Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 6
6
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1ÖÖ9
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur ailt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, simi 33544.
TAKIÐ EFTIR
Breytum görrvh>m kæirskáp-
um I frysti®kápa. Kaupum
vel með fama kælfekápa.
Ffjót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 52073 og 52734.
1. VÉLSTJÓRI ÓSKAST
á góðao vertíðarbát frá
Keftevík strax. Símar 30505
og 34349.
BÓKHALD
Teik að mór bókihaW og bók-
ha'ldsaðstoð. Ti'llb. merkt:
„Fjöllbneytt starfsreynsla
190" teggist inn á aifgr.
Mbt.
TVÆR 17 ARA
stúlkor óska eftwr atvwvnu.
Eru h’úsfnæðraskóliageTignar.
Uppl. í síma 1910, Vest-
mainnaeyjum frá 'kiL 2—3 á
daginti.
ÓSKAST TIL LEIGU
Góð 3ja—4ra berb. íbúð.
Há teiga og fyrtrfrafngreiðsla
ef íbúðin hentar. Tilb. merkt:
„189" sencfrst Mbl
KEFLAVlK
N ýkomið úrvail af afls konar
Bamafatnaði.
ELSA, Keflavík.
FRYSTIKISTA
fyriir verzkin tiil sölu. Uppl. í
símum 13530 oð 30440.
VEFNAÐARNAMSKEIÐ
Er að byrja efti'rmiðdagsnám
skeið í vefnaði. Uppl. í sima
_ 34077.
Guðrtn Jónasdóttir.
STÚLKUR ATHUGIÐ
Tiil sölu í dag lítið n'otaður
emskuir kvenfatnaðuc á lágti
verði (staerð 36) að Lyng-
brek'ku 21, Kópavogi.
VARAHLUTIR
í Saoh-mótora og Victorki-
mótora fyrirtiggjan<ft.
LEIKNIR SF„ sími 35512.
ÖNNUMST VIÐGERÐIR
og sprautun á relðhjól'om,
bjálpairmótorhjóltjm, baima-
vögmum o. fl. Sækjum, send
um. Leiknir sf„ Melgerði 29,
Sogemýri, sínmi 35612.
HÆNSNI TIL SÖLU
Af sérstökum á-stæðum eru
5| mánaða ungair t»l sölu á
mjög haigstæðu verði. Uppt.
í síma 51758 eftilr kl. 6 á
kvöldin.
VINNUSKÚRAR
2 góðir v'innusk'úrair tH sölu.
Til sýrvis að Hótestekk 5.
Sími 35478 og 15292.
SJÓNVARPSTÆKI
Philjps með nenmihurðum, 23
tomnvu skenmi og FM út-
varpi t4 sölu. Uppl. i stma
12190 í dag.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Grímur
Grímssan
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Frank M. Halldórsson.
Messa að Odda sunnud. kl. 14.
Stefán Lárusson.
Bústaðaprestakall
Guðsþjónusta í Réttarholts
skóla kl. 14. Séra Ólafur Skúla
son.
Keflavíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Bjöm Jónsson
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusita á vegum félags
fyrrveraindi sóknarpresta kl. 14.
Séra Jón Skagan messar.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 14. (kirkjudagurinn)
Séra Emil Bjömsson
Dómkirkja Krists konungs i
Landskoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis Lág
messa kl. 10.30 árdegis. Hámessa
kl. 2 síðdegis.
Ilafnarfjarðarkirkja
Barnaguðsþjómusta kl. 11.
Garðar Þorsteinssoti.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur fund mánudag 15. sept
i Alþýðuhúsinu kl. 20.30
Frikirkjan i Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 11 Messa
kl. 14 Séra Bragi Benediktsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11 Þrjúbörn
verða fermd í messunná Séra
Gunnar Ámason.
Ásprestakall
Messa í Dómkirkjunni kl. 11.
Séra Grímur Grímsson. Ein
stúlka ferður fermd x messurmi
Domma Lóa Jóhanmsson Óðins-
götu 11.
Hafnir
Messa kl. 14 Jón Ámi Sig-
urðsson.
Grensásprestakall
Messa i Háteigskirkju kl. 11.
