Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 7
MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 18. SEPT. 196© 7 Baridas „Rúmfastur". Þér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó, segir skáldið. Það segir lika karlinn, sem leggst á járnfleinana á Loft- að skemmta gestunum þar, og hann geir meira til. _ hann brýtur gler, og ballar sér siðan makindalcga i hrúguna, binn á- lciðahótelinu þessa dagana til nægðasti, og kona hans spásserar bíspert ofan á honum, en hann lætur sér fátt um finnast. Þetita er Hollendingurkm Hari das, seim skemmtir gestum Loft leiðahótelsins á kvöldin með þessum tilfinnanlegu listum. Kone hans og sonur, þrettán ára gamall aðstoða hann við skemmtistörfin, og það mætti vel segja mér, að einhver þyrfti að fá sér aðeins hressingu eftir að horfa á þessar aðfarir. Harm. svalaði aðeins forvitni okkar um daginn varðandi at- vinnu sína. — Ég hef fengizt við þetta í í átita ár, og finnst það gaman. — Iðkið þér Yoga? — Nei, ég sá ma.nn gera þetta einu sánni,-og þá ákvað ég bara að ég skyldi gera þetta líka. — Hvað hugsið þér, meðan þér liglgið á göddunum? — Ekkert. Þetta er bara vilja kraftur. (Hanm dregur upp myndir af sér og sýnir) — Æjæj, hvað er að sjá þetta? — Nei, ekki æjæj, þetta er Haridas. — Hvemig er rúmið yðar heima? — Það er nú skárre enþetta. — Það var þó gott. Ætlið þér að fást við þetta alla æfi? , — Ég vona það. Það er einn heima í Hollandi, 85 ára, sem er fakír lika, og hann er enn í fullu fjöri að sýna. Eins og Johnny Walker. — Hvert er takmark yðar í lífinu. — Mig langar til þess að geta legið á göddunum í þrjá klukku tíma samfleytt. Það er einn í Nýja Sjálandi sem getur það í einn og hálfan tíma. Það væri gaman að komast upp í þrjá. Það fer ekki hjá þvi að setji að manini hroll við svona hug- sjómir, en hver maður sinn skammt. Við kveðjum þénnam harðsvír aða skemmtikraft með virktum og vonum, að ekki fari um gesti Loftleiða á næstunni, þótt ekki færi vel um Haridas. Leiðrétting I gær urðu þau leiðu mistök, að hjúskapartilkynming var birt, sem ekki átti að koma fyrr em í dag, og hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þvi. Tilkynningin kemur því nú á réttum degi og hljóðar svo: í dag verða gefin saman 1 hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Ragmari Fjaiari Lárussyni, ungfrú Valgerður Jóna Gunnars- dóttir Fellsmúla 13 og IngiKrist- inn Stefánsson, stud odont, frá Neskaupstað. í dag verða gefin samam I Há- teigskirkju af sr. Ólafi Skúlasyni ungírú Sigurbjörg Aðalsteinsdótt- ir og hr. Haukur Haraldsson, Vatns stíg 9A. 85 ára er í dag Guðmundur J. Sigurðssom, vélsmíðameistari, Þing eyri í Dýrafirði. í dag, 13. september, verða gef- in saman í hjónaband í Keflavík- urkirkju, ungfrú Helga Sigurðar- dóttir Langholti 18, Keflavík og Ólafur Þ. Sverrisson, Básenda R, Rvík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjummi af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Helga Jak obsdóttir, Hagamel 36 .og Björn Antonssom, flugvirki Flókagötu 61 Keimili þeirra verður fyrst um sinn í New York. Laugardaginm 9. ágúst voru gef- in saman í hjónaband af séra Braga Benediktssyni ungfrú Kristrún Hanma Ingibjartsdóttir og Magnús Björgvinsson. Heimili þeirra verð- ur að Köldukinn 30, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm Tjam argötu 10B SKIPADEILD S.Í.S. — Annarfell fer í dag frá Reyðarfirði til Svend- borgar, Brernen, Rotterdam og Hull. — Jökulfell lestar á Austfjörð um. — Dísarfell er á Svalbarðseyri. — Litlafell losar á Breiðafjarðar- höfnum — Helgafell er í Bremerhaven. — Stapafell er í olíuflutning- uim á Faxaflóa — Mælifell fór 11. þ.m. frá Archangel til Algiers. — Grjótey er í La Coruna. — H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSIANDS — Bakkaíoss kom til Reykjavíkur 9.9. frá Kristiansand. — Brúarfoss fer frá Newark 15. til Bayonme og tslands — Fjallfoss fer frá Norfolk 17.9 til Reykjavíkur — Gullfoss fór frá Reykjavík 10.9. til Ijeith og Kaupmanmahafnar. — Lagarfoss kom til Reykjavíkur 10.9. frá Kotka. — Laxfoss fór frá Fáskrúðsfirði 11.9. til Lysekil, Gautaborgai og Frederikshavn. — Mánafoss fór frá Djúpavogi 12.9. til Bromborough, Westen Poimt, Bremen og Hamborgar. — Reykjafoss fór frá Hamborg 10.9. til Reykjavíkur. — Selfoss fór frá Reykjavík 12.9. til Gloucester, Cambridige og Norfolk. — Skógafoss fer frá Felixstowe 13.9. til Hamborgar og Reykjavíkur. — Tungufoss fer frá Reykjavík 13.9. til Akureyrar og Húsavíkur. — Askja fór frá Seyðisfirði 12.9 til Reykjavkur — Hofsjökull fór frá Stykkishólmi 12.9 til Hólmavíkur Skagastrandar og Saiuðárkróks. — Kronprins Fred erik fer frá Færeyjum 13.9 til Reykjavíkur. — Saggö fór frá Bremer- haven 12.9. til Grimsby og Hull.