Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 19&9 Miðstöðvarketill Til sölu notaður miðstöðvarketill 13,5 ferm., ásamt brennara, spiralhitageymi og miðstöðvardælu. Til sýnis að Álfheimum 62 í dag. Verzlunarhúsnœði undir kjörbúð óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Kjörbúð — 0191" sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þessa mánaðar. H afnarfjörður Grænmetisnámskeið, sýnikennsla verður haldin á vegum Nátt- úrulækningafélagsins í Flensborgarskólanum dagana 18. og 19. september næstkomandi kl. 8.30 e.h. Vaentanlegir þátttakendur hringi í síma 50712 eða 50484 fyrir mánudagskvöld. Sjá nánar í dagbók. Óskast á leigu Húsnæði fyrir prjónastofu óskast á leigu. Stærð 120—150 ferm., ' helzt í Múla- eða Vogahverfi. Aðstaða til þvotta æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Prjónastofa — 3762". Skrifstofustúlka Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til vélritunar- starfa og annara algengra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrír 18. þ.m. merktar: „Ritari 8606", Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna vill selja International Scout jeppa árgerð 1964, ekinn 35 þúsund mílur. Tilboð óskast send sendiráði Bandaríkjanna ekki seinna en fyrir lokun 15. september. Nánarí upplýsingar í síma 11084 kl. 9—13 og 14—18. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Af sérstökum ástæðum er rafmagnsverkstæði f fullum gangi til sölu eða leigu. Verkstæði er á góðum stað í borginni og hefur góð viðgerðarumboð og sambönd. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. sept, merkt: „Tækifæri — ???? Húsnæði Höfum til leigu á góðum stað húsnæði hentugt fyrir skrif- stofur, saumastofu, prjónastofu, eða hverskonar léttari iðnað. Laust strax. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í skrifstofunni Laugavegi 15 frá kl. 9—5-jj. Á - I LUDVI STORI G fl l :s r Áttrœður: Jón Sumarliðason iyrrum hreppstjóri Jó.n Suimarliðason fymuim hrepp stjóri og óðalsbóndi aið Breiða- bólsstað í Miðdöluim í Dalasýslu er áttræður í daig. Á þessum sérstöku tímiaimótum í ævi bains Cnnst mér vel við eiga að gera nokkra grein fyrir belztu ævi- atriðuim þessa mierka samtíðar- mamns. Jón er fæddur að Breiðabóls- stað 13. sept. 1889. Foreldirar hams, Sumairliði Jónsson og Elísa bet Baldvmsdóttir voru bæði af tiraustum bændaættum úr Suð- urdiöluim. >aiu hófu búskap að Breiðabólsisieað árið 1881. Sum- arliðj lézit á bezta aldri, aðeins 43 ára gaimall, frá Cmm börmxm á aldrinum tveggia til fjórtán ára. Jón var aðeins níu ára við fráfall föður síms. Eftir lát Sumarliða bjtó ekkian áfram af miklum myndarskap og rausn, sem víðfrægtt var á þeirri tíð. ag veitti bömium sín- um forsjá til ftllorðims ára. Jón dvaldist því alla tíð á heimili móður simmar, en hún andaðist 1914. Aðdáanlegt var hversu mikla hlýju og nákvæmmi Jón sýndi móðlur sinni, en hún var mjög farin að heilsu síðustu ár- in. Samskipti þeirra mœðgina voru óvenju gott dæmi um gagn- kvæmt traust og bar vott um virðimgu og kærleilka. Jón tók við öllum búsforráð- um á Breiðabólsstað árið 1915 og bjó þar samfleytt í 37 ár, eða til ársins 1952. Korna Jóms var Guðrún Magnúsdóttir frá Gunn- arsstöðum í Hörðudal, mikil myndar- og fríðleikskona. Þau eignuiðuist eina dóttur, Elísabet, sem giift er Guðmundi Magnús- syni deidarstjóra í fjármálaráðu meytimu, Forlögin leyfðu þeim Breiða- bólsstaðarhjónum ekki að njóta þeirra samvisita æm vonár stóðu tii Guðirún roissti heilsuma á fyrstu samvistarárum þeirra og var lanigdvölum á Vífilsstaða- hæli eftir það. Þrátt fyrir veifc- ind; og lamgvarandi fjaævisitir húsmóðurinmiar var Breiðabóls- staðarh.eimilið víðfrægt fyrir gestrisni og myndarbraig. Svo að segja hver roaður, sem leið átti um Bröttubrekkiu áður en öfeu- fær vegur var lagður þar. kom að Breiðabólsstað. Bar þá miairg- an gest að garði iUa til reilka, svamgan og kaldan, með slæpta og buimgraða hesta, en hér var (B Ihu borgiðt Birgðir nægar í búr; og hlöðum. Hey á stallinin fyrir reiðskjótann og maibur á borðum til saðnimgs ferðamann- inum, síðan hlýtt og gott bvílu- rúm. Fjöldi fólk® úr svo að segja öllum héruðúm lamdsiims heifur þar fyrr og síðar motið góðnar móttöku og margvíslegrar fyr- irgreiðslu. í*au sysitlkini, Sæunn og Jón hafa ávallt fylgzt að og befur Sæunn baldið uippi starfi húsmóðurinmar í veikindum og síðar eftir fráfall Guðrúmar, eig- inkomu Jórns, sem lézt árið 1956 á Vífilsstaðahæli. Þá veirður þess efcki síður iminnzt að húsbóndahæfileikar Jóns reyndust slíkir að siegja má að aldrei hafi orðið hjúa- skipti á heknili hams og hefur það að sjálfsögðu gert sitt til að seitja þairan öryggissvip á heimil- ið, sem það bar ávallt mieð sér og enigum diuldist. Má í þessu saimibandi taka upp orð Stefáns frá Hvíitadal um Bjairma í Ás- garði: „Hjúdn bomum hélduist, unz heimi fluttusit aif.