Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1060 Tíu þús. unglingar sækja Tónabæ í hverjum mánuöi Meðaleyðsla gesta 7-8 kr. á kvöldi Rœtt við Steinþór Ingvarsson, frkvst. 1 FEBRÚAR sl. opnaði Æsku- lýðsráð Reykjavíkur tómstunda h-eimili og skemmtistað fyrir unglinga að Skaptahlíð 24. — Á liðnum vetri voru þar einkum dansleikir, bæði almennir og á vegum skóla, og í byrjun sumars fluttist þangað tómstundastarf- semi Æskulýðsráðs frá Fríkirkju vegi 11. Eins og menn muna, urðu nokkrar deilur um nafn- gift staðarins, en þeim lauk með skoðanakönnun meðnl gesta hans, þar sem meirihluti þeirra taldi staðinn eiga að heita Tóna bæ. Steinþór Ingvarsson var í upphafi ráðinn framkvæmda- stjóri staðarins, og fyrir skömmu hittum við hann að máli og leit uðum frétta um starfsemina fram til þessa og áætlanir um starfið í vetur. Þegar ÆakulýSsráð hóf starf- semi „opins 'húss“ inni í Tóna- bæ, Var búizt við að gestirnir jrrðu að meðaltali 100 manns á íkvöldi. Reymslan í surnar hefur hins vegar leitt það 1 ljós, að gest irnir hafa að meðailtali verið um 300 hvert kvöld vi'kunnar. StairdOseminni er þannig háttað, að á sunnudagskvöldum til fhnmtudagslkvölda eru þar svo- kölluð opin hús em á föstudags- kvöldum, laugardagskvöldum og sunnudagssíðdægrum eru þar dansleiikir. í opnu húsi slkemmta ungling arnir sér við leiktæki ýmis kon ar og þá eru leikin vinsæl dæg- urlög af hiljómplötutæíkjum húss ins. Unglingamir velja sér vin- sælustu lögin í upphafi Skemmt unarinnar, sem síðar eru leikin á ákveðnum tíma þá um kvöldin, og af þessuim lista er síðan á- kveðinn vinsældarlisti vifcumn- air. Unglingahljómsveitir heim- sækja einnig opin hús. Þær koma þangað án greiðslu, og leika að meðaltali í einn klukikutíma. Fer aðsóiknin að sjálfsögðu mokk uð eftir því, hvort vinsælar hljómsveitir ikoma í heimisókn og þess má geta, að fimmtudaginn 28. ágúst voru þar 560 unglingar. Aðgangseyrir að opnu húsi er 10 krónur, sem renna til ræst- ingair og eftirlits. Á föstudags- kvöldum er haldinn dansleikur frá kl. 8 til 11, og aðgangseyrir að honum eru 50 króniur. Sláka dansleiki sækja að meðaltali 300 til 350 manns. Á laugardögum er aftur haldinn dansleikur, sem stendur frá kl. 9—1 og er hann fyrir elztu gesti hússinis, og þang að koma beztu hljómsveitimar. Aðgangseyrir er 100 krónur og 300—350 manns sækja þessar skemmtanir að meðaltali. Eftir hádegið á sunnudögum, milli kl. 3—6 er síðan haldinn dansleik- ur fyrir yngstu gesti hússins og koma þá einnig hljóimisveitk í heimsökn, aðgangseyrir að hon- um er 50 ’krónur. í hverjum mánuði koma því um 10.000 ungl inigar í Tónabæ. Allir gestir Tónabæjair verða að sýna ngfnsikírteini sín við inn ganginin, og er mjög strangt eft irlit með því, að þessari reglu sé framifylgt. Á þennan hátt hafa fotrráðamenn staðarins einnig get að kannað, hvort gestimiir komi eimikum úr einhverjum sérstök- um bæjarhluta, t.d. Hlíðunum, sem Tónabær er í, en við athug un hefur komið í ljós, að ungl- ingarnir koma hvaðanæva að úr bænum. Við spurðum Steinþór að því, hvort hann hefði orðið var við að slkemmdarveirk hefðu verið unnin á húsgögnum staðairins eða tækjum hans. Hann svarar og segir, að engin slkeimmdar- verk hatfi verið unnin á þessum hlutum, og hafi umgengni ungl- ingamina verið til tfyirinmyndar. En húsgögnin láti að sjállfeögðu á sjá vegna mikillar notkunar. Spumingunni um það, hvort unglingamir reyndu að neyta á'fengis í Tónabæ, svaraði Stein- þór á þann veg, að þegar í upp hafi hafi þetta vandamál verið gripið mjög föstum tölkum. Og síðan hafi engin vandræði orðið af vínneyzlu meðal unglinganna þarna. Það hefði einikum verið Steinþór Ingvarsso n, framkvæmdastjori eða íkólafélaga, og leitað eftir ti'llögum frá þeim um relksturinn. Einnig yrði þess farið á leit við ákólana, að nemendur þeirra Við leiktæki Unglingamir hlusta á hljómsveit, sem heimsótti opið hús. á laugardögum, sem reynt var að smygla átfengi inn á staðinn, en þeir sem þá iðju stunduðu hefðu aðeins verið mjög lítill hluti gestanna e.t.v. 2—3%, en vegna þess stranga