hermenm imir í virkinu höfðu gert upp- þot. — Þeir hafa setzt uim lands- stjórmanhúisið, sagði hann Elísa- betu. Storm var úti í eftirlits- ferð. — Þeir tðku þesar tvær toppfígúrur til fanga — þessa tvo ,sem gegndu embættinu fyr- ir van Batenburg. En mesta grín ið ex samt ótalið. Ef þú ferð til St. Andriesvirkisins, má sjá, hvað þeir hafa gert við flagg- stöngina þar. Þeir hafa dregið upp brezka fámann með ket- stykki fyrir ofan. Þú sérð, við hvað þeir eiga? Undir enskri stjórn fengu þeir nóg að éta, en nú eru þeir í svelti. Bílkrani óskast Viljum kaupa lipran bitkrana eða wreckec. Upplýsingar í síma 30755 GÓLFDÚKUR Nýjar gerðir af vinyl dúk frá „DLW“. Eigum einnig linoleum og pappadúk, svo og „Deliplast“ og „Deliflex" gólfflísar. J. ÞORLÁKSSON & NORMANN HF. — Þedr hafa alveg á réttu að | standa og ég er algjörlega þeirra megin, sagði Wilfred. — Þessir veslingar hafa átt afskaplega bágt síðan nýja stjórnin kom, Heffer. Það veiztu. Það er etoki hægt að fara svona með menn. Þeir geta ekki annað en látið til skarar skríða. — Þar er ég á sama máli, sagði Hetffer, — og þeir vita, að við stöndum þeirra megin, May- bury. Þeir gara engan ósikunda á ökrunum. Meira að segja leggja þeir sig í líima að koma sér vel vdð bændurna. Sannast að segja kom ég bara til að segja ykkur það. Það er engin ástæða til að hræðast. Ég hitti hóp þeirra við gilmynnið, á leiðinni hingað, og þeiir f'ullvissuðu mig uim, að við hefðum ekkert að ótitast. Þegar Storm kom heim, sagði hann þeim, að Jim Lafferty hefði þegar sagt sér fréttirnar. — Hann segir, að einn foring- in.n úr liðimu sé fyrir þaim. Vesl- ingarnir. Þeir halda ekki út til eifífðar, svo að til hvers er þetta? Það koma fljótlega her- srveitir frá Dem>erara til þess að ganga frá þeim. Wilfred gaf frá sér eitáhvert fyrirlitningaróp. — Demerara, þó þó! Ég frétti frá góðri heim- ild, að ástandið þar sé engu betra en hér. Hver veit nema á þessari stundu séu hersveitirnar þar líka búnar að gera uppreisn. En hersveitirnar í Demerara BADMINTON Þeir sem halda vilja tírnum sínum frá síðastliðnum vetri í Iþróttahúsi Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það í síma 21551 milli kl. 3 og 5 næstkom- andi föstudag. Iþróttafélagið Grótta, Seltjarnarnesi. TIL SÖLU WILLYS STATION bfreið mjög góður bíll árg. '52. Tækifærisverð. Upplýsingar í bílasöluskálanum. EGILL VILHJALMSSON H.F., LAUGAVEGI 118 — SlMI 22240. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Vertu háttvls og láttu kveða að þér. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú færð ágæta samvinnu, allt uppbyggilegt fær meðvind. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Fjölskyldulífið virðist ganga vel. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Reyndu að hætta á eitthvað í fjármálum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú ert upptekinn af einhverjum framtíðar draumórum. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú hefur þitt fram í ýmsum málefnum, sem þér eru hjartfólgin. Vogin, 23. september — 22. október. Byrjaðu snemma, og reyndu að vinna vel og stöðugt. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Ef þú leggur þig allan fram kemur það þér á sporlft. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Dagurinn byrjar á óvæntum fréttum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. 1 dag er nauðsynlegt að halda tölu yfir allt, sem skeður. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Dagurinn ætti að vera þér auðveldur. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Samvinna og ferðalög einkum úti við, ættu að vera tengd saman og ættu að gefa góða raun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.