“ Ekki gat hjá því farið að slík- ur roaður, sem Jón, væri Tilboð óskast í Taunus Transit árgerð 1963. Bíllinn selst í því ástandi sem hann er í eftir minniháttar ákeyrslu. Tilboð skulu hafa borizt fyrir 20. þessa mánaðar. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Skrifstofustúlka óskast til starfa á auglýsingastofu frá 1. október næstkomandi. Eiginhandarumsókn, sem tilgreini aldur, menntun og starfs- reynslu sendist í pósthólf 569 fyrir 16. september. Frá Mýrarhúsaskóla 10, 11 og 12 ára börn eiga að mæta í skólanum mánudaginn 15. september kl. 10.30. SKÓLASTJÓRI. Púrítonafélogið tilkynnir Samkoma haldin í kvöld. Þorkell mœlir. Netndin Kennarar Tvo kennara vantar að Gagnfræðaskólanum t Vestmanna- eyjum Æskilegar kennslugreinar íslenzka og stærðfræði. Aðrar kennslugreinar geta þó komið til greina. Húsnæði er fyrir hendi. — Upplýsingar veitir skólastjóri — sími 1540. Fræðsluráð Vestmannaeyja. smemmia valimn til fiorustu í byggðiarlaigi símu, eimda varð hatran smentma kuimnuir fyriir raun hyggini og háttvísi, sem setja á hainin þamn höfðingssvip, gem einigum getiur diulizt. Jón var 'hreppstjóri og oddviti Miðdals- hrepps tnxigi ára. Hamtn var enn- fremiUT foxmaðuir kaiupfélaigs- stjómar. Fonmað'ur Ræktunar- samlbaimdis SuðuTdada. í saiuðfjár sjúkdómaimefnd. í faisteigmaimats- matsraeifnd Dalasýslu. Þá sat hann eiiranig í landsdómd. Eins og sjá má af hér firá greimdlu hafia Jóni verið falin ýms °S óskyld verlkefni til meðferðar og úrlauisnar. Það miun allra mál, sem til þekkja að ávaUt hafi veirið uiranið að hverju máli m'eð dómigreind, hagsýni og sann- gimi. Það miun heldur ekki ótítt að til hans sé leitað er vamda ber að höndum, og enu þá holl ráð veitt af heiliimdum. Fyrir allmörgum árum var Jón sæmidiur Fálkiaiorðuimni og er það vissulega mokkur viðurkemtnimig á frábærum störfum. í fæstum orðum saigt, hér er sanmiur sóma- maðuir á ferð. Árið 1958 fliuttist Jón ásaimt Sæumni systur simmi alfarinn úr Dölurn og býr nú að Guinmiairsbraut 34 í Reykjavik. Fjölmargir fræmdur og vimdr miumiu mú senda Jóni hlyjar vin- arkveðjur við þessi timiamót i lífi hans. Alveg sérstaklega viljum við hjórnin þakka honum órofa tryggð og einlæga vináttu á liðn um árum. Óslkandi þess að bon- um roegi emdast heilsa góð og lífdiagar lamgir till þesg að vera öðrurn. það fordæmi sem hann hefuæ ávallt verið. Hatnm er að heiman. Aðalsteinn Baldvinsson. - AKBRAUTIN Framhald af bls. 12 hætti heldur til að benda _ á það, se mmiður fer sagði Ás- mumdur, — en vissulegar er jafn sjálfsagt að benda á það sem er til fyrirmyndar eins og t.d. hérma. Á leiðimni í bæinn aftur ræddum við mokkuð um skól amn „Ungir vegfarendur", sem er bréfaskóli. — Það hefur ver ið brosað að okkur, fyrir að efna til bréfaskóla fyrir ólæs böm, sagði Ásmundur, — en auðvitað er tilgangurinn með þessum skóla sá að ná til for eldra/raraa. Árangurinn varð frá upphafi miklu betri en við höfðum nokkum tímann þorað að vona. Umsóknareyðublöð- um fyrir skólann var t.d. ekki dreift í hvert hús, heldur ein- ungis látin liggja frammi 1 mjólkurbúðum. Eigi að síður varð þátttakan mjög góð frá upphafi. Við vonum að svo verði eimnig í framtáðinni og væntum mikils góðs af þessu starfi. Við lok ferðarinnar fengum við áminninigairspjaild það sem böm og foreldrar eru látin fá. Á því standa þessi orð, sem vert er að allir foreldnar gefi gaum: „Kæru foreldrar. Á sl. ári sJösuðust 48 böm í umferö inmi í Reykjavik. Um helming ur allra þessara bamia voru 6 ára og ymgri og flest vom að leik á eða við akbraut. AK- BRAUTIN ER EKKI LEIK- SVÆÐI; Vimsaimlega finmið heppilegri stað fyrir bamið“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.