Séra Thor Wyth frá Oslo pré-
dikar. Sóknarprestur.
Reynivallaprestakall
Messað að Saurbæ kl. 2 Séra
Kristján Bjamason.
Gaulverjabæjarkirkja
Messa sunnudag kl. 14 Magn-
ús Guðjónssom.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal
ar Lárusson.
Frikirkjan i Reykjavík
Messa kl. 14. Séra Þorsteinn
Björnsson
Háteigskirkja
Morgunbænir og altarisganga
kl .10 Séra Arngrímur Jónsson.
Þorlákshöfn
Messa í Barnaskólanum kl. 14
Séra Inigþór Indriðason.
Háteigskirkja
Messa kl. 14 Séra Jón Þor-
varðsson.
Laugamcskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Árbæjarsókn
Guðsþjónusta kl. 2 á morg-
un í Áj bæjarkirkju Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Langholtsprestakall
Guðsþjónusta kl. 11 Útvarps-
messa Séra Árelíus Níelsson.
Akraneskirkja
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Jón
Einarsson í Saurbæ messar. Sókm
arnefndin.
Kartöfluupptaka:
Vegna bleytu í garðlöndum, er
viða ekki hægt að koma við vél-
um við uppskerustörfin, m.a. hér
í bæjarlandinu. Þeir, sem vilja
taka kartöflur upp núna um helg-
ina, gegn ríflegum hluta af upp-
skerunni, hafa farkost, áhöld og
poka, geta hringt í síma 17730 og
fengið nónari upplýsirugar þessu
viðvíkjandi.
Filadelfia Keflavlk
Almenn samkoma 14. sept kl. 14.
Georg Hansom talar. Allir velkomn
ir.
Samkomur i Fríkirkjunni
i dag kl. 20.30 Jóhan Maasbach
talar. Stremgjasveit aðstoðar. Und-
irbúningsnefnid.
Heimatrúboðið
Almemn samkoma sunnud. 14.
14. sept. kl. 20.30. Allir velkomnir.
Samkoma i Frikirkjunni
Síðasta samkoma 9em Jóhan
Maasbach talar á, er í kvöld kl.
20. Kór og strenigj asveit aðstoða.
Undirbúningsnefnd.
Grænmetisnámskeið i Hafnarf. á
vegxxm Náttúrulækningafélagsins í
Flemsborgarskólanum dagana 18. og
19. sept. kl. 20.30. Vænitanlegir þátt
takendur hringi í síma 50712 eða
50484 fyrir mánudagskvöld. Kenn
ari verður matráðskoma heilsuhæl-
isims í Hveragerði.
Orðsending frá Nemendasambandi
Húsmæðraskólans að Löngumýri
í tilefni 25 ára afmælis skólans
er fyrirhuguð ferð norður að skóla
setningu 1. okt. Þeir nem., sem
hefðu áhuga á að fara hringi í
síma 41279 eða 32100
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12. Reykjavík Al-
menm samkoma sumnudagskvöldið
kl. 20.
Solhaug ofursti er kunnur hér á
landi frá þeim árum er hann starf-
aði í íslands- og Færeyjadeild Hjálp
ræðishersins.
Það verður því haldin sérstök
íagnaðarsamkoma í sal Hjálpræðis
hersins, sunnudagskvöld kl. 20:30
I tilefni komu hjónanna hingað til
lands.
Ofurstinn og frú hans fara síðan
til Akureyrar og verða haldnar
samkomur þar, mánudag og þriðju
dag. Á ísafirði miðvikudag og
fimmtudag. Þarnæst halda hjónin
samkomur í Reykjavík 10., 20. og 21.
september. í þeim samkomum
taka þátt foringjar frá Akureyri,
ísafirði og allt herfólkið í Reykja-
vík.
Við bjóðum Reykvíkinga vel-
t dag er laugardagur, 13. september. Er það 256. dagur ársins 1969.
Arnatus. Árdegisháflæði er klukkan 7.12. Eftir lifa 109 dagar.
Ótti Drottins er ögun til vizku oig auðmýkt er undamfari virðingax
(Orðsk. 15.33).
