Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1©&9
Oskilahestur
Hjá lögreglunni í Kópavogi er í óskilum ungur gráskjóttur
hestur. Mark ekki finnanlegt, ójárnaður. Verði hestsins ekki
vifjað fyrir 20. þessa mánaðar, verður hann seldur fyrir áfölln-
um kostnaði.
Nánai upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson Meltungu,
sími 34813.
Tekniskur teiknari
Hafnarmálastofnun ríkisins, vill ráða tekniskan teiknara.
Laun samkvaemt launakerfi opinberra starfsmanna.
Nauðsynlegt er að menntun og starfsreynsla sé fyrir hendi.
Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir aldri,
menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafnarmálastofnunar
ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík fyrir 25. september.
Dömur athugið
3ja vikna kúr í megrun og líkamsrækt að hefjast.
Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri.
Konum gefin kostur á matarkúr og heimaæfingum með myndum.
Upplýsingar og innritun í síma 12054 frá kl. 1—6 í dag.
Ath.: Seinasti innritunardagur.
JAZZBALLETTSKÓLI BARU. Stigahlíð 45.
Kennsla hefst á mánudag.
Notið sumarmánuðína
til endurbóta á
hitakerfinu í
húsakynnum ydar
Kt þtr viljtó mi hirnrn iutlkomnu
MtaþagituHún dgjafnframt takku
hituknstríuihrm, þá ttttuð fir iuI
loktma og Idta setja Danfoss
hitastýrða afmentia i staó þeirra.
Danfoss hitastýrða ofntoka xctið
þér stillt á það hitastigi sem
henlar yður bezt i hverju herhergí,
og hitinn hclzl jttfn ug stöðugur,
dn tiilits lil veðurs og vindo,
Danfiss i/Jnhilílslilitma nu. <etta
i ullar gerðir miðslóðvarofna.
I alið vrfr.eðmga okkar ieiðhemt
vður 'Kostnaðurlnn er rrtlmi en
þér hnhtið.
Dahjvss ofnl •t..ttilltr
er lykitiinn <MM
uð þagimtum
ÐINN
NÝBYGGINGAR SKÚLA
OG NEMENDAFJÖLGUN
Breytingar
ÞESSA dagana gætir byrj-
unar skólaársins á öllum
þorra reykvískra heimila.
Bamaskólarnir eru þegar
teknir til starfa, og óðum
styttist í það, að aðrir skól-
ar hefji störf sín.
Að þessu sintni verða all
miklar breytingar á nýt-
ingu skólahúnæðis og
mörkum skólahverfa í borg
inni. Miðbæjarskólinn og
Gagnfræðaskólinn við Von
arstræti verða rýmdir og
niemendur þaðan munu
sækja aðra skóla. Skóla-
hverfi Laugarnes- og
Laugalækjarskóla verða
sameinuð. Laugarnesskól-
inn verður eimgöngu bama
skóli, og Laugalækjarskól-
inn gagnfræðaskóli, en íbú
ar þessara hverfa hafa sótt
það fast að fá heima í
hverfunum möguleika á
gagnfræðanámi að loknu
unglingaprófi (þ.e. 3. og 4.
bekk), sem fram að þessu
hefur þurft að sækja út
fyrir heimahverfi.
Það mætti virðast skjóta
nokkuð skökku við, að sam
tímis því að Reykjavíkur-
borg ver milljónatugum
árlega til nýrra skólabygg-
inga skuli eldri skólar borg
arinnar vera rýmdir og
verulegt skólahúsnæði
leigt ríkinu. Þessi þróun er
þó ofur eðlileg. Ný borg-
arhverfi rísa af gmnni, og
þangað flyzt fyrst og
fremst unga fólkið, sem
yfirgefur foreldrahús til
þess að stofna eigið heim-
ili. Eldri hverfin smá tæm-
ast af bamafólki, og þungi
skólasóknarinnar flyzt í
nýju hverfin. Þannig munu
t.d. í nýja skólanum í
Breiðholti, sem nú tekur
til starfa, verða fleiri nem-
endur en eru í Hlíðaskóla.
í eldri skólunum, sem á
sínum tíma voru þéttsetn-
ir, verður hins vegar grisj-
un, sem leiðir til fámennra,
óhagstæðra bekkjaeininga,
sem verða dýrar í rekstri
og torveida eðlilega nýt-
ingu húsnæðis og kennslu-
krafta. Sú útþensla byggð-
arinnar, sem fylgir aukinni
velmegun og hinn lági hjú-
skaparaldur, flýta þessari
þróun.
Nýtt skólahúsnœði
Talið er, að það líði um
það bil 20—25 ár frá því að
hverfi byggjast þar til álag
samanlagt rösklega 35 þús.
■rúmmetrar, sem er rúm-
lega 18% viðbót af nýju
húsnæði miðað við það
skólarými sem fyrir hendi
var í upphafi kj örtímabils-
ins. Sýnir þetta ljóslega
hve lítt haldast í hendur
nýbyggingar og heildar-
fjölgun nemenda með
þeirri þróun sem orðið hef-
ur í byggð borgarinnar.
Það er athyglisvert, að á
árunum upp úr 1960 hefur
dregið mjög úr árlegri
fjölgun í barnaskólum
á skóla þar nær hámarki,
en fer síðan að fjara út.
Sums staðar erlendis, þ.árn.
í Svíþjóð, mun það nokk-
uð tíðkast að notast um
skeið við leiguhúsnæði til
þess að fleyta skólum yfir
álagskúfinn.
Á þessu kjörtímabili hef-
ur nemendum í barna- og
gagnfræðaskólum borgar-
innar fjölgað um nær
5%%, voru 13771 haustið
1966, en verða í vetur
14524. Á sama tímabili hef-
ur verið tekið í notkun
nýtt skóiahúsnæði (þar
með talið það sem kemur
í gagnið í haust), að stærð
Auður Auðuns,
forseti
borgarstjómar.
borgarinnar, jaifnvel fækk-
að eitt árið. Hefur þar
orðið mikil breyting á frá
því sem var á árunum um
og upp úr 1950, en hámarki
náði fjölgunin haustið
1952, þ.e. 507 nemendur,
en þá var íbúafjöldi í
Reykjavik tæplega 59 þús.
Nú í haust fjölgar hins
vegar um liðlega 100 nem-
endur.
Þann samdrátt sem orðið
hefur á fjölgun í bama-
skólunum síðustu árin má
að einhverju marki skýra
með flutningum íbúa í ná-
grannasveitarfélög, en
Framhald á bls. 13
FERÐA RITVÉLAR
REAAINGTON ^ RAf\D (3[?[fkco Lougav, 178. Sími 38000
TRAVEL-RITER TEN FORTY
Opið alla laugardaga til klukkan 18 sími 35645