— Rannö fór frá Lysekil 12.9. ti Norrköping, Jakobstad og K'Uka. — Spitzbergen fór frá Keflavik 8.9 til Gloucester og Cambridge. — TJtan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS — Esja er í Reykjavík. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.30 í dag til Þorlákshaínar, þaðan aítur kl. 17.00 TIL Vestmanmaeyja, frá Vestmammaeyjum kl. 21.00 til Reykja- víkur. — Herðubreið er á Austurlandshöfmum á norðurleið. — Baldur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn vestur um land til Djúpavikur. — FLUGFÉLAG ÍSLANDS — Millilamdaflug — Gullfaxi fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í morgun Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18.15 I dag. Vélin fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramálið. — Inmamlandsflug — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir til Vestmanmaeyja (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar, Paterksfjarðar, EigilsstaÖa og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestonatinaeyja (3 ferðir ) til Homafjarðar, fsa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — LOFTLEIÐIR H.F. — Þorvaldur Eiríkssön er væntanlegur frá New York kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmamnahafnar kl. 0930. Er væntamlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kL 0030. Fer til New York kl0130. — Guðriður Þorbjarnardóttir er vaemtamleg frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er vænltanleg til bafca frá Luxemborgkl.0345. Fer til New York kl. 0445. TIL SÖLU 2JA HERB. IBÚÐ nýleguir spínailikúttjir og ket- K. Uppl. S síma 1665, Kefla- vík. óskast fyriir háskól&nema. i—1 áns tyniinfnaimgmeiðis’la. Uppl í síma 30495. IBÚÐ ÓSKAST STRAX HAFNARFJÖRÐUR 3ja tiill 4na henb. íbúð ósk- ast nú þegair, helzt í Héa- teitiishvenfi eða nágirenini — Uppi í síma 81157. 1 Brekkugötu 9 er seÞt fæói. Henbergii til íeigu á sarna stað. Aðeiims fyrir reglusaimt. Uppl. í sima 50066. GARÐEIGENDUR Útvega ihraiU'nihelif'ur. Síimi 40311. GEYMSLUHERBERGI óskast strax fyriir bókateg- er, helzt sem næst Miðbæn- um í Reykjavík. Uppl í síma 93-1540. BEZT að auglýsa f Morgunblaðinu TÖKUM AÐ OKKUR smíðii á eldihúsiininréttingium og klæðaskápum o. fl. Ger- um föst verðti'Hb. Sýnishom á staðnum. Trésmíðavemkst. Þorvaldair Bjönnss., s. 35148. Kvöldsimi 84618. Verksf/óri Maður á aldrinum 30—40 ára með vélstjóra- eða hliðstæða menntun óskast til starfa við stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík við verkstjórn á vöktum. Reynsta við verkstjóm æskiteg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld, merktar: „Verkstjóri — 8441". Útsölumenn Nitto-hjólbarða á Austurlandi eru Stefán Guttormsson. Reyðarfirði og Vignir Brynjólfsson við Lagarfljót. Nitto-umboðið Austurlandi. Bœjarsíminn Vill sérstaklega vekja athygli simnotenda á að nota nýju símaskrána vegna fjólda númerabreytinga cg nýrra simanúmera sem bæzt hafa við frá því að simaskráin 1967 var gefin út. Sínotendur sem ekki hafa sótt nýju símaskrána geta fengið hana afhenta í Innheimtu simans í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Munið vinsamlegast að nota ekki gömlu símaskrána. BÆJARSlMASTJÓRINN. Búkasafnið opið til útlána! Okkur er það ánægja að tilkynna, að bókasafnið verður opnað til útlána t dag, laugardaginn 13. sept. Við höfum nú um 6000 bókaheiti tilbúin, fræðirit og fagurbók- menntir, mest nýjar bækur. Auk þess höfum við nokkuð af hljómplötum til útlána. Fyrst um sinn verður bókasafn og lestrarsalur oplð á þessum tímum: Alla daga, einnig sunnudaga, kl. 14.00—18.00. Síðar munu bókasafn og lestrarsalur hafa opið frá kl. 10.00— 19.00. Uppbyggingu safnsins verður haldið áfram. Lánsskírteini, sem gildir í 1 ár i senn, kostar kr. 50.00. Hámaritsfjöldi bóka og hijómplatna til heimláns: 4 bækur/plötur. NORRÆNA HUSIO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.