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn.
Simi 81212. Nætur og helgidagalæknir er í síma 21230.
Kvöld- sunraudaga- og helgxdagavarzla apóteka vikuna 13.—20. sept.,
er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Næturlæknir í Keílavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan
Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjörn Ólafsson 14.9 Guðjón Klemenson
Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og
sunniudaga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til
kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230
í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17
alla virka daga nema laugaxdaga em þá er opin lækningastofa að
Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11
f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla
og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00—■
15.00 og 19.00—19.30
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12
og sunnudaga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum og föstudöguxn eftir kl. 5. Viðtalstími
læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur-
og helgidagavarzla 18-230
Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón
ustan er ókeypis og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnim Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim-
iliniu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl.
9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju
á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum
kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 eji.
alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest-
mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í
húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu uppi.
komraa á faigmaðarsamkomuna á
sunnudag 14. september.
Hj álpræðisherinn.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fótaaðgerðir byrja að nýju í
safnaðarheimili Langholtssóknar á
fimmtudögum klukkan 8.30-11.30.
Tímapanitanir í síma 32855.
Áheit og gjafir
Sólheimadrengurinn
Í.S. 100 —
Hallgrímskirkja I Saurbæ
FÍ. 200— S.G.H. 500— Fátækir
flakkarar 150 —
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Kirkjudagurinn verður nk.. sunnu
dag, 14. sept. Félagskonur og aðrir
velunnarar safnaðarins sem ætla að
gefa kökur með kaffinu góðfúslega
komið því í Kirkjubæ laugardag
kl. 13—16 og surtnudag 10—12.
Kvenfélag Ásprestakall
Opið hús fyrir aldrað fólk í
sókninni alla þriðjudaga kl. 2-5 að
Hó’svegi 17. Fótsnyrting á sama
tíma.
Langholtssöfnuður
Hársnyrting fyrir eldri konur í
Safnaðarheimilinu miðvikudaga frá
kl. 9—12. Uppl. í síma 82958.
BÓKABÍLLINN
Mánudagar:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30
—2.30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68 kl.
3.00—4.00
Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl.
4.45—6.15
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl.
7.15—9.00
Þriðjudagar:
Blesugróf kl. 2.30- -3 15
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15
—6.15
Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30
Miðvikudagar:
Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30
Verzlunin Heijólfur kl. 4.15—5.15
Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00
Breiðholtskjör
AukatLmi kl. 8—9, aðeins fyr-
ir fullorðma.
Fimmtudagar:
Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45—
4.45
Laugarás kl. 5 30—6 30
Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15—
8.30
Föstudagar:
Breiðholtskjör, Breið'.ioltsh veili kl.
2.00—3.30 (Böm)
Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl.
4.30—5.15
Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra,
kvennadeild
Munið kaffisöluna 14. sept. Tekið
á móti kökum laugardaginn 13.
sept. á Háaleitisbraut 13 frá kl.
2—5 og á Hallveigarstöðum frá kL
10 kaffisöludaginn.
Elliheimilið Grund
Föndursalan er byrjuð aftur I
setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér
vettlinga og hosur á börnin i skól-
ann.
fslenzka dýrasafnið
I gamla Iðnskólanum við Tjörn-
ina opið frá kl. 10—22 daglega til
20. september.
Landsbókasafn íslands, Safnhús
ínu við Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir alla
virka daga kl. 9-19. Útlánssalur
kl. 13-15.
Sjódýrasafnlð í HafnarfirSi
Opið daglega kl. 2—7.
Sundlaug Garðahrepps við Barna
skólann
er opin almenningi mánudag til
föstudags kl. 17.30—22. Laugar-
daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga
kl. 10—12 og 13—17.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Arngrímur
Jónsson.
Landspitalasöfnun k\enna 1969
Tekið verður á n.óti söfnunarfé
á skrifstofu Kvenfélc.gasambands Is
'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu
14, kl. 15-17 alla daga nema laugar-
daga.
Samkoma 1 Frikirkjunni I kvöld
kl. 20.30.
Joham Maasbach talar. Söngkór
og strengjasveit aðstoða. Allir vel
komnir. Undirbúningsnefnd.