eftirlifcs, sem haft væri, væii ekki Jenguir reynt að smygla þangað áfengi. í Tónabæ eru seldir gosdrykk ir, sælgæti, ís, franiskar kartöfl ur og pylsur, svo að eitthvað sé nefnt. Urn eyðslu unglingamna til sælgætiskaupa og annarra kaupa sagði Steinþór, að það væri alveg ljóist að unglingairn ir eyddu mjög litlu, því að með- allsala á gest í opnu húsi væri 7—8 krónur. Sagði Steiraþór, að þessi staðreymd sýndi e.t.v. bezt hversu rílk þönf væri fyrir slíika starfsemi, þvi að unglingarnir hefðu yfiirleitt ekki milkið fé undir höndum, og gætu þess vegna ekki sótt þá staði, sem reknir eru í beinu 'hagnaðar- sikyni. Varðandi starfsemina í vefcur sagði Steinþór, að þair sem reynsla sumarsins og síðasta vors hefði sýnt að núverandi starfs- hættir nyty mikilla vinsælda og löðuðu gesti að húsinu, væru efkki fyrirhugaðar miklar breyt- ingar á rekstrinum í vetur. Haft yrði samband við dkólana, eink um stjórnir slkemimtifélaga þeirra (Myndir: Kr. Ben.) slkreyttu hýsið með teikningum og öðru. Hefði Tónabær aflað sér efnis og nauðsynlegra hluta til þess að láta skólunum í té vegna þessara Skreytinga. f kjallara húsisins er nú verið að ljúka inmréttingu á litlum sal, sem iáta á hljómisveitum og skemimtikröftuim í té til æfinga. Gæti þetta aulkið tengsl staðar inis við þessa hópa og einmitg gert þeim kleift að niá betri árangri. Sl. vor fór fram kynning á unglingahljóimsveitum í Tónabæ, sem haldin var á tveimur kvöld um og sóttu hana 500 manns sitt hvort kvöldið. í haust er ráðgert að efna aftur til slílkrar kynning ar og verðiir þá einkum Ieitað til slkólaihljómsveita til þátttöku í henni. Og e.t.v. verður bezta 'Slkólalhljómsveitin síðan 'kjörin. í vetur verða að nýju tekin upp þjóðlagaikvöld í húsinu, og eiran ig verða þar blues-fcvöld. Annars er dagsfcirg Tónabæjar ákveðin og undirbúin af dagskrármefnd, sem í eiga sæti Ragnar Kjart- anission, Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson ásamt Reyni Kar'Iisisyni framlkvæmda- stjóra Æ lkiulýðsráðs og Stein- þóri Ingvarssyni framkvæmdar stjóra Tónabæjair. Þe^isi nefnd ákveður endanlega tillögur um dagikrá staðarins, en hugmynd hennar er að stofna til ráðgjafa nefndar, sem dkólafélög og sikemimtinefndir skólanna sikip fulltrúa í. Eins og í fyrra, munu skólaifé lög fá inni í Tónabæ í vetur fyrir danslei'ki sína eða aðrar slkemmt anir eftir því sem verða viill. Húsið te'kur mest 500 manns á dansleilkjum, en nolkfcuð fleiri í opnu 'húsi. Við það starfa tveir karlmenn og maður, sem þar vinnur hálifan daginrn, auik þess tvær stúllkur, sem vinna að ræst ingu. Á kvöldin vinna þar 7—8 manns við eftirlit og sölu. - SAGA TVEGGJA Framhald af bls. 15. tæfcnifræðinga og iðntfræðinga. „Við höfum forystuina á þessu sviði í landi ofcfcar“, segir Klaus Schuetz, borgarstjóri. „Og við munum halda því áfram. Borgin ofclkar greiðir fcostnað við mi'kinn fjölda ým- iss konar námsfceiða, sem miða að því að þjálfa sérfiræðinga og stjórnendur á sviðum eins og iðnfræðslu, æsfculýðs- og íþróttaistarfsemi, og almenjnri heilsuræfct. Við munum 'halda átfram að styðja þesisi máletfni eins milkið og ofclkur er framast unnt“. Vesfcur-Berlín, og hinir 2,2 milljón íbúar hennar, haifa hlot ið mi’kið laf þeinra 3000 manna og kvenina sem ’komið 'hafa frá Asíu, Afríku og Suður-Amer- íku. Auk þessara námsfceiða er borgarstjÓTnin að reyna að gera borgina að nökkurs 'konar miðstöð eifnahagssamvinnu milli Vestur-Þýzlkalands og þró unarlandanna. 'Hún hetfuir t. d. aðstoðað þessi lönd við að finna markaði fyfir vaxandi iðnað sinn, í Vastur-Þýzka- landi. i Á síðastliðnum átta árum, ihafa íbúar beggja borgarhlut- anna, lært að lifa við múrinn. En það er mikill muniur á hugs anagangi þeirra. Múnsteinairn- ir og gaddavírinn hefur gert að verfcuim að þeir sem eru komm únista-megin eru farnir að líta lengur og fastar á þeirra eigið innilofcaða þjóðskipulag. Biræður þeirra í Vestur-Ber- Mn líta hins vegar fram á við og út á við, til sífellt stæfckandi sjóndeildarhrinigs. (Hemen Ray)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.